Morgunblaðið - 06.10.1965, Síða 21

Morgunblaðið - 06.10.1965, Síða 21
Miðvíkudagur 6. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Einu sinn var Englendingur á ferðalagi um Bnadaríkin. Hann hafði heyrt mikið um það áður hve Bandaríkjamönnum væri gjarnt á að hæla öliu sem banda rískt er og hann ákvað að reyna sjálfur, hve langt hann gæti kom izt í listinni. Hann labbaði því niður á markaðstorg eitt og þar sá hann kerlingu vera að selja vatnsmelónur. Hann gekk til kon unnar og sagði: — Ósköp eru þetta lítil epli, kona góð. Ég hélt að þið hérna í Bandaríkjunum ræktuðuð ekki svona lítil epli — Ósköp er að heyra í þér mað ur minn, sagði kerlingin þá. — Þú hlýtur að vera Englendingur, því að annars myndurðu sjá að þetta er kirsuber. — 129 deilt með þremur uhm. Það gera 43 kg á mann, strákar. 1 Kennarinn: — Hvað er mann- seta, Tommi? — Tommi: — Hef ekki hug- mynd um það. Kennarinn: — Ef þú myndir borða bæði pabba þinn og inömmu, hvað værirðu þá? Tommi: — Munaðarleysingi. ! Stúlka nokkur sendi eitt sinn rithandarsýnishorn unnusta síns til rithandarsérfræðings víðles- ins blaðs og spurði: — Hér hafið þér rithandarsýnishorn unnusta míns. Haldið þér að hann muni reynast góður eiginmaður? Og svarið, sem stúlkan fékk var svohljóðandi: — Því miður ungfrú, þá er ég hræddur um að hann muni ekki reynast góður eiginmaður. Hann hefur reynzt mér slæmur eiginmaður í þrjú ár. En ég þakka þér samt fyrir sannanirnar. Leikari nokkur, sem ætlaði að fara að giftast frægri eiginkonu, varð fyrir því óhappi er hann var á leið til kirkjunnar að bíllinn hans bilaði. Hann sendi þá brúði sinni eftirfarandi skeyti: Tefst vegna þess að bíllinn minn bil- aði. Ekki giftast neinum á með- an. 1 Lögregluþjónn: — Ungfrú þér ókuð á 80 km hraða. Ungfrúin: — Ó, er það ekki dásamlegt og ég sem var að taka bílpróf í gær. Eerðamaður kom til afskekts héraðs í Suður-Bandaríkjunum til þess að skoða gamlar rústir, sem indíáni einn, gamall mjög, gætti. — Hvað ætli þessar rústir séu gamlar? spurði ferðamaðurinn indíánann. — Fimmtíuþúsund og þriggja ára, svaraði indíáninn grafal- varlegur. — Hvernig má það vera að þér vitið þetta svona nákvæm- lega? spurði ferðamaðurinn mjög undrandi. — Jú, það kom hingað fom- fræðingur, sem sagði að þær væru um 50 þúsund ára og síðan eru liðin þrjú ár. SARPIDO^TS SAGA STERKA fc- ~K- Teiknari; ARTHÚR ÖLAFSSON Ná getur jarlsson að lita, hvernig komið er. Verður hann þá óður og ryðst um fast, rifur alla fylkinguna og sækir þar að, sem Serapus lá bundinn, drep- ur fimmtán af þeim, er áttu að vakta hann, en fimm flýðu. Höggur hann þá fjöturinn af honum og fær honum vopn. Berst hann þar eftir af miklu kappi, en jarlsson fer á móti Karbúlus og leggur í skjöld hans með mikilli kesju svo hart, að skjöldurinn brast í tvennt, en handleggurinn brotnaði. — Karbúlus höggur þá til hans með annarri hendi, en jarlsson hljóp þá undir höggið og hratt honum um koll. Menn hlupu þá að og bundu hann. Var hann svo fluttur til herbúða. En er víkingar sáu ófarir Kar búlusar, veiktist hugur þeirra og tóku að falla hrönnum. Sá Iljörviður þá, að menn hans tóku að hrökkva fyrir. Ærðist hann þá og tók að eggja lið sitt. En þá var eigi langt að biða, þar til jarlsson vóð að honum og mælti: „Bústu við að deyja, því að af þessum fundi skulum vi3 ekki báðir lifandi fara.“ Hjörviður mælti: „Ég hef þa3 og ætlað, að þú skulir ekkl fleiri ár yfir höfuð draga." JAMES BOND -X—• -* —*■- Eftir IAN FLEMING MV 5SAS 30V, TU6 5AMS C<= 5EP 'MDAmS íS OV6C. ' QUITS ovse. YOJ A2B SJOT EQUIPPEP tc PlAY SAmsS WITM APULTS ASJD IT WAS VECY POOUSM OP YOue , mamuy im lomdom to wAve Semt you cut weea hVVITW YOue SPAD6 AmD SuCKBT. ÆZV PCOLlSW i iMDEED AmDMCST / ■Ssssr.11 1 uMPocruMATg / - r~-ai -SBCa. ycu Bond þegir enn. iieiuuiiuiegt af barnfóstrunni þinni í — Blessaður strákurinn. Indíánaleikur- London að senda þig hingað án spaða og inn er á enda. Honum er lokið. Þú ert ekki fötu. Mjög heimskulegt, vissulega og sér- — En við verðum að hætta að gera að gamni okkar, kæri kunningi. Ég spyr þig einu sinni enn, HVAR ERU PEN- fær um að taka þátt í leik hinna full- staklega óheppilegt fyrir þig. INGARNIR? orðnu og ég verð að segja að það var JÚMBÖ —-K— —— —-K— — -K— — Teiknari: J. MORA Læknlrinn mundaði staf sinn enn elnu sinni — og dyravörðurinn sofnaði aftur, eftir að hafa vaknað augnablik. — Sl-slóg- uð þér svona fast, þegar þér slóguð mig niður? spurði Spori dauðskelkaður. — Nei, sagði læknirinn, þér eruð svo stór og stæði legur, að ég sló miklu þyngra högg. KVIKSJÁ — -K— - Nú voru þeir þeir komnir að símanum, og læknirinn greip tólið og valdi númer. — Er ekki allt í góðu gengi, var sagt á hinum enda línunnar. — Jú, það er allt rólegt, svaraði lækn- irinn með breyttri röddu. En lögreglu- stjórinn, sem hann hringdi upp á eftir fékk allt aðra sögu að heyra. — Sendið £ angn- bragði liðsauka. sagði hann að lokum, vi» uppreisnarmenn erum næstum yfirbug- aðir. Því næst gekk hann að borði og bjó ttt gervinef úr pappableðli. I —-K— Fróðleiksmoiar til gagns og gamans DJÚPFRYSTIR, EN SPRELLLIFANDI Margar tegundir ferskvatns- fiska þola ágætlega að vera frosnir inni í ís í þó nokkuð langan tima. I síberisku ánum Ob, Yenisei og Lena, sem botn- frjósa ár hvert, mnndi einfald- lega ekki vera neinn fiskur, ef þeir þyldu ekki svo sem mán- aðar frystingu í isnum. Harð- gerðastur allra fiska er hinn litli „svartfiskur“ (Dallia pect- orialis), sem lifir í ám Alaska og Síberíu. Hann geymlst I miklu magni í stórum isgeym- um. Þegar nota á þá til eldis eru isklumparnir höggnir í sundur og settir beint í pott- inn. Stundum gerist það er sleðahundur hefur etið slikan fisk, en þeir eru mikið til fóðr- aðir á þeim, að fiskurinn verð- ur svo sprelllifandi í maga hundsins að hann verður a3 kasta honum upp aftur.. vwtVHP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.