Morgunblaðið - 04.07.1965, Page 7

Morgunblaðið - 04.07.1965, Page 7
SunmidagOT 4. júlí 1965 MORGUNBLAÐID 7 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, ein- býlishúsum og íbúðum í smíð um. Útborganir 200—1300 þús. krónur. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. E. h. 32147 Fasteignir tíl sölu Raðhús í Kópavogi. Fokheld og fullgerð 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 3ja herb. íbúð í Heimunum. 3ja herb. íbúð við Snorrabr. 3ja herb. íbúð við Efstasund. Gott úrval eign* á byggingar stigi, svo og fullgerðar íbúðir. fasteignasalan Xjarnargötu 14. Símar: 23987 og 20625 EIGNASALAN HtYKJAVIK lMUOLtSSXK/IUt S. Til sölu Eitt herb. og eldhús í kjallara við Vífilsgötu. Ný 3ja herb. jarðhæð við Þing hólsbraut. Sérinng., sérhiti. 1. veðr. laus. Vönduð nýleg 3ja herb. íbúð við Álfheima. Teppi fylgja. 3ja herb. rishæð við Sikúla- götu. 3ja herb. rishæð við Sörla- skjól. Mjög gott útsýni. 3ja herb. efri hæð við Hlíðar- veg. Sérinng. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu. 1. veðr. laus. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífuhvammsveg. Sérhiti. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga, ásamt einu herbergi í risi. Bílskúr fylgir. Vönduð 5 herb. hæð við Rauðalæk. Sérinng., sér- þvottahús á hæðinni. íbúð við Skipasund 3 herb. og eldhús á 1. hæð. Tvö herb. í risi. Útb. kr. 350 þús. 6 herb. einbýlishús á einni hæð í Silfurtúni. Selst að mestu frágengið. Nýlegt raðhús í Vesturbæn- um. Alls 5 herb. og eldhús. Hús við Sunnubraut, 4 herb. og eldhús á 1. hæð. Fjögur herb. og eldhús í risi. Tveir bílskúrar fylgja. , Ennfremur allar stærðir íbúða í smíðum í miklu úrvalL Njarðvikur Nýleg 127 ferm. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Þórustíg. ElbNASALAN lltYK.IÁViK ÞORÐUR G. HALI.DÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 191*»1. Kl. 7,30—9 sími 51560. »1 auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Áqatt byggingalói ca. 700 ferm. að stærð, á fögrum stað, rétt við mið- bæinn, undir stórt einbýlis- hús, til sölu. Steinn Jónsson hdL iögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Simar 14951 og 19090. Atvinnurekendur Atvinna óskast. — Piltur um tvítugt óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vanur matreiðslu. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „6039“. LítiÓ einbýlishús eða íbúð í góðu ásigkomulagi, í tvíbýlishúsi, óskast til kaups. Tilboð merkt: „Mikil útborgun — 6035“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. lTIL SÖLU . Einstaklingsíbúð 40 ferm., í nýuppgerðu húsi við Berg- staðastræti. 2ja herb. íbúðir, við Laugar- nesveg, Austurbrún, Sörla- skjól, Kárastig og víðar. 3ja herb. íbúðir, við Hamra- hlíð ,Ljósheima, Hringbraut, Alfheima, Miðbraut, Kára- stíg, og víðar. 5 herb. íbúðir: við Freyjugötu, öldugötu, Rauðalæk, Holta- gerði, og víðar. 1 smíðum: 2ja, 3ja, og 4ra her- bergja íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi, í Hraunbæjar hverfi fyrir ofan Arbæ. — Seljast tilbúnar undir tré- verk, verða til afhendingar í febrúarmánuði n.k. 5 herb. efri hæð við Lindar- braut. Selst uppsteypt. Hús ið frágenigð að utan. 6 herb. íbúð, við Nýbýlaveg. Selst tiibúin úndir tréverk. Bílskúr á jarðhæð. Einbýlishús á Kársnesi, 197 ferm., ásamt 40 ferm. bíl- skúr. Selst uppsteypt. Einbýlishús við Dnagaveg, um 200 ferm. Selst fokheit eða lengra komið eftir samkomu lagi. Einbýlishús í Silfurtúni; 4ra herb. Selst tiibúið undir tré verk. Einbýlishús í Silfurtúni, 7 her bergja, ásamt bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Tjörnina. Glafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaour Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Ausíurstræíi 14, Sími 21785 jyanJt mtnnj Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum, nýjum og nýlegum 6—7 herb. íbúðum, og góð- um einbýlishúsum. Höfum til sölu Heil hús og jarðir, viðs veg- ar út á landi. Sumarbústað ir í nágrenni Reykjavíkur og við Þingvallavatn. 7/7 sölu 0 i Hveragerði Þrjú gróðurhús, alls um 760 ferm. Nýtt íbúðarhús, kjallari, hæð og portbyggt ris. Eigna- skipti á fasteign í borginni eða Kópavogi möguleg. 2, 3, 4 og 5 herb. ibúðir sem verið er að hefja fram kvæmdir á í Árbæjarhverfi. 5 herb. íbúðirnar eru með sérþvottahúsi á hæðinni. 5 herb. fokheld íbúð við Lindarbraut. Ein stofa, fjög- ur svefnherbergi; eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni. Sérinng. og sérhiti. Búið að iuúra húsið utan. Bílskúrs- réttur. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umboössölu. Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugavag 12 — Sími 24300 TIL SÖLU: / Vesturbænum 135—8 ferm. 1. hæð, með sér inngangi, sérhita; góðum svölum; bílskúrsréttindum. Hæðin er laus strax til íbúð ar, og er í 6 ára gömlu húsi. Skemmtileg íbúð. Höfum kaupendur að 2, 3, 4, 5 og 6 herb. hæðum; ein- býlishúsum og raðhúsum. Útb. frá 300 til 1% millj. kr. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti -4. Sími 16767 kl. 7—8. Sími 35993. Helgarsími 16768. Eignist nýja vini Pennavinir frá 100 löndum hafa hug á bréfaskriftum við yður. Uppl. og 500 myndir frítt, með flugpósti." Correspondence Club Hermes Berlín 11, Box 17, Germany. A T n U G 1 Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum odýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. SHOPSMITH® MARK VII Bandaríska sambyggða trésmíðavélin. 7 verkfæri sambyggð í 1 vél. 1. Hjólsög 10” 2. líorvél 16” lóðr. 3. Slípidiskur 10” 4. Rennibekkur 34” 5. Borvél lárétt 6. Ryksuga 7. E’ræsari Hraðastilli-skífa er á SHOPSMITH svið 700— 5200 snún. pr. mín. Tryggir réttan hrað^ fyrir hvert verkefni. — Verð kr: 26.900.00 með öllum kostnaðL Til viðbótar má tengja við SHOPSMITH 4” Afrétt- ara, 11” Bandsög, Beltislípivél 18”, Útsögunarsög og Málningarsprautu. Fengin er 15 ára reynsla liér á landi fyrir SIIOPSMITH, og eru SHOPSMITH eig- endur sammála um, að ekki sé hægt að hugsa sér haganlegar útbuna vél. Ennfremur. getum við boðið SAWSMITH Arm- hjólsagir (RADIAL ARM SAWS) fjölhæfustu arm- hjólsög sem völ er á. Hefir hraðastilliskífu með 7 breytingum. Ristir, bútar, skásker á öllum still- ingum að 180°, og má halla fyrir snið allt að 180°, grópar, hvelfar, markar me'o skorum o. s. frv. Verð kr: 22.500.00. Með við'nótarverkfærum má breyta söginni í borvél, fræsara, slípivél o. s. frv. SHOPSMITH og SAWSMITH sýnivélar fyrirliggjandi. Leitið nánari upplýsinga, og skoðið vélarnar. Einkaumboð: CLffur Sveiiisson & Co Reykjavík — Sími 30738 — Pósthólf 718. Alco reyk|arpipur ALCO allra val. Vandlátir velja AIiCO. ALCO reykjarpípan mælir með sér sjálf. Hópferðabilar Simi 32716 og 34307. önnumst aJlai; myndatökur, hvar og hVenœr sem óskað ,er. 5 - , LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0 2 Verzlunin ÞÖLL Veltusundi 3 gegnt Hótel íslands bifreiðastaíðinu. — Simi 10775. Verkstjóri í frystihúsi Frystihús á Suðurnesjum vantar reyndan verkstjóra með fullum réttindum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7943“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.