Morgunblaðið - 20.05.1965, Side 26
MORGUNMAÐIÐ
F'imrntnclasrur 20. maí 1965
4m* Lv
SímJ 114 75
Sumarið heillar
Starring HAyiSY
MlliS
__iíNfc.... >
ralt disney’s^
TECHNICOUOR'
Bráðskemmtileg söngva- og
gamanmynd frá snillingnum
Disney. Aðalhlutverkið leikur
hin óviðjafnanlega
Hayley Mills
vinsælasta kvikmyndastjarn-
ar. í dag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sígilt listaverk!
Borgarljósin
Sprenghlægileg, og um leið
hrífandi, — eitt mesta snilld
arverk meistarans.
Charlie Chaplin’s
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
PILTAR. - Sgafr
EFÞÍO EltflB UNNUSTUNA /Æ/
ÞÁ Á ÉC HWNMNfl /w/
A T H D G IÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaöinu en öðrum
biöðum.
TÓNA3É6
Simi JI1K9.
(The Ceremony)
Hörkuspennandi og snill’dar
vel gerð, ný ensk-amerísk
sakamálamynd í sérflokki.
Laurence Harvey
Sarah Miles
Robert Walker jr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
w STJÖRNUHlÓ
Simi 18936 lll|f
Ungu lœknarnir
( The Interns)
Ahrifamikil og umtöluð ný
amerísk mynd, um líf, starf,
ástir og sigra ungu læknanna
á sjúkrahúsi. Þetta er mynd,
sem flestir ættu að sjá. Einnig
er fjörugasta samkvæmi árs-
ins í myndinní.
Michael Callan
Cliff Robertson
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Siðasta sinn
Tíu fantar
Hörkuspennandi kvikmynd.
Endursýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
GUÐJÓN ÞORVARÐSSON
löggiltur endurskoðandi
Endurskoðunarskrifstofa
Suni 30539.
Útgerðarmenn — Skipstjórar
Óska eftir plássi á góðum síldarbát. Get skipt
í öllum störfum um borð. Tilboð merkt: „Hagkvæmt
fyrir báða — 7648“ leggist inn á Morgunblaðið
Tilkynning
Erum fluttir með skrifstofur og viðgerða-
þjónustu frá Laugavegi 172 að Frakka-
stíg 9. Sjónvarps og viðtækjaverzlun að
Laugavegi 47, verzlunin Ratsjá. Sími 16031.
Georg Ásmundason & Co
Frakkastíg 9 — Sími 15485.
A yztu nöf
^xHvert. A
tœlíer-
i denne sprœngstof-
ladede franske
gangste-gyser m.
DOMIMIQUE <^FORB.
WILMS F. B0RIÍ
Æsispennandi ný frönsk saka-
málamynd.
Aðalhlutverk:
Dominique Wilms
Robert Berri
Danskur skýringartexti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
TÓNLEIKAR kl. 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Tónleikar og listdans á vegum
Skrifstofu skemmtikrafta
í kvöld kl. 21.
IViildur
og
Skiíllottd srayksnan
Sýning Lindarbæ
í kvöld kl. 20.
30. sýning.
Jámltausíiui
Sýnisg föstudag kl. 20.
Ilver er hræddur við
Virginu lloolf?
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
frtnftkc
Sýning í kvöld kl. 20,30.
/fvintýri á giinguför
Sýning föstudag kl. 20,30.
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag.
Sií gamla kemur
í heimsókn
Sýning laugardag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
h.iTJvíTr
&
CRB RIKISINS
Ms. Hekla
fer austur um land til Seyð-
isfjarðar 25. þ.m. Vörumót-
taka á föstudag og árdégis á
laugardag til Fáskrúðsfjarðar,
Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar og Seyðisfjarðar.
Farseðlar seldir á mánudag.
— Skipið siglir frá Seyðisfirði
beint til Vestmannaeyja og
ReykjaviKui.
„Mynidin, sem allir tala um“:
Dagar víns og
rósa
(Days of Wine and Roses)
Bönnuð börnum ínnan 16 ara.
Aðlra
síðasfa
sinn
Sýnd kl. 5 og 9.
Samkomur
Fíladelfía.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 8,30. Garðar Ragnarsson
talar.
Hjálpræðisherinn. Ársþingið.
í kvöld kl. 20,30, fagnaðar
samkoma fyrir aðkomufólkið.
Brigader Driveklepp stjórnar.
Allir velkomnir.
I.O.G.T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld á venjuleg
um stað og tíma.
Æ.L
Félagslíf
Ferðafélag Islands
fer gróðursetningaferð í
Heiðmörk í kvöld kl. 20, frá
Austurvelli. — Félagar og aðr
ir eru beðnir um að fjölmenna
Gölftcppahmnsun
Sími 21857.
Njótið góðra
veitinga
í fögru
umhverfi
Takið fjölskylduna
með
HÓTEL
VALHÖLL
Simi 11544.
Sumar í Tyrol
Bráðskemmtileg, dönsk gam-
anmynd í litum. Byggð á
hinni víðfrægu óperettu eftir
Eric Charell.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
m -n
Sími 32075 og 38150.
meet> Míss MischíeP 1
oF19Ó2I
Ný, amerísk stórmynd í lit-
um og CinemaScope. Myndin
gerist á hinni fögru Sikiley
í Miðjarðarhafi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TEXTI
Gpið í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðill.
Mikið úrval af sérréttum.
Nóva tríóið skemmtir.
Sími 19636.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
Fjalla-Eyvindur
Sýning föstudagskv. kl. 20,30
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Símí 419®5.
Ath. Vagn fer úr Lækjargötu
kl. 20 og til baka að lokinni
jíýmngu.