Morgunblaðið - 25.07.1965, Qupperneq 28
Lang siærsta og
íjölbreyttasta
blað landsins
166. tbl. — Sunnudagur 25. júlí 1965
Helmingi fítbreiddara
en nokkurt annað
íslenzkt blað
LARSEN FER
VEL AF STAÐ
J31ed, Júgóslavíu, 23. júlí
Einkaskeyti til Mbl. frá AP.
Fyrsta skák danska stór-
meistarans Bent Larsens og
rússneska stórmeistarans Mik
bail Tais í skákeinvigi þeirra
í Bied í Júgóslavíu í undan-
keppni um heimsmeistaratitil
inn fór í bið á föstudag og
bafði Larsen þá betri stöðu.
Larsen hafði hvitt og kom
upp kóngsindversk vörn. Þeg-
ar skákin fór í bið, töldu skák
sérfræðingar, að Larsen hefði
góða vinningsmöguleika. Önn
ur skák einvígisins, en í því
verða tefidar tíu skákir,
skyldi tefid í gær, laugardag
Sá, sem vinnur þetta einvígi,
mun síðan tefla við rússneska
stórmeistarann Boris Spasky
um réttindi til þess að skora
á heimsmeistarann Tigran
Petrosyan í einvígi Um heims
meistaratitilinn í skák.
Sakitað trillu með
tveim mönnum
Siysavarnaféiagið beindi þeim
tiimælum til báta í Faxaflóa í
gær, að þeir svipuðust um eftir
Jítilli triliu með tveimur mönn-
vim. Trilia þessi er úr Ytri-Njarð 'aní^*
landi í gærmorgun. Þoka var á
Faxaflóa í fyrrinótt og var talið
iíklegt að trilian hefði ekki náð
af þeim sökum. Þyrla
vík. Átti hún að vera komin að Slysavarnafélagsins og Land-
heigisgæzlunnar var send eftir
hádegi í gær til að leita, en nán-
Forstjórastöður b““ “
í SAMRÆMI við nýsett lög um
rannsóknarráð, hafa nú verið
augiýstar lausar til umsóknar
stöður forstjóra eftirtalinna rann
sóknastofnana ríkisins: Hafrann-
sóknastofnun, rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins, rannsóknastofnun
landbúnaðarins, rannsóknastofn-
un iðnaðarins og rannsóknastofn-
un byggingaiðnaðarins.
IMorræna skólamótinu
slitið á Lögbergi ■ gær
NOBRÆNA skólamótinu var slit-
ið í gær að Lögbergi. Þátttakend-
ur á mótinu fóru austur með
lángferðabifreiðum kl. 14,30, en
kl. 16 var safnazt saman á Lög-
bergi. Þar flutti Kristján Eldjárn,
Flekarnir til Surtseyjar
ETNS og kunnugt er hefur lengi
verið beðið eftir hagstæðu veðri
til að hægt væri að flytja til
Surtseyjar flekana í fyrsta húsið
í Surtsey. í gær var komið ágætt
veður. Flekarnir voru komnir
um borð í varðskipið Þór og var
ætlunin að flytja þá út í Surtsey
síðdegis í gær.
; Húsavík.
| FYRSTA efnið til væntan-
; legrar Kísiliðju við Mývatn,
| kom til Húavíkur á fimmtu-
; íag með skipinu Cheetah frá
; Groningen. Það var dælu-
þjóðminjavörður, ágrip af sögu : prammi og leiðsla, sem flytja
staðarins og dr. Gylfi Þ. Gísla- \» kísilgúrin frá vatninu og
son, menntamálaráðherra flutti
ávarp. Kveðjur voru og *fluttar
frá hinum Norðurlöndunum.
í gærmorgun voru haldnir átta
fundir á skólamótinu um ýmist
efni, er varðar skólann og náms-
tilhögun.
Erlendu fulltrúarnir halda
heimleiðis á mánudag með
a-þýzka sikipinu Fritz Heckert
og með flugvélum á þriðjudag.
; upp að verksmiðjuhúsinu, en ;
; það verður all löng leiðsla, þó I
■ ekki sé fullráðið, hvar verk- ;
; nniðjubyggingin á að standa. I
• Meðfylgjandi mynd er af \
; fyrsta efninu sem sett var i ;
\ land, en því var keyrt beint j
; frá skipshlið og upp í Mý-
j vatnssveit.
I Ljósm. Spb.
Sendiherrann og 166-
, prinsarnr
Það var inargt um manninn, þegar a fyrsta degi.
„Þeir erfa ríkið
Sagt frá heimsókn i nýju Mýborg
EINS og komið hefur fram i
fréttum var vínbúðinni Ný-
borg við Skúlagötu lokað í
hinzta sinn á föstudagskvöld,
þar sem hún hefur verið til
húsa allt frá 1922. Nafnið
Nýborg, sem verzlunin hefur
borið er aftur á móti mun
eldra og á rætur sínar að
rekja til Landsverzlunarinn-
ar gömlu.
1 gærmorgun opnaði svo
verzlunin í nýjum og glæsi-
legum húsakynnum að Lindar
götu 61. Morgunblaðið brá
sér á staðinn og fylgdist með
því, er þar fór fram. Verzlun-
in er björt og rúmgóð og öll
hin glæsilegasta. Meðal ný-
mæla má nefna að tvennar
inngöngudyr eru í verzlun-
ina. Utanhúss eru rúmgóð
bifreiðastæði og skal öku-
mönnum bent á að aka ber
inn um vestri akreinina, en út
úr hinni eystri.
Við hittum þarna a'ð máii
verzlunarstjórann Einar Ólafs
son og röbbum við hann lít-
illega. Hann segir okkur að
unnið hafi verið í alla nótt
að því að raða flöskum í hill-
ur og ganga frá öðru smá-
vægilegu. Aðspurður um, hve
margar vintegundir þeir hafi
á boðstólum, segir Einar:
—r* Teljið þi’ð bara sjálfir
í skópunum, strákar.
— Það er nú til of mikils
ætlast, svörum við og bros-
um urn leið og við skotrum
augunum um fiöskuraðirnar.
— Nei, þær eru rúmlega
300 og þar af svona um 8ö
verð.
Framhald á bls. 27
sinn f óru meö Bremen
AkureyrL, 24. júlí: —
EINUM lóðsinum á Akureyri var
fyrir skemmstu boðið í óvænta
utanlandsferð. Þannig er málum
háttað, að þýzka skemmtiferða-
skipið Bremen, sem var í Reykja
víkurhöfn ekki alls fyrir löngu
var á leið til Akureyrar og þurfti
að fá lóðs til þess að taka skipið
inn Eyjafjörð. Til þess að tefja
ekki skipið, var Jonas Þorsteins-
son lóðs, fenginn til þess að
fljúga til Reykjavíkur og sigla
með skemmtiferðaskipinu norð-
ur.
Þegar í Eyjafjörðinn kom, var
dálítiil þokuslæðingur í mynni
fjarðarins og biðu þar Lagarfoss
og brezk freigáta eftir að þok-
unni létti. Þegar skipstjóri Brem
en komst að því, ákvað hann að
siglt yrði beint til Bergen, en það
var næsti áfangastaður skipsins
á eftir Akureyri. Varð Jónas þá
að fara með skipinu til Bergen.
Um borð er einnig sendiherra
Þjóðverja á Islandi, sem átti Jejð
til Akureyrar.
Búizt var við að Jónas kæmi
með flugvél FÍ frá Kaupmanna-
höfn í gærkvöldi. — Sv. P.
Samningafundiir
SÁTTAFUNDUR með vinnuveit
endum og farmönnum, sem hófst
kl. 9 sl. föstudagskvöld stóð til
kl. S á laugardagsmorgun án
þess að samningar tækjust. Ann
ar fundur með þessum aðilum
átti að hefjast kl. 9 í gærkvöldi.
14 skip ikomin á
Hjaltlandseyjamið
ÍSLENZKU skipin eru nú byrj-
uð veiðar við Hjaltlandseyjar.
Fyrstu síidina veiddi Jörundur
III. Fékk hann 1100 mál í einu
kasti. Heimir SU fékk 824 mál
og var afla beggja skipanna land
að í síldarflutningaskipið Polana.
Aflinn fékkst seint í fyrrakvöld
á sömu slóðum og norski síldár-
flotinn heldur sig, 12 til 20 sjó-
mílur ASA af syðsta odda HjaR-
lands. Siidin veiðist einkum á
tímanum frá því um hádegi ig
fram að miðnætti.
Kunnugt er um 14 íslenzk sild-
veiðiskip, sem komin eru til
Hjaltiands eða eru á leið þangað.
Þá lagði síldarflutningaskip verk
smiðjanna fimm við Faxaflóa,
Rubistar á leið suður þangað í
gærmorgun og verður væntan-
lega komið á miðin fyrir hádegi
á mánudag.
Enn ér síidarleysi fyrir Austur-
landi. fyrrinótt varð afiínrt að-
eins 650 tunnur og skiptist milU
fjögurra báta.