Morgunblaðið - 25.07.1965, Page 20
20
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 25. júlí 1965
Nýjasti brjóstahaldarinn
Tegund 1220
Þessi fallegi vatteraði nælon-brjóstahaldari er
nýkominn á markaðinn. Hann sameinar alla þá
kosti, sem brjóstahaldari þarf að hafa: 1. fl. efni,
vandaður frágangur, þægilegur og fallegur.
Biðjið um Tegund 1220 og þér láið það bezta.
Söluumboð:
Davíð S. Jónsson & Co.
Heiidverzlun, Reykjavík.
Ibúðaskifti
Óska eftir að fá 5—7 herbergja íbúð (ekki fjöl-
býlishús) í skiptúm fyrir nýlega 4ra herbergja íbúð
á bezta stað á „Melunum“. — Tilboð óskast send til
afgr. Mbl. merkt: „Vesturbær — 6127“.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
MARKÍJS HALLGRÍMSSON
Lindarási, Blesugróf,
verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju þriðjudaginn
27. júlí kl. 10,30 f.h. —■ Blóm og kransar afbeðin. Þeim,
sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir.
Valgerður Guðrún Lárusdóttir, Úlfur Markússon,
Karólína Helgadóttir, Ágústa Markúsdóttir,
Guðjón Ásberg Jónsson, Hallgrímur Markússon,
Guðríður Jónsdóttir, og barnabörn.
Okkar innilegustu þakkir færum við ykkur öllum
kæru vinir og frændfólk fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttu, minningagjafir og alla aðstoð við andlát og jarðar-
för sonar okkar,
JÓHANNESAR
Ingunn Sæmundsdóttir,
Siggeir Jóhannesson,
Áslaug Árnadóttir,
Snæbýli, Skaftártungu.
Félcegslíf
Ferðafélag Íslands
ráðgerir eftirtaldar sumar-
leyfisferðir á næstunni:
4. ág. er 12 daga ferð um
Miðlandsöræfin.
7. ág. er 9 daga ferð um
Herðubreiðlindir og Öskju.
10. ág. er 6 daga ferð að
Lakagígum.
18. ág. er 4 daga ferð um
Vatnsnes og Skaga.
18. ág. er 4 daga ferð til
Veiðivatna.
27. júlí hefst skíðavika í
Kerlingarf j öllum.
Allar nánari upplýsingar
veittar í skrifstofu félagsins
Öldug. 3, símar 11798, 19533.
Skátar, piltar og stúlkur
15 ára og eldri
Félagsferð verður farin um
verzlunarmannahelgina „Norð
ur í bláinn" (að Húnaveri),
ekið um þekkta staði og í
bakaleið verður farið um
Kjöl, Hveravelli og Kerlinga-
fjöll. Fararstjóri verður Guð-
mundur Ástráðsson. Ferðist
með góðum félagsskap. Far-
gjald aðeins kr. 525,-. Áritun
og greiðsla fyrir trygginga-
gjaldi kr. 150,- er í Skátabúð-
inni við Snorrabraut.
Jórvíkingadeild S.F.R.
Bezt að auglýsa
: Morgunblaðinu
Eg þakka hjartanlega vinum og vandamönnum hlýjar
kveðjur, fögur blóm og höfðinglegar gjafir er mér bár-
ust á 70 ára afmæli mínu 11. þ. m.
Jónína Guðjónsdóttir,
Framnesi, Keflavík.
Utboð
Óskað er tilboða í vélar, tæki og annan útbúnað
fyrir dráttarbrautir.
Utboðsgagna má vitja á skrifstofu vora nk. mánu-
dag og þriðjudag gegn kr. 5.000,00 skilatryggingu.
Innkaupastofnun ríkisins.
Borgartúni 7.
HILTI hraðfestingar
HILTI boltafestingar verkfæri eru ómiss-
andi til festingar á járn, steinsteypu o. fl.
o. fl.
Tveir fagmenn frá fyrirtækinu koma til
Reykjavíkur 25. þ. m. og verða hér í viku
til að kynna meðferð þessara verkfæra, og
eru þeir, sem vildu kynnast þessu beðnir
að hafa samband við undirritaðan, sem
gefur nánari upplýsingar.
BJÖRN G. BJÖRNSSON
Skólavörðustíg 3a.
Símar 21765 og 17685.
FRAMTÍÐARATVINNA
Maður með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, helzt með
reynslu í bókhaldi, bankaviðskiptum, toll- og verðútreikningi,
óskast til starfa hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík.
Skriflegar umsóknir óskast sendar á afgr. Mbl. fyrir hádegi
miðvikudaginn 28. júlí, merktar: Framtíð — 6038“.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Rúsinur
Blandadir
Epli
Aprikósur
Ferskjur
Kúrenur
AVEXTR
fra Californiu
'iX
■ á