Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.05.1965, Blaðsíða 29
^ Fimmtudagur 6. maí 19W MORGU N BLAÐIÐ 29 MELAVÖllUR Reykjavikurmótið í KVÖLD KL. 20 LEIKA Fram — Valur Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Brynjar Bragason og Ragnar Magnússon. Aðalfundur Loftleiða h.f. verður haldinn föstudaginn 4. júní 1965 kl. 2 e.h. í Tjarnar búð uppi. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aftalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Hluthafar fá afhenta atkvæðaseðla í aðalskrifstofu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, fimmtudaginn 3. júnL Stjórn Loftleiða h.f. Sr, .,-' 3 ■ •:V 'v OFILEIDIR peysur margar nýjar gerðir Blúndusokkar Margar gerðir og rnargir litir Ullarkfólatau Frönsk munstur Ullarblúndur Vor- og sumarefni Cinlitt ullarkfólatau ódýrt, mjög margir iitir Siifon Sumarlitir MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. SHtltvarpiö Fimmtudagur 6. mai 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir. 12 .-00 Hádegisútvarp. 13:00 „A frívaktinni‘*: Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 15:00 Miðdegisútvarp 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). 13:20 Þingfréttir — Tónleifcar 16:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál. Óskar Halldórsson cand. mag. talar. 20:05 Finnski háskólakórinn syngur lög eftir Nils-Eric Fougstedt og Bengt Carisson. Einsöngvari: Kurt Klookars. Söngstjóri: Erik Bergman. 21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur í Háskólabíói Stjórnandi: Igor Buiketoflf. EinLeikari á fiðlu: Vaclav Rabl frá Prag. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Jaltaráðstetfnan og skipting heims ins. Ölafur Egilsson lögfræðing- ur les kafla úr bók eftir Arthur Conte (14). 22:30 Harmonikuhóttur, Ásgeir Sverrisson hefur uansjón á hendi. 23:00 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristjánsson flytur skákþátt. 23:35 Dagsikrárlok. FéBagslíf Litli ferðaklúbburinn. Sunnudagsferð 9. maí kl. 10 f.h., um Þingvöll og Krísuvík, með viðkomu í Raufarhóls- helli. Farmiðasala að Frí- kirkjuvegi 11, föstudagskvöld kl. 20—22 og laugardag frá kl. 2—4. Frá farfuglum. Gönguferð á Rotnsúlur á sunnudag. Lagt verður af stað frá Búnaðarfél.húsinu kl. 9,30 Farfuglar. Hvítir diskar föt, skálar frá Arabíu. Hafnarstræti 21. — Sími 13336 Suðurlandsbr. 32. Sími 38775 Skápahöldur Skápasmeliur, Rennihurðagrip. Hafnarstræti 21. — Sími 13336 Suðurlandsbr. 32. Sími 38775 Athugið! Vegna forfalla Ungur maður, 24 ára óskar eftir ferðafélaga (karli eða konu), sem vildi ferðast ódýrt með lestum og skipum, til S-Evrópu 3—4 vikur, frá ca. miðjum maí eða fyrr. Tilboð með upplýsingum og helzt mynd, sem yrði endursend, óskast send afgr. Mbl. merkt: „ítalia — 7179“. ’HREINSUM og standsetjum LODIR MÁLVERKASÝNING EGGERTS E. LAXDALS er í Bogasal þjóðminjasafnsins. — Opið kl. 2—10. breiðfirðinga- > >B Fjölbreyttasti dansleikur kvöldsins er í búðinni í kvöld! Þar koma m. a. fram gítarsnillingurinn Bert Weedon, kjörinn vinsælasti og bezti 9 sinnum í röð. — Alli Rúts hinn vinsæli skemmtikraftur. Bert Weedon - Alli Rúts SOLO ásamt TEXTUM leika nýjustu lögin. Allir í Búðina í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Illtí fyririiggjandi: KLIPPUR fyrir plötur, rúnnjárn, prófíla og steypustyrktarjárn. BEYGJUVÉLAR fyrir steypu- styrktarjárn. Margar gerðir og stærðir. Mjög hagstætt verð. Vanir menn. BJÖRN R. EINARSSON Síml 20856. ÓLAFUR GAUKUR Sími 10752. verkfœri & jdrnvörur h.f. Tryggvagötu 10 — Símar 15815 og 23185.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.