Morgunblaðið - 31.03.1965, Blaðsíða 20
20
MORGUNHLAÐID
Miðvikudagur 31. marz 1965
Þeir félagsmenn
Byggingasamvinnu-
félags lögreglumanna
í Reykjavík, sem óska eftir að fá byggingarrétt í
sambýlishúsi nr. 110 og 112 við Hraunbæ, komi
umsóknum sínum til formanns félagsins, Kristjáns
Sigurðssonar fyrir næstu helgi.
STJÓRNIN.
Kellovík — Suðurnes
Til sölu 135 ferm. íbúðarhæð við Hringbraut.
íbúðin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað,
geymsla og þvottahús. — Teppi fylgja á stofum,
skála og stigagangi. — Ibúðin gæti orðið laus strax.
Væg útborgun.
Hlsa & Bátasalan
Smáratúni 29. — Sími 2101.
Nauðungaruppboð
það á jörðinni Ármóti, Rangárvallahreppi, sem aug-
lýst hafði verið í Lögbirtingablaðinu og halda átti
laugardaginn 27. marz sl. samkvæmt beiðni Búnaðar
banka íslands, en var frestað, verður haldið í Sýslu
skrifstofunni á Hvolsvelli, föstudaginn 9. apríl nk.
kl. 2 e.h.
Skrifstofu Rangárvallasýslu, 29. marz 1965.
Björn Fr. Björnsson.
Deildarlæknlsstaða
Staða deildarlæknis við meinafræðideild Rann-
sóknarstofu Háskólans er laus til umsóknar frá 1.
júlí 1965. Laun samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna. — Umsóknir með upplýsingum
um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjórn-
amefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykja-
vík fyrir 30. apríl nk.
Reykjavík, 29. marz 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Þvottaráðskonustaða
Staða þvottaráðskonu við Þvottahús Landsspítalans
er laus til umsóknar frá 15. maí 1965. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp
arstíg 29 fyrir 15. apríl nk.
Reykjavik, 29. marz 1965.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
PIERPONT - ÚR
Módel 1965
Þetta er vinsælasta fermingar-
úrið í ár. — Mikið úrval fyrir
dömur og herra.
Sendi gegn póstkröfu.
GARÐAR ÓLAFSSON úrsm.
Lækjartorgi — Sími 10081.
eru nú lands'þekktir fyrir frá-
bæra endingu, fallega áferð
og gott verð.
Leyfishafar talið við okkur
áður en þér festið kaup
annarsstaðar.
Umboðsmenn:
*
S. irmann Magniisson
heildverzlun, Laugavegi 31.
Sími 16737.
1 SlMl-
3 4333
•^VALLT TlLieiGU
K'RANA'BÍ LvVR
VÉLSKÓFLUR
Drattarbílar
FLUTNIN6AVA6NAR.
pUHGAVMUVMwl
'34333
HVÍTIR og
SVARTIR
fermingor
skór
Frá Stálvík hf.
Garðahreppi
Viljum ráða nokkra plötusmiði, rafsuðumenn og
lagtæka verkamenn. — Eingöngu ákvæðisvinna.
Upplýsingar í síma 5-19-00, á kvöldin 5-19-01.
SfáBvík hf.
Góð 5-6 manna
bifreið óskast
Ekki eldri en árgerð 1960. — Staðgreiðsla.
Tilboð, merkt: „7077“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk.
laugardag.
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. —
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 4. apríl, merkt: „Skóverzl-
un — 7073“.
Lokað
frá og með 1. apríl um óákveðinn tíma, vegna
flutninga.
Glersalan og speglagerðin
Laufásvegi 17.
Stúlka óskast
í raftækjaverzlun, nokkur vélritunarkunnátta áskil-
in. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. merkt: „Raf-
tækjaverzlun — 7081“.
í Hlíðunum
Til sölu er hálf húseign í Hlíðunum. Efri hæð ca.
110 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri
forstofa. íbúðin er í ágætu standi með miklum skáp
um og nýrri eldhúsinnréttlngu. íbúðinni fylgir
hálfur kjallari, þar á meðal helmingur af 2ja herb.
kjallaraíbúð og bílskúr. Hæðin hefir sér inngang.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4. — Sími 14314.
Eftir kl. 20 — Sími 34231.
Sfúlka óskast í Bókabúð
Málakunnátta æskileg. Umsóknir er greini um aldur,
menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir
laugardag, merkt: „7080“.
Flugmálafélag íslands
FIJIMDUR
Almennur félagsfundur verður haldinn að Hótel
Borg í kvöld miðvikudag.nn 31. marz kl. 20:30.
FUNDAREFNI:
Kjör fulltrúa á landsþing Flugmálafélagsins
í næsta mánuði.
STJÓRNIN.