Morgunblaðið - 25.07.1965, Page 5
Sunnudagtir 25. júll 1U|W
MORGUNBLAÐIÐ
5
ELUÐAÁR FULLAR AF
Minningarspjöld
Minningarspjold Fríkirkjusafnaðar-
ins i Reykjavík eur seld á eftirtöldum
Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9
Stöðum: Verzlunín Foco, Laugaveg 37,
Minningarspjöld Minningarsjóðs
Maríu Jónsdóttur, flugfreyju, fást á
•ftirtöldum stöðum: Verzluninni
Oculus, Verzluninni Lýsing Hverfis-
götu 64, Snyrtistofunni Valhöll, Lauga
veg 25 og Maríu Ólafsdóttur, Dverga-
steini, ReyðarfirðL
Munið
Skálholtssöfnunina
Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er
veitt móttaka i skrifstofu Skál-
holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím-
ar 1-83-54 og 1-81-05.
SÖFN
Listasafn fslands er opið
illa daga frá kl. 1.30 — 4.
Ásgrímssafn, Bergstaða-
stræti 74, er opið alla daga í
júlí og ágúst, nema lauigar-
daga, frá kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
opi'ð alla daga frá kl. 1:30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega |
frá kl. 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Þjóðminjasafnið er opið alla !
laga frá kl. 1,30 — 4.
ÁRBÆJARSAFN opið dag-
lega, nema mánudaga kl. 2.30
— 6.30. Strætisvagnaferðir kl.
2.30, 3,15 og 5,15, til baka
4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir
um helgar kl. 3, 4 og 5.
>f Gengið >f
22. jú'li 1965
Uppfinningar
1794. Franskl járnsteypumaðurinn
Phippill Baugham finnur upp öxul
með kúlulegu, til að minnka nún-
ingsmótstöðuna — uppfinning, sem
brátt var notuð á mörgum sviðum.
1796. Enski læknirinn Jenner inn-
leiðir bólnsetningu-í Evrópu. Bónda-
kona nokkur vakti athygli hans á
þvi, að Svisslendingar, sem fengið
hefðu kúabólu, voru ómóttækllegir.
fyrir mannabólu. í Austurlöndum
höfðu menn þekkt bólusetningu
öldum saman.
Gjafa-
KlH hluta-
1 bréÍ
I! ™ Hallgrímskirkju
| fást hjá prestum
- I v . landsins og i
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigf. Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJU
á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj
unnar má draga frá tekjum. við
framtöl til skatts.
Smdvarningur
Þingbúða er mjö.g oft getið í
fornritunum og hverjir áttu. Er
það hið mesta forvitnimál
margra Þingvallagesta að sjá
leifar þeirra búða, en þess er
lítil eða engin von að enn sjá-
ist leifar þeirra búða frá sögu-
öld (lýðveldistímanum). Aftur
á móti vita menn með nokkurri
vissu eða fullri, hvar sumar nafn
greindar búðir hafa staðið.
1798. Dénefelder frá Prag finnur
upp steinprentun (litografi) í
Munchen. Lögmál hennar byggist
á þeirrl staðreynd, að vatn og feitl
hrinda hvort öðru frá sér, þannig
að steinvalsarnir, sem .einnig eru
huldir gúmmíi, taka aðeins við lit
á þeim flötum, sem eru smurðir með
Thursbleki eða lit.
Blöð og tímarit
GANGLERI, vorheftið, er kom
inn út fyrir nokkru. Af efni
hans má nefna: Af sjónarhóli,
Sigurður Kristófer eftir Gretar
Fells, Máttur kyrrðarinnar eftir
N. Sri Ram, Landvættir íslands
eftir Helga Briem, Hvora leið-
| ina í Nirvana?, Eins og þú sjálf
) ur vilt og Fáein orð um undur og
S stórmerki eftir Sigvalda Hjálm-
arsson, Spurningabálkur. Ýmis-
legt anna'ð er í Ganglera. — Þá
lætur Gretar Fells af ritstjórn
eftir áratuga ritstjórn en við tek
ur Sigvaldi Hjálmarsson núver
andi forseti Guðspekifélagsins.
GAMALT og GOTT
Álfkona kveður við kú sína,
sem nú ex í eigu mennskra
manna.
Kaup Sala
1 Sterlingspund ....... 119.84 120.14
1 Bandar dollar .......... 42,95 43,06
1 Kanadadollar ............ 39.64 39.75
100 Dansikar krónur .w..„ 619.10 620.70
100 Norskar krónur ....— 600.53 602.0"<
100 Sænskar krónur ....... 832.50 834.07 I
100 Finnsk mörk ...... 1.335.20 1.338.72
100 Fr. frankar ........ 876,18 878,42
100 BeJg. frankar ........ 86.47 86,69
100 Svissn. frankar 995.00 997,55
100 Gyllini ________ 1.191.80 1.194.86
100 Tékkn. krónur ....... 596.40 598,00
100 V.-þýzk mö-rk .... 1.072.35 1.075.11
100 Lírur ................. 6.88 6.90
100 Austurr. sch...... 166.46 166.88
100 Pesetar _______________ 71.60 71.80
1799. Albert f París finnur upp
hringsögina. 1807 finnur enski verk-
fræðingurinn Newbury upp band-
sögina.
Hœgra hornið
Hver vill koma með mér út í
náttúruna og ganga sig þreyttan?
Helst einhver bílstjóri, svo við
getum komist reglulega langt.
Listin er að kunna að kunna
að takmarka sig — Goethe.
Lýr, lýr, vappar,
votir eru tappar,
illa gerði konan til ljúfrar
Lappar.
Málshœttir
Það er nú að gera úlfalda úr
mýflugunni.
Það var stutt og laggott.
Það er ekki miklu fyrir að
fara.
Nú er það af sem áður var.
Nú er öldin önnur.
Nýir síðir með nýjum herrum.
HVERT SEM FERÐINNI ER HEITIÐ
Með ÚTSÝN til
annarra landa
SPÁMRFERD
19 dagar — brottför
í septembersól
10. september.
— 2 dagar.
— 4 dagar í höfuðborg Spánar —
einni fegurstu borg álfunnar.
— 6 dagar í þessum heillandi suð
urlandaborgum, sem iða af
lífi og siiðrænni glaðværð og
geyma stórfenglega list og
minjar um líf Máranna.
— 4 dagar á sólríkum ströndum
Spánar, heillandi baðstaðir
með glaðvært skemmtanalíf.
— 2 dagar í hinni lífgslöðu
hafnar og verzlunarborg.
Hótel og allur aðbúnaður fyrsta flokks. Þægilegt
ferðalag til flestra sérkennilegustu og frægustu
staða Spánar. Spánarferðir Útsýnar hafa notið ein-
róma vinsælda mörg undanfarin ár. Ferðin er farin
á réttum árstíma — og þér munið sannfærast um,
að Spánarferð Útsýnar er rétta Spánarferðin.
Fáið ferðaáætlun.
ÚTSÝNARFERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR
VÆGT VERÐ.
Ferfaskrifstofun UTSYN
Austurstræti 17. — Símar 20-100 og 23-510.
★ LONDON
★ MADRID
★ CORDOVA
SEVILLA
GRANADA
★ TORREMO-
LINOS
ALICANTE
★ BARCELONA
JHin upprunalega norska gummibeita
Heildsala
Smásala
GLAR
BtlT
0
VERZLUN O. ELLINGSEN HF.
— Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins. —