Morgunblaðið - 20.10.1965, Page 19
Miðvikudagur 20. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
19
Fjáröflun ríkisins
má ekki lama
heilbrigt framtak
fólksins
Sú grundvallarstefna, sem heil-
brigður ríkisbúskapur hlýtur að
Ibyggjast á er að halda uppi því
ríkiskerfi þjónustu við þjóðfélags
Iborgarana og stuðningi við al-
Ihliða þjóðfélagsframfarir, sem
nútíma menningartþjóðfélag hvíl-
ir á, en þó innan þeirra marka,
að fjáröflun til hinna sameigin-
legu þarfa lami ekki heilbrigt
framtak þjóðfélagsborgarana og
getu þeirra og vilja til að bjarga
sér sjálfir. Vandinn er því sá að
finna eðlilega hlutdeild ríkisins
í þjóðartekjum og halda sér síð-
an innan þess ramma. I>að er
vafalaust mjög vandasamt að
komast að nákvæmlega réttri nið
urstöðu um þetta atriði, en það
er þó mjög nauðsynlegt að reyna
að finna slíka viðmiðun til þess
að forðast það, að ríkið valdi
sjálft jafnvægisleysi í þjóðarbú-
skapnum. Það hefur komið í ljós,
að þrátt fyrir kvartanir um háa
skatta, þá tekur íslenzka ríkið í
sinn hlut minna af þjóðartekjum
en mörg önnur lönd. Við verð-
bólguþróun síðustu áratuga hef-
ur það raunar aldrei verið skoð-
að niður í kjölinn, hversu langt
væri hæfilegt að ganga í þessum
efnum, heldur hefur hverju sinni
verið reynt að afla þeirra tekna,
sem nauðsynlegar hafa verið til
að standa ' undir sívaxandi út-
gjöldum og nýrri og nýrri lög-
gjöf, sem lagt hefur auknar kvað
ir á ríkissjóðinn og sveitarfélög-
in. Það er líka fyrst á síðustu
árum að skýrslugerð hér á landi
má teljast komin í það horf, að
hægt sé með viðhlítandi undir-
stöðu að gera áætlanir fram í
tímann. Framkvæmdaáætlanir
ríkisstjórnarinnar nú • allra síð-
ustu árin eru spor í þá átt að
skipuleggja opiniberar fram-
kvæmdir og fjáröflun til þeirra.
iNauðsynlegt er að framkvæmda-
mál sveitafélaga séu tekin svip-
uðum tökum, og er nú einmitt
fyrirhuguð ráðstefna þeirra í
baust til þess að ræða ýmsa þætti
í framkvæmdum þeirra og fjár-
öflun í því sambandi. Á síðustu
árum hefur aðstaða sveitarfélag-
anna til 'fjáröflunar verið bætt
á ýmsan hátt, langmest með
þeirri hlutdeild í söluskatti og
aðflutningsgjöldum, seui fyrrver
andi fjármálaráðherra, Gunnar
Thoroddsen, hafði forgöngu um.
Þá má einnig nefna framlög til
kaupstaða og kauptúna af fé til
vegagerða og loks frumvarpið
um lánasjóð sveitafélaga, sem
gera má ráð fyrir að verði lög-
fes'tur í einhverju formi, en þarfn
ast áður nánari athugunar með
bliðsjón af eflingu stofnlána-
sjóða almennt, og endurskipu-
lagningu þeirra, sem ríkisstjórn-
in mun beita sér fyrir á þessu
þingi. En það er ekki nóg að afla
fjár til framkvæmda ríkis- og
sveitarfélaga, heldur verður jafn-
framt að skipuleggja fram-
kvæmdirnar á þann hátt, að þær
bafi ekki verðbólguáhrif í þjóð-
félaginu og séu innan þeirra
marka, sem ég áðan greindi. Lán-
tökur til framkvæmda eiga full-
an rétt á sér, þegar um arðfoær-
ar framkvæmdir er að ræða, sem
auka tekjumöguleika og greiðslu
getu, en að öðru leyti verður að
fara mjög varlega í lántökur, og
balda þeim innan þess ramma,
að skuldalbaggi verði ekki bein-
línis til þess að draga úr æski-
legum framkvæmdum á næstu
áratugum.
Jafnframt því að skipuleggja
þannig sem bezt framkvæmda-
og fjárfestingaáætlanir ríkis og
sveitarfélaga er nauðsynlegt að
gera sér grein fyrir tekju mögu-
leikum þeirra. Fyrir því hefi
ég beðið Efnahagsstofnunina að
reyna að kanna það, hversu
langt ríkið megi ganga í tékju-
öfiun á næstu árum til þess að
raska ekki eðlilegu jafnvægi í
þjóðfélaginu og innan þess
ramma verður svo að sjálfsögðu
að haida útgjöldum ríkisins
næstu árin. Verður í því sam-
bandi að reyna að gera sér grein
fyrir því, hver séu helztu við-
fangsefni ríkisins á næs.tu árum,
hvaða útgjöld margvísleg núver-
andi löggjöf sé líkleg til að valda
ríkissjóði á þessu árabili og hefja
þá í tæka tíð endurskoðun þeirr-
ar löggjafar ef, sýnilegt er, að
af henni muni leiða of þunga
byrgði.
Heildarmynd efna-
hagsþróunarinnar
uppörvandi
fferra forseti.
Þótt ríkisbúskapurinn hafi
færzt úr réttum skorðum á síðast
liðnu ári, þá er heildarmynd
efnahagsþróunarinnar uppörv-
andi. Aukning þjóðarframleiðsl-
unnar síðustu árin hefir verið
óvenju mikið verðlag framleiðslu
vara þjóðarinnar hagstætt og
eignarmyndun meiri en áður hef
ir þekkzt. Gjaldeyrisvarasjóður-
inn hefir haldið áfram að aukast
og nam í ágústlok rúmum 1800
millj. kr. Innlán í lánastofnunum
fara stöðugt vaxandi, hafa hækk-
að átta fyrstu mánuði þessa árs
um 864 millj. en 749 millj. á
sama tíma í fyrra sem þó sýndi
meiri aukningu en áður. Þessi
þróun efnahagsmálanna hefir
tryggt okkur það lánstraust á
alþjóðlegum lánamarkaði, að við
getum aflað okkur þar fjár til
stórframkvæmda, sem ella hefðu
verið óviðráðanlegar. Alhliða
framfarir og framkvæmdir hafa
verið örar og eftispurn eftir
vinnuafli meiri en framboð.
Það er því ástæðulaust annað
en líta björtum augurn til fram-
tí(ðarinnar, ef rétt er á máluin
haldið. Forsenda jákvæðrar sókn
ar til meiri framfara og bættra
lífskjara er, að þjóðin almennt
geri sér grein fyrir undirstöðu-
staðreyndum efnahagslífsins og
snúizt sé við vandamálum hvers
tíma af djörfung og raunsæi.
Réttmæt gagnrýni á það, sem
miður fer, er nauðsynleg, en
þeir, sem reyna að villa mönnum
sýn, vinna illt verk.,
Enn sem fyrr er meginvanda-
málið það, að við gerum kröfu
til hraðari kjarabóta en aukning
þjóðarframleiðslu leyfir, og því
hefir ekki tekizt að hafa hemil á
verðbólgunni. Með kjarasamning
unum á síðastliðnu ári sáust
fyrstu merki almenns skilnings á
því, að óhófleg kröfugerð á hend
ur atvinnuvegunum leiddi til ills
fyrir alla. Það er hin brýnasta’
þjóðarnauðsyn að halda áfram að
glæða 'þann skilning, og það er
áreiðanlegt, að gagnkvæmur
skilningur og heiðarleg samvinna
ríkisvalds, launtaka og vinnuveit
enda er eina úrræðið til hald-
góðrar lausnar verðbólguvanda-
'málsins. í þessu sambandi verður
að leggja áherzlu á að komast út
úr vítahring víxlahækkana kaup
gjalds og verðlags. Fyrir ríkis-
búskapinn hefir verðbólgan hin
óheillavænlegustu áhrif og knýr
stöðugt á um nýja tekjuöflun.
Þótt verðbólguvandamálið
verði ekki leyst að fullu nema
með réttum skilriingi allra þeirra,
sem úrslitaáhrif hafa á verð-
myndun í landinu, er auðið að
gera ýmsar ráðstafanir, sem
stuðla að lausn vandans. Það
þarf eftir megni að tryggja það,
að menn geti ekki hagnazt óeðli-
lega á verðbólgunni. Þegar hefir ^
verið hafizt faanda í þá átt með
takmarkaðri verðtryggingu, en
það þarf að stefna að sem al-
mennastri verðtryggingu spari-
fjár og lána til langs tíma. Þá
er því ekki að neita að vaxtafrá-
dráttarheimild í skattalögírih
beinlínis stuðlar að skuldasöfn-
un á verðbólgutímum hjá þeim,
sem hafa háar tekjur, en breyt-
ing á þeirri skipan er því miður
ekki auðveld af mörgum ástæð-
um.
Síldveiðiskýrsla
Fiskif élágsins
Hér fer á eftir slídveiðiskýrsla
Fiskifélags íslands um afla ein-
stakra síldveiðiskipa á síldveið-
um fyrir norðan og austan.
Norðurland
Mál og tn.:
Ágúst Guðmun'cisson, Vogum 669
Ágúst, Vestmannaeyj'Um 710
Akraborg, Akureyri 20.274
Akurey, Reykjavík 31.507
Akurey, Hornafirði 9.293
Anna, Sigluifirði 16.996
Arnar, Reykjavík 24.618
Arnarnes, Hafnarfirði 6.357
Arnfirðingur, Reykjavík 25.798
Árni Geir, Keflavik 5.865
Árni Magnússon, Sandgerði 26.830
Arn/kell, Hellissandi 3121
Ansæll Sigurðsson II, Hafnarfirði 6.922
Asbjörn .Reykjavík- 26.128
Ásgeir, Reykjavík 346
Áskell, Grenivík 3.654
Ásþör, Reykjavík 10.369
Auðunn, Hafnarfirði ^ 17.501
Baldur, Dalvík 15.927
Bára, Fáskrúðsfirði 25.763
Barði, Neskaupstað 35.633
Bergur, Vestmannaeyjuan 15.739
Bergvik, Kefiavík 2.836
Bjarmi, Dalvík 10.224
Bjarmi II, Dalvík 39.868
Bjartur, Neskaupstað 30.180
Björg, Neskaupstað 17.008
Björg II, Neskaupstað 5.571
JL
Björgvin, Dalvík 22.702
Björgúlfur, Dalvík 16.535
Björn Jónsson, Reykjavík 3.996
Blíðfari, Grundarfirði 1.851
Brimir, Keflavík 6.238
Búðaklettur, Hafnarfirði 19.992
Dagfari, Húsavík * 37.539
Dan, ísafirði 1.535
Dofri, Patreksfirði 838
Draupnir, Suðureyti 6.122
Einar Hálfdáns, Bolungarvík 10.502
Einir, Eskifirði 9.481
Eldborg, Hafnarfirði 29.147
Eldey, Keflavík 19.684
Elliði, Sandgerði 22.952
Engey, Reykjavík 9.461
Fagriklettur, Hafnarfirði 9.952
Fákur, Hafnarfirði - 7.955
Faxi, Hafnarfirði 25.99Í
Faxaborg, Hafnarfirði * 2.610
Framnes, Þingeyri 22.589
Freyfaxi, Keflavík 4.807
Friðbert Guðmundss., Suðureyri 1.684
Friðrik Sigurðsson, Þorlákshöfn 3.046
Fróðaklettur, Hafnarfirði 18.603
Garðar, Garðalireppi 14.152
Gísli lóðs, Hafnarfirði 3.795
Gissur hvíti, Hornafirði * 5.611
Gjafar, Vestmannaeyjum 20.173
Glófaxi, Neskaupstað 9.279
Gnýfari, Grundarfirði 2.122
Grótta, Reykjavík 23.880
Guðbjartur Kristján, ísafirði 28.960
Guðbjörg, Ólafsfirði 13.938
Guðbjörg, ísafirði 13.479
Seglum
Framhald af bls. 32.
ist“ og sendum við þá upp
neyðarblys. Þegar hann var
kominn nógu nálægt okkur
settum við út gúmbát og fóru
í hann sjö menn, en ég og
stýrimaðurinn, Gísli Ólafs-
son, urðum eftir með taug,
sem fest var í gúmbátinn, því
að það var ætlunin, að við
kæmum svo á eftir í honum.
En bátinn bar þá svo hratt
undan, að við urðum að sleppa
honum. Ætluðum við þá að
setja hinn gúmbátinn á flot,
en þegar til kom, blés hann
sig ekki út.
— Er svona var komið,
reyndi togarinn nokkrum sinn
um að sigla upp að hliðinni
á bátnum til þess að við gæt-
um stokkið yfir og tókst það
að lokum. Síðasti maður var
kominn um borð í togarann
15 mín. fyrir níu. Það var upp
haflega ætlun mín að láta tog-
arann taka bátinn í tog, en í
einni tilrauninni rakst hann
aftan á bátinn með þeim af-
leiðingum að gat kom á hann,
og hættum við þá við það.
— Það var tekið mjög vel á
móti okkur, er við komum um
borð. Þeir okkar sem höfðu
blotnað fengu þurr föt og
einnig fengum við mat o. fl.
Ástæðan fyrir því að koman
til Reykjavíkur dróst svona
var, að radar togarans var bil-
aður, og hætti skipstjórinn
því ekki á það að fara fyrir
Reykjanes fyrr en birti.
En ég tel, að" það sem
fyrst og fremst hafi bjargað
okkur, hafi verið seglin, sagði
Engilbert að lokum.
Þá hittum við einnig að
máli Matthew Mecklenburgh
skipstjóra. Hann kvað»t hafa
legið þarna fyrir utan með
lítillega vélarbilun um 8 míl-
ur frá Strák, er hann varð var
við neyðarljósin. Hann kvaðst
í fyrstu hafa haldið að hér
væri um að ræða flugvél.
Hann hefði þó síðar fengið
tilkynningu um það gegnum
loftskeytatækið, að þar væri
bátur í háska. Hann kvaðst
játa, að hann hefði verið hálf-
ragur við að sigla til bátsins,
þar sem veður var mjög vont
og hann þekkti lítið til á þess-
um slóðum. Mecklenburgh
kvaðst hafa stundað veiðar
lengi við fsland. Hann var að
því spurður, hvort hann
hefði nokkuð komið við sögu
í Landhelgisstríðinu og kvað
hann svo verá. Hann hefði árið
1962 verið staðinn að ólögleg-
um veiðum af flugvél Land-
helgisgæzlunnar, en hann
hefði ekki sinnt stöðvunar-
merkinu, heldur siglt á haf út
og ekki náðst fyrr en eftir 19
tíma eltingarleik. Togarinn,
sem hann var skipstjóri á þá,
hét Lord Middleton.
Að lokum þetta. Látum ekki
skilningsleysi á eðli vandamál-
anna verða okkur að fótakefli.
Aðstaða okkar er góð og tæki-
færin mörg, og þótt leið okkar
til aukinna framfara og velmeg-
unar sé grýtt á stöku stað, þá er
undirstaðan þegar orðin það
traust, að með samstilltu átaki
verður létt að ryðja hindrunun-
um úr vegL
Mecklenburgh skipstjóri
á „Imperialist'*
Síðdegis í gær hélt Slysa-
varnafélag íslands kaffiboð
fyrir skipibrotsmennina af
Strák og skipshöfn „Imperial-
ist“. Þar flutti Gunnar Frið-
riksson, forseti Slysavarnafé-
lagsins, ræðu. Hann færði
Mecklemburgh skipstjóra og
skipverjum „Imperialist“ þakk
ir Slysavarnafélagsins fyrir
björgunina og sagði að hennar
yrði minnzt sem einnar glæsi-
legustu björgunar hér við
land. Þá fengu allir skipverjar
bækur um ísland, en þær
voru gefnar af Kvennadeild
Slysavarnafélagsins.
Guðbjörg, Sandgerði 23.501
Guðjön Sigurðsson, Vestm. 2.517
Guðmun-dur Híturs, Bol ungarv. 27.279
Guðmun-dur Þórðarson, Hvík 12.049
Guðrún, Haifnarfirði 19.737
Guðrún Guðleifsd., Hnífsdal 25.993
Guðrún Jónsdóttir, ísaifirði 25.993
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 13.789
GuLIberg, Seyðisfirði 24.098
Gullfaxi, Neskaupstað 18.557
Gul.lv-er, Seyðisfirði * 35.199
Gul-ltoppur, Keflavíik 6.548
Gunnar, Reyðarfirði 21.081
Gunnhildur, ísafirði 3.768
Gylfi II, Akureyri 2.387
Hafrún, Bolungarvík' 23.443
Hafrún, Neskaupstaö 5.596
Hafþór, Reykjavik 8.351
Hal'kion, Vestmannaeyjum 21.610
Halldór Jónsson, Ólafisvík 21.720
Hamravík, Keflavik 23.738
Hannes Hafstein, Daivík 30.877
Haraldur, Akranesi 22.210
Héðinn, Húsavík 20.055
Heiðrún, Bolungarvik . 3.731
Heimir, Stöðvarfirði 38.901
Helga, Reykjavík 15.066
Helga Guðmundsd., Patreksf. 29.313
Helgi Flóventsson, Húsavik 25.991
Hilmir, Keflavík 1.604
Hilmir II, Fiateyri 5.808
Hoffell, Fáskrúðsfirði 5.105
Hólmanes, Eskifirði 20.009
Hrafn Sveinbja-rnars., II Gr.vik 6.125
Hrafn Sveinbjarnans. III. Gr.vík 16.026
Hrönin, ísafirði 5.156
Huginn II. Vestmannaeyjum 11.473
Hugrún, Bolungarvík 24.546
Húni II, Höfðakaupstað 9.581
Hvanney, Hornafirði 2.340
Höfrungur II, Akranesi 18.143
Höfrungur III, Akranesi 25.598
Ingiber Ólafsson, Keflavik 25.578
In-gvar Guðjónsson, Hafnarfirði 17.325
ísleifur IV, Vestmannaeyjum 9.675
Jón Eiríksson, Hornafirði 11.568
Jón Finnsson, Garði 15.216
Jón Garðar, Sandgerði 13.921
Jón Gunnlaug®, Sandgerði 6.386
Jón Jónsson, Ólafsvík 1.718
Jón Kjartansson, Eskifirði 48.919
Jón Odd-ssom San-dgerði 934
Jón á Stapa, Ól-af-svík 16.777
Jón Þórðarson, Patreksfirði 13.655
Jörundur II, Reykja-vík 27.393
Jörundur III, Reykjavík 30.267
Kambaröst, Stöðvarfirði 8.797
Kap II, Vestmannaeyjum 758
Keflvíkingur, Kefla-ví-k 28.536
Kópur, Vestm-ainnaeyjum 942
'Kristbjörg, Vestmannaeyjum 904
Kristján Valgeir, Sandgerði 8.113
Krossanes, Eskifirði 29.983
Loftur Baldvmsson, Dalvík 26.694
Lómur, Keflavík 33.129
Manni, Keflavik 889
Margrét, Siglufirði 20.829
Marz, Vestmannaeyjum 1.383
Mímir, Hnífsdal 8.559
Mummi, Garði 5.5-14
Náttfari, Húsavík 22.983
Oddgeir, Grenivík 27.029
Ófeigur II, Vestmannaeyjum 3.028
Ófeigur III, Vestmannaeyjuim 595
Ólafur Bekkur, Ólaflsfirði 15.155
Ólafur Friðbertsson, Suðureyri 19.563
Ólafur Magnússon, Akureyri 36.041
Ólafur Sigurðsson, Akranesi 10.216
Ósikar Halldórsson, Reykjavík 19.443
Otur, Styk'kishólimi 5.374
Pált Pálsson, Hnifsdal 1.257
Pétur Jónsson, Húsavik 6.853
Pétur Sigurðsson, Reykjavik 20.796
Rán, Keflavík 289
Reykjaborg, Reykjavík 28.721
Reykjanes, Hafnarfirði 8.679
Runólfur, Grundanfirði 7.215
Sif, Suðureyri 5.452
Sigfús Bergmann, Grindavfk 4.606
Siglfirðingur, Siglufirði 22.022
Sigrún, Akranesi 11.266
Sigurborg, Siglufirði 24.313
Sigurð'ur, Vestmannaeyjum 1.600
Sigurður, Siglufirði 3.738
Sigurður Bjarnason, Akureýri 37.469
Sigurður Jónsson, BreiðdaLsvík 20.318
Sigurfari, Akranesí 713
Sigurfari, Hornafirði 3.868
Sigurk-arfi, Njarðvik 1.895
Sigurpáll, Garði 18.575
Sigurvón, Reykjavífc 18.745
Skagfi'rðingur, Ólafsfirði ‘*12.570
Skálaberg, Seyðisfirði 9.013
Skarðsvík, Hellissandi 11.675
Skírnir, Akranesi 13.805
Snæfell, Akureyri 26.633
Snœfugl, ReyðarfirSi 12.762
SóLfari, Akran-esi 24.434
Sólrún, Bolungarvlk 22.020
Stapafell, Ólafsvík 3.595
Stefán Árnason, FáskrúðisfirSi 4.079
Steinunn, Óiafsvík 5.879
Stígandi, Ólafsfirði 2.8OO
Stj-arn-an, Reykjaivík 6.138
Straumnes, ísafirði 7.302
Súlan, Akureyri 54 296
Sunmiitindur, Djúpavogi 17.011
Svanur, Reykjavík 2.295
Svanur, Súðavik 4 120
SveinLjjörn Jakobsson, Ólaísvík 11.959
Sæfari, Tálknafirði 2.310
Sæfari II, Neskaupstað IO1.553
Sæhrímnir, Keflavík 13.598
Sœúlfur, Ólafsfirði is'e90
Sæþór, Ólafsfirði 16.713
Viðey, Reykjavík 16.703
Vlðir II, Sandgerði 19.743
Vigri, Hafnarfirði 14 085
Vonin, Keflavík 19.270
Þorbjörn, Grindavík 153
Þorbjörn II., Grindaivík 21.776
Þórður Jónasson, Akureyrl 30.121
Þorgeir, Sandgerði 2.616
Þorlákur, Þorlákshöfn 2.536
Þorleifur, Ólafsfirði 8.035
Þórsn-es, Stykkishóliml 5.955
Þorsteinn, Reykjavík 34.117
Þráinn, Neskaupstað 10.98]
Æskan, Siglufirði 7.10«
Ögri, Reykjavík 34.4LI