Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Ffrnmtudagur 6. maí 1965 Ual 114 71 Og brœður munu berjast GLENN FORD • INGRID THULIN CHARLES BOYER ■ LEE J. COBB HSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9 — Hækkað verð. Merki Zorro Disney-myndin skemmtilega. Endursýnd kl. 5. TÓNLEIKAR kl. 7. HBDUM9 Sígilt listaverk! Borgarljósin Sprenghlægileg, og um leið hrífandi, — eitt mesta snilld arverk meistarans. Charlie Chaplin’s Sýnd kl. 5, 7 og 9. Somkomcr Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboðið. Fíladelfía. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Ræðumenn Garðar Ragnarsson og Daníel Giad og fjölskylda. Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvö'.d kl. 20,30. Allir velkomnir. Munið bazar ir.n á laugardaginn kl. 3. Tök um á móti-munum á bazarinn fram á föstudag. K.F.U.M. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8,30. Lokakvöldvaka. Fjöl breytt dagskrá. Kaffi. Félags menn taki gesti með sér. Allir karlmenn velkomnir. I.O.C.T. I.O.G.T. St. Andvari no. 265. Fundur í kvöld kl. 20,30. — Kosnir fulltrúar á Umdæmis- ítúkuþing. Kaffi eftir fund. — Félagar fjölmennið. Æ. T. TÓNABÍÓ Simi LU82 ÍSLENZKUR TEXTI t, UAitaccit Aiiufl K OHUSChI "Bftwt, Víðfræg og snilldar vei gerð, ný, amerísk gamanmynd af snjöllustu gerð tekin í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar hlotið metaðsókn. Yvonne De Carlo Patrick Wayne. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ' w STJÖRNUDf|í Simi 18936 liIU ÍSLENZKUR TEXTI Missið ekki af að sjá þessa umtöluðu stórmynd. Fáar sýnángar eftir. Anthony Quinn Silvana Mangano. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Björn Magnússon sem Arnes og Sveinn Halldórsson sem Arngrímur holdsveiki. Sýning föstudag kl. 20,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4, — sími 41985. ATH.: Strætisvagn fer úr Lækjargötu kl. 26, og til baka að lokinni sýningu. Huseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. Járnskvísan Óvenju skemmtileg ný brezk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Michael Craig Anne Helm Jeff Donell Sýnd kl. 5 TÓNLEIKAR kl. 9. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nöldur »9 Sköllóttii siiðgkonan Sýning Lindarbæ í kvöld kl. 20. Jámtiausinn Sýning föstudag kl. 20. Nver er hræddur viíl Virginu VVoolf? Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum inman 16 ára Kardemomntubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sýning í kvöld kl. 20,30. UPFSELT. Næsta sýning sunnudag. 1 Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá. kl. 14. Sími 13191. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund i.ii „Mymdin, sem allir tala um“ Dagar víns og rósa (Days of Wine and Roses) Ur. biöðunum: Maður nokkur hefur vakið athygli mína á því, að kvik- mynd sú, sem nú er sýnd í Austurbæjarbíói, sé ein hin eftirminnilegasta, sem hér hef ur verið sýnd í lengri tíma. Velvakandi 28/4. Hún sýnir svart á hvítu þá harmsögu, sem ofnautn áfeng- is hefur áevinlega í för með sér Mbl. 29/4. Dagar víns og rósa ættu all- ir að hafa tækifæri til að sjá, .... Þ.E. Mbl. 28/4. Kvikmyndin „Dagar víns og rósa“ á vissulega erindi til allra vegna þess boðskapar, sem hún hefur að flytja um hætturnar sem verða á vegi þeirra, sem verða áfengis- nautninni að bráð. Vísir 27/4. Myndin er ákaflega sterk og átakanleg .... A.S. Mbl. 30/4. í myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Ný „Conny“-mynd: Conný og Peter í Týról Bráðskemmtileg og fjörug, ný iþýzk söngvamynd í litum með hinni vinsælu Conny Froboess. Sýnd kl. 5 og 7. Frímcrkjasafnarar Danskur maður óskar að kom ast í samband við íslenzkan frímerkjasafnara, með frí- merkjaskipti fyrir augum. — Sendi dönsk frímerki í stað- inn fyrir íslenzk, samkvæmt A.F.A. verðskrá. Hef einnig áhuga fyrir Lslenzkum frí- merkjaklúbbum. — Vinsam- lega skrifið sem fyrst til Hans Peter B. Andersen Bratskovvej 13 Vanlöse, Danmark. PILTAR, ETÞIÐ EIGIPUNMUSTUNA ÞÁ Á ÉC HRINOANA /, #er/ 6 Simi 11544. Þetta gerðist í Róm („Case’est Passé á Rome“) MED MRLIGHED PRODUCENT: PAUL GRAETZ Víðfræg ítölsk kvikmynd, er vakið hefur mikla athygli og hlotið metaðsókn. í myndinni er talað á ensku, danskir textar. Jean Sorel Lea Messari Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LÁUGÁRÁS 1 [• Sími 32075 og 38150. Ný, amerísk stórmynd i lit- um og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ýJMZfék TJLYTI Miðasala frá kl. 4. Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Sími 19636. Sigrún Jónsdóttir og Nova trió skenunta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.