Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.05.1965, Blaðsíða 24
2* MORGUNBLA*iÐ Fimmtudagur 20. maí 1965 'A hluti Fitjamýrar í Vestur-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu, er til sölu. Stærð landsins er um 180 hektarar, allt gróið land, en er enn óskipt úr jörðinni. Nánari upplýsingar veitir EGILL SIGURGEIRSSON, HRL. Ingólfsstræti 10 — Sími 15958. Trúlofunarhringar HALLDOR Skólav"rðustig 2 MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið f KVÖLD KL. 20.00 VERÐUR ÚRSLITALEIKUR REYKJA- VÍKURMÓTSINS MEÐ LEIK MILLI KRogVALS Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Hannes Þ. Sigurðsson og Baldur Þórðarson. Síðast þegar þessi félög mættust varð jafntefli. Framlen^t verður ef með þarf. Mótanefnd. Illý 4ra herbergja íhúð Höfum til sölu nýja 4ra herbergja íbúð ca. 100 ferm. v/ Fellsmúla. Samliggjandi stofur, 2 svefnherb. og bað á sérgangi, svalir í suður. Harðviðarinnrétt- ingar. Einnig til söSu 4ra herbergja íbúð ca. 115 ferm. v/Eskihlíð, 1 her- bergi í kjallara. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329. VERZLUNARSTARF Lagermaður — Bílstjóraprríf Viljum ráða ungan, röskan pilt til lager- starfa í Véladeild SÍS, Ármúla 3. Æskilegt væri að umsækjandi gæti ekið vörubifreið í forföllum annars. Nánari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald S.Í.S. slysi í Ólafsvík (11). Leif Zakaríasson, 53 ára, Bugðulæk 5 í Reykjavík, tók út af vélbátnum Hugrúnu ÍS 7 og drukknaði (13). Sex ára gamall drengur stórslasast á annan páskadag (21). Vélbáturinn Ólafur Tryggvason SF 90 skemmist mikið af eldi (22). Valgarður Kristjánsson, 63 ára, bóndi að Lambanesi i Fijótum, bíður bana undir dráttarvél (27). Þriggja ára stúlkubarn frá Vatns- hlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi drukknar í Vatnsixlíðarvatni (27). AFMÆLI Vafca, félag lýðræðissinnaðra stúd- enta, 30 ára (9). Blaðið íslendingur á Akureyri 50 ára (10). Fimmtíu ár frá því fyrsta skip Eim- skipafélagsins kom til landsins (21). Kvenfélag Kjósarhrepps Ei ára (21). 50 ár iiðin frá brunanum mikla í Reykjavik (24). Kvennadeild SVFÍ 36 ára (28). Haraldur Bjömsson á 50 ára leik- afmæli (28). ÍMtÓTTIR Í»l«rKiingar unnu Finna á Norður. landamóti unglinga í handknattleik með 20:14, en töpuðu fyrir Dönum ■oeð 11:14 (4). íslendingar í 4. sæti á Norður- iMidamóti unglinga í hand-knattleik. Töpuðu fyrir Svíum með 11:20 og Norðmönnum með 9:11 (6). Jón Ámason badmintonmeistari TBR (7). Handftcnattleikslið danska íþrótta- félagsins Gullfoss keppir hér (10). FH vann alla mótherja sína í ís- iandsmótinu 1 hanóknattleik karla tvisvar (18). Valur íslandsmeistari í handknatt- leik kvenna (13). Sveit Gunnars Guðmundssonar ís- landsmeistari í bridge (21). Sigifirðingar og írfirðingar skiptu með sér meistaratitlunum á L.ande- móti akíðamanna (21). Guðmundur Sigurjónsson, 17 ára menntaskólanemi, varð íslandsmeiat- ari í akák (21). Brezk bridgesveit kemur til keppni hér (22). Kristleifur Guðbjörnsson, KR, varð fyrstur I 50. Víðavangshlaupi ÍR (24). Halkiór Guðbjörnsson, KR, fyrstur í Drengjahlaupi Ármanns (28). Danskir sundmenn keppa á mótum hér (28). Ármann J. Lárusson, Breiðabliki, sigraði í 1. flokki Landsflokkaglím- unnar (29). Reykjavíkurmótið í Knattspyrnu: KR-Þróttur 4.*0 (29). ÝMISLEGT Ferðamannastraumurinn til í&- lands jókst á s.l. ári (1). Björgunarbáturinn Goðanese hefur «0stoóað 41 skip á hákfum þriðja mánuði (1). Flugmenn sjá greinilegt iebjarnar- traðk á ísjökum á Þistilfirði (2). Iðgjöld bifreiðatrygginga hækkar verulega (2). Góður árangur af samningaviðræð- um Svisslendinga og íslendinga um byggingu alúmín-verksmiðju hér á landi (2). íslenzkir blaðamenn dvelja nætur- langt á íseyju með bandarískum vís- indamönnum (3) . Bagaleg tötf á flutningi áburðar vegna íssins (4). Flugfélag íslands hefur 11 viku- legar ferðir til Kaupmannahafnar og Bretlands, 3 til Noregs og eina til Færeyja (4). Félag íslenzkra bifreiðaeigenda at- hugar möguleika á stofnun trygging- arfélags (4 og 6). Unnið að stofnun stofnlánadeildar við VerzLunarbankann. Innstæður námu 436,3 millj. við árslok (6). 12 piltar játa ávisanafalsanir og fjölda innbrota (6). Sex Vestmannaeyingar kaupa brezka togarann Donwood á strand- stað og hyggjast bjarga úr honura verðmætum (7). Kveikt í jarðgasi úr Lagarfljóti (9). Vélskólanum gofin skilvinda (9). Máiverk eftir Kristján Davíðsson selt á 80 þús. kr. í Svíþjóð (9). Kjarvalsmálverk selt fyrir 56 þús. kr. á uppboði (9). Blóm frá íslandi á blómasýningu í Chicago (10) . Námskeið haldið I rúningu með vél klippum (10). Geipiverð á íslenzkum frímerkjum á uppboði í London {10). Heimilisiðnaðarsýning haldin I Reykjavík (11). Bændur eiga nóg hey (13). Nýtt flutningaskip á vegum Sam- einaða gufuskipafélagsins í ferðum milli íslands og Danmerkur (13). 220 manns fara 1 páskahópferðir til útlanda (13). Handbók húsbyggjervda komin út (13L 52,9 millj. kr. aukning innstæðna í Iðnaðarbankanum (14). Savanna tríóið leikur 1 Lorxkm (14). Skipstjórum, sem brotið hafa fiski_ veiðilöggjöfina veitt sakaruppgjöf (15). Opið hlutafélag stofnað til kaupa á nýju 250—300 lesta fiskiskipi (15). Skálholtsnefnd leitar eftir fjárfram lögum til kaupa á bókasafni (15). „Kronprins Olav'* kemur í fyrstu áætlunarferð sína til íslands (15). Langferðabílar aka austur 1 Horna- fjörð sunnan jökla (21). Blómasölu Þórðar á Sætoóli lokað á föstudaginn langa og páskadag með lögregluvaldi (21). Brunabótafélagið hefur bíltrygging- ar (22). Fokker Friendship-flugvél Flugfé- lags íslands í reynsluílugi (27). Sjópróí vegna árekMurs Narfa við Nýfundnaland (28). 1 Starfsmenn skipasmíða9töðvar Mars elíusar Bernharðssonar á ísafirði sýna snarræði og dugnað við björgun unglinga úr höfninni þar (28). Tíu ára drengur í Kópavogi kastar bjarghring til ósyndar leiksystur (29). Tveimur mönnum bjargað af skeri í Skerjafirði (30). Surtsey stækkar ört (30). ÝMSAR GREINAR: Veiðarfæraiðnaður og Félag ísl. stór kaupmanna, eftir Hannes Pálsson (1). Ung þjóð, eftir dr. Jóhannes Nor- dal (1). Ræða Eyjólfs Konráðs Jónssonar á stúdentafundi um stóriðju (2). Síldarleit, eftir Pál Guðmundsson, skipstjóra (4). í ljósi sögunnar, eftir Þór White- head (4). Landbúnaðurinn 1964, eftir Guð- mund Jónsson, skólastjóra (6). Að gefnu tilefni, eftír Ragnar Jóns- 9on (6). Spærlingaveiði gæti haft í för með sér byltingu fyrir síldarverksmiðj- umar á Suðurlandi, segir Einar Sig- urðsson, útgm. (7). Burt með svartbakinn, eftir Jón H. Þorbergsson (7). Sigfinnur Sigurðssson, hagfræðing- ur, skrifar Vettvang (7). Rætt við Auðunn Auðunsson, skip- stjóra, um ýmis vandamál togaraút- gerðarinnar (7). íslenzk málnefnd, eftir prótfessor Halldór Haildórsson (8). Afmælisrabb við Sigurð Þórðarson, tónskáld (8). Guðmundur Daníelseon ræðir við Former Chri9ensen (8). Síldarflutningar og reiðir menn, eftir Einar Ingimundarson, alþm. (8). Greinargerð frá Félagi ísl. atvinnu flugmanna (9). Innrásin í Noreg 9. apríl 1940, etftir Skúla Skúlason (9). íslendingur í dönsku andspyrnu- hreyfingunni, samtal við Þorvarð Jón Júlíusson (9). Greinargerð frá bifreiðatryggingar- félögunum í Reykjavík (10). Rætt við Þóru Einarsdóttur um starfsemi Verndar (10). Samtal við Svein Guðrmindsson, bæjai-fulltrúa á Seyðisfirði (10). Samtal við Sigfú« Johnsen frá Ve«t- mannaeyjum (10). Danmerkurbréf frá Helga Þorláks- syni, skólastjóra (10). Sa-mtal við Indriða G. Þorsteinseon (11). Samtal við Jóhann HjáLmarsson (11). Síldardæling suður og reiðir Norð- lendingar, eftir Svein Guðmundseon, Seyðisfirði (13). Hugleiðing um spræling og meiri fjöibreytni í fiskveiðum (13). Flugmannastéttin lítilsvirt, etftir Bjarnveigu Bjarnadóttur (14). Viðtal við Svanfríði Hjartardóttur hjá Thorvaldsensfélaginu (14). Bændaifundurinn og umræður utn lánamál Búnaðarbankan* á Egilastoð- um, etftir Einar Ö. Björnsson (14). 100 ár frá morði Lincolns forseta, eftir E.J. Stadral (14). Spjallað við Sigurð Kristjánsson, fyrrum alþingsmann, áttræðan (14 og 15). Enn um stóriðjumálið, eftir Hauk Helgason, hagfræðing (14). Próf og prósetnureikningur, eftir Bjarna Vilhjálmsson (14). Enn um verkfall flugstjóra hjá Lotft- loiðum (16). Páskablað með frásögnum flug_ manna og farmanna (15). Um orð fyrir alúminíum, pftir Baldur Jónsson, magister (21). Samtal við tvo grænlenzka fyrir- menn og kunnan landkönnuð (22). Loftleiðaverkfallið í nýju ljósi, eftir Þorkel Valdimarsson, hagtfræð- ing (22). Landspróf miðskóla og menntaskóla nám, eftir Kristján J. Gunnarsson (22). Samtal við Gösta Holm prótfessor I Lundi (22). Sigurður Líndal skrifar Vettvang (24) . Frásögn aí laxveiðiferð til írlands (25) . Rætt við Óthar Hansson, sölu- stjóra SH (25). Frá umræðum á fundi útvegsmanna (25). Greinargerð frá Félagi ísl. at- vinnuflugmanna (27). Samtal við Einar Jónsson, bónda á Laugalandi í Eyjafirði (28). Verður handritamálinu frestað 1 september? (28). Loðdýragarðar eiga ekkert skilt við villtan mink, eftir Hermann Bridde (28). Nokkrar staðreyndir um flugmál, eftir Inga Kolbeinsson, flugmann (28) Samtal við Bjarna Gíslason, stöðv- arstjóra í Gufunesi um kennslustörf í Thailandi (29). Greinargerð frá Félagi langferða- bílstjóra (29). Punktar úr Persíutferð, eftir BTöm Jóhannssson (29). Samtal við Ingibjörgu á Flanka- stöðum (29) . Biflreiðatryggingatfélögin leggja fram skýrslu endurskoðenda (29). Samtal við Einar Benedikteson frá Stöðvarfirði níræðan (29). Greinargerð frá stjórn Lotftleiða (29). Samtal við Richard Björgvinsson, framkvæmdastjóra Langeyrarverk- smiðjunnar (30). Samtal við Júlíus Sólnes um jarð- skjálftaverkfræði og Japan (30). MANNLÁT Þorsteinn Jónsson frá Laufási, Vestmannaeyjum. Margrét Jóhannsdóttir frá Stóra- Hálsi. Þorsteinn Árnason, fyrrum hérafte- lænkir í Neskaupatað. Kristin Mensakieredóttir, Bergi, Keflavík. ^ Árni G. Einarsson, dömuklæð9keri. > Guðríður G. S. Hannesdóttir, Skúla götu 66. Eirí'kur Kristjánsson, fyrrv. kaup- maður á Akureyri. Þorvaldur Ellert Ásmundsson, út- gerðarmaður, Akranesi. Kristin Sveinsdó-ttir, Bólstaðarhlíð 14. Una Gísladóttir, Hverfisgötu 106. Sigurður Jónsson frá LitLa Búr. felli. Þorvaldur Þortoergsson frá Sandhól- um. Stefanía Jónsdóttir, Stykkishólmi. Ólafía I. Óladóttir, Fííilgötu 5P Vestmannaeyjum. Hörður Magnússon, flugumferðar- stjóri. Ágústa Ebenezardóttir, Hafnargötu 18, Keflavík. Sigríður Guðmundsdóttir, Ólafsfirði. Gunnar Kristjánsson, verzlunarmað- ur, Granaskjóli 18. Leifur Zakaríasson, skipistjóri. Haraldur Jóhannesson frá Súganda firði. Kristinn Björnsson, bílstjóri, Hnifs dal. Ragnhildur Finnsdóttir, Borðeyri. Sigfríð Bjarney Thorlacius. Guðrún Þórunn Eyjólfsdóttir frá Snæhvammi. Helga Sæmundsdóttir frá Varma- hlíð, Hveragerði. Kristján Guðmundsson frá Stykk- ishóLmi. Ingibjörg Steinsdóttir, leikkona. Þórður Runóhfsson frá Kvíarholti. Helga Sæmundsdóttir frá Varma- hlíð, Hveragerði. Þórdis Gísladóttir, Árbjarnarstöð- um, Vatnsnesi. Þórdís Ásgeirsdóttir frá Húsavík. Kristín Jónasdóttir frá Keflavík. Ragnheiður Magnúsdóttir frá Valla- nesi. Sigríður Guðjónsdóttir, ÁLfheimum 58. Ólafur P. Ólafsson, veitingamaður. Sigurbjörg Pálsdóttir, Óðinsgötu 30. Ásmundur Einarsson, framkvæmda- stjóri, Grenimel 22. Jón Ari ÁgÚ9tsson, múrari, Faxa- skjóli 26. Guðrún EyjóLfsdóttir frá Snæ- hvammi. Guðný Magnúsdóttir, Bergþóru- götu 14A. Jóhanna G. Lýðsdóttir frá Kol- beinsá. Karl Einarsson, Langholtsvegi 158. Agla Sveinbjamardóttir, Santiago, Chile. Ólötf Tóma9dóttir frá Víghólsstöð- um í Dalasýsiu. Jakob Guðmundsson frá Æðey. María Austmann (f. Þórðardóttir) frá Ytri-Bug í Fróðárhreppi. OLgeir Guðmundsson, trésmiður. Jakobína Soffía Grímsdóttir frá Burstafelli. Sigurjótt Sveintojarnarson, Yzta- Skála, EyjafjöLlum. Ingibjörg GuótmuiMÍodóttu' frá Uxa- hrygg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.