Morgunblaðið - 03.10.1965, Side 2

Morgunblaðið - 03.10.1965, Side 2
MÓHGUNBLAÐIB Sunnudagur 3.'október 1969 f; Nánustu aíístandendur bera kis tuna siðasta spölinn í kirkjugarði num. (Ljósm.: Sv. Þ.) IJtför Guðmundar Vilhjálmssonar gerö í gær en í kirkjugarði báru kistuna I félags fslands og Vinnuveitenda- stjórn og framkvæmdastjóri Eim- sambands íslands og ættingjar skipafélags íslands, stjórnir Flug- ' hins látna síðasta spölinn. Kennaraskólinn settur ÚTFÖR Guðmundar Vilhjálms- sonar, fyrrverandi framkvæmda- stjóra Eimskipafélags íslands, var gerð frá Dómkirkjunni í gær morgun kl. 11.15 að viðstöddu miklu fjölmenni, m.a. ráðherrum, stjórn, framkvæmdastjóra og starfsfólki Eimskipafélags ís- lands og forstöðumönnum ann- arra félaga, sem Guðmundur Vil- hjálmsson starfaði fyrir. Séra Bjarni Jónsson, vígslu- biskup, flutti útfararræðuna og dr. Páll ísólfsson lék á orgelið. Einar Vigfússon lék einleik á selló og Karlakórinn Fóstbræður söng. Skipstjórar á skipum Eimskipa félagsins báru kistuna úr kirkju, KENNARASKÓLI fslands var settur kl. 2 á föstudag. 1 setn- ingarræðu sinni sagði skólastjór- inn dr. Broddi Jóhannesson, að nemendur í skólanum yrðu um 400 í vetur auk 180 nemanda í barnadeild. Að þessu sinni innrituðust fieiri nemendur úr 1. bekk skól- ans en dæmi eru um áður, eða 150. í 2. bekk verða 90 nemend- ur, 50 í 3. bekk og jafnmargir í 4. bekk. í stúdentadeildinni verða 35 nemendur og 20 í handa vinnudeild. Kennsla fer fram í skólahúsinu við Stakkahlíð og verður að mestu leyti tvísett í stofur þar. Einnig er gamla skólahúsið við Hringbraut notað fyrir handa- vinnudeildina. S umar sýnin gunni í Ásgrímssafni að Ijúka SUMARSÝNINGIN í Ásgríms- safni, sem opnuð var 30. maí sl. stendur aðeins yfir í 4 daga enn- þá. Lýkur henni sunnudaginn 10. október. Safnið verður þá lokað um tíma meðan komið er fyrir nýrri sýningu. Á þeirri sýningu verða nær eingöngu sýndar myndar frá Þingvöllum. Sumarsýningin er einskonar yfirlitssýning, myndir frá árinu 1900 og fram til ársins 1957. Margt erlendra gesta hefur kom- ið í heimsókn í hús Ásgríms Jónssonar á þessu sumri. Ásgrímssafn, Bergstaðarstræti 74, er opið, sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Akranesi, 2. október: — ÞRÍR BÁTAR voru héðan á sjó í gærdag. Stærri helmingur afl- ans var ýsa, hitt þorskur. Afla- hæstur var Höfrungur I með 6,1 tonn, Ver 4.3 og Reynir 3,5 tonn. Fimm línubátar eru á sjó héðan í dag. — Oddur. Hinar nýju Scolle-umbúðir taka lítið rúm í kæliskápnum. MBF tekur í notkun nýjar umbúðir MJÓLKURBÚ Flóamanna á Sel fossi hefur nýlega ákveðið að befja sölu á mjólk í svonefndum Scholle-umbúðum, en þær um- búðir hafa verið notaðar á Akur eyri síðan í maí og reynzt mjög vel. Af þessu tilefni buðu forráða- menn fyrirtækisins Pappírsvörur h.f. blaðamönnum á sinn fund til þess að kynna þeim hinar nýju umbúðir, en Pappírsvörur h.f. flytja umbúðirnar til landsins. Hafði Gylfi Hinriksson, for- stjóri orð fyrir þeim, og lýsti nokkuð yfirburðum þessara um- búða yfir þær umbúðir, sem not aður hafa verið hér á landi fram til þessa. Scholle-umbúðirnar eru þann- ig gerðar, að tvöföldum poka úr polyethylene með skrúfuðu loki er komið fyrir í pappakassa. Tek ur hver poki 10 lítra af mjólk. Pokinn er hafður tvöfaldur til þess að innri pokinn geti lagzt saman eftir því, sem á innihald- ið gengur. Þetta varnar því, að ioft komist að mjólkinni og hún skemmist af þeim sökum. Pappa kassinn varnar því að mjólkin skemmist af ljósi. Sagði Gylfi, að í þessum umbúðum geymist mjóikin sem ný í allt að 8—10 sólarhringa. Einnig væri mikill sparnaður á geymslurými að nota þessar umbúoir, því 10 litra kassi tæki svipað rúm og 3—4 mjólkur flöskur. Piastpokarnir í hinum nýju Scholle-umbúðum eru mjög sterkir, og sýndi Gylfi Hinriks- son það með því að blása einn þeirra upp og standa síðan á honum. Lítil hætta er iþess vegna á að þeir springi, þó þeir falli úr nokkurri hæð. Eins og áður er sagt, hafa Scholle-umbúðirnar verið notað- ar á Akureyri og gefið góða reynslu. Einnig hefur varnarlið- ið á KeflavíkurfhigveUi keypt mjólk í þessum umbúðum. 12 mílna fiskveiði- lögsaga við írland Þ. 1. okt. s.l. færði írland fiskeiviðlögsögu sína úr þremur mílum í tólf. Ut- færslan byggðist á lögum þess efnis, sem samþykkt voru í írska þinginu fyrir tóíf mánuðum og eru í sam- ræmi við grundvallarsam- komulag það, sem varð á ráðstefnu um fiskveiðimál, sem haldin var í Lundúnum í des. 1963 og jan. og feb. 1964. írland er þriðja ríkið í V- Evrópu, sem færir fiskveiði- lögsögu sína út í tólf' milur, hin tvö eru ísland og Fær- eyjar. En tólf milna regian er nú í grundvallaratriðunj viðurkennd meðal Vestuv- Evrópuþjóða. Fiskiskipum nokkurra ríkja er veittur umþóttunar- tími til loka ársins 1966. Eru það Bretland, Frakkland, Þýzkaland, Holland og Spánn, sem þeirra forrétt- inda njóta. Fiskiskip frá þess um ríkjum mega í ákveðnum tilvikum veiða inn að þrem- ur mílum, vegna þess að þau hafa veitt um langan aidur á ákveðnum miðum undan ströndum írlands. Þegar íslendingar börðust fyrir viðurkenningu á tólf mílna fiskveiðilögsögu smni var m.a. leitað til íra um u.m stuðning. Höfðu þeir fulla samúð með sjónarmiðum ís- lendinga í málinu, en vor,u tregjr til að lýsa ýfir fullum stuðningi við þau. Á Genf- arráðstefnunum, sem haldn- ar voru um þessi mál 1958 og 1960 sátu írar ýmist hjá eða greiddu atkv. á móti okk ur. Afstaða þeirra byggðist í fyrsta iagi á: því, aö þeir töldu sig ekki hafa hags- muna að gæta í sambandi við veiðai undan islands strönd im og í öðru lagi á því, að þeir eru algjörlega upp á brezka markaðinn komoir með fisksölur. Af þessum ástæðum töldu írar sig el:k - geta veitt okk- ur beman stuðning í land- helgisdúlunni. Þeir höfðu samúð með sjónarmiðum okk ar ,en vildu ekki setja þau á oddinn vegna afstöðunnar til Bretlands Þeir hafa nu sem fyrr segir fylgt fordæmi ís- lendinga og fært fiskveiði- lögsögu sína út í tólf mílur. í GÆR var hæð yfir landinu andi A-vindur við suður- > og norður undan, en alldjúp ströndina. Þoka var víða all- í lægð alllangt suður í hafi á dimm á Austurfjörðum og á j hreyfingu austur. Hafði hún suðausturlandi. Hlýjast var ekki mikil áhrif hér á landi kl. 9 á Loftsolum, 8 stig en 1 í og var hægviðri og léttskýjað stigs frost á Hveravöllum og j norðan lands, en heldur vax- tveggja stiga frost á Gríms- i stöðum. |

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.