Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID Laugardagur 19. júní 1965 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu mig á 85 ára afmælisdaginn 12. júní sl. — Lifið heil. Jón Magnússon. Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ANTON ÓLAFSSON Sörlaskjóli 58, andaðist að Sólvangi miðvikudaginn 16. júní. — Jarðar förin auglýst síðár. Valgerður Sigurðardóttir, böm, tengdabörn og bamabörn. Eiginmaður rninn og faðir okkar, ÞÓRHALLOR PÁLSSON borgarfógeti, andaðist hinn 17-. júní sl. Eiginkona og börn. Jarðarför* ÞÓRU SIGURRÓSAR ÞORVALDSÐÓTTUR frá Tungufelli í Svarfaðardal sem lézt 12. þ.m., fer fram frá Fíiadelfíu, Hátúni 2, Reykjavík, mánudaginn 21. júní kl. 3 e.h. — Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Eiginmaður og böm. Maðurinn minn, faðir okfcar, tengdafaðir, afi og bsóðir, HARALDUR LOFTSSON beykir sem andaðíst 13. þ.m. verður jarðsunginn frá Neskirfeju Þriðjudaginn 22. júní kl. 1,30 e.h. Sigurbjörg Hjartardóttrr, börn, tfengdasynir, systkini «g baraaböm. Maðurinn minn og sonur okkar, JÓHANN SIGURJÓNSSON verzlunarmaður, lézt í Landakotsspítaia fimmtudaginn 17. júni sL Ólafía Svfemsdóttir, Sigríður eg Sigurjón Halibjömsson. Eiginkona mín, ÞÓREV JÓNSDÓTTIR frá Kleifastöðum, andaðisf á- Sólvangi. hinn 14. þ.m. — Jarðarförin fer- fram firá HaJJgrímskirkju mánudagmn 21. þ. m. kl. 13.30 BJéin vinsamlega affeeðín. — Þeim sem vildu minnast hinnar Tátnu er bent á kristniboðið í Konsó. Fyrir hönd vandamanoa. Gnðmnndnr Jónsson. Jarðarför ástkaerrar eigink-enu- minnar, VIGDÍSAR ELÍASDÓTTUR kennara, frá Eíliða, sem andaðist 12. þ.m. í Ríhissjúkrahúsinu í Kaupmanna- höfn fer fram þriðjudaginn 22. þ.m. frá Laugamesk-jrkju og Jrefst kl. 10.30 f.h. — Athöfninnj verður útvarpað. Fyrir hönd barna, tengdabama, ættingja og vina. Þórarinn Hallgrimsson. Jarðárför ÖNNU G. JÓNSDÓTTUR fyrrverandi húsfreyju i Fornaseli í Álftanesbreppi, sem andaðist J3. júní, fer fram frá Fiíkirfejunni í Hafn arfirði mánudaginn 21. júní fel. 2 e.h. Vandamenn. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför, EIÁNAR S. EGILSON Þorsteinn Egilson, Þóra Óskarsdóttir, Gunnar Egilson, Vigfús Egilson, Egill Egilson, VaJborg Júliusdóttir, Sveinbjöm Egilson, Margrét Þorvaldsdóttir, Júlíus Egilson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall systur okkar, guðrúnar ingibjargar baldvinsdóttur HaJldóra Baldvinsdóttir, Ingimar Baldvinsson. Ásökun vísað heim Svai til Þorsteins Jónssonar á Úlísstöðnm Fimmtudaginn 27. maí ritar herra Þorsteinn Jónsson á Úlfs- etöðum grein í Morgunblaðið undir fyrirsögninni: Rógstil- raun i stað raunsæis. Rógstíl- ratmina á ég að hafa gert, ©g vitnar Þorsteinn um það í bók mína Veröld milli vita, sem kom út fyrir ári hjá AJmenna bóka- félaginu. Það er þriðji þáttur bókarinnar, þegn tveggja heima, og einkum 4. kafli þess þéttar, Spámannseðli og raunsæi, sem verður honum hneykslunarhella. Kafiinn á að vera rógur um Játinn mann! Tveggja manna er getið í kafla þessum, Jesaja spá- manns og spómannsins og trúar- h-öfundarins Múhamed. Þor- steinn heJdur engum hJífiskiJdi íyrir þeim. Haim þykist geta les- ið á miJli línanna lýsingu á ís- lenzkum manni, dr. Heiga Pjet- urss. Ég Jýsi því yfir skýrt og ótvirætt, að rógsihugmyndin, sem greinarhöfundur telux sig hafa fengið við lestur bókar minnar, er hugarfóstur hans sjálfs. Til hennar gefa sltrif min ekkert til- efni. Vegna þeirra Jesenda Morgun- blaðsins, sem ekki hafa lesið bék mína, vil ég röketyðja þetta örfáum orðum. í ýmsum þátt- um bókarinnar er Jýst mann- gerðum (týpum), sem ákveðnir einstaklingar kunna að nálgast, en enginn fellur þó algerlega undir. í nútima sálarvísindum er sú staðreynd viðurhennd, að sam kenni einstaklinga marka á- kveðna manngerð, og ég hefi reynt að Jýsa nokkrum mann- gerðum í einföidu og atþýðlegu móli, eins og við mætum þeim á fömum vegi eða kynnumst þeim 1 bókmenntum. Um ein- stakiinga ræði ég ekki, jafnvel þótt þeir séu nefndir á nafn. Viðfangsefni mitt er týpisk form mannJegs æðis og atferJis. Bók- inni er ætlað að vekja Jesendur til íhugunar á ýmsum samfélags- og menningarfyrirbeerum. Ef einhverjum finnst, að kunningi hans standi nálægt einhverri manngerðarlýsingu minni, þá merkir það ehki annað en að mér hafi tekizt að seiða fram raunsanna mynd. Enginn mun telja mér til yfirlætis, að ég hið efeki afsökunar á þvL Dr. Helga Pjeturss er efeki get- ið í þeim feafia, sem hr. Þor- steinn Jónsson hneyfesiast á og kalJar róg, eg ef ég man rétt, er hann h.vergi nefndur í bók- inni. Ég minnist þess efefei, að ég hafi nokferu sinni i ræðu né riti farið niðrandi orðum um dr. Helga. Eigi að siður fékk ég fyr- ir nekferum árum efanígjöf hans vegna. Það var út af greinar- kornL þar sem orðið spúmaðuF kom alls ekki fyrir. Ég hafði skýrt Jauslega frá kenningu Freuds um eðJi drauma. Sök mín í það skipti var sú, að ég túlk- aði kenningu Freuds en ckki feenningu dr. Helga. Er þetta eltki fullmikil viðkvæmni? Herra Þorsteinj á ÚJfsstöðum þykir það sjáJfum sér tiEhlýði- legt að ræða í grein sinni um þá bilun, sem Jengi þjáði dr. Helga. Hversu hátt skyldi hneykslun hans risa, ef ég leyfði mér slíkt? En biiunartalið Jeiðír Þor- stein einmitt að því efni, sem Jesendur Morgunblaðsins vita að honum er sérstaklega hjart- fólgið: kenning dr. Helga Pjet- urss um eðli drauma, „að þeir eru í rauninni nokkuð það, sem hinn sofandi maður getur ails ekfci framleitt af einum saman eigin rammleik“. Og þá er skýringin nærtæk: Vitundarsamihandl dreymandans við aðrar Jífverur, hér á jörðu eða á öðrum tilveru- stigum. Þorsteinn skorar „á hvern sem væri að færa sönnur á, að siíkt sé ekki og getl «Mi staðist." Þessi áskorun ber sterk- an kTeddutrúarkeim. Meðal vísindamanna er það venja, að hver íæri sönnur á sína eigin kenningu; að öðrum hosti þarf hún varla að vænta alvarJegra imdirtekta. Ég ieyfi mér að benda herra ÞorsteÍBÍ á Úlfsstöð- um á, að þerna feóður han3 miklu verðugra viðfangsefni heldur en það hugarfóstur hans, sem ég hefi (hér vísað heim til föðurhúsa. MaUlúas Jónasson Toyota Crown. Toyota kominn á markaðinn Japansfea Bifreiðaslan b.f bauð blaðamonnnni fyrir shemmetu að sjá þrjár bifreiðar af gerðinni T'oyota, en innflutningur er nú hafinn á þeírri tegund bifreiða. Þær gerðir, sem fluttar verða bingað til landg eru Toyota Crown, Toyota Corona og Toyota Ijandcruiser landbúnaðarbifreið- ar. 1 stjóm Japönsku Bifreiðasöl- unnar h.f eru þeir Ólafur Nilsson, Þorvarður Árnason og Sveinn Snorrason. Framkvæmdastjóri er Orri Vigfússon. Eftirfarandi upp- lýsingar um bifreiðarnar gaf Sveinn Snorrason. Toyota verksmiðjurnar i Jap- an feomust í febrúar s.l. í bóp 10 stærstu bifreiðaframleiðenda heims, er framleiðslan náðí 42,000 eíningum á mánuði. Nú er framleiðsian orðin 46.000 ein- ingar á mánuði. Hafa verksmiðj- urnar í sinni þjónustu meira en 50.000 manns. Toyota bifreiðarnar hafa að undanföm-u verið fluttar til hinna NorðurJandanna, en aðaJumboð- ið fyrir Norðurlöndin hefur „Erla Aötoimport A/S“ í Dan- mörku. Framleiðendur hinna nýju bif- reiða hafa, að söign Sveins Snorra sonar, lagt sérstaka áherzlu á að hafa varahlutaþjónustu sem fullkomnasta á hverjum stað. Með hverri bifreið, sem flutt er jjin, verður umhoðið t-d. að kaupa visst magn af varahJutum. Við- gerðaþjónustu mun Þ. Jónsson & Go. sjá um íyrst um sinn. Toyota verksmíðjurnar jap- önsku framleiða flestar gerðir af bifreiðum, en eins og áður er sagt, verður lögð áberzla á inn- llutning þriggja gerða, Crown, Corona og Landcaruiser. Tveir íyrrnefndu eru mjög vestrænir í útliti, en þá er hægt að fá í fleiri en einni gerð. Toyota Crown er hægt að fá með 95 eða 86 liestaíia vél, þriggja eða fjögurra gira, með gólf eða stýrisshiptingu, með aðskijdum stóium eða heilu framsæti. Crown gerðimar eru framleiddar S fólksblJa, sendiferðabíJa og Pick-up gerðum. Þessar bifreiðar feosta hér frá kr. 228.600. « • Toyota Corona er aðeins minni en Toyota Crown, en öll kraft- meiri. Hann á að þurfa 12 sefe. til þess að fcomast á 80 km. hraða úr kyrrstöðu. Þungi bifreiðar- innar á hvert JiestafJ er aðein» 12.5 kg. Toyota Corona er fáan- legur í sendiferða eg Pick-up gerðum. Toyota Landcruiser nefnist landbúnaðarbifreið sú, sem nú er íarið að fiytja inn. Bifreiðin hef- ux 6 strofeka toppventavél, en það mun vera óvenjuJega stór vél í land>búnaðarbifreið. Land- cruiser er hægt að fá með stál- húsi eða blæjum, en með blæjum á bifreiðin að kosta 140.000 krón- ur, en 149 þús. með stálbúsi. Bif- reiðin hefur verið reynd hér við erfið skilyrði og að sögn um- boðsmanna reynst í aJla staði veL Toyota Landcruiser

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.