Morgunblaðið - 31.03.1965, Síða 27

Morgunblaðið - 31.03.1965, Síða 27
Miðvikudagur 31. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 27 Yfir 32 þús bílar á land- inu í árslok 1964 Ford og Volkswagen flestir af fólksbilum í LANDINU voru í árslok sl. 32232 bifreiðar og bifhjól, það er 25.645 fólksbifreiðar, 6.279 vörubifreiðar og 308 bifhjól. í Keykjavík einni eru 13.890 bílar og bifhjól. Befur fólksbílunum fjölgað um 2897 frá því árið áð- ur, en vörubifreiðum fækkað um 197 og bifhjólum um 8. I»a'ó hef ur verið þróunin undanfarin ár, að bifhjólum hefur farið fækk- andi, en fólksbifreiðum og vöru- bifreiðum hefur farið stöðugt fjölgandi sl. 10 ár, með fyrr- nefndri undantekningu á vöru- Ibifreiðum ÍO'OS til 1964. Árið 1955 voru alls 15.9-*3 bifreiðar og biflhjól í landinu eða meira en Ihelmingi færri en árið 1964. Þessar upplýsingar er að finna í bifreiðaskýslu Vegamálaskrifstof Af fól'ksbifreiðum eru 112 teg- undir, sem skiptast þannig: 3124 Ford eða 12,2%, 3074 Volkswag- en eða 12,0%, 2401 Willy’s Jeep eða 9,4%, 1931 Moskwitoh . eða 7,5%, 1612 Opel eða 6,3%, 1481 Skoda eða 5,8%, 1473 Chevrolet eða 5,7%, 1342 Land-Rover e'ða 5,2%, 815 Mercedes-Benz eða 3,2%, 794 G.A.Z. 69 eða 3,1%, 794 Volvo eða 3,1%, 524 Fiat eða 2,0%, 502 Austin eða 1,9%, 482 Renault eða 1,9%, 433 Dodge eða 1,7%, 411 Austin Gipsy eða 1,6%, 325 Vauxháll eða 1,3% 288 Plymoutíh eða 1,1%, 274 Trabant P 60 eða 1,1%, 271 Her-Jeep eða 1,0%, 268 Simca eða 1.0%, 220 Buick eða 0,9%, 200 Rambler eða 0,8%, 175 Mercury eða 0,7%, 174 Morris eða 0,7%, 171 Saab eða 0,7%, 143 Pobeda eða 0,5%, 116 Skíðafargjöld FÍ um páskana Volga eða 0,5%, 109 Willys Station eða 0.4%, 108 Kaiser eða 0,4%, 106 DAF eða 0,4%, 105 N.S.U. PrinZ eða 0,4% og 1399 af 80 öðrum tegundum eða 5,5%. Samtals 25.645- bílar. Fólksbif- reiðir með fleiri en 8 sæti eru ekki hér meðtaildar. Af vörubifreiðum eru 109 teg- undir og eru þar flestar af Chevrolet gerð, 1268 talsins eða 20,2% og af Fordgerð 1202 bílar eða 19,1%. Eru þá ekki meðtald- ar vörubifreiöir m.eð fleiri en eitt sæti, en af þeim eru Ford og Chervolet einnig efstar með 547 og 480 bíla. Fertugur bíll í gangi. Elzta bifreið sem talin er 1. janúar 1965 er frá árinu 1923, engin er frá árinu 1924, ein frá 1925, báðar fólksbifreiðar og frá árinu 1926 eru 2 fólksbílar og 2 vöruöílar. Frá árganginum 1927 er einn fólksbíll, en úr því fer að fjölga í árgöngunum, frá 1942 eru t.d. mjög margir eða 1169 bílar og sömuleiðis frá 1946 eða 2358 bílar og bílar frá sl. ári eru 3378 talsins, en 1965 komnir 678 bílar. R.annsóknarstöðin ARLIS II, á ísjakar.um, sem flýtur nú suð- _ ur með Grænlandi um 640 km. norðan við Island. Jakinn með vísindamönnunum í TILEFNI af skíðalandsmóti, Skíðamóti Islands, sem haldið verður á Akureyri um páskana og skíðaviku á Isafirði á sama tíma, hefir Flugfélag íslands ákveðið að sérstök „skíðafar- gjöld“ skuli gilda frá Reykjavik til Akureyrar og ísafjarðar frá 8.-25. apríl að báðum dögum meðtöldum. Skíðafargjöldin eru 30% lægri en venjuleg einmiða- fargjöld á þessum flugleiðum og kostar farið Reykjavík — Akur- eyri — Reykjavík, aðeins kr. 1022,00. Sama fargjald er einnig í gildi á flugleiðinni Reykjavík — ísafjörður — Reykjavík um Strjálir jakarúti íyrir Blönduósi Blönduósi, 30. marz. UNDANFARNA daga hafa stak- ir og strjálir jakar sézt úti fyrir Biönduósi, en enginn samfelldur xs. í morgun sázt dálítið íshrafl bera við hafsbrún þyert yfir Húnaflóa. Frá Refasveit, skammt norðan við Blönduós, en allmiiklu bærra yfir sjó, sézt um hádegið í dag mikill ís vestur og norður af Vatnsnesi og ísrek norður með Ströndum. í dag er sunnanátt og við og við dálítil ngnin.g. 15. B. páskana. Gildisf'mi farmiða er 7 dagar. Skíðamót íslands, Akureyri Skíðamót íslands hefst á Akur eyri þriðjudaginn 13. apríl og lýkur á annan páskadag, 19. apríl. Skíðamótið fer fram við Skíðahótelið í Hlíðarfjalli, en þar er sem kunnugt er, hin ákjósan- legasta aðstaða til skíðaferða. Tvær skíðalyftur eru í Hliðar- fjalli, önnur við hótelið en hin nokkru ofar við svonefndan Stromp. Margt verður til skemmtunar meðan mótið stendur, kvöldvök- ur í Skíðahótelinu og skemmtan- ir í samkomuhúsum bæjarins. Skíðavikan á ísafirði Á ísafirði verður skíðavika um páskana og einnig þar verður margt til skemmtunar. í- ná- grenni skíðahótelsins í Seljalands dal er frábært skíðaland. Þarna mun gestum hótelsins og öðrum er dvelja á ísafirði skíðavikuna, gefinn kostur á skíðakennslu, skíðaferðir verða skipulagðar um nágrennið, en á kvöldin verður efnt til kvöldvaka í skíðahótel- iinu og skemmtanir verða í sam- komuhúsum á Isafirði. Skíðafargjaldið Reykjavík — Isafjörður — Reykjavík, er sem fyrr segir kr. 1022,00 og gildis- tími farmiðanna 7 dagar frá því lagt er upp I ferð. ilifreiðarnar á slysstað í gær. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorni.) Ctúlka meidivist í árekstii Á 2. TÍMANUM í gær varð harð ur árekstur á mótum Túngötu og Hofsvallagötu. Gerðist það þannig, að vestur Túngötu var ekið bifreið af gerðinni Willys statíon. í sömu fund var ekið austur Túngötuna fólksbifreið af Öpel-gerð. Er á mótum Hofsvalla götu kom, sveigði Willys-bifreið in til hægri, og mun ökumaður hennar ekki hafa veitt Opel-bíln um eftirtekt. Afleiðingarnar urðu þær, að bifreiðarnar skullu sam an og skemmdust báðar nokkuð. Stúlka, sem var fariþegi í Opel- bílnum, skarst í andliti og var flutt í Slysavarðstofuna. um 640 km. norður frá íslandi ÍSJAKINN fljótandi, Arlis II, sem Hafrannsóknardeild Bandaríkjaflotans hefur haft rannsóknarstöð á síðan 1961, og nú flýtur suður með aust- urströnd Grænlands, er um það bil 640 km. norður af ís- landi, en frá þessari stöð sagði dr. Britton, sem stjórnar þess um rannsóknum, í viðtali við Mbl. í febrúarmánuði. S.l. laugardag var flugvél sú, sem hingað til hefur ann- azt vistaflutninga til vísinda- mannanna á jakanum frá Point Barrow í Alaska flutt til Keflavíkurflugvallar og verður framvegis haldið uppi birgðaflutningum til þeirra frá íslandi, en yfirmaður þeirra er amerískur vísinda- maður að nafni John Schind- ler. Er gert ráð fyrir að flug- vélin flytji einnig vísinda- mennina af jakanum, þegar ekki verður lengur talið óhætt að hafast við þar. Þá berast fréttir frá Boston um að ísbrjóturinn Atka hafi lagt af stað s.l. mánudag til að aðstoða við að ná mönnun- um af jakanum, ef nauðsyn- legt verður að flytja þá þaðan öðru vísi en flugleiðis. Jakinn sé nú kominn inn í Austur- Grænlandsstrauminn og berist til suðurs í hlýrri sjó með 16 km. hraða á dag og því sé farið að hugsa til þess að ná mönnunum, sem eru 18 talsins af jakanum. Á ísbrjóturinn sem sagt að halda til íslands og vera til taks, ef á þarf að halda. Ekki er þó gert ráð fyr- ir að flytja þurfi vísindamenn ina af jakanum fyrr en í lok aprí: eða byrjun maí. Alþ]óða sfóstangavelði- mót hér um hvítasunnuna UM HVÍTASUNNUNA verður efnt til 6. alþjóða sjóstangaveiði- mótsins hér á landi. Fer það að þessu sinni fram frá Keflavík, dagana 4.—7. júní n.k. Áður hafa slík mót verið haldin í Vest- mannaeyjum og Reykjavík og hafa jafnan verið vel sótt. Mótið verður sett að kvöldi þess 4. júní Útför frú Linzzo gerð í gær Detroit, Michigan, 30. marz (AP) í DAG var gerð í Detroit útför frú Viola Gregg Liuzzo, sem myrt var í Alabama í fyrri viku. Athöfnin var eins fábrotin og unnt var miðað við aðstæður. Þó var þar margt kunnra manna. Útförin var gerð frá „Heart of Mary“ kirkjunni í Detroit. Full- trúi Johnsons forseta við útför- ina var Lawrence Gubow, sak- sóknari Michigan-ríkis. Meðal annarra gesta voru dr. Martin Luther King, leiðtogi blökku- manna og handhafi friðarverð- launa Nobels, James Farmer og Roy Wilkins, sem báðir eru leiðtogar í baráttunni fyrir jafn- rétti blökkumanna, Walter P. Reuther, forseti samtaka verka- manna hjá bílaiðnaðinum og James Hoffa, forseti samtaka flutningaverkamanna. En eigin- maður frú Liuzzo starfaði hjá samtökum flutningaverkamanna í Detroit. af formanni Sjóstangaveiðifélags Reykjavíkur, Birgi J. Jóhanns- syni, tannlækni, en mótið er hald ið að tilhlutan þess í samvinnu við Stangaveiðifélag Keflavíkur- flugvallar. Veiðikeppnin hefst svo að morgni 5. júní og stendur yfir í þrjá daga. Verður siglt á miðin frá Keflavík kl. 10 á hverjum morgni, en bátar eiga að vera komnir aftur í höfn kl. 6 að kvöldi. Að mótinu loknu á annan í hvítasunnu verður haldið kveðjuhóf á Keflavíkurflugvelli, þar sem úrslit verða tilkynnt og verðlaun afhent. Keppt verður um mörg og glæsileg verðlaun m.a. Flugfélags bikarinn, Roff-styttuna, gull- og ADALFIJNDI miðstjórnar Fram- sóknarflokksins lauk sl. mánu- dagskvöld í Reykjavik. Eysteinn Jónsson var kjörinn formaður flokksins fyrir næsta kjörtima- bil. Að öðru leyti skipa flokks- stjórnina Ólafur Jóhannesson, varaformaður, Helgi Bergs, rit- ati, Sigurjón Guðmundsson, gjaldkeri, Jóhannes Elíasson, vararitari, og Kristján Benedikts silfurverðlaun gefin af Alþjóða- ^"'b^ndl sjóstangaveiðifélaga (ICSA) o.fl. Meðan mótið stendur yfir, munu þátttakendur gista á Keflá víkurflugvelli og hafa þar sama stað. Þátttökugjald er ákveðið kr. 3000,00 og er innifalið í því gisting og máltíðir allar, báts- leiga og beita. Er búist við mik- illi þátttöku í þessu sjóstanga- veiðimóti, bæði héðan að heim- an og eins erlendis frá. Ferða- skrifstofan Saga veitir allar nán- ari upplýsingar um mótið og tek ur á móti þátttökutilkynningum. Flugmálafélagið í KVÖLD. miðvikudag, kl. 8,30 heldur Flugmálafélag fslands fund að Hótel Borg. Þar verða kjörnir fulltrúar á landsþing Flugmálafélagsins, sem haldið verður í Reykjavík 10. apríl. son, varagjaldkeri. I framkvæmdastjórn voru kjörnir Einar Ágústsson, Her- mann Jónasson, Þórarinn Þórar- insson, Jóhannes Elíasson, Er- lendur Einarsson, Sveinn Tryggvason og Tómas Ámason. Fimm menn. eru sjálfkjörnir í miðstjórn: formaður, ritari, gjald keri, varaformaður og formaður Sambands ungra framsóknar- manna. Eysteinn Jónsson endur- kjörinn for maður Framsóknarflokksins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.