Morgunblaðið - 20.05.1965, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.05.1965, Qupperneq 15
Fimmtudagur 20. maí 1965 MORCUNBLABID 15 Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. Tilboð merkt: „Rösk sendist Mbl. f. h. laugardag. 7701“ ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrana að auglýsa * Morgunblaðinu en öðrum blöðum. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmað ur úórshamrí við Templarasunð Vékr, gírkassar, drif og fl. útvegum við í ameríska bíla með stuttum fyrirvara. Upplýsingar í síma 12915. HAFIÐ ÞÉR SÉÐ NÝJU ALUMINSTIGANA, SEM MÁ SMEIXA SAM AN MEÐ EINU HANDTAKI ÞANNIG AÐ SAMA OG EKKERT FER FYRIR ÞEIM? Borgarfell hf. Laugavegi 18 — Sími 11372. SIJMARVÖRIJR Nú í sumar getum vér boðið upp á meira úrval af kven fatnaði, en nokkru sinni fyrr. Þetta eru vandaðar vörur frá þekktustu tízkuhúsum í Danmörku. Af flestum flíkum er aðeins um fáar að ræða í hverju sniði og lit og gerir þetta úrvalið afar f j ölbreytilegt. Terylene kjólar, sem má handþvo kosta frá kr. 1370/— Kjóla úr hinum nýju undraefnum Crimplene og Spinlon má þvo í þvottavél. Þeir eru afar vinsælir og kosta frá kr. 1170/—■ Samkvæmiskjólar og síðdegiskjólar eru í fjölbreyttu úrvali. Þessir kjólar koma frá Danmörku og Ameríkll. Fils, þar á meðal hin vinsælu SLIMMA pils. Verð frá k r. 580/— Síðbuxur frá Danmörku. Allar stærðir, margir litir. Ver ð frá kr. 990/—• Sporthlússur úr mjög fallegum poplinefnum. Verð frá k r. 190/— Apaskinnsjakkarnir virtsælu eru fyrirliggjandi í brúnu m, grænum, rauðum og bláurrr litum í stærðum frá 34—46. Þeir eru óvenju vandaðir og þola regn. Ve rð frá kr. 1760/— Lakkregnkápur, svartar og rauðar. Verð kr. 1080/— ogl250/— Sumarkápur úr tweedefnum og hinar vinsælu kápur með svampfóðri. Margar af kápunum má handþvo. Verð frá kr. 3400/— Dragtir úr Crimplene, Jersey og ullarefnum. Verð frá kr. 2800/— Munið hin hentugu bílastæði við búðina, og þægilegar strætisvagnaíerðir. Sendum í póstkröfu um allt land. T ízkuverzlunín Rauðarárstig 1, — Sími 15077.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.