Morgunblaðið - 16.07.1965, Page 1
24 síðiif
tniMIIIIIIIIIHIIinUIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIHmmilHIIIMt
| Mannfjöldi á |
| Matterhorn (
Zermatt, Sviss, 15. júlí |
| (NTB). I
S BL.INDUR, sextugur Hullend i
É ingur, Henri van den Berg, |
; lagði í dag af stað upp á i
: efsta tind Matterhorn fjails- \
\ ins í Sviss, en tindur þessi \
\ er 4.482 metra hár. Van den |
\ Berg er þaulvanur f jallgöng- |
; um, og í fylgd með honum \
\ eru þrir leiðsögumenn.
: Á miðvikudag voru liðin =
= eitt hundrað ár frá því Matt jj
j erhorn tindurinn var klifinn =
: í fyrsta sinn, en það aírek \
j vann hópur brezkra, sviss- i
j neskra og franskra f jall- \
\ göngumanna. Þramur dögum j
j seinna léku ítalskir f ja.ll- 1
j göngumenn þetta eftir. í ár f
j er þessa afreks minnzt, og i
j á morgun mun um 60 i
| manna hópur leggja á tind- j
I inn. Kunnáttumenn í Zer- j
| matt hafa látið í ljós áhyggj f
1 ur yfir þessu tiltæki. Óttast f
Íc þeir að þegar svona margir i
reyna að klífa tindinn sam- j
an aukist hætta á skriðu- j
faili. í hópi fjallgöngumann- j
r anna eru þekktir göngugarp 'f
Iar, leiðsögumenn og blaða- j
menn, en fyrirliði hópsins er f
| Sir. John Hunt, sá er stjórn- f
Í aði leiðangrinum, sem sigr- f
I aði Mount Everest 1953.
I Uppi á Matterhorn tindin- j
I um munu fjallgöngumennirn j
S ir hitta hóp ítalskra göngu- j
I manna, og saman fer svo all j
f ur hópurinn niður Ítalíumeg f
| in til bæjarins Breul, þar sem j
1 mikil hátíð verður haldm. f
I Ails er um 500 manns boð f
j ið til hátíðaihaldanna, og var f
| í fyrstu sagt að bverjum gesti f
| væri heimil þátttaka í fjall- f
j göngunni. Var þó hætt við j
I þetta og þátttaka aðeins heim j
filuð vönum fjallgöngumönn-j
í um. .5
Líkan af skipulagi hins nýja Árb æjarhverfis.
Aðalskipulag Reykjavíkur samþykkt
samhljóða á borgarstjórnarfundi í gær
Harríman
i IHoskvu
Moskvu, 15. júlí (AP)
AVERELL Harriman, sendifull-
trúi Johnsons Bandaríkjaforseta,
er um þessar mundir í Moskvu.
í dag átti hann langar viðræður
við Kosygin, forsætisráðherra. —
Að víðræðunum loknum sagði
Harriman við fréttamenn að við-
ræðurnar hafi verið mjög mark-
verðar, og að hann hefði þegar
eímað Johnson forseta árangur-
inn. Hinsvegar kvaðst hann ekki
geta skýrt fréttamönnunum frá
árangrinum fyrr en síðar.
Á F U N D I borgarstjórnar
Reykjavíkur í gær var aðal-
skipulag Reykjavíkurborgar
samþykkt með 15 samhljóða
atkvæðum allra borgariull-
trúa.
Langt er síðan ljós varð
nauðsyn heildaráætlunar um
þróun borgarinnar. — Fyrsta
heildaráætlun um skipulag
Reykjavíkur var gerð 1927
eða fyrir nær fjórum áratug-
um.
Með ályktun borgarstjórnar
Reykjavíkur um skipulags-
mál, 18. febr. 1960, komst síð-
an verulegur skriður á málið
og er samþykkt borgarstjórn-
ar nú, árangur mikils starfs
og margvíslegs undirbúnings.
Tillagan um samþykkt á
Aðalskipulagi Reykjavíkur-
borgar var flutt af öllum
borgarfulltrúum, sem sæti
eiga í borgarráði og undirrit-
uðu hana, Geir Hallgrímsson,
Auður Auðuns, Gísli Halldórs
son, Birgir ísl. Gunnarsson,
Guðmundur Vigfússon, Krist-
ján Benediktsson og Oskar
Hallgrímsson.
1 tillögunni er gert ráð fyrir,
að allar teikningar og greinar-
gerð aðalskipulags verði gefin út
Stjórnarskipti í Grikklandi
Konstantin grípur fram fyrir
hendur Papandreous
Aþenu, 15. júlí (AP-NTB)
KONSTANTÍN Grikkjakon-
ungur skipaði í dag nýja ríkis
stjórn í Grikklandi, eftir að
George Papandreou hafði lýst
yfir því að hann mundi segja
af sér embætti forsætisráð-
herra á morgun.
Ástæðan fyrir því að Papan
dreou fer frá er ágreiningur
um mál gríska hersins. Hafði
stjórn Papandreous fallizt á
tillögu forsætisráðherrans um
að Garoufalias, varnarmála-
ráðherra, yrði vikið úr emb-
ætti, en ráðherrann neitað að
fara. Sneri Papandreou sér þá
til Konstantins konungs og
fór fram á að konungur und-
irritaði fyrirskipun um brott-
rekstur Garoufalias. Þegar
Konstantin neitaði þessari
málaleitan, lýsti Papandreou
því yfir að hann gæti ekki
lengur gegnt forsætisráðherra
embættinu.
Klukkustund síðar sór George
Athenasiades-Novas, forseti þings
ins, konungi embættiseið sem
forsætisráðherra. Þegar það gerð-
ist sat Papandreou fund með
nokkrum meðráðherrum sínum
og þingmönnum Miðflokksins, en
í þeim flokki eru bæði Papan-
dreou og Athenasidas-Novas. —
Kom fregnin um stjórnarskiptin
Framhald á bls. 23
í bókarformi og kemur skipulags
bókin væntanlega út fyrir lok
þessa árs.
Með þessari samþykkt er stór-
um áfanga náð í uppbyggingu
höfuðborgarsvæðisins, og munu
framkvæmdir á vegum borgar-
innar í framtíðinni mótast af því
skipulagi, sem nú hefur verið
samþykkt.
Geir Hallgrímsson, borgar
stjóri, fylgdi tillögunni úr hlaði
í ræðu á borgarstjórnarfundinum
í gær og sagði, að nú væri liðið
hátt á fjórða áratug siðan bæjar-
stjórn Reykjavíkur hefði sam-
þykkt fyrstu heildaráætlun um
þróun Reykjavíkurbæjar, sem þá
var talið talið að mundi tak-
markast við Hringbrautina.
Frambald á bls. 8.
Lík Stevensons flutt
til Bandaríkjanna
IHinningarðthöfn í Washington í
>
dag. titförin gerð á morgun
Washington og London,
15. júlí (AP-NTB)
LÍK Adlai E. Stevensons,
fastafulltrúa Bandaríkjanna
hjá Sameinuðu þjóðunum,
var flutt flugleiðis heim til
Bandaríkjanna í dag frá Lon-
don þar sem Stevenson lézt í
gær.
Sérstök flugvél var send
frá Bandaríkjunum til að
sækja líkið, og með vélinni
fóru Hubert H. Humphrey,
varaforseti, og þrír synir
Stevensons. I London bættist
systir Stevensons í hópinn,
og fylgdi hún einnig líkinu
heim til Bandaríkjanna.
Minningarguðsþjónusta
verður haldin í dómkirkjunni
í Washington á morgun, föstu
dag, kl. 3 (ísl. tími), en síðan
verður lík Stevensons flutt til
Springfield í Illinois þar sem
útförin fer fram á laugardag.
Framhald á bls. 23
*
>