Morgunblaðið - 07.08.1965, Qupperneq 14
14
MORGU N BLADIÐ
Laugardagur 7. Agúst 1965
GAMLA BIÓ IL
ttr-r-iSI
Síml U4 7f
Tveir eru sekir
(Le Glaive et la Balance)
Frönsk sakamálamynd gerð af
Andre Cayatte. Danskur textL
TONABIO
Sími 31182
IILENZKUR TEXTl
Anthony Perkins
Pascale Andret
Jean-Claude Brialy
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
^ STJÖRNUDfn
SimJ 1893« lllll
Sól fyrir alla
(A raisin in the sun)
ÍSLENZKUR XEXTl
Ahrifarík og vel leikin ný
amerísk stórmynd, sem valin
var á kvikmyndahátíðina í
Cannes. Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
«r hlaut hin eftirsóttu „Osc-
ars“-verðlaun 1964. Mynd sem
allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5 og 9.
lslenzkur texti.
Villimenn og
Tígrisdýr
Spennandi Tarzanmynd.
Sýnd kl. 3.
(The Great Escape).
Heimsfræg og snilldarvel gerð
og leikin, ný, amerisk stór-
mynd i litum og Panavision.
— Myndin er byggð á hinni
stórsnjöllu sögu Paul Brick-
hills um raunverulega atburði,
sem hann sjálfur var þátttak
andi L — Myndin er með
íslenzkum texta.
Steve McQueen
James Garner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Börniuð innan 16 ára.
Snmkomur
K.F.U.M.
Engin samkoma annað kvöld.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A
Almenn samkoma annað
kvöld kL 20.30. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboðið.
Kvöldsamkomurnar
Breiðagerðisskóla
í kvöld tala Þórir Guðbergs-
son kennari og Ingólfur Giss-
urarson.
Kristniboðssambandið.
Hjálpræðisherinn
Velkomin á samkomumar.
Sunnudag kl. 11 og 20.30.
Útisamkoma kl. 16.
LOFTUR ht.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma 1 síma 1-47-7?
GLAUMBÆR
Op/ð í kvöld
ERNIR og DÁTAR leika
GLAUM5ÆR siau 11777
Atvinna — Keyrsla
Óska eftir að komast í vel launaða og góða vinnu,
með nýlegan Austin jeppa. Margt kemur til greina.
Vanur ferðalögum, vanur verkstjórn, þaulkunnugur
í byggingaiðnaði og hef réttindi í honum. Hluthafi
í fyrirtæki kemur einnig til greina.
Upplýsingar í síma 41152.
100 m
50 — 100 ferm. skúr eða braggi óskast til leigu
í Reykjavík, Seltjamarnesi eða Kópavogi. Vinsam-
legast hringið í síma 20895 eftir kL 17.00.
Stöð sex í Sahara
CARROUBAKER • IAN BANNEN ■ DENH0LM EUJ0TT
5TATIOM 5IX-5AHAHAx
Afar spennandi ný brezk kvik
mynd. Þetta er fyrsta brezka
kvikmyndin með hinni dáðu
Carroll Baker í aðalhlutverki.
Kvikmyndahandrit: B r y a n
Forbes og Brian Clemens.
Leikstjóri: Seth Holt.
Aðalhlutverk:
Carroll Baker
Peter Van Eyck
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÓTEL B0RG
okkar vinsæla
KALDA BORÐ
er á hverjum degl
kl. 12.00, einnig allskonar
heitir réttir.
♦ HádeglsverðarmOsIk
kl. 12.30.
♦ Eftirmiðdagsmðslk
kl. 15.30.
♦ Kvöidverðarmúsík og
OANSMtJSIK kl. 21,00
Hljómsveit
Guðjóns Pálssonar
Sóngkona
Janis Carol
Félagslíl
Ferðafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar sumar-
leyfisferðir í ágúst:
10. ág. er 6 daga ferð um
Lakagiga og Landmannaleið.
Ekið austur að Kirkjubæjar-
klaustri, um Síðuheiðar að
eldstöðvunum. Dvalizt þar að
minnsta kosti einn dag. Síðan
er farin landmannaleið, um
Eldgjá, Jökuldali, Kýlinga og
í Landmannalaugar.
18. ág. er 4 daga ferð um
Vatnsnes og Skaga.
18. ág. er 4 daga ferð til
Veiðivatna.
Allar nánari upplýsingar eru
reittar í skrifstofu félagsjns,
Öldug. 3, símar 11798, 19533.
Ilópferðamiðstyðin sf.
Símar: 37536 og 22564
Ferðabílar, fararstjórar leið-
sögumenn, í byggð og óbyggð.
PILTAR ;•=;
EFÞlÐ EIGIDUNHU5TUNA
ÞÁ Á EG HRiNGANA ,
fí \
flBMMÍJ
Loknð
Frimerkjaskipti
Tveir þýzkir frímerkjasafnar-
ar óska eftir að komast í sam-
band við íslenzkan frímerkja-
safnara í því skyni að skiptast
á frímerkjum. Bréfaskipti á
ensku eða þýzku. Utanáskrift:
Otto Liehr
6000 Frankfurt/Main 21
Im Heidenfeld 85.
M.s. Yuki Hansen
fer frá Reykjavík til Færeyja
og Danmerkur þann 18. ágúst
nk. Tilkynningar um flutning
óskast sem fyrst.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Sænskir búrhnífar
og eldhiíshnífar
úrvalsvara.
fflea&ánaenf
Hafnarstræti 21. Sími 13336.
Suðurlandsbr. 32. Sími 38775.
Stormjárn
gluggakrækjur, gluggalamir.
fieoZúnaeAr/
Hafnarstræti 21. Sími 13336.
Suðurlandsbr. 32. Sími 38775.
ATH UGIÐ
að borjð saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
t Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Simi 11544.
Maraþon-
hlauparinn
Spennandi og skemmtileg am-
erísk CinemaScope litmynd
sem gerist í Aþenu árið 1896,
þegar Olympísku leikirnir
voru endurreistir, og geitahirð
irinn gríski Spiridon Loues
vann maraþonhlaupið.
Trax Colton
Jayne Mansfield
Marie Xenia
Ennfremur tekur þátt i leikn-
um fyrrv. heimsmeistari í tug-
þraut, Bob Mathais, sem fyrir
nokkrum árum keppti hér á
Melavellinum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Simi 32075 og 38150.
24 tímar í París
(Paris Erotika)
Ný frönsk stórmvnd 1 litum
og CinemaScope með ensku
tali, tekin á ýmsum skemmti-
stöðum Parísarborgar. Myndin
er létt og skemmtileg gaman-
mynd, en samt bönnuð börn-
um innan 16 ára. Myndin
verður aðeins sýnd í Laugar-
ásbíói að þessu sinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
HLÉGARÐUR
JJ
quintet skemmta
í KVÖLD
Nýjustu lögin leikin t. d.:
Help — Hart full of soul
I can get no satisfation
I’m alive — You know he did o. fl.
Sætaferðir frá B.S.Í. kL 9 og 11.