Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.08.1965, Blaðsíða 5
Laugardagur 7. ágúst 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 I { : ÞEKKIRÐL LANDIÐ ÞITT? Fyrir réttuim 30 árum var hópur af ferðafólki á ferð um Bár'ðardal o,g sló upp tjöldum hjá Svairtárkoti til að hafa þar naeturstað. Veður var hið fegursta um kvöldið og not- uðu ferðalangarnir það til að reika um jaðar Ódáðahrauns sem liggur alveg heim að tún inu í Svairtárkoti. Svartá fellur úr Svartár- vatni rétt sunnan við bæinn, og lá þar brú yfir ána. Noikkru ne'ðar í ánni er foss sem heit iir Uliarfoss, Possinn er ekki hár en svipmikill. Undir foss inum að austan er svolítill skúti og er hægt að ganga þar undir fossinn. En bakkinn er hallandi niður í ána og sleipur af siími, svo ernginn hafði hug til að ganga undir fossinn nema fylgdarmaðurinn Tryggvi bóndi í Víðikieri, hann var búinh að snara sér inn undir fossinn, áður en nokkur gæti hreift mótmælum. Að Aldeyjarfossi er rúmur kluktoutímagangur frá Svartá, torfærur eru engar á þeirri leið, en-djúpt gil stoammt norð an við fljótfð, þar hafði verið steinbogi yfir gilið, en nú var hann nýfailinn niður. Aldeyjarfoss er ekká breið Aldeyjarfoss í Skjálfanda. ur en mjög svipmikiM, hann fellur í ein-u lagi niður af standlbergi og myndar hrygg Ullarfoss. í miðjú. Sunnan við fossinn er notokuð há nibba en skarð þar sunnan við og þegar fljót ið er mikið þá feliur hvísl úr þvi gegnum þetta skarð. í gilinu neðan við fossinn er hátt stuðlaberg fagurt og reglu legt, og myndar það tilkomu- mi'kla bamraborg umhverfis fossinn. En út úr berginu hér og hvar spretta upp smálækir sem mynda eins og silfur- strengi niður bergið. En foss- inn er eins og tilkomúmikið málverk á miðjum gafli. Að sunnanverðu frá verður foss- inn breiðari, vegna stefnu fljótsins. bessi foss m.un vera með fegurstu fossum nor’ðan- lands. B. II. (Aðsent frá Akureyii). Fyrstu tjöldin reist í Kirkjulækj-arkoti Eins og undanfarin mörg sum or halda Hvítasunnumenn mót f Kinkjulækjarkoti í Fljótshlíð 7. og 8. þessa mánaðar. Samkom ur verða laugardag tol. 17 og 20:30 Somkomur á sunnudaig: ki. 10, 14, 17, og 20,30. Allir eru vel- komnir á allar þessar samkomur. í góðu veðri, eins og nú lítur út fyrir að verði, eru þessir dagar ógleymanlegir fyrir þá sem njóta þeirra, endia oft fjölimennt. VISIJKORIM Ellin læðist leint að mér — Lausar slæ ég vefinn — fyrirgefðu að flyt ég þér fátæklegu stefin. — Hjálmar Þorsteinsson frá Hofi GAMALT og gott Einum unni ég manninum, — á meðan það var — í míns föður ranninum — og það fór þar; þá hlaut ég minn harm að bera á leyndum stað. Málshœftir Af litlu skai mianninn martoa. Allt er betra en gatið. Allit er gott þegar endirinn er góöuir. >f Gengið >f 6. ágúst 1965 Kaup Saia 1 Sterlingspund..... 119.84 120.14 X Bandar. dollar ....... 42,95 43,06 1 Kaniadadollar ...... 39,73 39,34 100 Danskar krónur____ 619.10 620.70 100 Norskar krónur 600.53 602.07 100 Sænskar krónur.... 831,45 833,60 100 Finnsk mörk ---- 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Befg. frankar ...... 86,47 86,69 100 Svissn. frankar _ 995.00 997,55 100 Gyllinl ...... 1.191,80 1.194.86 100 Tókkn krónur ...... 596.40 598,00 100 V.-Þýzk mörk 1.069,74 1.072.50 100 L,írur .............. 6.88 6.90 100 Austurr. sch... 166.46 166.88 100 Pesetar......._.... 71.60 71.80 Spakmœli dagsins Gættu þess að segja skilið við lesti þína, áður en þú sjálfur skil- ur við — B. Franklin. CASTKO: Eigum við ekki að vera vinir, frændi? Ljósmóðurstarfið í Flateyrarhreppi, Mosvallahreppi og Ingjaldssandi er laust frá 1. október nk. Jafnframt er ætlast til að Ijósmóðir hafi umsjón með sjúkraskýlinu á Flat- eyri fyrir sérstaka þóknun. Umsóknir sendist undir- rituðum fyrir 15. sept. nk. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 4. ágúst 1965. Tilboð óskast í flak flugvélarinnar TF-BAE CESSNA 150 þar sem það liggur á slysstað á Skálanesfjalli á Barða- strönd. Tilboð merkt: ,,CESSNA“ óskast send skrif- stofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir 15. þm. Bandarísk hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð með eða án hús- gagna frá sept. — júní. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „USA — 6340“ sendist afgreiðslu MbL Aðstoðarmaður óskast Kópavogshælið óskar eftir að ráða aðstoðarmann á sjúkradeildum til afleysinga í sumarleyfum. Áfram haldandi ráðning kemur til greina. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41504. Reykjavík, 5. ágúst 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sölustjóra vantar í fyrirtæki, sem selur allskonar fatnað o. fL Listhafendur leggi inn; umsókn fyrir föstudag 13. ágúst ásamt uppl. um fyrri störf, merkt: „6002“, Verzlun til sölu sem verzlar með kjöt, mjólk og nýlenduvörur. Leiguhúsnæði. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð óskast sent Morgunbl. merkt: „Verzlun — 6470“ fyrir 15. þ.m. Staða aðstoðarmatselju við Borgarspítalann í Fossvogi er laus til umsóknar. Umsækjandi skal, auk viðurkenndrar menntunar i matreiðslu almennt, hafa sérmenntun í tilbúningi sjúkrafæðu (diet-fæðu). Laun samkvæmt 18. launa flokki Kjarasamnings Reykjavíkurborgar. Um- sóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuvernd- arstöðinni fyrir 25. ágúst n.k. Reykjavík, 4. ágúst 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. LTBOÐ Tilboð óskast í að reisa verkstæðis- og geymsluhús fyrir Rafveitu Akraness. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Rafveitu Akranes Skólabraut 19 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mið- vikudaginn 1. sept. 1965 kl. 11 á sama stað. Skulu þau hafa borist þangað fyrir þann tíma. Rafveita Akraness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.