Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 24
24 MORCU N BLADIÐ Laugardagur 19. júní 1965 CEORCETTE HEYER FRIÐSPILLIRINN — Hversvegna kallarðu alltaf hann pabba jþinn Sir Horace? spurði frúin. — Ekki alltaf. Ef hann gerir xnig mjög vonda, kalla ég hann pabba, svaraði Soffía og gráu aug un dönsuðu. — Það er það versta, sem hægt er að segja við hann. Það er fulLs.æmt fyrir hann vesl inginn, að þurfa að dragast með svona maístöng fyrir dóttur, og enginn ætti að ætla honum að þola það. Hún sá, að frænka hennar var með hneykslunarsvip og bætti því við, með þessari óvið kunnanlegu hreinskilni sinni: — Þér líkar þetta ekki. Það var leiðinlegt því að hann er ágæt- asti faðir, sem til er, og mér þyk ir voða vænt um hann. En það er nú ein af hans meginreglum að láta aldrei hlutdrægni blinda sig fyrir göllum annarra. Þessi furðulega staðreynd, að dóttir væri hvött til að taka eft ir göllum föður síns, gekk svo fram af frúnni, að hún varð al veg orðlaus. En Selina, sem vildi brjóta hvert mál til mergjar, spurði hversvegna Sir Horace hefði viljað láta Soffíu koma við í Merton. — O, það var bara til að fara með henni Sanciu á nýja heimil ið hennar, sagði Soffía. Þessvegna var ég með þessa hlægilegu með reiðarmenn með vagninum. — Sancia vesiingurinn getur ekki trúað öðru en vegirnir í Eng- landi séu fullir af ræningjum og glæpamönnum. — En hver er Sancia? spurði frúin, sem botnaði ekki í neinu. — O, hún er bara greifafrúin af Villacanas! Sagði Sir Horace þér ekki frá henni? Þú kemur til að kunna vel við hana . . . þú beinlínis verður að kunna vel við bana. Hún er ósköp heimsk og alveg hræðilega löt, eins og aliir Spánverjar, en hún er svo falleg og svo geðgóð! Hún sá, að frænka hennar var alveg ringluð í þessu öllu og farin að hleypa brúnum. — Veiztu það ekki? Sagði hann þér það ekki? Skömm gctur verið að honum! Sir Horace ætlar að ganga að eiga hana Sanciu! — Hvað? sagði frúin og náði varla andanum. Soffía-iaut fram og greip hönd ina og þrýsti hana blíðlega. — Já, víst ætlar hann það og þú mátt vera fegin, því að hún er alveg eins og sniðin handa hon- um. Hún er ekkja og flugrík. — Spánverji? andvarpaði frú- in. — Og hann hefur aldrei minnzt á þetta við mig einu aukateknu orði. — Sir Horace, segir að allar skýringar séu leiðinlegar, sagði Soffía, eins og í afsökunarskyni. — Ég er viss um, að honum hef- ur fundizt það mundu taka of langan tíma. — Eða ... bætti hún við með glettnisbrosi ... — hef ur hann ætlað mér að segja frá því. — Ég hef nú aldrei vitað annað eins! sagði frúin og var næstum oiðin reið. — Það var svo sem honum líkt. Og hvenær, ef ég má spyrja, ætlar hann að giftast þessari greifafrú? — Ja, það er nú víst einmitt þessvegna, sem hann hefur ekki sagt þér frá þessu, svaraði Soffía með alvörusvip. — Sir Horace getur ekki gifzt Sanciu fyrr en hann er búinn að koma mér út. Þetta er allt svo snúið hjá hon- um, veslingnum. Ég hef nú lofað að gera mitt bezta, en ég GET bara ekki farið að eiga neinn mann, sem ég kann ekki við. Og það ski’ur hann fulkomlega, því að það má Sir Horace eiga, að hann er aldrei ósanngjarn. Frú Ombersley var eindregið þeirrar skoðunar, að þetta tal væri ekki heppilegt eyrum dótt ur sinnar, en sá ekkert ráð til að 8 stöðva það. En Selina hugsaði jafndjúpt og fyrr og spurði: — Hversvegna getur hann pabbi þinn ekki gifzt fyrr en þú ert gift? — Það er henni Sanciu að kenna. Hún segir, að hún vilji alls ekki vera stjúpa mín. Frú Ombersley komst inni- lega við. — Veslings barnið! sagði hún og lagði höndina á hné Soffíu. — Þú ert svo hugrökk, en þú mátt trúa mér fyrir öllu. Hún er afbrýðissöm gagnvart og vildi því kynnast henni eins þér! Það eru allir Spánverjar svo fljótt og auðið væri. Þegar það voða afbrýðissamir! Þetta er illa j kom í ljós, að þerna hennar var gert af honum Horace! Hefði ég j einmitt að taka upp farangur- bara vitað þetta . ’c’_ 1o' handa henni þetta yndislega hús! Hún ætlar að vera þar í einveru, þangað til hann kemur til lands ins aftur. Og það . . . sagði Soff ia, og sauð niðri í henni hlátur- inn . . . er bara vegna þess hvað hún er löt. Hún liggur í bælinu hálfan formidddaginn, étur ein- hverja glás af sætindum, les reyf ara og lætur sér alveg nægja sam félag þeirra kunningja, sem nenna að heimsækja hana. Sir Horace segir, að hún sé rólegasti kvenmaður, sem hann hafi nokk urntíma kynnzt. Hún laut niður til að strjúka litla hundinum, sem lá við fætur hennar. — Auð- vitað að henni Tínu hérna und antekinni. Ég vona, að þú hafir gaman af hundum. Hún er voða góð og ég gæti ekki til þess hugs að að skilja mig við hana. Frúin fuJlvissaði hana um, að hún væri ekkert andvíg hund- um, en hinsvegar ekkert hrifin af öpum. Soffia hló. — Var það rangt af mér að koma með hann handa börnunum? Þegar ég sá hann í Bristol, þá fannst mér hann alveg upplagður sem gjöf handa þeim. Og ég býst við, að það verði erfitt að fá þau til að láta hann frá sér aftur. Frúin hélt nú öllu heldur, að það yrði ómögulegt, og þar sem nú var ekki meira um þetta mál að segja, og hún var alveg orðin gáttuð á ö’lu. sem frænka hennar hafði sagt henni, þá stakk hún upp á þ\PÍ, að Cecilía fylgdi henni upp í herbergið hennar þar sem hún mundi sjálfsagt vilja hvíla sig áður en hún hefði fata skipti fyrir kvöldverðinn. Cecilia stóð upp, reiðubúin til að taka undir þessa uppástungu móður sinnar, ef þess gerðist þörf. Ekki bjóst hún við, að Soffía mundi kæra sig um neina hvíld, eftir því litla, sem hún hafði þegar séð til þessarar frænku sinnar. En hún fann, að hún mundi kunna vel við Soffíu Er hún vond við þig? Er henni illa við þig? Soffía rak upp skellihlátur. O, nei, nei! Ég er viss um, að henni hefur aldrei á ævinni ver ið illa við nokkra mannskepnu. Nei, allur verkurinn er sá, að ef hún giftist áður en ég er útgeng- in, verður hún að vera eins og mamma mín og til þess er hún alltof löt! Og þá yrði ég að halda áfram að vera ráðskona fyrir Sir Horace, alveg eins og áður. Við höfum rætt þetta mál, og ég sé ekki annað en það sé talsvert til í því, sem hann segir. En afbrýð inn, lagði bún því til, að þær kæmu í hennar eigið herbergi og skröfuðu þar saman. Selina, sem varð þess áskynja, að henni var ekki ætlað að taka þátt í þessu samtali, gretti sig en fór út og hugðist láta sér nægja að hafa eftir samtalið í Bláa Salnum, fyrir ungfrú Adderbury. Enda þótt Cecilia væri frem — Við erum aðeins með einn vindil. Mig langar til að skilja þetta. Frændi mtnn er þó lifandi? — Aldrei hefur Sir Horace að minnsta kosti sagt mér látið hans. — Nei, nei( En pabbi .. . ja, eg ætti nú ekki að vera að bera hann út, og vitanlega veit ég þetta ekki í smáatriðum, en ég er hrædd um, að veslings pabbi hafi verið í einhverjum krögg- um. Og meira að segja veit ég, að svo hefur verið, því að einu sinni lá mjög illa á mömmu og þá sagði hún mér dálítið, af því að hún var svo frá sér, að hún vissi varla, hvað hún var að segja. En mig grunar, að Charles hafi bjargað honum úr þessum kröggum og sé búinn að fá al- gjört vald yfir honum. En Char- les erfði allt, þegar Matthew frændi dó, og hann hefur víst los að einhverjar veðskuldir fyrir pabba. En hvað sem það er, þá er pabbi á valdi hans. Og ég er viss um, að það er Charles, sem kostar bæði Hubert og Theodór því að það hefur mamma sagt mér. — Guð minn góður, hvað þetta hlýtur að vera leiðinlegt fyrir hann pabba þinn. Ég held, að Charles hljóti að vera andstyggi- legur. — Já, það er hann sannarlega. Hann hefur nautn af að gera aðra óhamingjusama, því að ég veit, að hann te'ur eftir okkur minnstu ur óframfærin, leið ekki á löngu j skemmtanir og vill bara að við áður en hún hafði trúað frænku giftumst virðingarverðum mönn- sinni fyrir mótlæti sínu. Soffía | um °£ ríkurn . . . sem komnir eru hlustaði á þetta með samúð, en á miðjan aldur og fá hettusótt. það hve oft hr. Rivenhall var | par eð Soffía var alltof greind nefndur á nafn, virtist vera til að láta sér detta í hug, að hér henni einhver ráðgáta og brátt j Væri Ceci'ia að tala almennt en issemi . . . guð hjálpi mér, nei! tók hún fram í og sagði: — Af- ! ekki um sjálfa sig, fékk hún Hún er alltof falleg til þess og sakaðu, an er þessi Charles ekki auk þess alltof meinlaus í sér. bróðir þinn? Hún segir, að sér þyki svo sem nógu vænt um mig, en að vera undir sama þaki og ég — Elzti bróðir minn. — Já, það skildist mér ein- aldrei! Og ég lái henni það ekki mitit. En hvaða atkvœði hefur . . . það megið þið ekki halda! j hann um þetta? — Hún virðist vera einkenni Cecilía andvarapaði. — Þú leg kona, sagði frú.in með nokk kemst nú bráðum að því Soffia, urri þykkju, — Og til hvers er hana til að segja sér meira um virðingaverða manninn með hettusóttina, og eftir nokkra um hugsun og miklar málalenging- ar, sagði Cecilía henni ekki ein- asta, að þegar ætti að gefa hana Charlbury lávarði, enda þótt ekki væri búið að opinbera það, og svo gaf hún henni lýsingu á hún að búa i Merton? — O, Sir Horace hefur leigt að hér má ekkert gera nema með t Augustus Fawnhope, sem hverj samþykki íians. Það er hann, sem um manni með fullu viti hefði skipar fyrir og setur allar regl- j fundizt vera hreint brjálæði, ‘ur^ I hefði sami ekki verið búinn að JAMES BOND 7 YOU WEAM TWE áeeVlCE 6 SlVINð ME TEN MILUON PBANCS T0 STAIÍE ASAiNST ASamBlEU ? Etfir IAN FLEMINC 'nE'S NOT juSt ^l/ A SAMBlER, JAMES UE'S SAMBLINá TO SAVE HlS LiPE fSOM TUE PUSSlANlS — Þú átt við, að leyniþjónustan ætli til þess að leggja undir gegn fjár- að láta mér í te tíu milljónir franka hættuspilara? — Hann er meira en fjárhættuspil- ari, James .... hann stundar fjár- hættuspil til þess að bjarga lífi sínu frá Rússum. sjá þennan undurfríða unga mann. En Soffía hafði séð Fawn hope og í stað þess að ráða frænku sinni til að leggja sig út af og fá sér eitthvað kalt að drekka, sagði hún, eins og ekk ert væri um að vera: — Já, þetta er ekki nema satt, að ég hef aldrei séð Byron lávarð, en líklega er hann ekki neitt í sam anburði við hr. Fawnhope. Hann er einhver allra fallegasti maður sem ég hef nokkurntíma séð. — Svo að þú þekkir Augustus? andvarpaði Cecilía og greip báð um höndum um hjartað. — Já, það er _að segja, að ég hef hitt hann. Ég held ég hafi dansað við hann einu sinni eða tvisvar á böllunum í Briissel í fyrra. Var hann ekki hjá Charles Stuart í einhverju starfi? Borgarnes Umboðsmaður Morgun- blaðsins í Borgarnesi er Hörð- ur Jóhannsson, Borgarbraut 19. — Blaðið er : lausasölu á þessum stöðum í bænum: Hótel Borgarnesi, Benzínsölu SHELL við Brákarbraut og Benzínsölu Esso við Borgar- braut. Búðardalur tJtsölumaður MBL. í Búð- ardal er Kristjana Ágústsdótt- ir. Blaðið er líka selt í Benz- inafgreiðslu B.P. við" Vestur- landsveg. Stykkishólmur UMBOÐSMAÐUR Morgun- blaðsins í Stykkishólmi er Víkingur Jóhannsson, Tanga götu 13. Ferðafólki skal á það bent að í lausasölu er blaðið selt í benzínsölunni við Aðalgötu. AKUREYRI Afgreiðsla Morgunolaðs- ins er að Hafnarstræti 92, sími 1905. Auk þess að annast þjón- nstu blaðsins við kaupend- ur þess í bænum, er Akur- eyrar-afgreiðslan mikilvæg- ur hlekkur í dreifingarkerfi Morgunblaðsins fyrir Norð- urland allt. Þaðan er blaðið sent með fyrstu beinu ferð- um til nokkurra helztu kaup staða og kauptúna á Norður- landi, svo og til f jölda ein- staklinga um allan Eyjafjörð Á Egilsstöðum HJÁ Ara Björnssyni í Egils- staðakauptúni er tekið á móti áskrifendum að Morg- unblaðinu. Þar í kauptún- inu er Morgunblaðið selt gestum og gangandi í Ás- bíói og eins í Söluskála kaup félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.