Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐID Mmmtudagur 6. maí 1965 14 Vorðskip brýtnr skipom leið geptum ísinn Siglufirði 27/4 ’65. hafði tveimur skipum, olíu- og yfir Húnaflóa. Oliuskipið í GÆRKVELDI kom hingað skipinu Kyndli og erlendu Kyndill var á leið til Siglu- varðskipið Óðinn, sem fylgt tankskipi, Metri, fyrir Horn fjarðar og Eyjafjarðarhafna með olíu, sem víða var orðið lítið um, en Metri lestár hér síldarlýsi hjá SR. Mikill ís var á Húnaflóa 25/4. -sl., að sögn skipverja varðskipsins, . varð Kyndill fyrir smáhnjaski, en hin skip- in sakaði ekki. Skipverjar varðskipsins náðu nokkrum skemmtilegum ísmyndum, og fylgja hér með nokkrar mynd ir, teknar af Bjarna Helgasyni, á siglingaleið á miðjum Húna- flóa, ljósmyndarinn er úti á ísnum. Myndirnar sýna glögglega hvernig Óðinn brýtur fylgdar- skipunum braut gegn um ís- ' hnút, og hverfur því nær milli ísjakanna. önnur mynd sýnir skipalestina, fyrst varðskipið, þá Kyndill og síðast Metri. Fremst á myndinni maður frá varðskipinu (ásamt gúmbát) á ísjaka. — Stefán. Óðinn í ís fyrir norðan ÞESSAR myndir tók Adolf Hansen, bryti á Óðni, í ferð varðskipsins með vörur frá Skagaströnd til Gjögurs fyrir skömmu. Á efri myndinni sjást vör- urnar á bátadekki Óðins, er skipið er að halda frá Skaga- strönd. Vörurnar höfðu legið þar á annan mánuð. Á neðri myndinni sést hvar verið er að ferja vörurnar í land á Gjögrl. Varðskipið Iigg ur skammt undan landi. Tempdpeysur — Tempópeysur Röndóttu tempópeysurnar eru komnar aftur. i Stærðir: 4 — 14 ára. Verð: kr. 347/— til 360/— Aðalstræti 9 — Sími 18860. r~~—■ihimimniiniiiii i Járnsmiðir og lagtækir aðstoðarmeim óskast strax Vélsmiðjan Járn • Síðumula 15 Sími 34200 Lagtækir iðnaðarmenn óskast til verksmiðjustðrfa nú þegar Runtal —Ofnar hf. Síðumúla 15 Símar 35555 — 34200 4 hjiíkrunarkcnnarastiiiiur við Hjúkrunarskóla íslands eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar til skólastjóra. Staða aðstoðarhjúkrunarkonu við Sjúkrahúsið á Patreks- firði er laus frá 1. ágúst 1965. Laun samkvæmt al- mennu launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar í sýsluskrifstofunni á Patreksfirði. Sýslumaður Barðastrandarsýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.