Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fðstiidag'ir 16. júlí 1965 Tökum upp í dag nýja sendingu af svissneskum terylene regnkápum. Stærðir: 38—44. Litir: ljósbláar, ljósdrapplitaðar og kremhvítar. Tízkuverzlunin Ruðarárstíg 1 Sími 15077. Húsnœði til leigu í miðbænum er til leigu 120 ferm. hæð, sem nota má fyrir skriístofur, hárgreiðslustofu, lækninga- stofu. — Upplýsingar í síma 11219 og 19062. Okkar elskulega vina, JÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR sem andaðist 8. þ.m. verður jarðsungin frá Landakirkju næstkomandi laugardag 17. júlí kl. 2 e.h. Erla Óskarsdóttir, Friðrik Ásmundsson, Elín Þorsteinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát eiginkonu minnar, JÓNÍNU PÁLSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. — Fyrir hönd barna, barnabama og tengdabarna, föður hennar og systkina. Ásgeir Einarsson. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmi.-mmmmmcmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför móður okkar, tengdamóður ög ömmu, og langömmu, GUÐRÚNAR S. ÓLAFSDÓTTUR vökukonu. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna. Svanhildur Sætran, Jón Sætran, Sigríður Sigurðardóttir, Ingólfur Theodórsson, Alda Markúsdóttir, Eggert Theodórsson bamahörn og barnabarnahörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför KRISTJÁNS M. RÖGNVALDSSONAR vélsmíðaineistara, Stykkishólmi. Rannveig Guðmundsdóttif, hörn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför KARLS SIGURÐSSONAR leikara. Sigurður Sófus Karlsson, Anna Sigurðardóttir og böm. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför, SIGURDAR ÞORKELS SIGURÐSSONAR Bjarney Bjarnadóttir, Guðrún Þorkelsdóttir, Jón Helgason, Kristín Gestsdóttir, Sigurður Þorkelsson. Hér með tilkynnist viðskiptamönnum okkar hér á landi, að við höfum veitt DAVÍO S. JÓNSSYNI & Co. Hf. söluumboð fyrir allar framleiðsluvörur okkar. Væntum við áframhaldandi ánægjulegra viðskipt^. THE CENTRAL ACENCY LIMITED, Glas jow. - KAUPFÉLÖG - F Við höfum tekið að okkur söluumboð fyrir hinar heimsþekktu vörur: FAST COLOURS TVIIMMA RENISIILÁSA GLARK'S ANCHOR FAST COLOURS HAIMIMYRÐA- VÖRliR og aðra framleiðslu þeirra. — Við munum kappkosta að hafa jafnan ofangreindar vorur fyrirliggjandi og veita sem fullkomn asta þjónustu. DAVÍD S. JÓNSSON & Co. HF. VERÐIÐ BRÚN BRENNIÐ EKKI NOTIÐ COPPERTO.\E COPPERTONE er lang vinsælasta sólkremið og sólaro..„n í Bandaríkjunum f él»g. Vísindalegar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að COPPER- TONE gerði húðina brúnni og fallegri á skemmri tima en nokkur önnur sól- arolía — Reynið COPPERTONE strax í dag. Gleymið ekki að taka COPPERTONE með í sumarleyfið! Útsölustaðw: Herradeild P & Ó, Austurstræti 14. Herradeild P & O, Laugavegi 95. Verzlunin Regnboginn, Bankastræti 6. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.