Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. júní 1965 Útgefandi: Framk væmdast j óri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavik. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. ALMENNA BÓKA- FÉLAGIÐ 10 ARÁ Rúmenar beita Marx og Engels gegn Rússum vegna nauð- ungarflutninga Rúmena frá Ressarabíu ITm þessar mundir er Al- ^ menna bókafélagið 10 ára. Það var stofnað snemma árs 1955, og hinn 17. júní það ár sendu forustumenn þess frá sér ávarp til þjóðarinnar, og þar með var stofnun félags- ins kunngerð. í upphafi á- varpsins segir: „Almenna bókafélagið er til þess stofnað að efla menn- ingu þjóðarinnar með útgáfu úrvalsrita í fræðum og skáld- skap og veita mönnum kost á að eignast þau með eins væg- um kjörum og unnt reynist.“ Um það verður naumast lengur deilt, að þessu hlut- verki hefur Almenna bóka- félagið sinnt mjög myndar- lega, en þegar það hóf starf- semi sína voru ýmsir, sem ef- uðust um, að gengi þess yrði mikið — og raunar lögðu á- kveðin öfl sig í líma við að rægja félagið og gera því allt til miska, sem þau máttu. Ávarpi sínu til þjóðarinnar luku stofnendur Almenna bókafélagsins með þessum orðum: „Vér, sem kjörnir höfum verið fyrstir stjórnendur og bókmenntaráðsmenn félags- ins, höfum skiptar skoðanir á mörgum hlutum, og er raunar þarflaust að láta sh'ks getið um frjálsa menn. En um það erum vér allir sammála, að hamingja þjóðarinnar sé und- ir því komin að jafnan megi takast að efla menningar- þroska hennar og sjálfsvirð- ingu, og væntir Almenna bókafélagið þess að geta átt þar hlut að máli. Treystum vér því, að samhugur alls þorra almennings með þess- um megintilgangi endist fé- laginu til æskilegs brautar- gengis og giftusamlegra á- taka.“ í þessum anda hefur Al- menna bókafélagið nú starf- að í einn áratug. Það er orð- in öflug menningarstofnun, sem án efa mun lifa stofnend- ur sína, og um langa framtíð verða meðal öflugustu stoða íslenzkrar menningar. Dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, hefur frá upphafi verið formaður stjórnar Almenna bókafélags- ins, en formaður bókmennta- ráðs var upphaflega Gunnar Gunnarsson, skáld, en síðar tók Tómas Guðmundsson, skáld, við formennsku. — Flest helztu skáld og bók- menntamenn landsins hafa frá upphafi stutt Almenna bókafélagið með ráðum og dáð, og árangur þess mikla starfs hefur ekki látið á sér standa. í haust hyggst Almenna bókafélagið minnast 10 ára af mælis síns, en ekki var talið heppilegt að gera það nú um hásumar. GÖMUL RÖDD FJinn gamli foringi íslenzkra •*■■■• kommúnista, Einar Ol- geirsson, ritar grein í komm- únistamálgagnið hinn 17. júní, og er jafnvel venju fremur grátklökkur. Nefnir hann grein sína „Sundurlausa þanka“ og hæfir sú fyrirsögn vel þeim botnlausa þvættingi, sem á eftir kemur. Annars er það furðulegt, að menn skuli eyða pappír og prentsvertu til að birta 30' ára gamlar upphrópanir, sem enginn lifandi sál tekur mark á nú á dögum — og svo harma grát manna, sem sjá að öll al- þýða hefur afneitað kenning- um þeirra og lífsstarf þeirra er unnið fyrir gýg. Auðvitað er þessi gamla kommúnistahjörð enn að reyna að gera þá bölvun, sem hún megnar, enda hefur Ein- ar Olgeirsson og þeir fáu menn, sem enn eru í kringum hann ekki farið dult með það að undanförnu, að þeir vildu reyna að spilla fyrir því að heilbrigðir samningar næðust um kjaramálin. Þeir reyna enn að nota verkalýðinn í þágu pólitískra einkahags- muna, en sem betur fer gera launþegar sér grein fyrir því, að samtök þeirra á ekki að nota til að hressa upp á sálir, sem komnar eru í pólitíska kör. ÁRVEKNI ■JVTokkrir 60-menninganna svo ’ nefndu, hafa hafið útgáfu blaðs, sem þeir nefna „Ing- ólf", og er megintilgangur þessa málgagns að berjast gegn áhrifum bandaríska sjónvarpsins, og hafa þeir raunar áður margsinnis árétt að, að þeir teldu mikla hættu stafa af sjónvarpinu. Vissulega ber að meta að verðleikum árvekni 60-menn- inganna, og hún bendir síður en svo til þess, að sofanda- háttur sé í íslenzkum menn- ingarmálum. Þvert á móti er þar vel á verði staðið. Morgunblaðið er raunar ekki þeirrar skoðunar að ís- lenzk menning muni bíða tjón af því, þótt hið banda- ríska sjónvarp sé hér í nokk- ur ár, einmitt vegna þess að menn gera sér grein fyrir því, að hér er um stundarfyrir- UNDANFARNA mánuði hafa af og til borizt til Vestur- landa fregnir um, að Sovét- stjórnin hafi látið flytja nauð- ungarflutningum mikinn fjölda Rúmena frá Bessara- bíu til Síberíu. Af hálfu So- vétstjómarinnar hefur verið staðhæft, að fólk þetta hafi flutt sig um set af fúsum og frjálsum vilja, en ekki hafa menn verið ýkja trúaðir á sannleiksgildi þeirrar skýring ar. Enda er nú komið á dag- inn, að mál þetta hefur orðið til þess að auka mjög misklíð stjórnanna í Moskvu og Búk- arest, en samskipti þeirra hafa ekki verið upp á marga fiska síðustu árin. Hafa Rúmenar nú hafið mikla herferð gegn So- vétstjóminni vegna þessara nauðungaflutninga og grafið upp gömul skrif þeirra Marx og Engels til stuðnings máli sínu. Bessarabia var injnliim.uð í Sovétríkin árið 1944 ag eœ nú hluti af lýðveldinu Moldovs- kaja, einu af fimim.tán lýðveld- um Sovétríkjanna. Tilgangur Rússa meö nauðungarflutning unum er taliinn tvíþættur. Arun arsvegax að flytja Rúmenania, sem er um þrjár milljónir tals- ins, á brott frá þeim stiað, þar sem meign óánæ.gja þedxra með bæri að ræða og erlenda starf semi, en ekki þátt íslenzks þjóðlífs. Ef það væri hinsveg- ar svo, að engar raddir heyrð- ust um að hér væri um óeðli- yfirráð Rússa er líkleg til að smita út frá sér. Hinsvegar að reyna að neyða , stjóm Rúmeníu til meiri auðsveipni Oig nánairi samvinnu. í fyrstu lét stjómin í Búkar est sig þetta fremur litlu skipta. Hún kom að vísu fram mótmælum við ýmsa aðila í Moskvu en á opinbeiruim vett- vangi var máli’ð lítt eða ekki rætt. Þegar á leið fór henni þó að gremjast framkoma Rússa og mótmælti harðlega. En þau mótmæli voru einskis megnug og nú er svo komið, að stjómin í Búkarest hefur gert málið opinbert og vakið athygii með biaðasforifum og opinberum yfirlýsingum á þeim ‘örlögum, sam Sovét- stjórnin hyggst búa bræðruin- um í Bessaraibíu. Nýlega hafa verið birt í Rúmeníu akrif Kaml Marx, sem kallast „Athugasemdir um Rúmeniu." Er sagt, að þessar athugasemdir hans hafi fund- izt nýlega í Amsterdam og veríð fengnar í hendur Stefain Pascu, prófessor við háskól- ann í Búkarest, sem rannsak- aði þau og þýddi á rúmensku. í athiugasemduraum sakar Marx Rússa um að haifa hjálp að til þess að bæla niður byiltingairhireyfingaír Rúmena lega starsfemi að ræða og menntamenn bentu ekki á hættu þá, sem því væri auð- vitað samfara að halda þess- um rekstri ef til vill áfram í skrifum á 19. öldinni og að hafa tekið Bessarabíu árið 1812 með siam- komu'tagi við Tyrki, en þeir höfðu rá'ðið þar lögum og lof- um frá því á 15. öld. Á áruin- um 1856—76 heyrði Bessara- bia Moldaviu til. Lýst var yfir sjálfstæði landsins árið 1917 en það stóð skamma stund, — ári síðar var iandið hernumið af Rúmenium. í heimsstyrjöld inni síðari var það hersetið Rússum og upp frá því var Bessarabíu skipt. Noi*ðuiihluti landsins og syðstiu héruðin þar sem íbúar voru flestir af ukraminskum upprunia var innlimiaður í Uterainú en það sem eftir var félil undir lýð- veldið Moldaviu, sem u/pp frá því hiaut nafnið Moldovskaja. Fregjnir frá Búkarest herma, að fátt sé þar meira rætt um þessar mundir en afhugasemd ir Karls Marx og liggi mörg- um þung orð til Rússa. Þá hiafa nýlega verið birit í Rúm- ! eníu safn bréfa Friedrichs j Engels ,þeirra á meðal eitt I bréf, þar sem Engels varar lúmenska sósíalista við Rúss- um“ þi'ð hafið mikið þjást“, segir Engels í bréfi sínu og 1 minnir á, þegar byltingin 1848 var bæld niður, svo ekki sé á það minnzt hversu oft Rússar | hafa ráðizt á land ykfcar lun 1 aldirnar, m.a. þegar þeir þurftu að ryðja sér braiut til Bosporous.“ Bréf þessi eru birt á veguim stofnunar þeirrar sem sár uim birtingu gaigna varðandi sögu I kommúnismans og vetrða þau því lesin í öl'lum skólum, jafnt barna- og unglingaskól- um sem háskólum. (OBSERVER — Lajos Lederer — öll réttindi áskilin). marga áratugi, þá væri vissu- lega ástæða til þeirrar svart- sýni, sem Morgunblaðið telur ekki ástæðu til að taka þátt í eins og málum er háttað. Vetrarvertíð lauk í síðasta mánuði og nú er ekki hugsað um annað en sild. Ekkl er samt úr vegt að birta þessa mynd, sem við fengum senda frá Flateyri af skipstjóra og skipshöfn vélbátsins Hitmis II, sem varð aflahæsti bátur á Vestfjörðum á línu. Fékk hann 757,6 lestir. Skipstjóri er Hringur Hjörleifsson (annar frá frá vinstri). Ljósm.: Trausti Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.