Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. júlí 1965 Skrúfulaus utanborðsmótor Höfum til sölu nýjan 2% ha. skrúfulausan utan- borðsmótor, sem Knúinn er áfram af vatnsþrýstingi. Einar Farestveit & Co hf. Aðalstræti 18, sími 16995. Þab borgar sig oð kaupa vandada vekjaraklukku Hafnfirðingar — Garðhrepp- ingar — Álffnesingar Bifreiðastöð Hafnarfjarðar tilkynnir. Talstöðvar- bílar um allt svæðíð. —- Opið frá kl. 8 árdegis til 4 eftir miðnætti. Sími 51666. BIFREIÐASTÖÐ HAFNARFJAÐAR Sími 51666. Raki mýkir ekki alltaf húðina — en það gerir Endocil dagkrem Hvers vegna ættuð þér að nota ENDOCIL. Vegna þess að þegar á 25 ára aldri eða þar um bil byrjar yzta Iag húðarinnar að þykkna og oft að þorna. Húðin þarfnast þá næringar, ekki einhvers, sem mýkir aðeins yzt, heldur ENDOCIL, sem smýgur strax inn í húðina og nærir húðfrumurnar, en að- eins þannig eykst hin eðlilega endurnýjun húðar- innar — hún verður aftur ung —hún helzt ung. Notið ENDOCIL day-care undir púður og „make-up“ AKTA 5.F. Flókagötu 19 — Sími 12556. Innheimtustarf Viljum ráða frá 15. júlí n.k. stúiku til innheimtu- starfa með bíl. Vinsamlegast sendið tilboð í póst- hólf 1438 sem fyrst. ER ÖRYGGI (tiafur Císlason & Co. hf. Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370. VERK HF. Skrifstofumaður vanur bókhaldi óskast að útgerðarfyrirtæki í Kefla- vík. Tilboð sendist Mbl. merkt: „7944“. Dönsku kvenskörnir Dc. r ER SMART . . . DfiT EH MADE BY ASTHA Ungdomskolen 0RE S UND Espergærde, tlf. (03) 23 20 30. 5 eða 10 mán. frá ágúst 5 mán. frá janúar. Samskóli fyrir 14—18 ára. Lega skólans er sú bezta mögulega — 7 km frá Hels- ingór og 37 km frá Kaup- mannahöfn. Skólagarðurinn takmarkast með eigin úrvals baðströnd. Nýjar skólastofur og snyrtileg 4 manna herbergi með heitu og köldu vatni. Skrifið eftir uppl. og skóla- skrá. Arne S. Jensen.' Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pústror o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Nýkomið Karlmanna- sandalar ódýrir, margar gerðir Rúmensku fjölbreytt úrval. verð kr. 895.— Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Hefur yður kómið í hug hvað vantar á heimili yðar til þess að gera það fullkomið? Þar sem skriftir Jieimilis og bréfaskriftir eru gerðar á ritvél, getið þér búist við snyrtilegri og góðum frágangi. Látum okkur athuga málið: Þér vitið að þér getið einnig búist við snilld. Og þar sem nútíma snilld nútíma húsbónda er greiniíeg, getur notagildi Lettera 32 ekki verið langt undan. Gírstöngin á bílnum yðar, skermurinn á sjónvarpi yðar, hljóðdósin á plötuspilara yðar eru hlutir úr mynd sem er ekki fuli- komin án leturborðs Olivetti ferðaritvélar yðar. Olivetti Lettera 32 karlmannaskórnir ódýru og góðu, svartir, brúnir Verð kr. 365,00 Ferðaritvél fyrir hvers konar skriftir sem er, hvar sem er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.