Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 31
Fimmtudagur 6. maí 1965 MORGUN&IA&ÍB 31 — Búrfellsvirkjun Framhald af bls. 22. magnsins til skolunar í gegn- um frarmhjárenn:.li&virki. 3. Bilun á háspennulínum eða virkjum. 4. Lágt vatnsrennsli, samanber töfluna, hér að ofan. Miðlun í Þórisvatni er fyrir- huguð í 3. áfanga, þegar véla- samstæður eru orðnar 5, til út- skolunar á ís og krapi frá inntaks mannvirkjum. Að öðru leyti verð ur a'ð mæta þessum mismun með • varastöðvum 33 MW afl mun j verða fyrir hendi í núverandi stöðvum, s<*m notaðar verða sem ; varaafl. f>að, sem þarf af nýjum rafstöðvum til viðbótar þessu \ varaafli er fyrir utan ramma þessarar skýrslu. Notkun varastöðva nógu stórra til að tryggja stöðuga orku frá kerfinu er miklu hagkvæmara en að koma upp vatnsmiðlun ofar í ánni í þessu skyni. Toppafl það, sem Öúrfelísvirkj un getur skilað til aðveitustöðv- , arinnar við Oeitháls samkvæmt skýrslu þessari, hefur verið áætl að þannig: Fjöida véla- Toppaflsgeta, samstæðna MW 2 75 3 111 4 ’ 148 5 183 tí 220 Ofangreind toppaflsgeta mun hvorki háð flóðum og vatnsiþurrð né heldur istruflunnum í Þjórsá eða Fossá svo neinu verulegu nemi. Sveiflur á aflþörf orku- veitukerfisins hafa væntanlega það í för með sér, að hægt verði að afhenda nokkru meira raforku til alúminumbræðslu en að ofan greinir. Vatnsorkuvinnsla Búrrfells- virkjunnar er ítarlega rædd í VII kafla skýrslunnar. Stofnkostnað'ur. hæfa aft'þörf alúmínbræðslunnar, er eins og hér segir: Byggingark. í mill). kr Virkjunars. Innl. fé Erl. fé Samtals • i .... 495.0 725.0 12:20.0 ir .... 16.6 53.0 69.6 m .... 99.3 152.5 251.8 iv 13.4 47.2 60.6 Samt. 624.3 977.7 1602.0 Greiðsluáætlanir um bygging- arkostnáð, sundurliðaðar eftir ár um fyrir þá virkjanahætti, sem hér um ræðir, eru settar fram í s'kýrslunni. Grieðsluáætlanirnar eru byggðar á raunverulegri fjár þörf á hverjum tíma, og munu greiðslur vera nokkuð á eftir greiðsluskuld'bindingum. Gert er ráð fyrir, að 10% af greiðslum til verktaka verði haldið eftir sem tryggingarfé og að þessar greiðsl ur veröi ekki inntar af hendi fyrr en verki er lokið og fullnaðarút tekt hefur farið fram. í eftirfarandi töflu um greiðslu þörf frá ári t.il árs eru þrír neðan taldir virkjunarhættir teknir fyr ir: A. Virkjunarháttur fyrir eina keraröð í byrjun og tvær hálf ar keraraðir hvor á fætur annarri síðar (aðalhluti skýrsl unnar). B. Virkjunarháttur fyrir eina kerai-öð í byrjun og aðra kera röð þrem árum síðar (yi'ðauki B við skýrsluna). C. Virkjunarháttur fyrir al- menningsnotkun án alúmín- bræðslu (viðauki B við skýrsl una). Miðað vfð orkuspá fyrir Suðvest urland mun ekki vera þörf á aukningu raforkuvera umfram þessa virkjun fram til ársins 1975 þegar frá er tálin hin sérstaka varaflsþörf hinnar fyrirhuguðu alúmínverksmið j u. Á grundvelli verkfræðilegra athugana og áætlana vorra um virkjun vatnsafis á ísiandi undan farin sjö ár höfum við komizt að þeirri niðurstöðu, að eðlilegt sé og rökrétt að velja Búrfell sem næsta virkjunarstað til að full- nægja orkuþörf Suðvesturlands. — /ðnoður /965 Framhald af bls. 10. tekizt nokkuð vel, að öðru leyti en því, að mér finnst kaupmanna stéttinn ekki hafa "fjölmennt nógu vel á hana, og er það þó eitt af frumskilyrðum fyrir því, að sýning sem þessi geti farið fram. Hins vegar sýnist mér almenn- ingur hafa mikinn áhuga á henni og hefur mér fundizt sem aðsókn- in sé alltaf að aukast. Að síðustu heimsóttum við sýningardeild L. H. Múller og ræddum við Leif Múller for- stjóra. — Við leggjum aðallega áherzlu á framleiðslu kárlmanna- frakka, svo sem létta terylen frakka og foamfrakka. I>á eru stretchbuxur stór þáttur í okkar framleiðslu, og ég held að ég megi fullyrða, að við höfum verið þeir fyrstu er framleiddum þær hér á landi. Einnig vorum við þeir fyrstu hér á landi með hinar svo- kölluðu regnhettukápur er hafa Greiðsl-uþörf i millj kr. notið mikilia vinsælda hjá kven- þjóðinni. Auk þessa framleiðum ta við skíðabuxur fyrir karlmenn og nylonblússur fyrir konur. •— Því er ekki að neita, að sam- keppnin er nokkuð hörð erlendis frá ag framboð á vörum mikið. Þetta held ég að megi rekjá til | þess, að það er stutt síðan inn- fluttningur var gefin frjáls, og ég held að þetta. muni jafnast með tímanum. Það hlýtur ?ið w s fr tr M 5’ •rr + o a B S >• 3 Við höfum gert kostnaðaráætl <T> 3 cr vera hagstæðara fyrir kaupmenn- un um hin fjögur virkjunarstig Búrfellsvirkjunnar, sem fjallað -t E O- GO o>. 3 OKr M ina í flestum tilfellum, að geta keypt inn á staðnum innlenda er um í aðalhluta skýrslunnar. framleiðslu, en að þurfa að kaupa Þar er gerð stofnkostnaðaráætl- 1964 43 43 43 mikið magn af samskonar vöru un og áætlun um gæzlu og vi'ð- 1965 52 52 52 erlendis frá, ef hún er á annað- haldskostnað stfg af stigi. Hvorki 1966 151 151 181 borð samkeppnisfær. Aftur á í stofnkostnaðaráætlununum né í 1967 452 452 340 móti er það sjálfsagt fyrir kaup- áætlununum um árlegan kostnað 1968 404 404 228 mennina að hafa einnig erlendar eru teknir með þeir þættir, sem 1969 120 120 78 vörur á boðstólum til þess að eru undir lánskjörum eða ákvörð 1970 30 55 0 auka fjölbreytnina, því að í unum stjórnarvalda komnir, svo 1971 34 168 0 þetta litlu landi getur framleiðsla sem vextir á byggingartíma, 1972 .. .. 124 98 0 aldrei orðið mjög fjölbreytt. tryggingarfjár- og rekstarfjár- 1973 128 39 0 — Það er nú um tvö ár síðan kostnaður, hagnaður, varasjóðs- 1974 .... 60 — 43 fyrirtækið hóf sjálfstæða fata- tillog og þess háttar. 1975 4 — 73 gerð, og þetta er í fyrsta skipti, Kostnaðaráætlanirnar eru ítar- 1976 — — 13 sem fataigerðin tekur þátt í sýn- lega ræddar í VI. kafla skýrsl- 1977 — — 52 ingu sem þessari. Aftur á móti un.ar. 1978 — 103 tók verzlun L. H. Múller þátt í Kostnaðaráætlanirnar eru að 1979 — — 22 sýningu fyrir u. þ. b. 30 árum m tu leyti bygg’ðar á reynslu af 1980 — 86 er haldin var í Sundhöllinni rétt verksamningum og kaupsamning 1981 — — 164 fyrir vígslu hennar og sýndi þar um, sem gerðir hafa verið á sam 1982 — — 52 sportfatnað og útileguútbúnað keppnisgrundvelli í hinum 1983 — — 47 fyrir sumar og vetur. frjálsa hluta heims. Gert er ráð 1984 — — 4 — Mér virðist þessi fatnaðar- fvrir, að hvert virkjunarstig vaeri framkvæmt sérstaklega. Álitið Samt. 1602 1602 1581 sýning er hér fer fram, muni tak- ast mjög vel og ætla að ná sínum er, að kostnaðaráætlanirnar verði Með áætlunartöflunni fyrir ár tilgangi. Ég er mjög ánægður í góðu gildi 1965, svo framarlega ið 1964 er átt við allan kostnað með þann árangur sem þegar hef- sem hvorki komi til mikilla kaup hækkana á íslandi né um gengis fail, sem taka verður tillit til, verði að ræða. í samanlögðum byggingarkostnaði hvers virkj- unarstigs er innifalinn beinn byggingarkostnaður, ófyrirséður kostnaður, verkfræðikostnaður og yfirumsjónarkostnaður. í kostnaðaráætlun fyrsta virkjuna er innifalinn sá kostnaður, sem rikisstjórn íslands hefur þegar innt af hendi og ætlazt er til að virkjunin standi undir. í kostna'ð aráætlun hinna þriggja síðari virkjunarstiga eru innifaldir vegna þess, að þau eru fram- kostnaðarliðir, sem lagðir eru á kvæmd síðar. Áætlaður byggingarkostnaður Búrfellsvirkjunnar sundurliðað- ur eftir virkjunarstigum, sem IBH-IA LITLA bikarkeppnin heidur á- frarn í Hafnarfirði í kvöld kl. 8.30. Þá leika Akurnesingar g Hafnfirðingar, — ^ ——■ r'-vou Áriegur gæzlu- og viðhalds- kostnaður, miðaöur við núver- andi verðlag og miðaður við fjölda uppsettra vélasamstæðna í Búrfellsvirkjun, er áætlaður eins og hér segir: Áriegur gæzlu- Fjöldl vélasam- og viðhaldskostn. stæðna i milljónuin kr. 2 12.3 3 13.5 4 15.1 5 16.5 6 18.1 Töfiur þessar geta að sjálf- I sögðu hækkað við kaup- og verð I hækkanir. I Yfirlit og niðurstöður. J Þær afchuganir, sem yfirlit er gefið um í skýrslunni, hafa leitt í ljós, að BúrfelLsvirkjun er tæknilega viðráðanleg og að ekki er um nein óvenjuleg byggingar- tæknileg vandamál að ræða. Enn fremur, að virkjun í þeim virkj- unarstigum, sem gert er ráð fyr- ir, er framkvæmanleg og hefur ekki í flör með sér tviverknað. brjóta ísinn að eynni, enda hefur hann verið að brjóta 6—7 mctra þykkan is að nnd anförnu, og ofan á þeim ís hefur verið um hálfur meter af snjó, sem gert hefur verkið enn erfiðara og seinlegra, sagði liann. „En raunar erum við hinir ánægðustu yfir því hve Edisto liefur seinkað. því það gefur okkur lengri tíma til vísindastarfa, sem enn fara fram af fullum krafti“. Aðspurður sagði Schindler, að mennirnir og útbúnaður þeirra yrði fluttur með ís- -- Vopnahlé Framhald af bls. 1. í Dóminíkanska lýðveldiou. Nefndin hefði fuílgert uppkast að vopnahléssamningnum í gær- kvöldi og þá hefði verið Ijóst, að herforingjaráðið myndi sam- þykkja það, en samþykki Caam- anos, forseta bráðabirgðastjórn- arinnar hefði ekki fengizt fyrr en í kvöld. Það var Pedro Ben- oit, formaður herforingjaráðsins, sem undirritaði vopnahléssamn- inginn fyrir þess hönd. í vopnahléssamningmtm er brjótnum. Þar um borð væru ! gert ráð fyrir að útlendisréttur einnig tvær þyrlur, sem sótt ( ailra sendiráða í Dóminikanska gætu mennina, ef til þyrfti lýðveldinu skuli virtur og allir, að taka. Sjóleiðin hefur verið sem þar hafi leitað hælis skuli valin með tilliti til vísindaút- | að fara í friði. Ennfremur er búnaðarins á eynni, sem vís- | kveðið á um. að ekki skuli hindr- indamennirnir vilja hafa á uð dreifing matvæla, lyfja o.fl. brott með sér. Eru það m.a.) þeirra aðila, sem þátt tóku vindur, til að draga upp botn j í átökunum. Talsmaður samtaka Amerilcu- ríkja í Washington sagði í kvöld, að líta mætti á vopnahléssamn- inginn sem sigur fyrir hugsjón- ina um samstarf ríkja Ameríku. Hefðu átökin í Dóminíkanska lýðveldinu eflaust haft mun alv- arlegri afleiðingar, ef friðar- nefndin hefði ekki tekið mátið ur náðst og tel ég að undirbún ingur hafi tekizt mjög vel og öll framkvæmd til fvrirmyndar. — Arlis II. Framhald af bls. 1 myndi reka inn á íslenzkan fjörð. SA-átt mundi þannig geta orðið til þess að eyjan lenti á Hunaflóa, austlæg átt gæti hrakið hana jafnvel til Breiðafjarðar. Hins vegar væri ógjörningur um þetta að spá. Aðalstraumurinn í haf f i milli Islands og Grænlands stefndi í suðurátt, og beygði síðan norður með vestur- strönd Grænlands, og líkleg ast væri að Arlis II fylgdi hon um, þótt hitt gæti og gcrzt, að hann hrekti að íslands síröndum. Schindler sagði að erfitt væri að tiltaka nákvæmlega hvaða dag mennirnir 20 yrðu ftuttir frá eynni, en það mundi gerazt um leið og ís- brjóturinn kæmi að henni. — „ísbrjótnum sækist seint að | sýnishorn o.fl., sem vega 2%> j til 3 tonn hver, og erfitt yrði 1 t.d. að setja í l>C-3 vél, þótt á skíðum væri. í»á er á eynni um 9 tonna Caterpillar drátt j arvél, sem visindamennirnir ■vilja gjarna hafa með sér. þótt visindaútbúnaðurinn skipti að sjálfsögðu höfuðmáli. „íseyjan er í svo góðu á- standi, að við reiknum með að hægt væri að hafast við á henni i allt sumar“, sagði Sehindler. „Raunar hefur hún aldrei verið í betra ástandi. Hins vegar yrði erfitt um birgðaflutninga, þvi ólendandi verður á henni. Vistin yrði lík lega heldur ili þar í sumar er allur sá snjór, sem ofan á eynni hvílir, bráðnar“. IJm ísinn yfirleitt sagði Schindler, að skiiyrðin væru ákaflcga hagstæð fyrfir eyna. Þetta hefði verði dásamlegt ísaár. Svo hló hann og sagði: „Okkur fellur vel við ísinn, en ég veit að þið ísléndingar hatið hann. Við höfum stund- um sagt í gamni, að ef eyna ræki aö tslandi væri vissara að forða sér strax, því við yrðum vægast sagt óvelkomn ir gestir hér“. John Schindler sagði að lok um að allir þeir, sem á einn eða annan hátt væru viðriðn- ir Arlis II, væru mjög þakk- látir ýmsum íslenzkum aðil- um fyrir aðstoð þeirra á marg an hátt, m.a. Veðurstofunni, vísindamönnum við Háskól- ann, Rannsóknarráði ríkisins og fl. í sínar hendur. Talið er að friðarnefndin muni reyna að stuðla að myndun sam steypustjórnar í Dóminíkanska lýðveldinu með aðild stuðnings- manna Caamanos og herforingja ráðsins. ★ Sem fyrr segir, var rólegt í Sanfco Domingo í dag og banda- rískir herraenn voru ekki h>n.g- ur á verði á götunum. Varnar- málaráðuneyti Bandaríkjanna skýrði frá því, að rvú vaeru 19.363 bandarískir hermenn í Dóminíkanska lýðveldinu. En á mánudaginn sagði Johnson for- seti, að þar væru 14 þús. Banda- ríkjamenn. Bkki var skýrt frá því hvenær liðið í lýðveldinu var aukið, Öryggisráð Sameinuðu þj«Sð- anna kom saman í kvöld til að ræða mótmæli Sovétríkjanna gegn aðgerðum Bandaríkja- manna í Dóminíkanska liýðveld- inu, sem þau nefna vopnaða í- hlutun um innanríkismál. í upp- ha.fi fundarins fór Adlai Steven- son, aðalfulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, þess á leit, að aðgerðuim varðandi deiluna um Dó.mmí- kanska lýðveldið yrði frestað, þar sem vopnahlé væri komið á í landinu. Kortið sýnir leið Arlis II um íshafið frá Point Barrow, yfir heimsskautið og suður undir íslandsstrendur. Punktarnir undan Vestfjörðum sýna hvar íseyjan og isbrjótturinn Edisto voru stódd 29. apríl Nú heíur Airlis II reksð nokkuð sunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.