Morgunblaðið - 20.05.1965, Page 29
Fimmtudagur 20. maí 1965
MORGUNBLAÐIÐ
29
SHUtvarpiö
Fimmtudagur 20. m-'
7:00 Morgunútvarp.
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 ,,A frívaktinni":
Dóra Ingvadóttir sér um sjó-
mannaþáttinn.
15:00 Miðdegisútvarp
16:30 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
(17:00 Fréttir).
18:30 DanshJjómsveitir Xeika.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál.
Óskar Halidórsson cand. mag.
talar.
20:05 Fjórir mazúrkar eftir Karol
Zsymanowski. Artur Rutoinstein
leikur á píanó.
20:15 Raddir skálda:
Úr verkum Ólafs Jóh. Sigurðs-
sonar. Flytjendur: Gísli Haii-
dórsson, Óskar Halldórsson og
höfundurinn. Einar Bragi býr
þáttinn til flutnings.
21:00 Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur í Háskólabíói.
Stjórnandi: Igor Buketoff.
Einleikari á píanó: Anker Blyme
frá Kaupmannahöfn.
21:50 ,,Næturgisting“, smásaga eftir
ÖrnóXf í Vík Steinunn Bjarna-
dóttir leikkona les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöl-dsagan:
„Bræðurnir“ eítir Rider Haggard
Séra Emil Björnsson les (6).
22:30 Harmonikuþáttur
Ásgeir Sverrisson stjórnar.
23:00 Á hvítum reitum og svörtum
Guðmundur Arnlaugsson flytur
skákþátt.
23:35 Dagsikrárlok.
IMýkomið
Sandalar
allar stærðir.
Strigaskór
lágir og uppreimaðir
Drengjaskór
vandaðir og góðir.
Telpnaskór
gott úrval o.m.fl.
wóMíimnMiiM
Áki Jakobsson
haestaréttarlögmaður
Austurstræti 12, 3. hæð.
Simar 15939 og 34290
Húseigendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Grundarstig 2 A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga. nema laugardaga.
N Ý J U N G
Þykkar amerískar stretch telpnahosur
frá Wrangler með rönd.
Stærðir: 6—16 ára.
Stúlka — Atvinna
Stúlka óskast í verksmiðjuvinnu, heilsdags
vinna. — Upplýsingar hjá verkstjóra, kl.
1—5 á staðnum.
Efnagerð Reykjavíkur hf.
Laugavegi 16.
Skrifstofusfúlka óskasi
Stórt fyrirtæki hér í borg, óskar eftir að ráða stúlku
með menntun eða reynslu í bókhaldsstörfum. Um-
sókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Morgunblaðinu fyrir 30. maí 1965,
merkt: „Framtíðaratvinna — 7650“.
Miðstöðvarofnar
Ódýru stál ofnarnir eru komnir,
pantanir óskast sóttar.
\
BURSTAFELL, byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3 — Sími 41640.
Húseigendur
Til sölu nokkrar tegundir af fallegu grjóti
til veggskreytinga innan og utanhúss.
Mosaik hff.
Þverholti 15 — Sími 19860.
Næturhitunortanknr
Til sölu er næturhitunartankur 7 tonna, 40 kíló-
watta, ásamt rafmagnstöflu.
Upplýsingar gefnar í síma 14320.
Rönning bf.
LSA
Skrifstofustúlka óskast til starfa í Bandaríkjunum.
Þarf að kunna vélritun og æskilegt að hafa æfingu
í íslenzkri hraðritun. Umsóknir tilgreini aldur, fyrri
störf, menntun o. fl., sendist afgreiðslu blaðsins
merkt: „U.S.A. — 7652“.
Togarinn
Þorsteinn Þorshnbítur
er til sölu.
Nánari upplýsingar í Fjármálaráðuneytinu.
(Sig. Ólason ftr.)
ALLTAF FJÖLGAR V0LKSWAGEN
Simi
21240
Laugavegi
170-172
Tilboð ósknst
í smíði og uppsetningu á skápum í búningsherbergi
fyrir Golfklúbb Reykjavíkur. Nánari uppl. í síma
16155 í dag og á morgun.
Leikandi létt með
FILUMA bílskúrshurð
G. Þorsteinsson & Johnson hl
Sími 24250.
• Veita hirtu í gegnum sig.
9 % léttari en viðarhurð.
• Ekkert viðhald.
• Fáanlegar með radíóútbún-
aði til að opna og loka.
• Leitið upplýsinga.
HEILDVFRZLUNIN
HEKLA hf
4 litir
VERÐ KR: 7.500,—
ÞÉR
GERIÐ
BEZTU
KAUPIIM
I
® VOLKSWAGEIM
\
■ \
BEZTA
VARAHLUTA-
ÞJÓINIUSTA
LAINIDSINS
AKIÐ SJALF-TIL REYNSLU
i;
i
.
i
1
i
I