Morgunblaðið - 31.03.1965, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 31. ní&rz 1965
MORGUNBLADID
7
Danskar
Teryiene-
buxur
dremgja og fullorðins
með skinni á vösum,
allar stærðir,
komnar aftur.
GEYSIR hl.
Fatadeildin.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ljósheima.
2ja herb. íbúð á 3. hæð við
Rauðarárstíg.
2já herb. stór íbúð í kjallara
við Skipasund.
2ja herb. íbúð í mjög nýlegu
húsi við Holtsgötu. íbúðin
er í kjallara. Serhitalögn.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Miðtún.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskj ólsveg.
3ja herb. íbúð (endaíbúð) á
4. hæð við Hringbraut. Laus
strax.
3ja herb. rishæð í steinhúsi
við Sólvallagötu.
3ja herb. nýstandsett íbúð á
1. hæð við Bergþórugötu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hamrahlíð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Ásbraut.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Sólvallagötu.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Sörlaskjól,
4ra herb. ný íbúð á 4. hæð við
ÁlftamýrL
4ra herb. íbúð á 1. hæð, við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kaplaskjólsveg.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Hof-
teig.
5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf-
heima, um 130 ferm.
5 herb. ný íbúð á 1. hæð við
Skipholt.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Gunnars M. Guðmundss.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Ásvallagötu 69.
Sími 21515 - 21516.
Kvöldsími 33687.
3/o herb. ibúð
Til sölu 3 herb., óvenju glæsi-
leg íbúðarhæð í Stóragerði.
Allt fullgert, þar á meðal lóð.
Teppalagðir stigar. Ein
glæsilegasta íbúðin á mark-
aðnum í dag. Sérherbergi
fylgir í kjallara. Hentug
fyrir fámenna fjölskyldu.
Hús - ÍbúSir til sölu
2ja herb. íbúð alveg ný og
mjög skemmtileg í tvíbýlis-
húsi við Hlíðaveg. Tvær
stofur móti suðri, eldhús,
snyrtiherbergþ sérinngang-
ur, sérþvottahús og kyndi-
klefi. Stór ræktuð lóð.
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
íbúðin er á fjórðu hæð,
lyfta. Þrjú rúmgóð svefn-
herbergi og stór stofa.
Höfum k.aupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum nýlegum
eða í smíðum. Háar útb.
BALDVIN J6NSSON, hrl.
Kirkjutorgi 6 sími 15545
Til sölu
Skemmtileg 5 herb. íbúð
ásamt bílskúr í Vesturbæn-
um (í Högunum).
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 14951 og 19090.
Til sölu
2 herb. íbúðir víðsvegar í
borginni.
3 herb. íbúð á 1. hæð við
Kaplaskjólsveg. Vandaðar
innréttingar, svalir.
3 herb. jarðhæð við Álfheima.
3 herb. íbúð, 4 herb. og bíl
skúr á jarðhæð, tilbúið und-
ir tréverk við Melabraut.
4—5 herb. íbúð á 1. h®ð í
nýju sambýlishúsi við Safa-
mýri. Tvennar svalir, teppL
vandaðar innréttingar.
4—5 herb. íbúð við Lyng-
brekku. Hagstætt verð.
4 herb. íbúðarhæð á 2. hæð
við Melabraut, teppi á stof-
um. Góðar innréttingar. —
Falleg og ræktuð lóð.
Einbýlishús um 90 ferm.
3 herb. íbúð við Digranes-
veg, bygginarréttur fyrir
öðru húsi á lóðinni. Réttur
fyrir hitaveitu. Fagurt út-
sýni.
Einbýiishús og hæðir, fokhelt,
tilbúið undir tréverk og
eldri hús í Reykjavík, Kópa
vogi og nágrennL
Fasteignasalan
HilS & DGNIR
BANKASTRÆTI 6
Símar 16637 og 18828
Heimasímar 40863 Og 22790.
Sími
14226
3 herb. íbúð við Bergstaða-
stræti, nýstandsett, sérmng.,
sérhiti.
4 herb. rishæð við Úthlíð,
portbyggð, 100 ferm.
4 herb. rishæð við Drápuhlíð.
4 herb. íbúð á 1. hæð við
SafamýrL
Verzlanir, húsnæði og lager.
Sumarbústaðalönd.
KÓPAVOGUR
Fokhelt parhús við Skóla-
gerði.
Hæð við Holtagerði. Að trév.
Fasteignasala
Kristjáns Iíirikssonar hrl.
Laugavegi 27.
Sími 14226
Sölumaður:
Kristján Kristjánsson.
Kvöldsími: 40396.
Gerum við
kaldavatnskrana og
W. C. kassa.
Vatnsveita Reykjavíkur.
Til sýnis og sölu m. a.: 31.
3/o herb. ibúð
í nýlegu steinhúsi (tvíbýlis-
húsi) í Austurborginni. AJl-
ar innréttingar nýjar.
3 herb. kjallanaíbúð í Stein-
húsi við Nökkvavog.
3 herb. kjallaraíbúð í Austur-
borginni. Sér inngangur.
4 herb. íbúð í sænsku timbur-
húsi við Granaskjól. Sér-
inngangur,sérhitaveita.
4 herb. íbúð á efri hæð í nýju
steinhúsi við Melabraut.
5 herb. endaíbúð í nýrri blokk
við Bólstaðarhlíð. Hagstæð
lán áhvílandi.
5 herb. 130 ferm. efri hæð í
nýlegu steinhúsi við Ný-
býlaveg. Allt sér.
2 íbúðir önnur 3 herb. en hin
2 í steinhúsi við Öldugötu.
30 ferm. verkstæði fylgir.
6 herb. 160 ferm. íbúð á tveim
hæðum í Austurborginni
skammt austan Snorrabraut
ar. Sérinngangur. Upphitað-
ur bílskúr fylgir.
5 herb. 100 ferm. einbýlishús
'á 2500 ferm. lóð við Hlíðar-
veg í Kópavogi. 85 ferm.
verkstæði fylgir.
ATHUGIÐ! A skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
lasteignum, sem við höí-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
Hýja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Til sölu
/ Vesturbænum
5 herb. 1. hæð við Nesveg
með sérinngangi og sérhita.
Hæðin er í góðu standi um
130 ferm., bílskúrsréttindi.
Ný 4 herb. 4. hæð, endaíbúð
við Álftamýri. Ibúðin stend-
ur auð. Smekkleg harðvið-
armnrétting í svefnherbergi
og eldhúsL
4 herb. hæð við Ljósheima,
hæðin er þrjú rúmgóð svefn
herbergi, sem eru sér á
gangi, 24 ferm. stofa, eldhús
og bað, tvennar svalir.
3 herb. rúmgóð við Blöndu-
hlíð með sérinngangi, skipt-
um garði.
3 herb. jarðhæð, við Berg-
staðastræti sunnan Njarðar-
götu, sérhitaveita, sérinn-
gangur. Útb. um 300 þús.
3 herb. 1. hæð í Eskihlíð enda-
íbúð með einu herb. í risi
að auki.
5 herb. hæðir við Kambsveg,
Skipholt, Álfheima, Gnoðar-
vog.
6 herb. hæð við Goðheima,
Gnoðavog, Lyngbrekku.
2 herb. hæð við Rauðarárstíg.
Eitt herbergi með sér-
geymslu og aðgang að
snyrtiherb. á góðum stað í
Vesturbænum. Verð kr. 125
þús.
Glæsilegt fokhelt einbýlishús
við Hagaflöt, GarðahreppL
Lóð undir einbýlishús á Flöt-
unum. Fokhelt raðhús við
Alftamýri með innbyggðum
bílskúr.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Síml 16767.
Kvöldsími eftir kl. 7, 35993.
íbúðir til sölu
5 herb. glæsileg og ný að öllu
leyfi sér við Nýbýlaveg.
5 herb. undir tréverk við
Holtagerði.
4ra herb. falleg við Ljósheima.
3ja herb. góðar við Njálsgötu.
7 herb. fokheld með bílskúr
við Nýbýlaveg. Gott verð.
Fasteignasalan
Tjarnargötu 14.
Símar 23987 og 20625.
fasteignir til sölu
Ibúðarhús ásamt gróðurhúsum
í Hveragerði.
Góð 2ja herb. íbúð í Hlíðun-
um. Hitaveita.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
Hitaveita. Gatan malbikuð.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
Tvennar svalir. Bílskúrsrétt-
ur. Vönduð íbúð.
4ra herb. íbúð við Silfurteig.
Sérirmgangur, sérhitaveita.
5 herb. íbúðarhæð í Vestur-
bænum. Bílskúrsréttur.
Húseign í gamla miðbænum.
Alls 3 íbúðir. Hitaveita.
Eignarlóð.
Lítið einbýlishús í Vesturbæn-
um. Eignarlóð.
Austurstræti 20 . Sími 19545
7/7 sölu
2ja til 7 herbergja íbúðir víðs
vegar um borgina og ná-
grenni. Einnig úrval af
einbýlishúsum.
I smiðum
2ja herb. íbúð á jarðhæð á
góðum stað á Seltjarnarnesi.
2ja herb. íbúð á góðum stað í
HafnarfirðL
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi á
góðum stað í Kópavogi, kom
in lítið eitt lengra en undir
tréverk.
4ra herb. íbúð við Holtagerði,
komin lítið eitt lengra en
undir tréverk.
5 herb. íbúð við Vallargerði.
6 herb. íbúð við Hraunbraut.
Einbýlishús við Fögrubrekku.
Einbýlishús við Hjallabrekku.
Einbýlishús við HoItagerðL
Einbýlishús við Hraunbraut.
Einbýlishús við Hrauntungu.
Einbýlishús við Kaplaskjóls-
veg.
Einbýlishús við Þinghólsbraut.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14. Símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutima,
35455 og 33267.
Íbúðír í HafnarfirSi
TIL SÖLU
4 herb. 80 ferm. íbúð á mið-
hæð í steinhúsi við Köldu-
kinn. Verð ca. kr. 550 þús.
Útb. kr. 250—300 þús.
2 herb. lítil íbúð á jarðhæð í
sama jiúsi. Verð kr. 275 þús.
Útb. kr. 150 þús.
Arni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10. Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6
GUSTAF A. S.VEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Sími 1-11-71
tlCNASALAN
H H K .1 A V I K
ING6LFSSTRÆTI 9.
7/7 sölu
2ja herb. kjallanaíbúð í Klepps
holti, sérinng., væg útb.
Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð
í Vesturbænum. Sérhiti.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Njálsgötu, hagstæð kjör.
3ja herb. parhús við Klepps-
veg, allt í góðu standi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Álfheima, teppi v fylgja.
1. veðréttur laus.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi við Melabraut, sérhitL
ræktuð og girt lóð, teppi
fylgja, bílskúrsréttindL
Nýleg 5 herb. íbúð við Skip-
holt, ásamt 1 herb. í kjall-
ara, sérhitaveita.
Ennfremur íbúðir í smíðum
og einbýlishús.
tlGNASALAN
U I Y K .1 A V i K
ÞÖRÐUIÍ G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Símar 19540 og 19151.
Kl. 7,30—9 sími 51566.
Höfum kaupanda með góða
útborgun að:
2— 3 herbergja íbúð.
3— 4 herbergja íbúð með bíl-
skúr.
Einnig að góðri kjallaraibúð
eða risíbúð.
7/7 sölu m.a.
3 herb. risíbúð í Austurborg-
inni með glæsilegri harð-
viðarinnréttingu. Góð áhvíl-
andi lán, laus nú þegar.
3 herb. kjallaraibúð í Hlíðun-
um.
4 herb. hæð með bílskúr f
Vogunum.
5 herb. vönduð íbúð við Eski-
hlíð með glæsilegt útsýni.
Gott einbýlishús 5 herb. íbúð
m. m. með fallegri lóð rétt
við Iðngarða.
Nýlegt einbýlishús úr timbri,
járnklætt.
3 herb. þokkaleg íbúð, laust
nú þegar. Lítil útborgun.
ALMENNA
FASTEIGHASAUH
UNPARGATA 9 SlMI 21150
wmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm
Fokhelt hús
i Hafnarfirði
Til sölu einnar hæðar 6 herb.
einbýlishús (keðjuhús) 4-
samt bílgeymslu á mjög góð
um stað við Álfaskeið. Hús-
ið selst fokhelt, tilbúið til
afhendingar eftir 4—5 mán-
uðL Teikningar til sýnis í
skrifstofunnL
ÁRNI GUNNLAUGSSON hrL
Austurgötu 10, HafnarfirðL
sími 50764, kl. 10—12 og 4—6
Keflavík - Suihimes
Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5
herb. ibúðir í Keflavik og
Njarðvíkum.
Einnig höfum við til sölu
íbúðir fokheldar og íbúðir
tilbúnar undir tréverk.
Húsa- og bátasalan
Smáratúni 29. — Sími 2101.