Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 23

Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 23
Fimmtudagur 20. maí 1965 MORGUNBLAÐID 23 Rifarasfarf Ritari óskast í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Há- skólans fyrir 31. maí n.k. Vélritunarsfúlka Óskum eftir að ráða strax vana vélritunar- stúlku (IBM rafritvél). Góð laun. Upplýsingar í síma 23857. Skórnir með fótlagasniðinu eru komnir aftur. Barna- og kvenstærðir kr. 305/— og 398/— SÍS Austurstræti Orðsending til bifreiðaeigenda GfaSdirestur iðgjalda ábyrgtf ^rtryggiiiga bjfreiða rann út 15. maí s.L Er því alvarlega skorað á þá, sem eiga N iðgjöld sín ögreidd, að gera full skil nú þegar. Almennar Tryggingar hf. Samvinnutryggingar Sjóvdtryggingafélag íslands hi Trygging hi Tryggingafélagið Heimir hi Vdtryggingafélagið hi Verzlanatryggingar hf. ÞETTA GERÐIST ALÞINOI Utanrfki9rá5herra svarar fyrirspum iim um Söiunefnd varnarlióseigna (1). Fjármólaróöherra upplýsir, að 86 snillj. kr. lán hafi verið fengið hjá Viöreisnarsjóði Evrópuráðsins tii aamgöngubóta á Vesfcfjörðum (2). L.agt trasn atjórnarfrumvarp um ivýja tolLskrá. Meginfereytingin er lækkun toila mt véium (€). Lagt fram stjórnarfrumvarp á Al- þingi um þrjá nýja menntasácóla, einn 1 Reykjavík, annan á Vest- fjörðum og hinn þriöja á Auetur- landi (8). Frumvárp um la^færirvgu sikatta- og Út9varsstiga 1-agt fram á ALþingi (13). Fyrirspurn um starfstfræósiu svar- að á Abþingi (22). Frumvarp um gerðardóm í deilu tflugnvanna við Loítleióir lagt frarn á Aiþingi (22). Lagt fram á Aijþirvgi frumvarp frá ríkisstjórninni um nýtt 7ö miiij. kr. innlent ián (27). Ríkisetjórnin leggur fram frumvarp um lánasjóð sveitafélaga (20). Frumvarp um heimild fyrir ríkis- •tjórnina tH 135.5 millj. kr. lóntöku tU vegafrantvkvæmda lagt fram á Alþingi (30). Otgkrðin Viðunandi útg«r<S, eí bátarnir hefOu •tundað línuveiðar, segir Finnbogi Guðmundœon, útgerSarmaöur (3). ÁframhatdancU deyfS yfir vertíð- inni (4). Togarinn SigurSur fær 280 Jestir »f karfa í S daga veiðiferð (S). Afli á Vestfjorðura í raarz tæpar 11 þús. lestir (8). Rýr afii i veretöðvum sunnan- lancts (9). „Helga GufhnurwJsdóttir'', skipstjóri Finnbogi Magnússon, fær 93 lestir i einura róðri (11). Magnús Andrésson, útgerðarmaður, finnur upp vinnslu- og geymsluað- ferð á flökunarleyfura til manneldis (11). Mokafli Reykjavikurbáta (14). Metafladagur i Vestraannaeyjura (14). Nótabátar valda tjóni á þorskanet- wm (24), Spærlingur reynia* hið bezta hrá- •fni (36). VéB>áturinn Sí>]faT-i frá Akranesi fær yfir 100 lestir í róðri með þorskanet (28). Fiskifélagið gefur út bók um fiski- leitartætki (29). VEÐUR OG FÆRB Hitabylgja frá Bretlandseyjum geng ur yfir ísland (1). Tvö skip, sem teppt voru á Norð- urLandshöfnum brjótast gegnum ísinn fyrir Horn (2). íslaust utan við Austflrði, en is Inni á fjörðunum (7). Hríðarveður um allt Norðurland (13). Skip komast ekki fyrir Horn vegna íss (14). Tveggja hæða hús fennir I kaf á Raufarhöfn (21). ís frá Norðurlandi langt norður i íshaf (21). Fyrsta skipið kemur til Húsavíkur og Akureyrar í mámið (24). ísinn tefur áburðarflutninga tM NorðuiUands (27). Strandferðaskip kemst á hafnir á Ströndum (30). FRAMKVÆMDIR Nýjar stórframkvæmdir við gatna- gerð í Reykjavík samþykktar í borg- arstjórn (2). Verzlun Jes Ziemsen flytur i nýtt húsnæði við Suðurlandsbraut (3). Kirkja endurreist á Mosfeili í Mos- felissveit (3 og 6). Steypudæla, nýjung í byggingariðn- aðinum hér (7). Nýtt veitingahús, Hábaér, tekur til starfa í Reykjavík (10). Flugsýn h.f. fær nýja tveggja hreyfla flugvél (10). Sjálfvirk símstöð tekin í notkun á Húsavík (11). Vísindamenn undirbúa skálabygg- ingu í Surtsey (13). Hjartavernd kemur upp rannsókn- arstöð (14). >rjú ný barnaheimili bætast við i Reykjavík (14). Langá, nýtt skip Hafiskips, kemur tii Rvíkur (14). Ákveðið að Suðurnesjavegur verði allur steyptur (16). Tilraunasjónvarp hefst hér á landi 1966 (25). Skoti kynnir hér ódýrari bygg- ingaraðfierðir en tíðkast hafa (30). Samið við Pólverja um snviði tveggja dráttarbrauta hér (36). BÓKMENNTIR OG I.ISTIR Tónieikar haldnir í tilefni sjötugs- afmælis Sigurðar Þórðarsonar tón- skálds (3). Þjóöleikhúsið sýnir bailett í Lindar bæ (4). Sovézkir listamenn og menningar- frömuðir í heánsókn (13). -Stúdentakórinn heidur söngskemant un (16). Leikfélag Akureyrar sýnir óperett- una Nitouche (15). Ingibjörg Eggerz hlýtur bronsverð- laun á listasýningu í Paris (21). Þjóðleikhúsið sýnir „Járnhausiinn-, söngleik eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni (24). Komið er út fyrsta hefti áf „ís- lenzkum samtiðarmönnum" (25). íslenzk máiverk á Norðurlandasýn- ingu í New York (25). Ævi Bólu.Hjálmars i framhaldsleik- riti í ríkisútvarpinu (28). Útvarpið i Stuttgart flytur „GuH- brúðkaupið", útvarpsleikrit Jökuis Jakobssonar (28). Gróska i leiklistanlífi Þingeyinga (29) . Hátíðarsýning í Iðnó vegna 98 ára Jeiklistarafimælis Haralds Björnssonar (30) . MENX OG MÁLEFNl John Thornley, lögf ræð i kenn ari í Cambridge, flyfcur háskóla-fyrirleotra í lögfræði (3). Jóhannes Þórðarson, vélstjóri á Kyn-dli, hlaut 2 núllj. kr. happdrætt- isíbúð DAS (6). Tor Myklebost, nýr sendiherra Nor- egs. kominn til landsinc (11). Örn Þór, hdl., öðlast réttindi U1 málflutnings fyrir Hæstarétti (11). Prófessor Einar Ól. Sveinsson kjör- iun heiðursdoktor við háskólann í Dyflinni (13). Ragnheiður Jónadóttir, rithöfundur, heiðruð (16). Prófessor Thomtson frá Cornellhá- skóla í New York fiytur háskólafyrir les-tra hér. Prófessor Steblin-Kamenskij frá Leningrad heidur háskólafyrirtestur hér (21). Bessi Bjarnason, leikari, fær ferða- styrk úr Menningarsjóði Þjóðleiikhúss ins (22). Prófessor Martti Kantola frá Aabo flytur fyrirlesfcur hér (22). Forseti Junior Chamber Infcernatio- | nal i hewnsókn (22). Landafundur Sjálfstæðisflokksins samþykkir að láta reisa myndastyfctu af Ólafi Thors (27). FÉLAGSMÁL FJugmenn á nýju RR-400-vélum Loftleiða gera verkfall (4). Sverrir Guðvarðsson kjörinn for- maður Stýrimannafélags íslands (7). Mikið fjölmenni á sæluviku Skag- firðinga (7). Úlfur Ármannsson kjörinn formað- ur Ungmennasambands Kjalarnes- þings (7). Flugmenn á RR-400 vélum Loft- leiða krefjast ai.it að 810 þús. kr. árslauna (7). FuWtrúafundur Sambands fslenzkra arveitarfélaga haddinn i l|jykjavik (9). Grfmur Bjarnason endurkjörinn formaður Meistarasambands bygging armanna (10). Pétur Gunnarsson endurkjörinn formaður stjórnar Áburðarverksaniðj- unnar (10). Gissur Sigurðsson ©ndurkjörinn formaður Meistarafélags húsasmiða (13). Grimur Bjarnason endurkjörinn for maður Félagis pípulagningameistara (13). Guðmundur St. Gfslason endurkjör mn formaður Múraramei9tarafélags Reykjavíkur (13). Guðmundur J. Kristjánsson endur- kjörinn formaður Félags veggfóðrara meistara (13). Ólafur Jónsson endurkjörinn for- maður Málarameistarafélags Reykja- víkur (13). Ólafur Skafta»son kjörinn formaður Félags áhugaljósmyndara (13). Magnús Gíslason kjörinn formaður Félags bifreiðasmiða (13). Sigurgestur Guðjónsson endur kjörinn formaður Félags bifreiða. virkja (13). Arnþór Einarsson kjörinn formað- ur Félags ísl. kjötiönaðarmanna (13). Vilberg Sigurjónsson kjörinn for- maður Félags útvarpsvirkja (13). Sigursveinn H. Jóhannesson endur- kjörinn formaður Málarafélagts Reýkjavíkur (13). Bolli A. Ólafsson endurkjörinn for- maður Sveinafélags húsgagnasmiða (13). Landsfundur Sjálfstæðisflokksini haldinn 1 Reykjavík. Rúmlega 100€ manns voru við setningu fundarine. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherrh var endurkjörinn formaður tto-kks- in« og Jóhann Hafstein, dómsmálaráð herra, var kjörinn varaformaður (22. — 28). Stofnun AlþýðUibandalags í Reykje- vík boðuð (22). Landsfundur útvegsmanna og fisk- framleiðenda haldinn í Reykjavík (22 og 25). Ragnhildur Helgadóttir kjörinn for- maður Landssambands Sjálfstæðie- kvenna (24). Landssamb a nd sk ipasmíðastöðve stofnað. Formaður kjörinn Þorbergur Ólafsson (25). Hannes Þ. Sigurðsson kosinn for- maður Æskulýðssambande islan.de (25). Hagtrygging h.f. nefnist nýtt trygg- ingarfélag, sem bifreiðaeigendur stofna (26). Rannsóknarráðstefna Norðurlanda- ráðs haldin 1 Helisingfors (27). Dróttskátasveit Skátafélags Akur- eyrar hlýtur „öndvegi" skátahreyfing arinnar (29). Jöklafélagið fer tvær vorferðir á Vatnajökul og reisir nýjan skála i Jökulheimum (30). Sambandsráðs- og fulitrúafundur SUS haldinn í Reykjavík (30). Þór Gunnarsson kjörinn formaður Sfcefnis, FUS í Hafnarfirði (30). SLYSFARIR OG SKAÐAR Sex hross kafna í húsbruna (1). íbúðarhúsið að Hólsgerði í Eyjafirðl skemmist mikið í eldi (1 og 4). 11 kindur drepa®t á bæ í Hofe- hreppi af ókenndri veiki (2). Norskur línuveiðari leitar hér hafnar eftir árekstur (3). Flutningaskipið Petretl fleetiat á sandrifi í Hornafirði (3). Hörður Magnússon, flugumferðar- stjóri, býður bana í bifreiðarslysi á Keflavíkurflugvelli (4). Fjórir slösuðust í bílslysum (6). Gamalt skip, Dagný, sekkur í þriðje sinn við bryggju á Akureyri (7). Véibáturinn Ingólfur frá Ólaf9firði brennur og sekkur norður af Gjögri. Mannbjörg varð (9). [ Ungbarn í vagni lætur iífið i bíl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.