Morgunblaðið - 14.10.1965, Side 4

Morgunblaðið - 14.10.1965, Side 4
4 MORCUKBLAÐIÐ FimmtudagUT 14. október 1965 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Netakúlur Kaupum ónýtar alúmín- netakúlur hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B; sími 15125. Tapazt hefur hvítur rúmfatapoki á leið- inni Hellisheiði-Reykjavík. Finnandi vinsamlega hringi í síma 21372. Ábyggileg kona sem hefur híl til umráða óskar eftir vinnu. Tilhoð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m., merkt: „Ábyggileg - 2339“. íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð strax. Há leiga í boði. Uppl. í síma 11869. Hjólsög Lítil hjólsög óskast keypt éða leigð í nokkra mánuði. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2741. . Atvinna óskast Stúlka með gagnfræðapróf ðskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „2742“ sendist Mbl. Til sölu: Legufæri fyrir vatnabát, anker 70/80 kíló, %” keðja og bauja, selst saman fyrir kr. 200,- plús 1 kr. hvert kg. Guðmundur M. Björnsson, , Skólavörðustíg 25. Miðstöðvarketill 3ja—4ra ferm. miðstöðvar- ketill óskast. Upplýsingar í síma 22523 í dag. Reiðhjól til sölu með gírum, í góðu lagi. — Upplýsingar í síma 40222. Píanókennsla Jónína Gísladóttir, Grenimel 5, sími 14971. Arkitekt — íbúð Ungur, reglusamur, ein- hleypur arkitekt óskar e|t- ir lítilli íbúð eða góðu herbergi. Uppl. í síma 14695 og 20253. Konur í Garðahreppi Húshjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 51888. Járniðnaðarmenn oig lagtækir menn óskast á verkstæði í Kópavogi, vesturbæ. Mikil vinna. — Uppl. í síma 37800. Sýninq í Boqasal ? ” ■ . — m Málverkið Hafísinn eftir Helgu Weisáiappel. Sv. I*. tók mynd- ina á sýningunni. Sýning Helgu Weissliappel í Bogasalnum hefur verið vel sótt, og hafa þegar selzt 17 málverk af 39. í viðtali við listakonuna í gær, örstuttu, lét hún vel yfir sér, og var hin ánægðasta með undirtektir fólks. Sýningin er opin frá kl. 2—10 alla daga, en henni lýkur n.k. sunnudag 17. okt. Snúið yður og iátið af öllum syndum yðar til þess að þær verði yður ekki fótakefli til hrösunar (Esek. 18, 30). I dag er fimmtudagur 14. okt. og er það 287. dagur ársins 1905. Eftir lifa 78 dagar. Kalixtusmessa. 26. vika suraars byrjar. Árdegisháflæði kl. 8:16. Síðdegisháfiæði kl. 20:31. Upplýsingar um iæknaþ]on- ustu í borginnl gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstofan i Heilsuve.rnd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hnnginn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavik 14/10. — 15/10. Guðjón Klemensson s. 1567 16/10. — 17/10. Jón K. Jóhannsson s. 1800 18/10. Kjartan Ólafsson s. 1700 19/10. Arinbjörn Ólafsson s. 1840 20/10. Guðjón Klemensson s. 1567. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í Októbermánuði 1965. Aðfaranótt 8. Kristján Jóhannesson. Aðfara- nótt 9. Jósef Óafsson. Helgar- varzla laugardag til mánudags- morguns 9. — 11. Eiríkur Björns son. Að'faranótt 12. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 13. Guðmundur Guðmundsson. Að- faranótt 14. Kristján Jóhannes- son. Aðfaranótt 15. Jósef Ólafs- son. Aðfaranótt 16. Eiríkur Björnsson. Næturvörður er í Reykjavikur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222. eftir lokun 18230 Kópavogsapótek er opið all* virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, hetgidag* frá kl. 13—16. Framvegis verBur tekiS k m6tl þelm, er geta~vilja blóð 1 Blóðbankann, seaa hér segir: Mánudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIDVIKUBAGA fr* kl. 2—g e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog» veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin all» virka. daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgl daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 RMR-9-10-20-Ársf.-HT [X| HELGAFELL 596510157 VI. 2 l.O.O.F. 11 = 14710148‘4 = St.'. SL'. 596510147 — VU — 7. I.O.O.F. 5 = 1471014814 = 75 ára er í dag Ellert Jöhanns- son bóndi á Holtsmúla, Skaga- fir'ði. Börn að leik dr. Sveinn E. Björnsson, fyrrum læknir í Árborg, Kanada. Kona hans, María, dóttir Gríms Lax- dal er 74 ára í dag. Heimiliafang þeirra er ste. 201—225, W 10 ave. Þessi skemmtilega veggmynd af hörnmn að leik er gcrð af börnum í sjöunda bekk Gröndalsvengia skóla í Iianmörku. Bömin höfðu aðeins fengist við ,Jieramik‘ í eitt ár er þau gerðu þessa veggmynd ÍRÉTTIR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt ætlar að hafa föndurnámskeið sex íimmtudagskvöld. Fyrsta námskeíðið verður fimmtudags- kvöldið 28. okt. í Val'höll, en þar verða námsskeiðin haldin. Þær konur, sem ætla að koma á nám- skeiðið komi í dag í Sjálfstæ'ðis- húsið uppi til innritunar frá 2—6 og greiði námsgjaldið. Margt mjög skemmtilegt verður kennt á námsskei'ðunum. BreiSfirSingafélagið i Reykjavík heki'ur fyrsta skemmtikvöki sitt ©ftir sumarfríið í kvöld Fimmtudög 14. ©kt. kl. 8.30, 1 Breiðfirðinigabúð spiluð verður féiagsvist, (Parakeppni) Spurn nxga þáttur. Dans og fl. Grensásprestakail. Æskulýðskvöld Gren6áasökn.ar eru að hefjast að nýju. Fyrsta kvÖldvakan verður í kvöld kl. 8 í Breiðagerðisskóla. Allir unglingar 18 ára og eldri eru velikominir. Séra Felix Ól-afsson. Filadelfía, Reykjavík. Á samikom- komunm í kvöld kl. 8.30 taiLa: Hafliði Guðmundsson, Guðný Einarsdóttir og . e£ til vilil Albert Febe Gottberg. Fundur verður í Alþýðuhúsinu fimm- jBWSl tudags'kvöld kl. 8.30 Grétar Fells flyt ur erindi. Kaffiveitingar. Alilir vel- komnir. Félag austfirzka kvenna heldur fyrsta fund vetrarins fimmtudaginn 14. okt. að Hverfisgötu 21. kl. 8:30. Til skemmtunar: Myndasýning. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra Laufás- vegi 2 sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hina árlegu kaffisölu sína að þessu sinni sunn-udaginn 17. október í Silf- urtunglinu. Eru konur vinsamlegast beðnar að gefa kökur og hjálpa til við veitingarnar. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 í Félags heimilinu. Kvikmyndasýning, kaffi. Sóknarkonur velkomnar. Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás- vegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Hœgra hornið Það er aldrei hægt að íá of margar góðar og elskulegar eig inkonur. Vikan 11. okt. til 15. okt. Verzlunin Laugranesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlua Árna Bjarnaaonar, Miðtúni 38. Verzl- un Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgöttt 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimei 12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl- un Tómasar Jónssonar, Laugvegi X ■ Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór- I holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúðin. Laugateigi 24. Kiddabúð, Garðastrætl 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Alfa- brekka, Suðurlandsbraut 60. Laufáx | Laufásvegi 58. Sunnubúðln, Sörka skjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 3L Kron, Hrísateig 19. Spakmœli dagsins Prófraun mikillar ástar e ekki, hvers hún krefst, heldu hversu miklu hún er reiðubúi til að afsala sér. — Enskt. Vancouver, D.C. og gafu hana skóla sínum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.