Morgunblaðið - 14.10.1965, Page 16

Morgunblaðið - 14.10.1965, Page 16
16 MORGUNBLADIO FtamtudagUT 14. október'1965 Eggertína A. Guðmunds- dóttir — Minningarorð JARÐLÍF okkar hefst með því, að inn í þennan heim fæðist lítið barn, en líkur með dauða líkam ans eftir mörg eða fá ár. Þetta lögmál er öllum ljóst, en þó snertir dauðinn alltaf hjörtu ást vinanna, þegar kve'ðjustundin kemur. Þann. 13. september s.l. lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri Eggertína Ásgerður Guð- mundsdóttir frá Siglufirði eftir þunga sjúkdómslegu, 80 ára að aidri. Útför hennar fór fram frá Siglufjarðarkirkju þann 18. sept. s.l. Bg.gertína var fædd a‘ð Minni- Ökrum í Blönduhlíð 10. janúar 1885. Foreldrar hennar voru Guðimundur Sigurðsson og Rann veig Guðmundsdóttir, bæði af ekagfirzkum ættum. Áður höfðu þessi hjón búið að Torfgarði í Glaumbæjarsókn og misst þar tvö ung börn sín og fósturdóttur úr barnaveiki á útmánuðum 1884. Bar Eggertína nafn syst- kina sinna. En raunum Rann- veigar var ekki þar með loki'ð. Guðmundur maður hennar lézt sjö vikum eftir fæðingu Eggert- ínu, aðeins 45 ára að aldri. Rannveig bjó á Minni-Ökrum í tvö ár en fluttist þa'ðan með dóttur sína út á Höfðaströnd. Var hún þar á ýmsum stöðum og vann fyrir sér og barninu í sjálfmennsku. En þegar Egg- ertína var á 11. ári, byggði Rann veig sér lítinn torfbæ í Grafar- ósi, rétt innan við Hofsós, en þar var áður verzlunarstaður. Þarna bjuggu þær mæðgur í 11 ár. Vann Rannveig fyrir þeim me'ð kaupavinnu á sumrin og fiskþvotti. Þá gætti Eggertína barna á sumrin, þegar hún stálp aðist. Einnig höfðu þær nokkrar kindur. Haustið 1906 fluttust þær mæðgur til Siglufjarðar, og gift- ist Eggertína þar Einari Eyjólfs- syni, trésmið, en hann var ætt- aður úr Hafnarfir'ði. Einar er enn á lífi næstum 88 ára að aldri og höifðu þau verið saman í hjónabandi tæp 59 ár, þegar Eggertína lézt. Er því skiljanlegt að skilnaðurinn sé sár fyrir hinn aldurhnigna eig- inmann hennar. öll sín búskap- arár hafa þau átt heima á Siglu- firði. Þeim varð ekki barna auðið. Árið 1908 tóku þau hjón í fóstur tveggja ára stúlkubarn, Jónínu Steinþórsdóttur, sem þau ólu upp sem dóttur sína. Hún er nú búsett á Akureyri og hefur Einar dvalizt hjá henni að mestu leyti í sumar. Eggertína var mesta myndar- kona bæði í sjón og raun. Hún var trygglynd og vinföst, en sélt fast vi’ð sínar skoðanir. Hún var veruleg og hjálpsöm vin- um sínum. Lengi mun ég minn- ast hve innilegar og góðar mót- tökur við fengum, þegar við hjónin heimsóttum þau Einar og Eggertínu á Siglufirði. Eggertína hafði einlæga trú á framhaldslífi og las mikið um þau efni. Hún fylgdist af áhuga mð sálarrannsóknum ~og átti mikfð af bókum um dulræn mál. Langur ævidagur er liðinn, og hin svipmikla kona er horfin af sjónarsviði lífsins. Siglfirðingar kvöddu hana með því að fjöl- menna við útför hennar. Blessuð sé minning þessarar mætu konu. E. S. Mikíll ferðamani&a* slranmur um Djúp Isafirði 11. okt. í SUMAR hefir verið geysi- imikill ferðamannastraumur til Vestfjarða. Æ feliri bílaeigend- ur hafa gert sér grein fyrir því, að Vestfirðir eru ónumið land frá ferðamálasjónarmiði og feg- urð vestfirskrar náttúru hefir beillað menn úr öllum lands- hlutum í sívaxandi mæli. En flestir þeir, sem farið hafa landleiðina til Vestfjarða í sum- ar, hafa ekið svonefnda Vestur- leið og farið frá ísafirði með bíia sína mgð Djúpbátnum Fagranesi í Ögur eða á Melgras eyri. Djúpbáturinn hefir í sum- ar flutt 764 bíla fram til 1. okt. en hafði á sama tíma í fyrra flutt rétt um 600 bíla. Oftsinn- is fór báturinn fjórar ferðir á dag í Ögur einkum á laugardög um. Segja má, að í þessum flutn- ingum sé nokkuð óhagstæður vöruskiptajöfnuður, því að miklu meira er flutt af bílum inn ísafjarðardjúp heldur en úr Djúpi á ísafjörð og stafar þetta fyrst og fremst af því að ferða- Framhald af bls. 12 tilraunabúi danska landbúnaðar- háskólans til að vita, hvort hið gamla mat á fóðri, sem miðast við fóðrun nautgripa, þ.e. skandí- navískra fóðureiningin, gæfi rétt mat á næringargildinu einnig fyr ir fugla. í Ijós kom, að svo var ekki, t.d. hafði bygg og hveiti- kiíð miklu minna gildi fyrir fugla en fyrir nautgripi, en míló- korn og lúzernumjöl hafði mun 1. Hveitimjöl ............ 2. Byggmjöl .............. 3. Haframjöl ............. 4. Maísmjöl .............. 5. Mílókorn 6. Hveitiklíð ............ 7. Lúzernumjöl ........... íslenzk grasmjöl (Áætlun G. Bj.) ................ menn hafa ekki nægilega gott símasamband við ísafjörð frá Bjarkarlundi, sem mega heita vegamótin á Vestfjarðaleið og Þorskafjarðarheiði til þess að geta kynnt sér hverníg stendur BLAÐINU hefur borizt afrit af bréfi nokkurra aðila til sam- göngumálaráðuneytisins út af fyrirhuguðum vegatolli: „Þar sem fullvíst má telja að ákveðið hafi verið að innheimta vegatoll af hinum nýja Reykja- nesveg, sbr. auglýsingu vega- málastjórnar 16. f.m., um ráðn- ingu tollheimtumanna, þá viljum við undirrituð stéttarfélög bif- reiðastjóra og fyrirtæki, sem hafa með höndum flutning með bifreiðum mótmæla harðlega hinu fyrirhugaða „umferða- gjaldi“ og viljum í þessu efni benda á, að verulegum hluta þess fjár, sem hið opinbera aflar með tollum og sköttum af bifreiða- hærra gildi fyrir fugla, eins og eftirfarandi niðurstöður úr til- rauninni bera með sér (Hver FE er metin sem 1650 netto-kalorí- ur, þ. e. kaloríur í afurðum): fslenzka grasmjölið hefur nú í 4—5 ár verið eitt stórmerkileg- asta rannsóknarefni, sem íslenzk- ir búvísindamenn eiga kost á að glíma við. Hvað hefur verið gert fram að þessu? 1100 kg fóðurs eru: FE í fóðri FE í fóðri nautgripa: hænsna: 99,9 100,6 101,2 93,0 84,9 78,8 106,1 107,2 102,4 105,8 80,2 66,7 50,7 60,6 70,0 75—80 á ferðum bátsins. Framkvæmdastjóri Djúpbáts- ins, Matthías Bjarnason alþingis maður telur að Fagranes hefði vel getað annað öllum bílaflutn- ingum ef hægt hefði verið að jafna þessa flutninga. 1 sumar flutti Fagranes um 4000 farþega og hafa aldrei verið fleiri far- þegar í ferðum um ísafjarðar- djúp á einu sumri. — H.T. innflutningi og rekstrarvörum til bifreiða hefur verið varið til óskyldra framkvæmda, þrátt fyr- ir marg endurtekin fyrirheit, um að fé þessu ætti að verja til auk- ins viðhalds og endurbóta á þjóð- vegakerfinu. í sambandi við þennan fyrirhugaða vegatoll vilj- um við einnig benda á, að ekki er hægt að aka neina aðra leið til Suðurnesja og að allar bif- reiðar sem leiðina þurfa að aka yrðu að greiða umræddan toll. Okkur er ekki kunnugt um hve hár hinn fyrirhugaði vegatollur á að verða, en hitt er okkur hinsvegar ljóst, að innheimta þessa gjalds, mun hafa mikinn kostnað í för með sér, og þá jafnframt vafasamt að mikill af- gangur verði til að standa undir greiðslu þess fjár er ríkið hefur lagt af mörkum til Reykjanes- brautarinnar, og væri þá ekki um ahnað að ræða en fyrirhöfn- ina eina og skattlagningu þeirra ökutækja, sem annast flutning til og frá byggðarlögum þeim, sem hér eiga hlut að máli. Við teljum ekki ástæðu að rökræða mál þetta frekar, en ítrekum mótmæli okkar og ger- um jafnframt kröfur til þess að fé það sem innheimt er til vega — og brúargerðar verði látið ganga óskert til þeirra fram- kvæmda“. Virðingarfyllst, F.h. Bifreiðastjórafélagsins Frama Reykjavík, Bergsteinn Guðjónsson. F.h. Bifreiðastjórafélagsins Fylkis Keflavík, Júlíus Daníelsson. F.h. Sérleyfisibifreiða Keflavíkur Ragnar Friðriksson. F.h. Félags langferðábílstjóra Pétur Kristjónsson. F.h. Bifreiðastöðvar Steindórs Sig. E. Steindórsson. IMótmæla vegatoSli SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.R.S. i 10. flokki 1965 ■n*i»iHiuiuiiiiuaauuiiBuimuamu>HaiMmuniHnamiu>Mni>fl« 516 kr. 5000 18983 kr. 5000 36202 kr. 5000 1378 kr. 5000 19819 kr. 5000 37459 kr. 5000 1983 kr. 5000 20971 kr. 5000 37800 kr. 5000 21«S kr. 5000 21202 kr. 5000 43032 kr. 5000 2463 kr. 5000 21944 kr. 5000 43265 kr. 5000 4710 kr. 5000 ■ 25180 kr. 50(H) 44359 kr. 5000 5963 kr. 5000 26521 kr. 5000 45149 kr. 5000 10417 kr. 5000 26641 kr. 5000 51669 kr. 5000 10521 kr. 5000 28383 kr. 5000 55349 kr. 5000 12048 kr. 5000 29277 kr. 5000 55424 kr. 5000 13158 kr. 5000 29594 kr. 5000 56980 kr. 5000 13614 kr. 5000 30056 kr. 5000 58184 kr. 5000 14821 kr. 5000 30523 kr. 5000 59492 kr. 5000 15294 kr. 5000 31403 kr. 5000 59817 kr. 5000 18181 kr. 5000 33619 kr. 5000 60126 kr. 5000 18319 kr. 5000 35816 kr. 5000 64378 kr. 5000 18682 kr. 5000 36100 kr. 5000 Þessi súmer 1 blulo 1000,00 kr. Tinning hvert: 0 766 1939 2758 3683 4831 6229 7171 8492 9939 11251 12191 23 845 1998 2793 3746 4938 6249 7230 8521 9951 11270 12240 24 935 2018 2811 3799 4944 6259 7293 8548 9989 11278 12250 36 1005 2028 2960 3804 4992 6277 7358 8709 10023 11298 12260 64 1012 2136 2963 3820 5112 6365 7488 8718 10043 11320 12298 80 1042 2138 2973 3866 5126 6371 7562 8746 10149 11348 12300 90 1137 2211 2975 3874 5245 6378 .7580 8809 10154 11425 12404 98 1149 2264 3179 3885 5318 6400 7749 8867 10172 11430 12563 143 1235 2303 3201 3977 5367 6418 7757 8883 10185 11441 125601 194 1294 2315 3235 4015 5368 6451 7771 8915 10256 11490 12578 203 1330 2332 3256 4142 5440 6528 7814 8925 10324 11521 12585 220 1334 2340 3322 4179 5544 6536 7859 9123 10416 11532 12614 238 1413 2390 3327 4207 5629 6635 7860 9204 10446 11657 12642 264 1484 2402 3334 4223 5644 6640 7930 9252 107.1.0 11689 12690 .327 1505 2523 3360 4312 5741 6645 8012 9279 10736 11755 12723 352 1564 2542 3416 4379 5752 6712 8014 9422 10761 11814 12745 359 1570 2603 3437 4397 5783 6806 8059 9486 10851 11856 12751 397 1602 2616 3442 4438 5796 6844 8091 9495 10943 11941 12753’ 455 1649. 2617 3455 4507 5852 6856 8287 9651 11003 11986 12784 481 1684 2625 3489 4596 5853 6907 8319 9700 11055 12006 12829 484 1742 2685 3555 4598 5860 6908 8370 9706 11074 12014 12867 652 1781 2735 3566- 4624 6035 6984 8392 9759 11085- 12026 12988 676 1797 2718 3575 4663 6356 7127 8400 9788 11152 12064 12995 738 1822 IfifM* 2741 3640 4782 6223 7157 8452 9795 11247 12156 13027 18Í18 21711 26116 30788 35099 38787 43126 47288 '52378 56531 60912 13039 18127 21801 26186 30818- 35180 38878 43253 47330 52448 56567 '60'. 92 13043 18130 21936 26219 30826 35224 3888Ó 43286 47380 62483 56747 61099 13098 18150 21951 26257 30921 35235 38940 43313 '47441 62545 56778 61 .39 13283 18155 21985 26338 30933* 35290 39033 43330' 47455 62652 5701Í 61211' 13468 18185 22219 26375 30935 35344 39082 43336 47501 62655 57061 61268 13527 18198 22223 26403 30976 35374 .39167 43339 47610 62665 57066 61383 13563 18221 22249 26407 •31032 35382 39190 43373 4767Ö 52682 57067 61387 13566 18293 22275 26534 31034 35410 39272 43476 47703 52761 57085 614:21 13588 18323 22289 26555 31075 35432 39293 43525 47822 62770 57086 6. 03 13617 18476 22365 26629 31128 35505 39307 43580 48063 52790 57098 61510 13636 18482 22406 26675 31166 35559 39358 43617. 48075 52836 57104 6.1549- 13660 18528 22507 26720 31216 35617 39374 43637 48224 52874 57107 61577.' 13711 18554 22527 26756 31265 35625 39413 43672 48232 52967 57173 61C20 13757 18560 22571 26939 31300 35626 39436 43706 48267 53154 57213 61Ú50- 13818 18687 22733 27095 31353 '35653 39463 43832 48284 53.175 57239 61C79 13837 18696 22734 27135 31363 35809 39476 43867 48338 53227 57375 617-jO 13918 18714 22841 27149 31565 35815 39676 43906 48368 53242 57482 61704 13983 18715 22921 27151 31574 35832 39795 43924 48448 53244 57486 61745 14037 18801- 22961 27207 31712 35843 39806 44007 48480 53260 57531 € '3 14049 18831 22962 27278 31723 35853 39828 44030 48486 53264 57565 C 2 14093 1885Q 23067 27327 31783 35875 39829 44039 48499 533.27 57584 8 14Í09 18890 23097 27334 31795 35941 39841 44071 8 14272 18907 23169 27397 31828 36039 39847 44129. 48503 53371 57637 b 2 14276 19050 23198. 27486 31906 36057 39864 44136 48530 53451 57706 6: 88. 14355 19053 23228 27517 32009 36062 39929 44153 48535 53515 57707 62241, 14483 19112 23275 27567 32027 36130 39994 44168 48552 53556 57746 02374 14643 19137 23344 27590 32032 36136 40200 44194 48623 53568 57772 62377 14649 19203 23416 27680 32078 36156 40212 44316 48636 63585 67774 '62404 14779 19230 23448 27715 32162 36209 40223 44366 48637 63639 57783 62415 14832 19232 23472 27777 32205 36210 40236 44415 48873 53700 57786 6247T 14924 19276 23514 27873 32230 36214 40328 4.4426 48744 53781 •57930 62ö95 14982 19315 .23529 27885. 32290 36255 40403- 44430 48756 53847 58035 62697 15382 19318 23558 27920 32475 36316 4Ó459 44137 48772 63952 •58037 62,05 15540 19349 23632 27971 32515 36346 40493 44439 48839 63988 58086 62781’ 15600 19374 23666 28117 32613 36352 40508 44467 48904 54007 '58135 62784 15621 19398 23673 28368 32669 36364 40535 44518 48978 54057 58202 62799 15623 19400 23846 28378 32726 36507 40536 44523 48990 54058 58251 02825 15640 19443 23871 28396 32891 36690 40587 44530 49222 54244 58254 .62859 15699 19446 23926 28433 32905 36738 40634 44561 49258 54267 58288 62864 15763 19474 23985 28508 32918 36808 40683 44590 49307 64332 58291 62917* 15770 19519 24007 28513 32973 36872 40719 44592 49314 64393 58316 67 33 15784 19521 24098 28551 33046. 36874 40766 44636 49315’ 54406 '58341 62. 191 15831 19597 24172 28569 33058 36903 40780 44664 49338 54510 58478 621 .>3 15834 19619 24199 28588 33070 37165 .40799 44685 49393 54588 58534 62959' 15836 19755 24279 28612 33082 37182 40830 44705 49397 54613 58554 62968 15852 19807 24317 28613 33140 37188. 40845 44756 49400 54647 58557 63129 15873 19884 24462 28760 33196 37224 40876 44794 49402 54651 58575 63156 15886 19925 24563 28856 33222 37238 40962 44963 49422 54655 58678 63198 15959 19951 24564 28871. 33229 37309 41090 44994 49508 54730 58715 63218 16140 20024 24622 28901 33241 37366 41187 45058 49681 54738 58723- 63252' 16174 20039 24624 29000 33369 37373 41276 ■45072 49765 54757 58781 63294 16196 20050 24641 29023 33426 37399 41416 45090 49926 64833 .68860 63308 16224 20058 24648 29106 33457 37457 41486 45301 49993 54842 58862 63359 16339 20094 24656. 29189 33472 37620 41500 45365 50030 54887 58963 63371 16342 20097 24684 29197 33473 37621 41542 45397 50043 54905 58969 63472 16375 20189 24717 29201 33501 37630 41562 45427 50084 54918 59005 63497 16505 20215 24820 29215 33506 37674 41582 45436 50105 54940 5900Q 63625 16559 20239 24826 29280 33512 37691 41619 45494 50118 54941 59085 63542- 16582 20243 24841, 29319 33554 37726 41660 45503 50181 54978 69129 63569 16661 20247 24845 29324 33620 •37767’ 41672 45524 5Ó355. 55047 59179 63602 16695 24923 29390 33678 37778 41748 45701 50373 55068 59325 63687- 16731 20371 24964 .29414 33714 37803 41862 45744 50411 65151 59418 63691 .16745 20440 24977 29455 33763 37880 41868 45745 50413 55164 59483 63723 16759 20453 24984 29515 33795 37936. 41907 45784 50417 65186 69506 63833 16769 20535 25094 29523 33992 37961 41921 45887 5051Í 55187 59511 63S51 16797 2054Q 25115 29529 34013 37972 42017 45889 50537 65287 59519 63863 16842 20549 25163 29555 34041 38000 42117. 45909 50614 55326 59603 63928 17031 20598 25168 29587 34060 38024 42133 45930 50986 55334 69700 64047 17032 20671 25179 29688 34119 38050 42174 46096 50995 55339 59726 64087* 17084 20693 25230 29761 34144 38069 ■42180 46186 51037 55340 59731 64192 17106 20721 25265 29807 34147 38073 42256* 46200 51140 55355 69738 64228 17119 20738 25457 29997 34168 38113 42293 46258 51141 65415 59752 64233 17120 20763 ‘ 25489 30007 34196 38129 42305- 46376 51146 55478 59838 64291 17123 20881 25492 30009 34223 38139 42342 46377 51168 55548 69885 64323 17200 20901 25494 30030 34316 38221 42352 46382 51247 55553 59958 64348 17377 .20907 25521 30084 34334 38261 42358 46426 51277 55635 60010 64366 17443 20962 25543 30124 34363 38270 42408 46570 61430 55657 60014 64419 17467 20998 25569 30126 34411 38342 42433 46588 61446 65706 60092 64433 17510 21006 25576 30166 34509 38383 42520 46632 51497 55791 60097 64438 17513 21009 25594 30222 34554 38409 42539 46658 51521 55910 60120 64454 17516 21056 25598 30307 34576 38412 42587 46814 51559 65982 60129 64492 17660 21082 25603 30328 34674 ■38417 42667 46823 51742* 55986 60172 64495 17676 21096 25716 ■30529 34710 38428 42705 46846 51804 56011 60211 64522 21283 34731 38433 42741 46857 51847 56103 60272 64588 17681 21289 25744 30531 34826 38434 42818 46874 51959 56130 60294 64604 17687 21299 25747 30535 34885 38505 42836 46967 61976 66146 60332 64619 17757 21362 25781 30545 34905 38511 42858 47112 52015 56177 60377 64621 17878 21380 25786 30550 34970 38551 42868 47123 •52170 66188 60444 64757 17913 21446 25916 30563 35013 38741 42915 47148 52237 56265 60531 64778. 17951 21473 25920 30614 35050 38765 42962 47250 52249 56284 60571 64802 18014 21480 26020 30666 35058 38767 42969 47283 62291 56393 60626 64853- 18075 21673 26038 30703 35059 38774 43005 47284 52334 56467 60647 64996 18083 21704 26041 30750 62369 56498 608$2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.