Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐID Miðvikudagur 30. júnf 1965 fVl/VG IM ÚSAR SKIPHOLTI21 si/«AR 21190-21185 eftir lokun $Jmi 21037. MIÐ-EVRÓPUFEBÐ I. Brottför 23. júlí. Fararstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. 1 dagur íXondon. 5 dagar í Salzburg — einni fegurstu borg Evrópu — meðan hátíð borgarinnar — einn mesti listvið- burður álfunnar — stendur yfir. Óperur, m. a. eftir Mozart, verða fluttar af frægustu listamönnum, Vínarfílharmoníu-hljómsveitin leikur undir stjórn Herberts von Karajan, einnig hliómleikar frægra söngvara og hljóðfæraleikara. Ferðir um nágrennið, m.a. hið fagra Salzkammergut og til Berchtes- gaden og Königssee. Á kvöldin dunar músík og dans. Gisting í hinu ágæta Hótel Stein á fegursta stað í borginni. 4 dagar í hinni glaðværu Vínarborg, höfuðborg tón- listar og leiklistar Evrópu, þar sem ótal snillingar ólu aldur sinn og skópu ódauðleg listaverk. í fáum borgum Evrópu er slíka fegurð og stemmningu að finna og í Vín. Gisting í einu af beztu hótelum borgarinnar — Prinz Eugen. 7 dagar á þekktasta baðstað Júgóslavíu — Dubrov- nik á hinni sólbjörtu Dalmatíuströnd. Hér er tví- mælalaust ein fegursta baðströnd Evrópu — skemmtanaiíf glaðvært og fjölbreytt og öll skil- yrði til að njóta lífsins í ríkum mæli. Gisting í ný- byggingu hins glæsilega hótels Argentina. Nú eru margar hópferðir títsýnar í sumar full- skipaðar. þetta er ein skemmtilegasta ferð ársins — einróma lofuð af þátttakendum sl. ár. — Munið að ferðir Útsýnar byggjast á 10 ára reynslu — og Út- sýn býður aðeins vandaðar ferðir fyrir vægt verð. Dragið ekki að tryggja yður far. Fáið eintak af sumaráætlun Útsýnar 1965. Útsýn hefur úrval vandaðra ferða á boðstólum — bæði fyrir hópa og einstaklinga — og skipuleggur ferð- ína viðskiptavininum að kostnaðarlausu. Reynslan hefur sýnt, að ÚTSÝNAltFRRD ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ. Ferðoskilfstofan UTSYN Austurstræti 17, símar 20 100 og 2 31110. AKIÐ SJÁLF NfJUM BlL Umenna bífreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Simi 13776. ★ KEFLAVIK Urfngbraut 103. — Síml 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170 Heildsnlar - Framleiðendnr Sölumaður, sem er að fara norður og austur um land óskar að bæta við sig vörum. Upplýsingar í síma 35298. lleD Utsýn til aitnarra landa ER ELZTA REYNDAST A OG ÓDÝRASTA bílaleigan í Reyk iavik. BÍLALEIGAN MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 BÍtALEIGI Goðheimar 12. Consul Cortina — ííapbyr 4 Volkswagea. SÍMI 37661 LITLA bilreiðnleigon Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 'BtUkA£iSAM m/LWÆg' RÝMINGARSALA Hvítar Poplin skyrtur. , I n n Áður kr. 293 f|Ú M. Ul). Tilvaldar í frystihús. SMÁSALA — Laugavegi 81. Kvenskátar Kvenskátar Loksins er komið efnið í sumarbúningana (Ijósblátt) og einnig í skátakjólana (dökkblátt) Athugið útilegupeysurnar eru komnar. Skátabúiin TIL MGHLll STRAX Borvéfar m.k. ii ug m.k. m. Rafsuðutæki 180 amper transarar. Vélsagir fyrir járn — 14”. Hefill afréttari — 6”. Loftpressa 9 cu. ft t. MITEIÍiSIH (JOBSFitS II. Grjótagötu 7— Sími 24250. Sumsr í sex löndum Stórborgir — Baðstrendur 19 dagar. Brottför 3. ágúst. Reykjavík — Kaupmannahöfn — Berlín Dubrovnik — Róm — Fenevjar — París — London. Flogið milli borga. Möguleiki á allt að 5 daga framlengingu í Loudon. Verð aðeins 19.875.— kr. FERÐASKRIFSTOFAN LOIMD & LE101R sí’m.To.óJ' 8 Ódýr tjöld Svefnpokar Undirsœngur Veiðiáhöld Miklatorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.