Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 27
Laugardagur 19- júní 1965 MORGUNBLAÐID 27 Þjóðhátiðin i Reykjavik Flóðin i Dóná: Tugþúsundir manna heimiiislausir — í Júgósiavíu og Ungverjaland! Kl. hálfellefu um morguninn lék homaflokkur unglínga við Elliheimilið Grund undir stjórn Páls Pampicniers Pálssonar. 9 Fólk dansar göm-Iu dansana við Reykjavikurtj örn. Búdiapes't, Vín, 18. júní, NTB, AP. LÖNÐIN er liggja að Dóná eru enn í hers höndum af hennar völdum og vinna 30.000 manns aS því 'að gera flóðgarða með- fram farvegi hennar til þess að stemma stigu við vatnavöxtun- um. Enn fer vatnið í ánni hækk- andi víða en sums staðar hefur það lækkað, einkum í Austur- ríki Vígir son sinn til presis Akureyri, 18. júní. FRESTVÍGSLA fer fram í dómkirkjunni að Hólum í Hjalta dal á sunnudaginn. Séra Sigurð- ur Stefánsson, vígslubiskup, víg- ir son sinn Ágúst M. Sigurðsson, cand. theol., aðstoðarprest að Möðruvöllum í Hörgárdal. Séra Þorsteinn B. Gíslason, son, prófastur í Steinnesi, lýsir vígslu og vígsluvottar verða auk hans séra Björn Björnsson, próf- astur að Hólum, séra Benjamín Kristjánsson, prófastur að Lauga landi, og séra Ragnar Fjalar Lárusson, Siglufirði. Fyrir altari þjóna séra Björn Björnsson, séra Ragnar Fjalar Lárusson, séra Stefán V. Snæv- arr, Völlum, og séra Birgir Snaebjörnsson, Akureyri. Söngfólk úr kirkjukór Akur- eyrar og kirkjukór Lögmanns- hlíðar aðstoða við athöfnina og í Vín lækkaði yfirborð Dónár nokkuð, en til fjallá rigndi svo þær hljóp aftur vöxtur í ána og á sléttum Ungverjalands er vatn yfir öllu. 600 fjölskyldur hafa verið flu'ttar brott frá Mohace- Vietnam Vel heppnuð hdtíða- höld að Hvolsvelli Hvolsvelli, 18. júní. HÁTÍÐAHÖLDIN hófust ld. 13:30 og var farið í skrúðgöngu frá félagsheimi'linu Hvoli til Stór ólfs'hvolskirkju og hlýtt á messu hjá sera Siigurði Haukdal. Því næst vair gengið á hátíðasvaéðið, þar sem Björn Björnsson, sýslu- mað'Ur, _stj órnaði almennum söng, Páll Björnvinsson, oddviti frá Efra-Hvoli, flutti ræðu, boðhlaup fór fram, reipdráttur og knat.t- spyrna. Kaffi var framleitt í félags- heimilinu fyriir þá sem óskuðu. Loks var stiginn dans þar til kl. 12:30. Ágætt veðuir var og hátíðahöld in tókust vel í alla staði — Ottó. organleikari verður Gígja Kjart ansdóttir. — Sv. P. Féll úr rólu Akranesi, 18. júní. GUÐJÓN Þórðarson 9 ára dreng- ur er með hægri handlegg í gipsi upp fyrir olnboga. Hann var að róla sér á róluvellinum og eitt sinn í bakaslagnum sleppti hann hendi af öðrum kaðlinum til að klóra sér í nefinu. Við það sveiflaðist rólan í boga er upp kom. Gauji litli rann úr setu sinni og stakkst á höfuðið tvo metra til jarðar, kom fyrir sig hægra handarbaki og hnúun- um með þeim afleiðingum, að báðar pípur brotnuðu rétt ofan við úlnliðinn. 37 skip með 34,650 mál í 2 sólarhringa 1 Pramhald af bls. 1 Samtímis tilkynningu Kín- Verja bárust fregnir um það frá Sáigon, að stjórn Suður-Kóreu hefði samþykkt að senda heila hérdeild — um 12 þúsund manns — til S-Vietnam, ef S-Vietnam- stjórn óskaði þess. S-Kórea hef- ur áður sent herlið tii SVietnam, en ekki eíns mikið lið og nú er fram boðið: - MacNamara, varnarmálaráð- lierra Bandaríkjanna, skýrði frá tþví að kvöldi 16. júní, að send rtiyndu verða sex herfylki sem í væru alls um 20.000 manns til S-Vietnam á næstunni og hafa Bandaríkjamenn þá 15 herfylki í landinu eða 53.000 manns. Mc- Namara kvað Viet Cong hafa yfir að ráða 65.000 manns eða þar um Ibil og auk þessu ættu þeir vísan Etuðning 80 til 100 þúsunda œrianna, sem stunduðu skæruliðs- hernað er þurfa þætti. McNam- Skoffélagsliðar sigruðu Brefana HINN 12. júní fór fram skot- keppni milli Skotfélags Reykja- víkur oig sveitar af HMS Palliss- er á útisyæði skotfélagsins uppi ij Leirdal. Keppti fimm manna sveit frá hvorum aðilja, og var íkotið á 50 metra færi í liggjandi stellingu, á kné, og standandi. Úrslit keppninnar urðu þau, að íslenzka sveitin sigraði með 1066 stigum, en brezka sveitin hlaut 610 stig. Mestu möguleikar hvorrar sveitar voru 1500 stig. Nöfn þátttakenda: Brezka sveit- in: 1. Moore, 2. Head, 3. Clark, 4. Grees og 5. Imman. Nöfn ís- lendinga: Leo Schmidt, Robert Echmidt, Axel Sölvason, Karl Isleifsson Oig Valdimar Magnús- íqn. Keppnisstjóri var Bjarni R. Jónsson og dómari af hálfu fs- lendinga var Egill Jónasson StardaL ara taldi að nú væru frá N-Viet- nam allt að átta herfylki sunnan landamæranna. í morgun lögðu 29 orrustuvél- ar Bandarikjahers af gerðinni B-52 af stað frá eynni Guam í Kyrrahafinu og stefndu á Viet- nam. Ætlunin var að varpa sprengjum á bækistöðvar skæru- liða í héraðinu Binh Duong, nokkuð norðan við Ben Cat, um 4C km. vestan Saigon, og var það gert, en árás þessi mun ekki hafa borið tilætlaðan árangur, því skæruliðar voru flestir á bak og burt er1 vélarnar bar að. Tvær flugvélanna sem lögðu af stað frá Guam fórust er svo illa tókst til um eldsneytisigjöf í lofti norð- vestan Filippseyja að þær rákust á og hröpuðu í haf niður. Fjórum mönnum af 12 sem í vélunum voru hefur verið bjargað, hinir eru taldir af. Fleiri árásir voru gerðar síðar í dag á ýmsar brýr, járnbrautarstöðvar og herstöðvar í N-Vietnam og urðu af töluverð spjöll. Enn ríkir mikil stjórnmála- óreiða í Saigon. Nguyen Cao Ky marskálkur mun leggja fram ráð- herralista sinn á laugardag og líklaga skipa aftur í embætti sín menn þá er gegndu störfum utanríkisráðherra og dómsmála- ráðherra í stjórn Phan Huy Quats, en Bandaríkjamenn eru sagðir lítt hrifnir af Ky mar- skálki sem forsætisráðherra- efni og telja hann of ungan og óreyndan til þess að geta stjórnað landinu á þessum erfiðu tímum. Oslo, 16. júní NTB Fyrsta geimferðaráðstefnan þar sem koma munu saman helztu geimferðasérfræðingar austurs og versturs, verður haldin í Stavanger 21. — 24. júní n.k. Um það bil 190 vís- indamtenn frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum, Bretlandi, Frakklandi, Japan, Belgíu, Svíþjóð, Danmörku og Noregi munu taka þátt í þessari ráð- stefnu. SÍLDARFRÉTTIR fimmtudaginn 17. júní sl. Sæmilegt veður var á síldar- miðunum sl. sólarhring og voru skipin einkum að veiðum 80—90 mílur suður af Jan Mayen. Samtals tilkynntu 22 skip um afla, alls 22.100 mál. Dalatangi: Þorgeir GK 900 mál, Ársæll Sigurðsson GK 750, Krossanes SU 1400, Stefán Árna- son SU 250, Gnýfari SH 650, Skálaberg NS 900, Hoffell SU 200, Hannes Hafstein EA 1400. Raufarhöfn: Jörundur III RE 1900, Loftur Baldvinsson EA 1250, Dagfari ÞH 1600, Grótta RE 1000, Fxamnes ÍS 850, Oddgeir ÞH 1100, Víðir II GK 700, Haf- rún ÍS 1350, Dan ÍS 500, Halldór Jónsson SH 700, Snæfell EA 1300, Ásbjörn RE 1100, Bergur VE 1100, Kristján Valgeir GK 700. Síldarfréttir föstudaginn 18. júní sl. Fremur óhagstætt .veður var á síldarmiðunum sl. sólarhring, en skipin voru einkum á sömu slóð- um og í gær. Samtals tilkynntu 15 skip um afla, samtals 12.550 mál. Raufarhöfn: Eidey KE 1100, Sif ÍS 700, Sigurkarfi GK 500, Anna SI 700, Ögri GK 950, Sigurborg SI 1200, Akraborg EA 1350, Arn- firðingur RE 1000, Höfrungur II AK 750. Dalatangi: Snæfugl SU 1000, Árni Geir KE 500, Sigurvon RE 900, Gullfaxi NE 700, Stjarnan RE 350, Hrafn Sveinbjarnarson III GK 850. héráðinu sunnian Búdapest, en þar er talið að um 40.000 manns sé hætta búin af. flóðiunum og er unnið að því að gera þar stíflugai'ð' til varnar. í Búdapest sjálf-ri er vatnselgur á strætum bqrgarinníar, leikvanigur einn mikill i mið'borginni undir vatni og ges’tir á flót'ta úr gisitihúsum. Eyjan Margit, sem er út í ánini er nú m'aninlaus og vatn flæðir þar yfir fraega gairða ag leik- vanga. Símasamibandsilauisrt varð mi'l'li Búdapest og Vínarborgar aðfana nótt fimmtudags, er vatnsyfir- borð Dónár var orðið 40 senti- metrum hærra en árið 1954, er síðast hljóp vöxtur í ána og olli miklum spjö'Hum. Ófært er um þjó'ðvegina vestan Búdapest Oig slæmar heimtur á fréttum af áganigi árin.n-ar úti um land. í gærkvöldi voru send tilmæli til Raiuða Krossins í 104 löndura að safnað yrði fé, tjöldum, tepp- um, þurrmjólk, hveiti og vítamin um til handa þeim sem verst hefðu orðið úti af völdum flóð- anna í Júgóslavíu. 60.000 mainna hafa flúið heimili sín í norður- og miðhéruðum landsins og yfir 30.000 hús eru eyðilögð, mörg hundruð kílórnetra vegarkerfis- ins og jáirnibrautarlína liggja und ir vatni, 49 bryr eru ekki tengur á sínum stað og iðjuver og verk smiðjur á kafi. — Daufheyrzt Framhald af bls. 1 kvað tillöguna næsta óljósa og tilgang hennar einkum og sér í lagi þann, að sýna heiminum fram á það, hversu mikinn hug Bretar hafi á því að sættir takizt í S-Vietnam. Á það er bent, að ekki sé farið fram á að Banda- ríkjamenn kalli heim her sinn í S-Vietnam né heldur að þeir hætti loftárásum á N-Vietnam og ekki sé vikið orði að þjóðírelsis- hreyfingunni, sem í Moskvu er talin fulltrúi s-vietnömsku þjóð- arinnar. Þá sögðu talsmenn stjóm arinnar fyrr í dag að allt það er miðaði að friði í S-Vietnam væri góðra gjalda vert, en stjórnin myndi íhuga tillögu Wilsons gaumgæfilega áður en hún léti í ljós álit sitt á henni. „Rauða stjarnan", málgagn sovézka hers- ins, lætur að því liggja að Banda- ríkin vilji gera „Vietnam-ævin- týrið“ að styrjöld á borð við styrjöldina í Kóreu. — Öflugasta Framhald af bls. 1 einnig það að eldglæringar þær, sem Titan fylgdu voru í laginu eins og þríhyrningur. Það er flugherinn bandaríski, sem á veg og vanda af Titan 3C og lét varnarmálaráðherrann, Robert McNamara svo ummælt, er tilraunin var um garð 'gengin og allt hafði farið eins og bezt varð á kosið, að næsta verkefni flughersins myndi verða að senda á loft mannaðar rannsóknarstof- ur eða eftirlitsstöðvar með eld- flaugasmíði og framkvæmdum óvinaríkja. Slík rannsóknarstöð gæti haldist á braut í heilan mánuð, sagði McNamara og bætti við, að hann teldi ekki ólíklegt að af þessu gæti orðið fyrir lfJ8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.