Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 4. júlí 1965 3MiYivir\riUI KTwblNöAR ,t, Elsku litli sonur okkar og bróðir ÞÓRIR BJÖRN EINARSSON andaðist í Bamadeild Landsspítalans 30. júní sl. Jarðarförin hefur farið fram, þökkum innilega auð- sýnda samúð. jUirna Þórisdóttir, Einar G. Bollason, Sigurður Öru Einarsson. Maðurinn minn og faðir okkar ÁSGEIR JÓNSSON frá Hvammi í Landssveit, andaðist að heimili sínu Stórholti 37, 2. júlí. Hanna Ólafsdóttir og synir. Hjartkær eiginmaður minn og faðir MAGNtJS EINARSSON andaðist í Hámkeland sjúkrahúsmu i Bergen 29. júní 1965. Mary Einarsson, Erla Berit. Jarðarför KRISTJÁNS JAKOBSSONAR póstmanns, fer fram frá Neskirkju, þriðjudaginn 6. þ.m. kl. 13,30. Þeim, sem vildu minnast hins látna er bent á Land- græðslusjóð. Eigínkona og börn. Minningarathöfn föður okkar, tengdaföður, afa og langafa JÓHANNESAR ÖGMUNDSSONAR fer fram í Hallgrímskirkju mánudaginn 5. júlí kl. 1,30 e.h. — Jarðað verður frá Ingjaldshólskirkju miðviku- daginn 7. júlí. Þeim, sem vildu mmnast hins látna. er bent á Blindra vinafélag fslands eða Ingjaldshólskirkju Hellissandi. Fyrir hönd vandamatma. Ösmundtir Jóhannesson. Litla dóttir okkar ÞÓRA PÉTURSDÓTTIR Ráuargötu 11, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni kl. 3 e.h. mánudag- inn 5. júlL Pétttr Ingvason, Elín Halldórsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu, kveðjur og vináttu við andlát og jarðarföi konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGURLAUGAR PÁLSDÓTTUR frá Steinnýjarstöðum. _ Jón Árnason, Geir Hatisen, Ingiríður Jónsdóttir, Stefán Ingólfsson, Una Jónsdóttir, Rúna Geirsdóttir. Þökkum alla vinsemd og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR J. HLÍDDAL fyrrverandi póst- og símamálastjóra. Börn, tengdaborn og bamabörn. Itópferðamtðsteðin sf. Símar: 37536 og 22564 Ferðabílar, fararstjórar leið- sögumenn, í byggð og óbyggð. FUUGlÐmeð FLUGSÝN Hl KORÐFJARDAR | FerðSr ofta | virko dogo I | Fró keykjovík kl. 9,30 | Fró Ncskaupstað kl. 12,00 1 AUKAFERÐIR * EFTIR | ÞÖRFUM Enskir jakkar (Blazes) Tilvalinn við sjóliðabuxurnar. Stærðir 10 — 14 ára. m toCidin Aðalstræti 9 — Simi 18860. AFGREIÐSLUMAÐUR Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) milli kl. 1 — 3. BIEBIHE Laugavegi 6. Verksmiðjuútsala Seljum kápur — kjóla — peysur og margt fleira við lægsta verksmiðjuverði, einnig vefnaðarvörur og búta við hálfvirði. Verksmiðjuútsalan Skipholti 27. ÍTÖLSKU NYLONSOKKARNIR 20 og 30 denier. FALLEGIR — STERKIR - ODYRIR HEILDSÖLUBIRGÐIR G. dLLanF SÍMI 20 000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.