Morgunblaðið - 16.07.1965, Blaðsíða 16
iMrtíi \ U J mteiíúu
MORGUNBLAÐID
f’östudagur 16. júlí 1965
LKVNIMIINIG
Samkvæmt sammn;;um milli Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og
Vinnuveitendasambands Islands og samningum annarra sambandsfélaga verð
ur leigugjald fyrir vörubifreiðir frá og með 15. júli 1965 og þar til öðruvísi
verður ákveð.ð, eins og hér segir:
Fyrir 2% tenna vörubifreiðar
. -— 2%—3 tenna hlassþunga
| — 3 —3% tonna hlassþunga
I — 3%—4 tonna hlassþunga
f — 4 —4% tonna hlassþumga
I -— 4%—5 tenna hlassþunga
| — 5 —5 % tonna hiassþunga
; — 5%—6 tonna hlassþunga
I -— 6 —6 V2 tonna hlassþunga
í —: 6%—7 tonna hlassþunga
1 — 7 —-7 V2 tonna hlassþunga
| — 7%—8 tonna hlassþunga
Ðagv. Eftirv. N- og helgidv.
Kr. 136,60 158,30 180,10
— 152,50 174,30 196,00
— 168,50 190,20 212,00
— 183,10 204,80 226,60
— 196,40 218,10 239,90
— 207,10 228,80 250,60
— 216,30 238,10 259,80
— 225,70 247,40 269,20
— 233,60 255,40 277,10
— 241,60 263,30 285,10
— 249,60 271,30 293,10
— 257,60 279,30 301,10
Landssamband vörubifreiðastjóra
TRELLEBORG SAFEVRIDE
er með ávöium brúnum, sem koma í veg fyrir „rásun" í stýri og gerir bifreiðina
stöðuga á vegi. Bremsuhæfni og siitþol SAFE-T-RIDE er mjög mikið. — Berið sam-
an verð. — TRELLEBORG SAFE-T-RIDE er sænsk framleiðsla.
Sölustaðir: Akranes: B. Hannesson. — Stykkishólmur: K. Gesteson. — ísafjörður:
Verzl. JVI. Bernharðsson. — Biönduós' Hjólið s.f. — Akureyri: Þórshamar h.f. — Egils-
staðir: Vignir Brynjólfsson. — Reykjavík: Hraunholt Miklatorgi og Vitatorgi.
GUNNAR ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbraut 16 — Simi 35200.
Orðsending frá IVIyndlista-
og handíðaskólanum
Væntanlegir nemendur í Vefnaðarkennaradeild á
komandi vetri skulu hafa sent umsóknir sínar til
skrifstofu skólans, Skipholti 1, ekki síðar en I.
september nk. Þær stúlkur, sem stundað hafa und
irbúningsnám í veinaði eða skyldum greinum sitja
fyrir.
Skólatjóri.
Samkeppni
Borgarstjóm Reykjavíkur hefur ákveðið að
efna til samkeppni um barna- og ungl-
ingaskóla í Breiðholtshverfi samkvæmt
útboðslýsingu og samkeppnisreglum arki-
tektafélags íslands.
Heimild til þátttöku hafa allir meðlimir
Arkitektafélags íslands og íslenzkir náms
menn í byggingarlist, sem lokið hafa fyrri
hlutaprófi við viðurkenndan háskóla í
þeirri grein.
í dómnefnd eiga sæti: Tilnefndir af Reykja
víkurborg frú Auður Auðuns, íorseti borg
arstjórnar, Gísii Halldórsson, arkitekt og
Ragnar Georgsson, skólafulltrúi. — Til-
nefndir af Arkitektafélagi íslands Guð-
mundur Kr. Guðmundsson, arkitekt og
Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt.
1. verðlaun kr. 120.000,00.
2. verðlaun kr. 75.000,00.
3. verðlaun kr. 50.000,00.
Einnig er dómnefnd heimilt að kaupa til-
lögur fyrir allt að kr. 40.000,00.
Keppnisgögn eru afhent af trúnaðar-
manni dómnefndar Ólafi Jenssyni, full-
trúa, hjá Byggingaþjónustu A. 1, Lauga-
vegi 26, gegn kr. 500,00 skilatryggingu.
Skila skal tillögum í síðasta lagi mánudag
inn 1. nóvember 1965 kl. 18.
\
Ðómnefndin.
Traustur og endingorgóður
Rafsoðinn saumur