Morgunblaðið - 31.03.1965, Blaðsíða 28
Nokkur
hreyfing
á ísnum
ÍSI'NN hafði í gær færzt heltlur
frá landi norður af Vestfjörðum,
en þó þokazt nær Skaga. Siglinga
leið var sæmilega greið austur að
Rauðunúpum.
Mjó renna hafði myndazt fyrir
Melrakkasléttu og að Raufarhöfn.
Engin breyting var á ísnum á
Þistilfirði, en hann var enn fullur
af ís.
í linu frá Hraunhafnartanga
að Langanestá höfðu myndazt
vakir og mjó renna, sem var þó'
ekki fær skipum. Einhver hreyf-
ing var því þarna á ísnum.
Norðfjarðarflói og Seyðisfjarð-
arfiói voru enn fullir af ís, en
eitthvað hafði losnað um ísinn
úti fyrir.
Í m ''\
Faraldur í Húnavatnssýslu
Allt heimilisfólk rúmliggjandi á nokkrum bæjum
EINS og ljóslega sást á mynd
á baksíðu blaðsins í gær hef-
ur ís fyllt Norðfjörð og hefur
verið fast upp að bryggjum í [
Neskaupstað. Þar tók J.
Zoega þessa mynd og má sjá
börnin virða fyrir sér þennan
furðugest.
Siglingin var greið að Norð-
fjarðarhorni.
MIKILL faraldur geysar nú í
Húnavatnssýslum. Virðist Vera
um inflúenzu að ræða. Er veik-
Forsætisráðherra talar á
fundi fulltrúaráðsins
f KVÖLD kl. 8.30 efnir fulltrúa-
ráð' Sjáljstæðisfélaganna í
Reykjavik til fundar í Sjálfstæðis
húsinu. þar sem kosnir verða full
trúar í flokksráð
og á landsfund
Sjálfstæðis
flokksins, sem
haldin verður í
Reykjavík dag-
ana 22.-25. apríl
n.k. Að kosn-
ingu lokinni
mun dr. Bjarni
Benediktsson for
sætisráðherra flytja ræðu.
og minntir á, að sýna ber sjtír-
teini við innganginn.
Irreio sijílinö a
Breiðdalsvík
Breiðdalsvík, 30. marz.
SÆMILEGA greið sigling er orð-
in hér á Breiðdalsvík. Skjald-
breið kom hér í morgun og los-
aði vörur. Ennfremur kO'm Sig-
udður Jónsson með um 40 tonn
af fiski.
Meðlimir fulltrúaráðsins eru
Töluvert íshrafl er í víkinni
enmþá, en ljómandi gott veður er
hvattir til að f jölsækja fundinn hér í dag.,— Páll.
Eyjólfur K. Jónsson.
Magnús Kjartansson.
Stóriðja og er-
lent fjármagn
STÚDENTAFÉLAG Reykjavíkur
Stúdentaráð Háskólans munu
efna til fundar að Hótel Borg
hl. 8,15 annað kvöld, og verður
stóriðja og erlent fjármagn á ís-
kuidi til umræðu.
Ritstjórarnnr Eyjólfur Konráð
JónsGon *>g Magnús Kjartansson
flytja framsöguerindi, en á eftir
verða frjálsar umræður. Fundar-
stjóri verður Gunnar G. Sehram,
ritstjóri. Búast má við að há-
skólamenn fjölmenni á fund
þennan ,þar eð þessi mál ber hátt
í dag og líklegt að þau verði enm
ofar á baugi á næstunni.
Öllum er heimill aðgangur með
an húsrúm leyfir.
in bráðsmitandi og hefur allt
heimilisfólk lagzt í -rrnu á nokkr-
um bæjum, svo að mikið vand-
ræðaástand skapast um gegning-
ar og önnur störf. Ekkí mun veik
in þó leggjast mjög þungt á
menn, enda gengur hún yfir á
3 til 5 dögum, ef fólk fer vel
með sig.
líða áður en bóluefnið tekur að
hafa áhrif, og mundi því ekki
koma að haldi, ef umrædd veiki
kynni að vera af þessari tegund
inflúenzu. Veiran er nú í rækt-
un á Keldum og árangurs að
vænta innan tíðar. Þórai inn lýsir
veikinni svo, að henni fylgi
höfuðverkur, beinverkir, hár hiti,
Rýr aili
Akranesi, 30. marz.
TIU bátar voru héðan á sjó í gæi-
dag og hefur aflinn sjaldan verið
rýrari á þessaú vertíð. Þrír
Haraldarbátar höfðu samtals 16
tonn.
Morgunblaðið hefur átt tal við
héraðslæknana á Hvammstanga
og Blönduósi um mál þetta og
skýrðu þeir svo frá, að veikin
væri óvenjusmitandi og hefði
breiðzt mjög hratt út. Fyrir
u. þ. b. 10 dögum kom kór frá
Skagafirði og hélt söngskemmt-
anir á Skagaströnd og í Víðihlíð
í Víðidal. Tveim dögum síðar tók
að bera á veikinni. Skömmu síð-
ar var haldin árshátíð Reykja-
skóla og eftir þá skemmtun lögð
ust flestir, sem hana sóttu, og
síðan fólk á heimilum þeirra.
Héraðslæknirinn á Hvamms-
tanga, Þórarinn Ólafsson, kvað
veikina enn vera að breiðast út.
Hann sagði, að bólusetning við
innflúenzu hefði hafizt hinn 4.
marz sl. í sýslunni. Hefðu fáir
veikzt nú, sem snemma voru bólu
settir. Hins vegar sagði Þórarinn,
að hætt hefði verið bólusetningu
nú, þar sem nolckur tími þarf að
ÞANN 13. marz sl. fann hónd-
inn að Seljatnngu í Gaulverja-
bæjarhreppi, Gunnar Sigurðsson,
þegar hann fór að gefa um
morguninn, dauðan hest rétt við
hesthúsið og voru engin merki
þess að hesturinn hefði brotizt
neítt um, heldur lá hann eins
og bráðkvaddur hefði orðið.
Gunnar sagði blaðinu í gær-
kvöldi, að hann hefði talið vist að
hesturinn hefði orðið bráðkvadd
ur og leitaði þar af leiðandi ekki
dýralæknis. Hafði hann enginn
umsvif á því og fláði hestinn
og gróf svo skrokkinn.
Síðan gerðist ekkert fyrr en
sl. sunnudag, að þá kom bónd-
inn í Gaulverjabæ gangandi frá
sér heim að Seljatungu, en beiti-
lönd bæjanna iiggja saman. Fann
hann þá tvo hestsskrokka
skammt fyrir sunnan túnið í
þurrahósti og særindi í barka.
Sigursteinn Guðmundsson, hér
Framhald á bls. 8.
MENN af norska björgunarskip- i
inu Achilies hafa undanfarna
daga unnið að því að þétta og
dæla sjó úr Aberdeentogaranum
Donwood, sem strandaði við inn-
siglinguna við Vestmannaeyja-
höfn aðfaranótt 15. marz sl.
í gær voru einar 3 eða 4 stór-
ar dælur um borð í skipinu og
mun ætlunin að reyna að ná
því á flot næst þegar stórstreymt
verður.
Seljatungu.
Gunnar kvaðst hafa saknað
fjögurra hrossa, en með því að
hann hafði fóðrahest frá Austur-
Meðalholtum, þá ætlaði hann, að
sá hestur hefði farið með hross-
Framhald á bls. 8.
TVÍTUGUR íslenzkur námsmaffi-
ur, Haraldur Jóhannesson frá
Súgandafirði, heið bana í um-
ferðarslysi sl. sunnudag i borg-
inni Karlsruhe i Þýzkalandi, þar
sem hann stundaði nám við há-
skólann.
Haraldur var fæddur 16. októ-
ber 1944, sonur hjónanna Svövu
Þrír bátar eru á sjó í dag og
telja sumir hæpið, að þeir komi
inn fyrr en á morgun. — Oddur.
Mjög gott veður hefur verið I
Eyjum al'lt frá því togarinn
stranda'ði, en heimamienn álíta að
hann muni skjótlega liðast sund-
ur vegna brims, geri austanátt.
I gærkvöldi var kominn au-st-
ankaldi í Eyjuim, en brim var
þá enn lítið.
Valdimarsdóttur og Jóhannesar
Jónssonar, kaupfélagsstjóra á
Súgandafirði.
Haraldur lauk stúdentsprófi
frá Menntaskólanum á Akureyri
á sl. vori og var þá dúxinn úr
stærðfræðideild. Hann stundaði
nám í efnaverkíræði i Karlsruhe.
Fimm hross finnast
dauð að Seljatungu
Dælt úr Donwood
og skipið þéttað
Isl. siúdent ferst í umferðar-
slysi ■ Þýzkalandi