Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID F?mmtu(íagtir <!. maí 1965 Yfirlitsbréf Harza Engineering Inter- national um Búrfellsvirkjun HÉR fer á eftir í íslenzkri þýð- ingn yfirlitsbréf Ilarza Engineer- ing Company International dags. 24 apríl 1965 úr lokaskýrslu um Búrfellsvirkýun, en það er amer- iskt verkfræðifyrirtæki, sem gerði áætlunina um Búrfellsvirkj un. 24. apríl 1965. Inngangur. í skýrslunni er greint frá nið- urstöðum þeirra rannsókna, at- hugana og áætlanagerða, sem unnið hefur verið að síðan 1959. Athuganir þessar voru venju fremur ítarlegar. Fyrirtæki okk- ar hefur átt mikilvægan þátt í verkfræðilegri könnun Búrfells- virkjunar allt frá þeim tíma, er rikisstjórn íslands hóf rannsókn- ir þessar. Við höifum lagt fram 14 skýrslur um Búrfellsvirkjun og mál sem henni eru nátengd og fylgir útdráttur úr hverri þeirra í viðauka. A. Við höf- um unnið ráðgefandi verkfræ'ði- störf vegna vatnsvirkjana á ís- landi síðan 1957, og höfum auk áðurnefndra starfa við Búrfells- virkjun unnið að athugunum á virkjunarmöguleikum á ýmsum öðrum stöðum á landinu. Verkfræðilagur undirbúningur Búrfellsvirkjunar er nú kom- inn á lokastig. Vegalagning að virkjunarstað var hafin síðsum- ars 1964. Fjáröflunarleiðir hafa verið kannaðar og möguleikar á fjáröflun virðast fyrir hendi. Nú standa yfir viðræður um mögu- leika á að selja orku til alumini- umhræðslu. Ríkisstjóm íslands hefur í undirbúningi lög um virkjunarframkvæmdir. Fyrir- tæki okkar hóf lokakönnun snemma á árinu 1964, og nú haldið áfram með það fyrir aug- um, að hægt verði að ganga frá samningum við verktaka um byggingu orkuversins og gera samning um kaup á vélum, bún aði og tækjum snemma á árinu 1966. Modeltilraunir, sem stefnt að’því að finna endanlegt fyrir- komulag á inntaks- og stíflu- mannvirkjum í Þjórsá, eru nú framkvæm dar í Noregi. Niður- stöður af tilraunum þessum munu Hggja fyrir eftir nokkra mánuði og verður þá hægt að halda áfram verkfræðilegri loka- könnun þessara mannvirkja. Aðalhluti skýrslunnar fjallar um tæknilegt fyrirkomulag við Búrfellsvirkjun, sem bygigist á, að núverandi orkuveitusvæði verði aukið þannig, að eitt kerfi nái yfir allt Suðvesturiand og sjái þessum hluta landsins fyrir orku ásamt aluminiúmbræðslu, sem byggð yrði í þrem áföngum. Gengið er út frá, að fyrsta kera- röð aluminiumverksmiðjunnar verði komin í notkun á miðju ári 1969. Síðan yrði verksmiðj- an stækku'ð um hálfa keraröð í tvö skipti með 3ja ára mi'llibilL Gert er ráð fyrir að byggja og auka Búrfellsvirkjun á þann hátt, sem með þarf til að mæta allri þessari orkuþörf. Viðauki B við skýrslu þessa sýnir tvo aðra hætti um bygg- ingu Búrfellsvirkjunar. Með hinum fyrra hætti er gert ráð fyrir, að virkjunin verði tengd við orkuveitukerfi Suðvestur- lands um leið og fyrsta stig (1 keraröð) aluminiumverksmiðju tekur til starfa um mitt ár 1969 og að annað stig. (1 keraröð til viðbótar) taki til starfa um mitt ár 1972. Méð hinum síðari hætti «r gert ráð fyrir, að Búrfells- virkjun verði byggð í 5 áföngum og verði eingöngu ætluð til að fullnægja orkuþörf til almenn- ingsþarfa á Suðvesturlandi en aluminiumbræðsla komi ekki til. Þegar settar hafa verið tvær keraraðir í aluminiumbræðslunni (aflþörf 120 MW) getur Búr- fellsvirkjunin fullnægt aflþörf fram til ársloka 1975 eða þar um bil. Um það bil í árslok 1975 mundi því þurfa nývirkjun fyrir orkuveitusvæðið, þó ekki sé um að ræða annan orkufrekan iðnað en aluminiumbræðsluna og hugs anlega aukningu áburðarvinnslu til þess tíma. Það er farið allt náið út í verk fræðileg atri’ði í hinum ýmsu köflum skýrslunnar og viðauk- um við hana. Stutt yfirlit er gefið hér á eftir. Lýsing mannvirkja. Búrfellsvirkjun í Þjórsá er i um það bil 100 km. fjarlægð frá Rvík. Byggð verður lág stíifla KV hás]>ennulina til aðveitustöðv ar vi'ð Straumsvík. Aðveitustöð við Geitháls verður að hluta 138 KV til þess að taka við þeirri orku, sem kemur frá Sogi og Búr felli. Frá þessum hluta aðveitu- stöðvarinnar að Geithálsi grein- ist síðan 138 KV kerfið. Við könnun Búrfellsvirkjunar er gert ráð fyrir vatnsmiðlun í Þórisvatni, sem liggur í um 40 km. fjarlægö í norðaustur frá rafstöðinni við Búrfell. Vatns- miðlun þessari er ætlað að geyma vatn til notkunar við útskolun á ís gegnum stíflumannvirki í Þjórsá, og að mrðla vatni þegar lítið er í ánni. Auk virkjunarframikvæmdanna sjálifra eru verk, svo sem vega- lagning um virkjunarsvæðið og að virkjunarstað, bygging starfs- mannabústa'ða og ýmislegrar ís- varnarráðstafanir, svo sem snjó girðingar, tekin með í áætlan- irnar. í kafla I í aðalhluta skýrslu 105 MW. Aflþörf vegna 1. stigs aluminiumverksmiðjunnar er 60 MW. Orkuvinnsla hefst þegar gengið hefur verið frá fyrstu véla samstsæðu í lok ársins 1968. Áætl áð er, að fyrstu þrjár vélasam- stæðurnar verði komnar í gang í apríl 1969, eða áður en alumini- umverksmiðjan þarf á fullri orku að halda fyrir sína fyrstu kera- röð, en reiknað er með að það verði á miðju ári 1969. Einni vélasamstæðu mun verða bætt við á öðrum áfanga í lok árs- ins 1971, nokkru áður en helm- ingur af annarri keraröð alumini umbræðslunnar verður kominn í fullan gang, en sá helmingur þarf 30 MW. Ein vélasamstæða til viðbótar mun verða sett upp í þriðja áfanga í lok ársins 1973, til þess áð mæta venjulegri álags aukningu á Suðvesturiandi. Síð- asta vélasamstæða verður svo sett upp í lok ársins 1974, áður en síðasta hálfa keraröðin með 30 MW orkuþörf er komin í gang. Háspennuvirki verða byggð svo haldist í hendur við uppsetningu vélasamstæðna. Mikill hluti Búrfellsvirkjunar verður í 1. áfanga bygg'ður nægi norðaustan við Búrfell og árvatn ihu beint með skurði inn í inn- takslón norðan Búrfells. Lág fyrirhle’ðsla er gerð við suðvest urkrika inntakslónsins. Nokkrar fyrirhleðslur þarf að gera á þessu svæði til þess að halda Þjórsá inn an síns núverandi farvegs. Úr inntakslóni rennur árvatnið í stuttum skurði að inntaki, þaðan í jarðgöngum og loks í stálpípum neðanjarðar að stöðvarhúsi ofan jarðar undir vesturhlíðum Sáms staðaiiiúla. f stöðvarhúsi. verður rúm fyrir sex vélasamstæður, 35 MW að stærð hver. Frá stöðvar- húsi rennur vatnið í stuttum frá rennslisskurði út í Possá og síðan eftir farvegi hennar út í Þjórsá um tveim km. neðar. Á þennan hátt er virkjað um það bil 118.5 m. fall. Me'ð orkuflutningskerfi Búr- fellsvirkjunar er séð fyrir afl- og orkuflutningi til aðveitustöðva við Reykjavík og Straumsvík, en þar hefur aluminiumbræðslunni verið ætlaður staður. Einrása 230 KV háspennulína mun verða lögð frá Búrfelli að írafossi, þar sem gerð verður millitenging, svo hægt sé áð tengja orkuverin við Soiginn k 230 KV kerfið þar. Frá írafoasi verður línan lögð til aðveitustöðvar við Geibháls um 7 km. frá Elliðaárstöðinni. Fré Geibhálsi verður lögð tvírása 230 BURFELL. þessarar er tæknilegri tilhögun Búrfellsvirkjunar lýst nánar. í köflum þeim, sem taldir eru upp hér á eftir, er að finna eftir- talin sératriði um Búrfellsvirkj- un: í kafla II, rennslivirki. í kafla III, vélar og stöðvartiús. í kafla IV, orkuflutningsvirki. f kafla V, byggingavirkL í kafla VI, kostnaður. í kafla VII, áætlun um afl og orkuvinnslu. í kafla VIII, almenn lýsing á ísvandamálum. í kafla IX, miðlunarvirki í Þór isvatni. Úrdrátt úr skýrslum, s«m áður hafa verið gerðar af fyrirtæki okkar, er að finna í vfðauka A. í viðauka B eru teknir til at- hugunar tveir aðrir hættir um virkjunarframkvæmdir við Búr- fell en reiknað með í aðalihluta þessarap skýrslu. Áfangar virkjunarframkvæmda. Virkjun Þjórsár við Búrfell, eins og hún er áætluð í aðal- hkita skýrslunnar, verður hagað þannig, að hún haldist í hendur vi'ð stigaaukningar í orkuþörf al- uminiumbræðslunnar við bygg- ingar hverrar nýrrar keraraðar. í fyrsta áfanga er ráðgert að setja upp 3 vélasamstæður, hver 35 MW að stærð, eða samtals almennt í aðalhluta skýrslunnar. í viðauka B eru ræddir virkjunar hættir Búrfellsvirkjunar án al- uminiumbræðslu og einnig með aluminiumbræðslu, sem byggð yrði í tveimur áföngum, þ.e.a.s. heil keraröð í hvorum áfanga. Afl og orka. Búrfellsvirkjun er rennslis- virkjun, o>g er afl og orkuvinnsla hennar háð nýtanlegri fallhæð og og vatnsmagni því, sem fyrir hendi er hverju sinni. Fa'llhæ'ð breytist yfirleitt varla meir en 2%. Falltap vegna mótstöðu í vatnsvegum er fremur lítið. Með alrennsli í Þjórsá, þar sem vatni er veitt til virkjunar, hefur ver- ið áætlað 338 rúmmetrar á sek- úndu (im/sek). Þetta er miklu meira vatnsmagn en það, sean 6 túrbínur taka við á mesta álagL Rennsli Þjórsár er að vísu ekki háð miklum breytingum miðað við flestar þær ár, sem virkjaðar hafa verfð víða um heim. Þetta tiltölulega jafna rennsli á rót sína að rekja til þess að náttú- legir staðhættir eru hagstæðir 1 þessu efni. Engu að síður er vatnsmagnið nokkrum sveiflum háð. Hefur það í för með sér, að á vissum tímum er ekki nægilegt vatnsrennsli til þess að allar véla samstæður gangi me'ð fu'llu álagL í eftirfarandi töfliu er sýnt, um hve mikinn hundraðsihluta af tima er að ræða, sem vatnsrennsli árinnar er minna en vatnsþörf véla við fullt álag. Si g. c ’O ’O w 2 3 4 5 6 < 0) >o- o: C c 5 3 h II 3 g J* c—r- a c/i (T> xr 3 O: p 3E p- tc Jf » OQ >1 75 0.0 112 0.2 150 3.4 188 13.8 224 25.0 lega stór fyrir 6 vélasamstæður. Stöðvarhús, svo og uppsetning vélabúnaðar og tækja, verður einnig fulllokið, að þrem véla samstæðum undanskildum, en þeim verður bætt við einni í hverju virkjunarstigi. Rennslis- virkin í 1. áfanga verða að mestu leyti þau endanlega, enda þótt í fyrstu sé vatnsborðið haldið 2 m lægra en á lokastigi. Vatnsborð verður sett upp í endanlega hæð í 3. áfanga með því að hækka framhjálrennslisstíflu og setja upp lokur á hana, skurður að inntakslóni verður breikkaður og nokkrar af stíflunum hækkaðar. Hægt er að fresta því að ljúka þessum mannvirkjum, meðan vélasamstæður eru ekki fleiri en fjórar, en nauðsynlegt' að stjórna rennsli með hærri stíflu eftir það. Miðlun í Þórisvatni er fyrir huguð í 3. áfanga. Iláspennulín- um ásamt háspennuvirkjum verð ur komið upp þegar í 1. áfanga, en aukningar háspennuvirkjana verða framkvæmdar innan hvers stigs í samræmi við álag og orkuvinnslu. Sameining á ýms um atriðum hinna fjögurra á- fanga Búrfellsvirkjunar er fram kvæmanleg frá byggingarlegu og fjárhagslegu sjónanmi'ðL ef sérstakar ástæður er krefjast þessa koma síðar til. Éinstöku atriði virkjunarinnar eru rædd Aðalorkuvinnsla Búrfellsvirkj- unar reiknast sú, sem unnin er með því vatnsrennsli, sem fyrir hendi er hverju sinni upp að þvi marki, sem vélar nýja við fullt álag, sbr. töfluna hér að ofan. Á þessum grundvelli er áætla'ð, að árleg aðalorka frá Búrfellsvirkj- un verði við Geitlháls í meðalári sem hér segir: Fjöldi upp- settra véla- Aða'lork; samstæðna GW/ári 2 600 3 900 4 1190 6 1480 6 1720 Afgangsorka verður fyrir hendi langtímum saman. Þessi orka hefur þó ekki verið metin til verðs hér. Fari raforkuþðrf á stundum fram úr því, er Búrfellsvirkjun og aðrar vatnsvirkjanir Suðvest- urlandskerfisins geta fuUnægt, geta legið til þess þessar ástæður: 1. Álag fari fram úr áætlun. 2. Minnkáð nothæft vatnsrennsli við Búrfellsvirkjun vegna íss. sem annað hvort hindrar vatnsrennsli til rennslisyirkja eða útíheimtir hluta vatns- Framihald i bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.