Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 13
Surínudagur' 4. júlí 1965 Mö RGUNBLAÖIÐ 13 1 Lokað vepna snœr'e'/fa frá 12. júlí — 31. ágúst. Sfndrasmíðpn hf. Borgartúni Hverfisgötu 42. Kvenmokkasínur fóðraðar, með svamp- gúmmísólum. Litir: drapp, brúnt og svart. Verð aðeins kr. 169,00. Skóbser Laugavegi 20. Sími 18515. líappreiðar Hcstamannafclagið Drcyri heldur sínar árlegu kapp- reiðar sunnudaginn 11 júlí á skeiðvelli félagsins við Ölver og hefjast þær kl. 2 e.h. Keppt verður í 250 m skeiði, 250 m folahlaupi og 300 m stökki. Skráning kappreiðahesta fer fram til fimmtudags- kvölds 8. júlí hjá Guðmundi Bjarnasyni sími 1549, Ak-ranesi og Gunnari Gunnarssyni Lambhaga sími um Akranes. Góðhestakeppni félagsins fer fram samtímis. Þeir, sem hyggjast sýna góðhesta sína, þurfa að mæta laugardaginn 10. júlí kl. 8 e.h. STJÓRNIN. C. D. U9ÍICIT0R er einnig ómissandi íyrir ybur, hið sjálf- sagða og nauð- synlega tæki við takmarkanir harneigna C. D. INDICATOR sýnir yður fljótt og nákvæm- lega þá fáu daga, sem í öUum tilfellum skipta yður miklu máli. — jafnt ef barneigna er óskað Vinsamiega sendið eftirfíurandi afklippu ásamt svar irímerki (kr. 10,00) til C. D. Indicatw, Pósthólf 314 og vér sendum yður allár upplýs.ngar. Nafn: .............................................. HeimlHwfang: ................................ » i hwi Nokkrir bílar til afgreiðslu ryrir sumarfriin. ATH.: breytt símanúmer 22-4-66 CORTINAN ÁFRAM í FARARBRODDI! Ennþá hefur FORD-verksmiðjunum i Englandi tekizt að endurbaeta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tæknif ramf örum. M.a.: Loftræsting — mefi lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smuming öþörf. Ný vétarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýrf. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý44 UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F.Í LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 ALLT I UTILEGUNA Úrval af tjöldum, íslenzk og erlend með stálsúlum og föstum botni. 2ja manna 3ja — 4ra — 5 — 5 — m/himni 6 — Svefnpokar, 10 gerðir Enskir dún-svelnpokar 3 gerðir , i '1 Norskur dún-svefnpoki Pottsett, 5 gerðir Vindsængur, 4 gerðir LÍTIÐ í GLÚGGANA. Athugið góð bflastæði. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.