Morgunblaðið - 14.10.1965, Side 11
Fimmtudagtrr 74. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
11
Mjólkurkassar verða ekki
teknir upp hér í Reykjavík
IMokkrar ný|ungar í mjólkurhúðum á döflnni
FORSVARSMENN Mjólkur-
samsölunnar kölluðu blaða-
menn á sinn fund í gær til
þess, eins og þeir sögðu, að
gera ýtarlega grein fyrir
umræðum og blaðaskrifum,
sem að undanförnu hafa orð-
ið um mjólkurumbúðir.
Aðspurðir kváðust þeir ekki
tnyndu taka upp umbúðir þær,
sem nú eru í notkun á Akureyri
(10 L kassana) og vitað er um
eð fluttir eru að einhverju leyti
hingað til Reykjavíkur álla leið
og hafa líkað mjög vel, þótt enn
sé ekki komin á þá mikil
reynsla.
Sjö kostir
Stefán Björnsson framkvæmda
stóri skýrði í megindráttum til-
gang fundarins. í upphafi gat
hann 7 atriða, sem orðið hefðu
þess valdandi að hyrnarnar voru
á sinum tíma valdar umfram
aðrar umbúðir. í fyrsta lagi voru
þær með plasthúð, en ekki vax-
bornar, en síðarnefnda aðferðin
þykir nú orðið ótæk. í öðru lagi
voru þær ódýrari en aðrar um-
búðir. 3. Kostnaður við vinnu
við áfyllingu minni. 4. Minni
hætta á a.ð óhreinindi komist
í mjólkina við áfyllingu. 5. Hyrn
urnar voru einu pappaumbúðirn-
er, sem hægt var að taka í notk-
un í því húsnæði, sem Samsalan
hafi til umráða, þegar það var
gert (1959). 6. Hyrnurnar eru
stöðugar á borði, en höfuðgalli
hinna köntuðu umbúða er að þær
«ru ekki stöðugar og í 7. lagi
geymist mjólkin mjög vel i
hyrnunum.
hyrnurnar væru úrelt pökkun-
nraðferð. Þetta væri alrangt notk
un þeirra fæi stöðugt vaxandi í
heiminum.
Kantaðar umbúðir
Nú hefir Tetra-Pak hafið
framleiðslu á köntuðum umbúð-
um svonefndum Brik og eru þær
komnar á markað í Svíþjóð til
reynzlu, en ekki farið að senda
þær út um heim enn sem komið
er, en búizt við þeim hvað úr
hverju. Gert er ráð fyrir að
jafnvel verði þá hægt að setja
mjólkina í slíkar umbúðir, sem
taka 2 lítra.
Ný gerð fjórðungsliterhyrna
fyrir skóla og matsölustaðL
Komin er á markaðinn dauð-
hreinsuð mjóik, sem hægt er að
geyma í 6 vikur við stofuhita og
er hún eingöngu sett á hyrn-
urnar, sökum þess hve auðvelt
er að dauðhreinsa hyrnurnar og
fylla þær án þess mjólkin spill-
ist.
notaðar, en það eru kantaðar
pappaumbúðir og til í bæði 2ja
og 4ra lítra stærðum sem er
kostur. En þær eru dýrari en
hyrnurnar og efiðari í flutningi
og plássfrekari við áfyllingu.
— Það sem réði því að Mjólk-
ursamsalan tók hyrnurnar í notk-
un, sagði Stefán, — eru kostir
þeirra fram yfír aðrar umbúðir
og verðið á þeim. 30 aura hækk-
un á umbúðunum pr. líter myndi
þýða hér í Rvík miðað við 70.000
stykkja sölu árlega 7 milljónir
665 þúsundir króna í aukinn
kostnað.
Að lokum sagði Stefán Björns-
son framkvæmdastjóri:
„Oss er Ijóst að taka ber til-
lit til óska neytendanna, eftir
því sem hægt er og innan skyn-
samlegra takmarka. í áfyllinga-
vélum, færiböndum og körfum
undir mjólk er bundið mikið
fjár'magn, og þessu er ek^i hægt
að kasta frá sér fyrirvaralítið.
Æskilegt væri að hafa á mark-
aðinum stærri umbúðir en eins
lítra, t. d. tveggja lítra, og mun
sá möguleiki verða athugaðúr.
Á meðan aðrar umbúðir, sem til
greina kæmi, að vér gætum not-
að, eru verulega mikið dýrari en
hyrnurnar, en hafa ekki aðra
kosti fram yfir hyrnurnar en lög-
unina, teljum vér ekki rétt að
hætta að nota þær. En þegar
góðar umbúðir koma fram, sem
ekki eru teljandi dýrari en hyrn-
urnar, er að sjálfsögðu ekkert
því til fyrirstöðu að þær verði
teknar i notkun með hæfilgeum
fyrirvara“.
Eagið galli
— Af göllunum má telja hið
éhentuga lag á hyrnunum og að
þær láku lengi vel, en því var
um að kenna að hér var ekki
wm að ræða menn sem gátu gert
við vélarnar sem pökkuðu mjólk-
inni inn. Nú hefir verið úr þessu
bætt og viðgerðarmaður á veg-
un fyrirteekisins sér um við-
hald vélanna en hann hefir lært
verk sitt hjá hinum sænsku
framleiðendum Tetra-Pak.
— Hyrnurnar voru teknar í
notkun á sama tima og seld var
fiöskumólk og brúsamjólk.
Fyrsta heila árið sem þær voru
eeidar og eftirspurn fullnægt,
voru 44% seldar af því mjólkur-
magni, sem selt var í Reykjavík.
J>að var árið 1961. Síðan hefi
hyrnusalan farið jafnt og þétt
vaxandi og nú eru 83% mjólkur-
innar selt í hyrnum.
Þá benti Stefán Björnsson á að
því hefði verið haldið fram að
Þá benti Stefán á notkun
tveggja annara tegunda pappa-
umbúða, en það eru Scholle-
kassarnir, sem notaðir eru á
Akureyri og taka 10 lítra. Þeir
hafa þann ókost að á þeim er
krani, sem getur orsakað lakara
hreinlæti í meðferð mjólkurinn-
ar, og bera verður þá mjólk á
borð í könnum sem er óæskileg-
ur milliliður. Þeir, sem með lít-
illi áhættu gætu notað slíkar
umbúðir hér í Reykjavík, þ. e.
5 manna fjölskyldur og stærri,
eru aðeins 16,6%' íbúanrta. Þá er
kostnaður við notkun kassanna
88 aurar pr. líter en á hyrnunum
aðeins 58 aurar pr. Hter. Mjólk-
ursamsalan hefir fengið áfylling-
arvél fyrir 25 1. kassa fyrir her-
inn og er það gert til að leysa
brúsana af hólmi. Notkun þess-
ara umbúða er hvergi mikil í
heiminum. í Bandaríkjunum
mest eða 7%%.
Nýjar umbúðir athugaðar
Pure Park umbúðir eru mikið
"V ,
uÁllr urumhú^
Ekki ekið hei^
Þessu næst spurðu blaðamenn
forsvarsmenn Mjólkursamsöl-
unnar ýmissa spurninga og þá
fyrst og fremst hvort ekki væri
kostur að taka upp mjólkurkass-
anan eins og á Akureyri, þótt
í smáum stíl væri í fyrstu.
Þeir töldu það ekki myndi
verða gert, að minnsta kosti ekki
á næstunni. Verð þeirra, fyrir-
höfn við áfyllingu og takmark-
aðri þrifnaður væri því valdandi.
Aðrar nýjungar væru á döfinni
svo sem kantaðar (hyrnur og
stærri svo og nýjar umbúðir um
skyr. Þá væri dauðhreinsaða
mjólkin einnig á næsta leiti.
Einnig var spurt um hvort
athugað hefði verið ú.tboð á
heimkeyrslu mjólkur í stærri um
búðum. Það hafði verið athugað
en ekki talið borga sig. Kostn-
aður of mikill.
Niðurstaða þessa fundar er því
sú að Reykvíkingar munu ekki
fá 10 lítra kassana og ekki heid-
ur heimsendingu, en úrbætur á
öðrum sviðum mjólkurpakkn-
inga.
Á það var bent að eitthvað
væri flutt af kössum með bílum
frá Akureyri, en því til svarað
að bannað væri að viðhafa slíka
sölu. Mjólkursamsalan í Reykja-
vík hefir einkaleyfi á sölu mjólk-
ur hér í höfuðborginni oe ná-
grenni.
Lélegur afli
tofjaranna
TOGARARNIR hafa aflað treg-
lega undanfarinn hálfan mánuð.
Síðustu daga hafa þeir landað
hér í Reykjavík Jón Þorláksson
70 tonnum og Bjarni Ólafsson 90
tonnum. Allir hafa togararnir ver
ið á þessum tíma hér á heima-
miðum.
Mynd þessi var tekin í Djakarta fyrir helgina, af slökkvi-
JAsmonnum og hermönnum úti fyrir aðalstöðvum kommúu-
ktaflokksins, sem ungir múha roeðstrúarmenn höfðu lagx eld L
Jólamerki Thorvald-
sensfélagsins komið
Jólamerki Bamauppeldissjóðs
Thorvaldsensfélagsins eru mjög
snemma á ferðinni í ár og eru
nú þegar komin á markaðinn.
Þetta er 52. jólamerkið, sem fé-
lagið gefur út, og er því orðið
dálaglegt safn jólamerkja frá
Barnauppeldissjóðnum.
Að þessu sinni er merkið
rautt á lit og á því mynd af
ojúnni biblíu með áletrun, á
pósthúsum, ýmsuim bókabúðum
og hjá Thorvaldsensbazamum í
Austurstræti.
Agóði af jólamerkjasölunni
gengur eins og áður til styrktar
þeim málefnum, sem Barnaupp-
eldissjóðurinn hefur með hönd-
um, og er aðalviðfangsefnið sem
fyrr Vöggustofan við Dyngjuveg
í Reykjavík.
Jólamerkið 1965
annarri síðunni úr jólaguðspjall- !
inu. Að auki er á merkinu á-
letrun: Bamauppeldissjóður
Thorvaidsensféiagsins, Jólin
1965, og svo ísiand. Eru merkin
mjög falleg, en Sigurður Jóns-
son hefur teiLnað þau. Auk
hins venjulega jólamenkis, mun
Thorvaldsensfélagið gefa út
annað merki, sem er alveg eins, ;
nema blátt að lit, í tilefni af 90 (
ára afmæli félagsins 19. nóvem- '
ber. Kemur það merki út fyrri j
hluta nóvembermánaðar.
Jólamerkin eru að venju til í
Markaðurinn erlendis hefir
fallið að undanförnu og einnig
hafa þeir togarar, sem siglt hafa,
haft iítinn fisk. Togarinn Fylkir
fékk fremur lélega sölu í síðustu
för, ef miðað er við hinn geysi-
háa markað, sem var um daginn.
Einnig mun hafa borizt mikill
karfi á þýzka markaðinn <yg gat
Fylkir ekki selt 20 tonn af afl-,
anum vegna þess hve mikið var.
á markaðnum fyrir. I
Hús ChurchiUs *
seit d uppboði
London, 12. okt. AP.
• Hús Sir Winstons
heitins Churchills að
Hyde Park Gate 27 í Lond
on verður selt á uppboði
28. október næstkomandi,
að því er frá var skýrt I
dag. Þó er hugsanlegt, að
það verði selt fyrr, án
upphoðs, fáist nægilega
hátt tilboð í það. Fasteigna
salar í London telja, að
húsið ætti að seljast á
80-000 til 100.000 sterlings-
pund, eða 10-12 milljónir
ísl. króna.
í raun og veru er hér
um að ræða tvö hús, —
númer 27 og 28 við Hyde
Park Gate, — en heimili
þeirra Churchill hjónanna
var jafnan talið nr. 27.
Þegar inn var komið var
ekki annað sjáanlegt cn
þar væri aðeins eitt hús.
Uppboðið fer fram fimmtu
daginn 28. október nk. kl.
þrjú síðdegis á skrifstofu
fasteignasalanna Knight,
Frank and Rutley, við
Hanovertorg.