Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 22

Morgunblaðið - 31.03.1965, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. marz 1965 Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Afar spennandi og viðburða- rík amerísk stórmynd með John Wayne Montgomery Clift Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Féiagslíf Frá Farfuglum Mynda og skemmtikvöld verður miðvikudaginn 31. marz og hefst kl. 8.30. Farfuglar. Knattspyrnudeild Vals 3. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7.30. Fundur eftir aefingu, kvikmynd o. fl. Aríðandi að þeir, sem ætla að vera með í sumar mæti. Þjálfari. Fmmarar Þriðji og fjórði flokkur. Útieefingar hefjast miðviku- daginn 31/3 á Framvellínum. 4. flokkur kl. 17.00. 5. flokkur kl. 18.00. Mætið vel og stundvíslega. Æfingasókn skráð frá byrjun. Þjálfarinn. Samkomur Kristileg samkoma verður 1 kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allt fólk hjartanlega vel- komið. Kristniboðssam ban dið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Bald- vin Steindórsson talar. Allir velkomnir. ZEBRA blússurnar Komnar aftur. TÓNABÍÓ Síml 1118* ÍSLENZKUR TEXTI (55 Days At Peking) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum ig Techniraina. Myndin er með islenzkum texta. Charlton Heston Ava Gardner David Niven Myndin er gerð af hin- um heimsfræga framleiðanda Samuel Bronston og byggð á sannsögulegum atburðum, er áttu sér stað árið 1900, er sendiráð 11 ríkja vörðust upp- reisn hinna svokölluðu „Box- ara“ í Peking. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 1. Bönnuð börnum. w STJÖRNURflí Sími 18936 UIII ÍSLENZKUR TEXTI ________k Á valdi rœningja (Experiment in Terror). Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd í sérflokkL Spennandi frá byrjun til enda. Tvímælalaust ein af þeim mest spennandi myndum sem hér hafa verið sýndar. Aðal- hlutverk leikið af úrvalsleik- urunum Glenn Ford og Eee Remick. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börmim. Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Stórmyndin Greifinn at Monte Cristo LAFTENSFILM E N FARVE-FILMA TISERING ALEXANDRE DUMAS' GREVEN AF M0NTE CRIST0 Gerð eftir samnefndri skáld- sögu Alexander Dumas. End- ursýnd vegna mikillar eftir- spurnar og áskorana, en að- eins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. - Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hver er hræddur vií Virgini! Woolf? Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan lb ára. Sannleikur í gifsi Sýning fimmtudag kl. 20. Stöðvið heiminn Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. r Sýning í kvöld kl. 20.30. Hart í bak 202. sýning fimnatudag kl. 20,30. UPPSELT Ævintýri á gönguför Sýning laugardga kl. 20.30. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Sntrbj5rnIónssoTi&Gj.h.f Hafnarstræti 9. Til sölu er 4 herb. íbúð í Álftamýri. Félagsmenn hafa forkaups- rétt lögum samkvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavikur. Op/ð f kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Simi 19636. l.O.G.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. Bræðrakvöld. Skemmtiatriði og veitingar. Systrunum er sérstaklega boðið og bræð- urnir - einnig hvattir tii að fjölmenna, Nefndin. Ný Edgar Wallace-mynd Dularfulla greitafrúin Hörkuspennandi og taugaæs- andi ný sakamálamynd, gerð eftir sögu Edgar Wallace. Danskur texti. Aðalhlutverk: Joachim Fuchsberger Brigitte Grothum Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Stórbingó kl. 9. LEIKFÉLAG KÖPAVOGS Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Sýning í Kópavogsbíói í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning föstudagskvöld. Strætisvagn í bæinn að lok- inni sýningu. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Á NÆSTUNNI munu skip vor lesta erlendis til íslands sem hér segir: HAMBORG: ms Minne Bassi 10. apríl ms Selá 24. apríl ms Laxá 30. apríl ms X 12. maí ms Selá 22. maí ms Rangá 5. júní ANTWERPEN: ms Selá 26. apríl ms Selá 24. maí ROTTERDAM: ms Selá 27. apríl ms Laxá 3. maí ms Selá 25. maí ms Rangá 8. júní HULL: ms Minne Bassi 13. apríl ms Selá 29. apríl ms Laxá 6. maí ms Selá 27. maí ms Rangá 10. júní GDYNIA: ms Langá 2. apríl ms Rangá 17. apríl KAUPMANNAHÖFN: ms Langá 5. apríl ms Rangá 20. apríl GAUTABORG: ms Langá 6. apríl ms Rangá 21. apríl HAFSKIP H.F. HAFNARHUSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Simar 15939 og 34290 Simi 11544. Á hálum brautum mynd frá byrjun til enda. Karl-Arne Holmsten Sture Lagerwall Elsa Prawitz 1 gestahlutverkum: Judy Gringer Dirch Passer — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Sími 32075 og 38150. KVENHETJAN E08SNKSK ETÖRMYNI1 I LITUM. TEKIN 1.70 MM. MED 6RáSA SEgULTÚI HLAUT VERDLAUN A XVI. KVIKMVNDA IjATlDINNI I CANNF.S. Rússnesk stórmynd tekin í Panora-ma 70 mm. Myndin fékk verðlaun á 16. kvik- myndahátíðinni í Cannes. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Stofustúlkur Kaupmannahöfn Aftur í ár geta 2 duglegar ungar stúlkur, sem hafa reynslu í hótel- eða hús- móðurstörfum fengið góða at- vinnu yfir sumarmánuðina frá 1. maí — 1. nóv. Gott kaup, frítt fæði og uppihald. Skrif- legar umsóknir með meðmæl- um sendist til: Fru direktþr S. Hauberg Fark Hotel Jarmers Plads 3 Kobenhavn V. Ódýr ungbamafatnaður Kvenundirfatikaður Drengjaskyrtur, Nælon Brjóstahöld Mjaðmabelti og fleira. Terzlunin Ásborg Baldursgötu 39. Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40 — Sími 13776.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.