Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 8

Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 8
8 MORGUNBLADID Fimmtu'dagur 20. maí 1965 Uiidirhýr sninka- rækt á Grænlandi TJNDANFARNA ðaga hefur ver- ið staddur hér á landi, hr. Alf Lund, framkvæmdastjóri hjá Danska loðdýraræktarsamband- inu. Hér var hann staddur á leið til Grænlands, þar sem hann hefur í hyggju að kynna sér möguleika á minkarækt og skrifa síðan bók um þetta efni, sem svo á að vera Grænlendingum til Alf Lund leiðbeiningar við að koma upp minkarækt í Grænlanði. Aðspurður sagði hr. Lund, að í Grænlandi myndu vera fyrir hendi miklir möguleikar á minka- Umferðarfræðsla í skólum í dag í GÆR sóttu um 700 börn úr þremur skólum umferðarfræðslu- tíma umferðarnefndar og lögregl- unnar, og hafa þá alls yfir 1.500 börn notið fræðslunnar. í dag verður umferðarfræðsla kl. fjögur í þessum skólum: Mið- bæjarskóla, Melaskóla og Ár- bæjarskóla. rækt, ekki sízt i Narssak, sem liggur í suðurhluta landsins ekki langt frá Julianeháb oig byggðust þessir möguleikar að sjálfsögðu á hinu mikla fiskúrgangi, sem þarna er unnt að fá frá hrað- frystifiskiðnaðinum. Tilraun við að koma upp minkabúi, var þegar gerð fyrir einu ári með einstaklingsfram- taki og virðist ætla að takast vel og m.a. af þessari ástæðu er mik- ill áhugi ríkjandi hjá dönsku Grænlandsverzluninni að vekja áhuga Grænlendinga á þessari atvinnugrein. Aðspurður um minkarækt á fs- landi, sagði hr. Lund, að hann gæti alls ekki skilið, hvers vegna ekki hefði verið samþykkt frum- varp um heimild til minkaræktar, sem fyrir Alþingi lá í vetur og það af mörgum ástæðum. í fyrsta lagi væru aðeins til fá lönd, þar sem til staðar væru jafn góð skilyrði af náttúrunnar hálfu og hér á íslandi, þar sem hægt væri að fá frá frystihúsunum fiskúr- gang í fóður fyrir tugi þúsunda af minkum. í öðru lagi er landrými hér það víðáttumikið, að unnt er hér að koma upp minkabúum án þeirra heilbrigðisvandkvæða, sem við í Danmörku eigum við að stríða, sagði hr. Lund, þar eð Danmörk er lítið land en þéttbýlt. í þriðja lagi getur fólk hér varla lokað augunum fyrir því, að öll hin Norðurlöndin hafa á síð- ustu árum með minkarækt aflað sér geysilegra fjárhæða í erlend- um gjaldeyri með þessum hætti, þannig fluttu Danir út minka- skinn á s.l. ári fyrir um 175 millj. danskar kr. Hins vegar, saigði hr. Lund að lokum, að nú væru framleidd um það bil tuttugu milljón minka- skinn á ári í heiminum, og þess vegna hefðu Danir, sem þjóð er hefði þennann atvinnuveg, aðeins ástæðu til þess að vera ánægðir yfir því, að allar þjóðir tækju ekki upp framleiðslu og sam- keppni á þessu sviðL HAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆDISFLOKKSINS. ÍMM 11 mmi IFMILMlg^ DREGIfl 3.JIÍNÍ '65 VEROMtTl VINNINGA: 660.000 KR. Nú líður óðum að því að dreg- ið verði í hinu glæsilega happ- drætti Sjálfstæðisflokksins um tvær Ford Fairlane bifreiðir, að verðmæti samtals 660,000. Trygg ið yður miða þegar i stað og þar með möguleika á því að hreppa vinninginn i glæsilegasta hif- reiðahappdrætti ársins um leið og stuðlað ar að auknurr, þrotti Sjálfstæðisflokksins í þjóðmála- baráttunnL Happdrætti SjálfstæðLsflokksins Frá hinni nýju sútunarverksmiðju S.S. við Grensásveg Sláturfélagið hefur starí- rækslu sútunarverksmiðju Aðalfundi SS louk I gær - rúmlega 124 þúsund fjár slátrað hjá félaginu á s.l. ári SÍÐASTL. mánudag og þriðju- dag voru haldnir í Reykjavík full trúafundur og aðalfundur Slátur- félags Suðurlands. Á fulltrúa- fundinum voru mættir kjörnir fulltrúar úr 45 félagsdeildum af félagssvæðinu, en það nær aust- an frá Skeiðarársandi að Hvítá í Borgarfirði. Fundarstjóri á fundunum var kjörinn Pétur Ottesen, fyrrv. alþm., formaður S. S. og fundar- ritari var Þorsteinn Sigurðsson, form. Búnaðarfélags íslands. — Forstjóri félagsins, Jón H. Bergs, flutti skýrslu um helztu þætti starfseminnar á árinu 1964. í skýrslunni var m.a. greint frá því, að á sl. ári hefði verið slátr- að í sláturhúsum félagsins 124. 114 fjár og var það um 10% minna en árið á undan, en heild- ar sauðfjárslátrun á öllu landinu minnkaði um 12%. Meðalfall- þungi dilka í sláturhúsum S. S. var á sl. ári 13.75 kg. og var það um 600 gr. meira á dilk en árið á undan. Slátrunin fór fram í sömu sláturhúsum félagsins og áð ur og á sl. ári tók til starfa nýtt sláturhús félagsins að Laugarási í Biskupstungum. Afurðasala fé- lagsins gekk vel á árinu og var framleiðendum greitt verðlags- grundvallarverð landbúnaðarvara fyrir allar innlagðar afurðir. Nautgripaslátrun hjá S. S. hef- ur farið minnkandi sl. tvö ár. Ár- ið 1964 keypti félagið afurðir af um 2.600 nautgripum. Aðal- ástæðu til þessarar minnkunar á nautakjötsframleiðslu verður að telja, að verðlagning þessara af- urða er óhagstæð framleiðendum í hlutfalli við verðlag annarra landbúnaðarvara, einkum mjólk- urafurða og mjólkurframleiðsla borgar sig þess vegna betur fyrir framleiðandann heldur en fram- leiðsla holdanautakjöts. Á aðal- fundinum kom fram mikill áhugi bænda fyrir aukinni framleiðslu úrvals nautakjöts og yfirleitt aukinni fjölbreytni í kjötfram- leiðslu. Samþykkti aðalfundur- inn áskorun til Framleiðsluráðs landbúnaðarins um að verðlagn- ingu landbúnaðarafurða verði hagað þannig, að bændum sé unnt að framleiða úrvals nauta- kjöt og að ráðið fari þess á leit við viðkomandi yfirvöld, að gerð- ar verði ráðstafanir til að fá nýj- an holdanautastofn inn í landið, en lögð verði mikil áherzla á að leitað verði allra hugsanlegra ör- yggisráðstafana til að fyrir- byggja búfjársjúkdómahættu við innflutning nýrra búfjárstofna. Þar sem slátrun var minni hjá S.S. á sl. ári en á árinu á und- an, og slátrun er meginþtátur í starsfemi félagsins, hefði mátt vænta nokkurs samdráttar í starf seminni á meðan bændur eru að fjölga sauðfé sínu. Svo varð þó eigi á sl. ári og má einkum þakka það vaxandi kjöt- og ullariðnaði og ennfremur hefur orðið aukn- ing í verzlunarstarfsemi félags- ins. Heildarvörusala allra starfs- greina félagsins nam 296 milljón- um króna og hafði aukizt frá fyrra ári um 70 millj. kr. Sláturfélagið keypti á sl. ári Verzl. Kjöt og Fiskur, Laugarás- vegi 11 í Reykjavík og Verzl. Egilskjör h.f., Laugavegi 116, Reykjavík, en hætti. í árslok 1964 starfrækslu kjötbúðar að Réttar- holtsvegi 1. Á aðalfundi S. S. kom fram það álit manna, að nú muni verða þáttaskil í íslenzkri sauðfjárrækt og muni vaxandi landbúnaðar- framleiðsla á næstu árum koma fram í mikilli aukningu sauðfjár- ræktar fremur en mjólkurvörum, þar eð það er hagkvæmara fyrir þjóðarbúið. Sakir vaxandi kjötframleiðslu þarf félagið á auknum kjötfrysti geymslum að halda og festi á ár- mu 1964 kaup á frystihúsinu Laxalón í Reykjavík. Vegna takmarkaðs húsrýmis í vinnslustöð S. S. við Skúlagötu, var ákveðið á árinu 1962 að flytja nokkurn hluta starfseminnar frá Skúlagötu í húseign, sem félagið hafði þá fyrir skömmu keypt að Grensásvegi 14. Var lokið við byggingu vinnslustöðvarinnar að Grensásvegi 14 á sl. ári, en vor- ið 1964 ákváðu félagsfundir S. S., að félagið skyldi hefja starf- rækslu sútunarverksmiðju í hinni nýju vinnslustöð. Var þá þegar ráðinn forstöðumaður hennar, Ásgeir Nikulásson sútun- armeistari, og vann hann ásamt öðrum starfsmönnum félagsins að stofnun verksmiðjunnar. — Flestar vélar til verksmiðjunn- ar eru keyptar frá Vestur-Þýzka- landi og voru kaup þeirra ákveð- in snemma á sl. sumri en vegna langs afhendingarfrests á þessum vélum komu eigi allar vélar til starfseminnar fyrr en á þessu ári og gat starfsemiin þess vegna ekki hafizt fyrr en nú fyrir skömmu. Staðsetning verksmiðj- unnar er auðvitað mjög hentug með tilliti til þess, að á neðri hæð hússins eru saltaðar og geymd- ar mestallar gærur og húðir, sem til falla í sláturhúsum S. S. og gert er ráð fyrir, að með nægi- legu starfsliði megi takast að súta í verksmiðjunni mestan hluta þess hráefnis, sem félagið hefur yfir að ráða, eftir því sem hagkvæmt reynist fyrir hverja hráefnistegund. Sláturfélag Suð- urlands hefur með stofnun sút- unarverksmiðjunnar viljað sýna viðleitni til þess að auka verð- mæti gæru- og húðaframleiðslu íslenzkra bænda og auka með því verðmæti útflutningsframleiðsl- unnar, en á sl. ári voru fluttar út hráar gærur fyrir um 100 millj. króna. í gærdag bauð Sláturfélagið ýmsum búnaðarfrömuðum og fleiri gestum að skoða sútunar- verksmiðjuna. Pétur Ottesen, for maður félagsins, bauð gesti vel- komna, en þá skýrði Jón Bergs, forstjórL frá aðdraganda og und- irbúningi að stofnun verksmiðj- unnar. Gat hann þess, að unnt yrði að tvöfalda a.m.k. verðmæti gæru- og húðaútflutning lands- manna við tilkomu verksmiðj- unnar, en hún ætti að geta ann- að með tímanum sútun á öllum gærum, um 150 þúsund talsins, sem til féllu við slátrun hjá S.S., auk húða og kálfskinna. Þá mun fyrirtækið fá vestur-þýzkan sér- fræðing til landsins í sumar sem ráðgjafa. Gert er ráð fyrir því, að í sumar verði sútaðar um 15.000 gærur í verksmiðjunni áður en slátrun hefst. Á aðalfundi S.S. átti skv. fé- lagslögum að ganga úr stjórn Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöð- um, og var hann endurkjörinn. Aðrir í stjórn félagsins eru: Pét- ur Ottesen, fyrrv. alþm., formað- ur, Gísli Andrésson, Hálsi, Sig- urður Tómasson, Barkarstöðum og Siggeir Lárusson, Kirkjubæj- arklaustrL Fundur Araba Kairó 19. maí (NTB) Framkvæmdastjóri Araba- bandalagsins skýrði frá því í Kairó í dag, að fundur æðstu manna Arabaríkjanna yrði hald- inn í borginni 26. maí n.k., þrátt fyrir ákvörðun forseta Túnis um að sækja ekki fundinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.