Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. maí 1965
fslenzkur iðnaður 1965
boð á sambærilegri erlendrj
fatnaðarvöru.
1 sýningardeild Onnu Þórðar-
dóttur hittum við að máli Hörá
Sveinsson framkvæmdastjóra.
— Fyrirtækið var stofnað upp
úr 1940, og hefur eingöngu fram-
leitt prjónavörur, aðallega í
dömur og telpur. Við erum með
Rabbað við fulltrúa
fjögurra fyrirtækja
á sýningunni
MIKILL fjöldi fólks hefur lagt þjáll til framleiðslu, þá þarf
leið sína upp í Lido undanfarna rakastigið að vera milli 60 og
daga, en þar stendur nú yfir sýn-1-70% en hér er það aðeins 30%
ing á íslenzkum fatnaði 1965. ■ þegar bezt lætur. Þessi raka-
Segja má að þessi sýning gegni | skortur olli því, að þegar þráður-
tvíþættu hlutverki, í fyrsta lagi. inn, sem var í þessu tilfelli alltof
er henni ætlað að kynna fólki ís-; þurr, nérist við nálarnar í prjóna
lenzkan fatnað eins og hann er í. vélunum, þá segulmögnuðust þær
dag og í öðrr lagi er hún kaup- og lykkjurnar ófust öfugt upp á
stefna, þar sem kaupmenn geta' sokkinn. Við höfðum fenigið er-
komið og samið við framleiðend-1 lenda sérfræðinga til að fylgjast
ur um kaup á vörum er þeir hafa með fyrstu framleiðslunni og
áhuga á að hafa á boðstólum í þrátt fyrir aðgætni þeirra og
verzlun sinni. 1 fyrradag heim- reynslu, þá fóru þessir gallar
sóttum við fjórar deildir sýning-
fram hjá eftirliti þeirra og komu
ekki í ljós fyrr en farið var að
ganga í þeim, en þá röknuðu þeir
upp. Við hófum strax tilraunir til
að komast fyrir þessa galla og í
aprílmánuði 1964 hafði okkur
tekizt það, m.a. með því að festa
kaup á mikilli rakavél er mettaði
loftið nægilegum raka. En þar
sem skaðinn var þá skeður, hætt-
um við framleiðslu á Evu nylon-
sokkum og breyttum vélunum
fyrir nýja tegund nylonsokka.
Þeir hafa verið seldir undir mis-
. munandi tegundaheitum, er ekki
hafa verið kennd við Evu h.f., en
þó verið skrásett af okkur hjá
Vörumerkjaskrá íslands oig hafa
þeir selzt vel.
— Á þessari sýningu kynnum
Leifur Miiller forstjóri í deild Fatagerðar L. H. Múller.
vert áður. Þessa sokka höfum við
látið reyna frá því í september,
og ég tel að þeir standist fyllilega
samanburð við innflutta kvenn-
sokka, bæði að gæðum og verði.
Þá voru settir á markaðinn rétt
fyrir áramót Evu crép sokkar en
áður höfðu þeir verið reyndir í
arinnar og röbbuðum við full-
trúa fyrirtækjanna og í gær
endurtókum við þetta, heimsótt-
um við aðrar fjórar deildir sýn-
ingarinnar og röbbuðum lítillega
við fulltrúa þeirra.
Við komum fyrst við í sýning-
ardeild Sokkaverksmiðju Evu
h.f. og hittum þar að máli Inga
Þorsteinsson framkvæmdastjóra.
— Sokkaverksmiðjan Eva hóf
starfsemi sína í ársbyrjun 1964.
Við mættum strax í upphafi
margs konar erfiðleikum, t.d. var
rakastigið í loftinu hér mjög
óhaigstætt fyrir sokkaframleiðslu,
því til þess að nylonþráðurinn sé
Þeir Björn Guðmundsson framk væmdastjóri og Guðgeir Þórðar-
son framleiðslustjóri í deild Sportver.
við í fyrsta skipti sérstaka gæða-
sokka undir framleiðslumerkinu
Balleriná, sem við vorum þó til-
búnir með fyrir markaðinn tölu-
Horður Sveinsson framkvæmdastjóri í deild Önnu Þórðardóttur h.f.
sex mánuði. Þessir sokkkar hafa
fengið ágætar viðtökur hjá neyt-
endum og reynzt vel.
— Það sem mest hrjáir okkur
núna er að fyrirtækið hefur orð-
ið að senda framleiðsluna til lit-
unar í Belgíu og Danmörku. Þessi
þáttur framleiðslunar hefur
gengið mjöig hægt fyrir sig, og
hefur frá upphafi staðið á því að
fá sokkana aftur til landsins úr
litun. T.d. biðu erlendis um ára-
mótin síðustu 182000 pör til lit-
unar. Þessar tafir hafa valdið
talsverðum erfiðleikum og mikið
fjármagn legið í birgðum ólitaðr-
ar framleiðsluvöru, svo ekki sé
talað um hinn gífurlega auka-
kostnað er fylgir þessum þætti
framleiðslunar. Úr þessu mun þó
rætast á þessu ári með tilkomu
fullkominnar litunarverksmiðju,
sem er væntanleg hingað í júlí-
mánuði n.k., en hún á að geta
litað 100.000 pör á mánuði.
' — Það mun láta nærri að 40%
| af framleiðslunni verði flutt út
og hefst útfluttningurinn í lok
! maímánaðar n.k. með afgreiðlum
j til Finnlands og Belgíu. Hefur
' þegar verið samið um sölu
| 320000 pörum til afgreiðslu á
öðrum og þriðja ársfjórðungi
4 1965.
ÍNæst heimsóttum við sýningar-
deild Sportver og röbbuðum þar
við Björn Guðmundsson fram-
kvæmdastjóra og Guðgeir Þórar-
insson framleiðslustjóra.
— Fyrirtækið framleiðir karl-
mannaföt undir vörumerkinu
Korona, einnig íþróttagalla og
stakka úr íslenzkum ullardúk,
sem seld eru erlendum ferða-
mönnum og til útfluttnings undir
vörumerkinu Sheepa. En við sýn-
um eingöngu karlmannafötin á
þessari sýningu, sem er jafnframt
fyrsta sýningin, er við tökum þátt
í.
— Fyrirtæið hefur nú starfað í
fimm ár, en það var ekki fyrr en
i október að framleiðsla á karl-
mannafötum hófst. Salan á þeim
hefur gengið vel hingað til og nú
keppum við að því að fá þeim
fastan sess á íslenzkum markaði.
Efnið sem við notum í þessi föt,
kaupum víð frá Englandi og er
það aðallega enskt kamgarn
ásamt terylen og ullarblöndu.
Efnið er síðan saumað í verk-
smiðju okkar, sem er.til húsa við
Skúlagötu 51, og við dreifum
þeim svo í gegnum smásala um
allt land.
— Við teljum þessa sýningu
sérstaklega þýðingarmikla að því
leyti, að hér getur fólk séð hvað
gert er í íslenzkum iðnaði og
hversu hann er megnugur í sam-
keppni við sambærilegar erlend-
ar fatnaðarvörur. Við erum bjart-
sýnir á framtíð íslenzkrar fatn-
aðarframleiðslu, svo framarlega,
sem ekki koma til óeðlileg undir
12 manns í vinnu, 10 stúlkur, sem
vinna á saumastofunni og tvo
karlmenn er sjá um prjónavél-
arnar. Frjónavélarnar eru allar að
mestu sjálfvirkar og þær skila
dúknum í mátulegri breidd og
sídd, en þá tekur saumastofan
við og saumar og sníður úr dúkn-
um.
— Prjónavörur fyrirtækjanna
hér, álít ég vera algjörlega sam-
keppnishæfar við samskonar er-
lenda framleiðslu og eru jafnvel
tiltölulega ódýrari.
— í bili önnum við ekki meiru
en fyrir innlenda markaðinn, en
þó er stefnt að því, að framleiða
íyrir erlendan markað, en til
þess að svo megi verða, munum
við þurfa að stækka prjónastof-
una eitthvað. Ennþá framleiðum
við eingöngu peysur undir vöru-
merkinu Odelon, en garnið fáum
um frá Danmörku, og er það hið
svokallaða High Bulk Acryl garn.
Við höfum þó áhuga á að hefja
framleiðslu á prjónakjólum.
— Eitt aðalatriðið í því að tak-
ast vel upp í sölu, er að fylgjast
með tízkunni og tel éig að okkur
hafi tekizt það mjög vel. Við
kaupum fagtímarit um þessi efni
og þar kemur tízkan fram tals-
vert áður en hún grípur um sig.
Þannig getum við verið búnir að
framleiða hana áður en hún nær
almennri hylli og svarað eftir-
spurninni með því móti.
— Ég tel þessa sýningu hafa
Framhald á bls. 31
lngi Þursteinsson uamkvæmdastjóri í úeild Sokkaverksmiðjunar
Evu h.L