Morgunblaðið - 25.07.1965, Síða 23
Sunnudagur 25. júlf 1965
MORGU N BLA&JÐ
23
Sími 50184.
Spenser
fjölskyldan
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Úrsus í
Ijónadalnum
Sýnd kl. 5 og 7.
í ríki
undir-djúpanna
Sýnd kl. 3.
Eignist nýja vini
Pennavinir frá 100 iöndum
hafa hug á bréfaskriftum viö
yður. Uppl. og 500 myndir
frítt, með flugpóstL
Correspondence Club Hermes
Berlín 11, Box 17, Germany.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Kdbenhavn 0
0. Farimagsgade 42
KÓPHOeSBÍÓ
Sími 41985.
— Islenzkur texti —
Heimsfræg og snilldarlega vel
gerð og tekin ítölsk stórmynd
í litum. Myndin er gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Jacopetti, en hann tók einnig
„Konur um víða veröld" og
fyrri „Mondo Cane“ myndina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3:
T eiknimyndasafn
breiðfirðinga- Á
>BZ7U>[/V<
GÖMLU DANSARNIR niðri
Meistarnir leika
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 8.
Símar 17985 og 16540.
Gömlu dansarnir gleðja bæði eldri og yngri.
_ m
5
Mék mw SÚLNASALUR
Wl Opið í kvöld NOVA KVARTKTTINN og Biuda Sveins skemmta.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3
Aðalvinningur eftir vali:
Spilaðar verða 11. umferðir.
Borðpantanir í síma 12826.
Vélst|órar
Vélstjóra vantar á sfldarleitarskipið
Pétur Thorsteinsson.
Atvinnudeild Háskólans
Skúlagötu 4. — Sími 20-240.
Sími 50249.
yufl’cu
Syndin
er sœt
Jean-CIaude Brialy
Danielle Ðarrieux
Fcrnandel
Mel Ferrer
Michel Simott
Aalain Delon
Bráðskemmtileg frönsk Cin-
emaScope mynd með 17 fræg-
ustu leikurum Frakka.
Myndin sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Svartigaldur
Afar spennandi og leyndar-
dómsfull kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Nýtt
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3.
JÓHANNES LX. HELGASON
JÓNAS A. AÐAL.SXE1NSSON
Lögfræðingar
Klapparstíg 26. Sími 17517.
Félagslif
Ferðaskrifstofa tJlfars
Þórsmörk um verzlunar-
mannahelgi. Sóló skemmta far
þegum Úlfars í Húsadal.
Margt til skemmtunar. Farið
verður frá Reykjavík: Föstu-
dag 30. júlí frá kl. 20. e. h.
Laugardag 31. júlí frá 13—15
e.h.
Úlfar Jakobsen, ferðaskrif-
stofa, Austurstræti 9.
Simi 13499.
Ferðaskrifstofa Úlfars:
8. ágúst: 13 daga sumar-
leyfisferð um syðri og nyrðri
Fjallabaksveg, Veiðivötn, —
Sprengisand. Norður fyrir
Vatnajökul og Öskju; Herðu-
breiðarlindir, Dettifoss; As-
byrgi; Mývatn; þjóðleiðina til
Stykkishólms um Baxárdals-
heiði. Bátsferð um Breiðafjarð
areyjar. Innifalinn útreiðartúr
frá Skarði. Verð kr. 7000,00
með fæði. Kr. 5000,00 án fæðis
Nánari uppl. í Ferðaskrifstofn
Úlfars Jacobsen, Austurstr. 9.
Sími 13499.
JÖN EYSTEINSSON
lögfræðingur
Laugavegi 11. — Sími 21516.
JA22KVÖLD
mánudag kl. 9—11.30.
Ijftrr.ft.r5
fglicBfc
c»’nr ó?. m<xncd.ao^>ólH I
fc'iru.'Clftl t'ísrs '
■UV.'-'ÍMI.
Kvartett
Þóris Ólafssonar
JAZZKLÚBBURINN
TJARNARBÚÐ
Mánudagur 26. júlí.
Hljómsveit: LUDÖ-sextett.
Söngvari: Stefán Jónsson.
RÖÐULL
í KVÖLD
ABIiL & BOB
LAFLEIJR
Nýtt prógram á morgun.
Hljómsveit
ELFARS BERG
Söngvarar:
Anna Vilhjálms
Þór Nielsen
Matur framreiddur
frá kl. 7.
RttÐULL
GLAUMBÆR
Op/ð í kvöld
ERNIR leika
GLAUMBÆR simnim
LUBBURINN
i Brczka þjóðlaga-
söngkonan
Pam Aubrey
Hljómsveit Karls LilliendahL
Söngkona: Hjördís Geirs.
Aage Lorange leikur í liléum.
Borðpantanir í síma 35355 efitr kl. 4.
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9
Hljómsveit GARÐARS leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.