Morgunblaðið - 14.10.1965, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.10.1965, Qupperneq 9
Fimmtudagur 14. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 9 Vetrarírakkar Margar vandaðar tegundir nýkomnar. EAISKIR - H0LLEIII8KIR - DANSKiR Verð frá rúmum kr. 1900,00. Aldrei áður annað eins úrval. GEYSIR HF. Fatadeildin. Geym^íupláss 200—500 ferm. óskast. — Má vera óupphitað. Björxftm hf. Sími 33255. Maður með meirapróf óskast til að aka leigubif- reið (6 manna). Aðeins kemur til greina maður, sem er ráðvandur, harðduglegur og hraustur. Þyrfti helzt að geta hafið starf strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góð samvizka — 2341“. Pappírsumbúðir Kraftpappír, 90 cm rúllur Umbúðapappír, brúnn 57 cm Smjörpappír 33x54 og 50x75 cm Pappírspokar, allar stærðir Cellophanepappír í örkum Brauðapappír 50x75 cm. Heildsölubirgðir: Eggert Knstjánsson 8c Co hf SÍMI 1-1400. SKÆRI úrvalsvara Hafnarstrseti 21. Sími 1-33-36. Suðurlandsbr. 32. S. 3-87-75. splssskóflur stunguskóflur Hafnarstræ-ti 21. Sími 1-33-36. Suðurlandsbr. 32. S. 3-87-75. Raðhús Einbýlishús Til sölu í Reykjavík og Kópa- vogi raðhús og einbýlishús. 3ja herb. íbúðir á góðum stað í Kópavogi. Sérþvottahús á hæðinni. 4ra herb. nærtum fullgerð íbúð í Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í háhýsi. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 27, II. hæð. Sími 18429 Sendisveinn Óskum eftir að ráða röskan sendisvein hálfan eða allan daginn. laugovegi 178 Slmi 38000 Fyrirtœki - Stofnanir Einkaritari Ung stúlka, er lokið hefur \T. í. og verið útskrifuð með „DIPLOMA“ frá Berkeley Secretarial School, New York, óskar eftir einkaritarastöðu við enskar bréfaskriftir og hraðritun. Er fær um að taka enska hraðritun 125 orð á mínútu og 50 orð á mínútu í vélritun. — Tilboð merkt: „Einkaritari — 2739“ sendist afgr. Mbl. Lögtök Að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreiddum al- mannatryggingaiðgjöldum, slysa- lífeyris- og at- vinnuleysitryggingaiðgjöldum, framlögum sveitar- sjóða til Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnuleys istryggingasjóðs, tekju- og eignaskatti, launaskatti, söluskatti, hundaskatti, sýsíuvegasjóðsgjaldi, bif- reiðaskatti, bifreiðaskoðunargjaldi, vátryggingar- gjaldi ökumanns, skemmtanaskatti, gjaldi af inn- lendum tollvörutegundum, útflutningssjóðsgjaldi, skipulagsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlits- gjaldi, rafstöðvagjaldi, fjallskilasjóðsgjaldi og öllum gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, sem gjald- fallin eru hér í umdæminu. Hafnarfirði, 8. október 1965. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Björn Sveinbjörnsson. BYGGINGAVORUR MURHLÐUNARIMET OG LYKKJUR Fjárgirðingarnet — Sléttur vír og saumur. I*. ÞORGRIMSSON, &GO Suðurlandsbraut 6 — Sími 38640. TIL SÖLU 2/o herb. ibúðir við Austurbrún, Bergstaða- stræti, Hverfisgötu, Óðins- götu. 3ja herb. ibúóir við Hjarðarhaga, Nökgva- vog, Miðbraut, Sörlaskjól. - 4ra herb. ibúðir við Ljósheima, Ásvailagötu, Sólheima. 5 herb. ibúðir við Hofteig, Rauðalæk, Lyngbrekku, Holtagerði. Einb/lishús í smíðum við Vorsabæ í Ár- bæjarhverfi. Húsið er 150 ferm. auk bifreiðageymslu. Teiknuð af Jörundi Pálssyni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi (Flötunum). Húsið er 183 ferm. auk bifreiðageymslu fyrir tvo bíla. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Raðhús við Sæviðarsund selst upp- steypt eða lengra komið. Húsið er 169 ferm., bílskúr á hæðinni, kjallari undir húsinu hálfu. Húsið er óvenjuvel leyst af hendi arkitektsins sem er Geir- — harður Þorsfeinsson. Einbýlishús við Lágafell í Mosfellssveit, 136 ferm., auk bifreiða geymslu. Teiknað af Kjart- ani Sveinssyni. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Aratún í Silfurtúni, Garðahrepp, 140 ferm. auk bifreiðageymslu, selst tilbú- ið undir tréverk. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. — Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigná- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb. íbúðir í smiðum við Arbæjar- hverfi. Ibúðirnar seljast undir tréverk með sameign frágenginni. 2ja herb. kjallaraibúð í Hlíð- unum, mjög vel frágengin íbúð með harðviðarinnrétt- ingu og teppum á gólfi. Zfi herb. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herb. íbúð við Bólstaðar- hlíð, jarðhæð. Mjög glæsileg einbýlishús I Kópavogi. Fokhelt einbýlishús með mið- stöð á Seltjarnarnesi. Húsið er um 180 ferm. Iðnaðarhúsnæði við Súðarvog á tveimur hæðum, inn- keyrsla á neðri hæð. Gólf- flötur um 280 ferm., selst fokhelt. 4—5 herb. mjög glæsileg íbúð í sambýlishúsi í Kópavogi, efsta hæð, mikið útsýni. FASTEIGNASTOFAN Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 20270.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.