Morgunblaðið - 20.10.1965, Qupperneq 28
28
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. október 1965
Langt yfir skammt
eftir Laurence Payne
— O, það var bara fyrir mörg
um árum, þegar hún var smá-
krakki. Ég var þá í hjálpar-
syeitunum. Hún hefur ekki get-
að verið meira en fimmtán ára.
Ekki datt mér í hug, að hún
mundi enda svona.
Ég þaggaði niður í henni, en
sagði henni að fá sér sæti og
segja mér frá þessu nánar, og
hugsaði um leið, að varla væri
nú hægt að eyða heilum morgni
verr. Hún hlaut að hafa verið
ægileg í einkennisbúningnum ..
ekki var að furða, þó að við
sigruðum í stríðinu!
Ég hallaði mér aftur í stóln-
um og hafði eyrun vel hjá mér,
og þegar hún sá, að eftirtekt
mín var vakin, hóf hún ræðu,
sem hefði getað drepið helit
kvenréttindaþing.
— Aðal-kunningjastúlkan mín
í þá daga var kennslukona, sem
átt að vera, byssan var jafn
hét Jeanette Musgrove. Hún
kenndi stærðfræði í 3erkeley-
gagnfræðaskólanum í Ayles-
bury — en nú held ég, að hún
sé skólastjóri einhversstaðar
norður í Skotlandi, en ég er
komin úr sambandi við hana.
Hvenær sem ég átti frí, var ég
hjá henni og við vorum vanar
að „fara í bæinn“ saman. (Ég
fékk að sjá mynd af þeim, þar
sem þær voru að „fara í bæinn“
og meiri hrylling minnist ég
ekki að hafa séð). — Jæja svo
að ég komist að efninu, þá
hafði Jenny lent í vandræðum
með Úrsúlu Twist, sem var ein
stelpan í hennar bekk. Það
hófst á bréfi, sem gert var upp-
jtækt — ósiðlegt bréf, sem
hneykslaði' hana svo, að hún
kallaði stelpuna fyrir sig og
tók hana almennilega til bæna.
Þetta var frá karlmanni, auð-
vitað, giftum karlmanni, sem
Úrsúla sagðist elska — er hægt
að hugsa sér hlægilegra? —
hann var þrisvar sinnum eldri
en hún..... Jæja, næstu tvö ár-
in reyndi Jenny eftir föngum að
hafa auga með henni. Og þetta
var lagleg stelpa, ég var alveg
hrifin af, hvað hún var mynd-
arleg, skal ég játa, og hún var
vel greind og miklu þroskaðri
en flestar á hennar aldri. En ...
......hún hallaði sér fram og
lækkaði röddina um nokkrar átt
undir — hún var með hrein-
ustu brókarsótt hreinskilnislega
sagt.... og það svona ung. Það
er eins og hver annar sjúkdóm-
ur, skiljið þér, og þessi telpa
var mjög sjúk. Jæja, það kom
nú að því, að hún varð ólétt,
og mamma hennar flýtti sér
að taka ha'na úr skólanum, eins
og líka rétt var, áður en þetta
væri á allra vitorði. Hún var
þá sextán ára, að ég held, og
skömmu síðar fluttu þær frá Ay-
lesbury. Hvort barnið kom nokk
urntíma, er mér ókunnugt um.
Að því er ég bezt veit hefur
Jenny ekkert frá þeim heyrt
síðan. Veslings Jenny! Snögg-
lega — þar sem hún sat þarna
með spenntar greipar og horfði
niður fyrir sig, fór ég að kenna
velvildar og samúðar með henni.
— Ég býst við að hún fái ekkert
að vita um þetta fyrr en hún
les það í blöðunum og þá veit
ég, að hún tekur sér það afskap-
lega nærri.
Það varð dálítil þögn, sem
ekkert rauf nema hávaðinn í
dráttarbátunum á ánni, öðru
hverju, og við sátum og horfð-
um á fingurna á okkur. Á borð-
inu fyrir framan mig lá gljá-
andi ljósmynd af stúlku, sem
lá í rúminu með byssukúlu í
hjartanu. Ég horfði á myndina í
þungum þönkum, en sneri henni
svo til með vísifingrinum.
— Er þetta hún Úrsúla?
Ég horfði framan í hana og
sá vöðvakipring í andlitinu og
svo færðist þoka yfir augun.
Hún kinkaði snöggt kolli.
— Hún sýnist næstum ekkert
hafa breytzt.
Hún ræskti sig, stóð upp aft-
ur og setti vandlega stólinn á
sinn stað við vegginn.
Ég þakkaði henni og var lág-
róma. — Þér hafið hjálpað mér
mikið — þetta voru óvæntar
upplýsingar.
Hún var aftur að horfa á
myndina, en sagði svo allt í
einu: — Það er rétt eins og
henni sé skemmt, af einhverjum
ástæðum, finnst yður ekki?
Þegar ég leit upp, var hún
farin.
Eg hallaði mér aftur á bak
í stólnum og horfði fast á mynd
ina. Sumpart líklega vegna
þessa nýja mats á Gömlu
Skeggju, en þó líklega mest af
því, að ég hafði ekki annað að
gera, en alls ekki af því að ég
teldi það skyldu mína, fór ég að
blaða í hrúgunni í afgreidda
kassanum, og þótt sumt þar
gæti vakið áhuga minn, rétt
sem snöggvast, voru flest skjöl-
in ómerkileg. Mér létti því stór-
um, þegar drepið var léttilega á
dyr, það þýddi, að hinn ágæti
Saunders var á ferðinni með
□-----------------------------□
3
□-----------------------------□
skýrslurnar, sem ég var að bíða
eftir. Ég kastaði mér yfir þær.
— Allt í lagi? Ég leit upp
spyrjandi. Augun í honum voru
hvarmarauð og vot og það var
eins og hann væri að vorkenna
sjálfum sér.
— Það er allt í lagi með mig,
sagði ég. Og hvað er að þér?
— O, það er bara ofurlítið
kvef, hugsa ég. Það hefur ver-
ið að búa um sig undanfarið.
— Það er af öllum þessum
uppistöðum, vitanlega. Þær eru
ekkert hollar fyrir heilsuna.
Ég varð æ langleitari eftir
því sem ég skoðaði skýrsluna
frá fingrafaradeildinni og rann-
sóknastofunni. Hurðahúnarnir
og tréverkið sýndu engin fingra-
för, nema þau, sem þar hefðu
laus við fingraför og egg er við
hár og gúmfóðrið á regnkáp-
unni gaf engar upplýsingar. Það
voru einhverjar klessur á penn-
arnun, en ekkert sem gagn var
í. Byssan sýndi, að skotið hefði
verið tvisvar úr henni, nýlega
og að önnur kúlan hafði orðið
Úrsúlu að bana — en þáð var
vitanlega ekkert óvænt. Rann-
sóknastofan kvað blóðflokk Úrs-
úlu vera O og benti á, að blóðið
é gólfábreiðunni væri sama
flokks, og brúna klessan á regn
kápunni væri einnig blóð og
af sama flokki.
— Þú hefðir átt að fá þeim
vasaklútinn þinn, sagði ég við
Saunders og var snefsinn, —
það hefði getað gefið okkur ein-
hverjar upplýsingar.
Hann skildi vel gremju mína
og reiddist ekki.
— Hann hlýtur að hafa verið
með hanzka, sagði hann aðeins.
— Ég held alls ekki að hann
hafi verið þama! Engin verks-
ummerki. Hin kúlan hefur víst
ekki fundizt?
— Nei, ég er hræddur um
ekki. Hann blaðaði í vasabók-
inni með hundseyrunum. —
Byssan er eign hr. William
Lamotte á Belgravetorgi.........
— Og. . . . ? ýtti ég undir
hann, þegar hann hikaði og
glápti út í loftið.
— Henni var stolið nóttina
eftir 29. september,- þegar brot-
izt var inn í húsið hans.
— Það var dásamlegt! Og náð
um við í þjófinn? Hann varð
vesældarlegur á svipinn. — Nei,
vitanlega gerðum við það ekki,
svo að það er ekkert frekar upp
úr því að hafa, eða hvað? Ég
sópaði saman skýrslunum og
kom þeim fyrir. — Jæja, það
þýðir víst ekki að fara neitt að
vola út af því. Við bjuggumst
ekki við neinu og fengum heid-
ur ekkert. Svo að við skulum
fara að athuga þetta og fá okk-
ur um leið hreint loft í lung-
un.
En það var einmitt á þessu
andartaki, sem himnunum þókn
aðist að opnast. Við stóðum báð-
ir þegjandi og horfðum stein-
hissa á skýfallið, sem var rétt
eins og einhver væri að skvetta
úr fötu á gluggann.
Við liturn hvor á annan, aum-
ingjalegir á svipinn. — Farðu
í olíugallann þinn og kallaðu á
julluna, og svo skulum við
sleppa út á næsta falli.
Þegar við komum til frú
Twist, var ofurlítið farið að
draga úr rigningunni. Við hlið-
ið var þetta venjulega saman-
safn af bjánalegum kerlingum
með poka í höndum, sem aJdrei
virðast hafa annað að gera en
skipta sér af annarra manna
högum. Tveir bílar frá dagblöð-
um stóðu á mjóu brautinni, svo
við urðum að skilja okkar eftir
úti á götunni. Konurnar störðu
með eftirvæntingarsvip þegar
ég steig út úr bílnum og ofan
í poll, og tillit þeirra minnti
mig á, að mér betri leikrarar
voru að gera þetta sama á
hverju laugardags kvöldi í sjón-
varpinu.
Á miðri malarbrautinni hitt-
um við fölan, ungan mann í
hvítri regnkápu, með bjarteygð-
an smáhund í fanginu. Þeir voru
furðanlega líkir hvor öðrum.
Það var svipurinn, framar öllu
öðru, því að annars var imgi
maðurinn með stórt nef, sem
féll ekki allskostar inn í þá
mynd. Hundurinn ókyrrðist þeg
ar hann sá okkur og reyndi að
ná í hattinn á Saunders, sem
hann hafði af einhverjum ástæð
um tekið ofan, kurteislega, um
leið og við gengum inn úr hlið-
inu, en nú flýtti hann sér að
víkja honum til hinnar hliðar-
innar. Ég veit ekki, hversvegna
honum þótti taka því, þar eð
þetta var gamall og ljótur hatt-
ur.
Ég starði forvitinn á eftir
unga manninum og tók að brjóta
heilann um, hvar ég hefði séð
hann áður. Sumt fólk við hliðið
var líka eitthvað að brjóta heil-
ann, þangað til ein konan, með
fuglshreiður á höfði, gaf þeirri
næstu harkalegt olnbogaskot.
— Sástu, hver þetta var?
spurði hún í ofboði. Hún var al-
vís og vildi sýna það, svo að
ég vildi gjarna gefa henni tæki-
færið.
— Nei, sagði ég upphátt. —
Hver er það?
Henni varð hverft við þetta,
en svaraði eins og í varnartón,
og fölnaði um leið: — Það var
David Dane.
— Uhu. Ég kinkaði kolli rétt
eins og ég vissi um hvað hún
væri að hugsa, og flýtti mér
upp stíginn að húsinu.
— Hver er David Dane? taut-
aði ég við Saunders, og gætti
mín að hafa ekki of hátt.
— Það hef ég enga hugmynd
um.
— Hver er David Dane?
spurði ég lögregluþjóninn, sem
var á verði við dyrnar, og heils-
aði mér nú.
— Maðurinn, sem var að fara
héðan núna.
— Ég veit það, en hvaða mað
ur er hann?
— Það er ég hræddur um, að
ég viti ekki.
— David Dane? spurði mað«
urinn, sem við hittum á tröpp-
unum, og neri hökuna á sér
hugsi. — Eg kannast nú við
nafnið.
— Það geri ég líka nú orðið,
svaraði ég önugur, og hélt á»
fram.
— Hæ, Georg! kallaði maður-
inn á tröppunum til kunningja
síns, sem kom út í þessu og
stakk minnisbók í vasa sinn. —
Hver var hann, þessi, sem var
að fara út núna rétt í þessu?
— David Dane, svaraði hinn
tafarlaust.
— Ég gekk þvert fyrir hann
og stöðvaði hann.
— Hver er þessi David Dane?
sagði ég.
Ég kannaðist við þennan ná-
unga, hann hét Boswell eða
Trump eða eitthvað þessháttar,
og var glæpa-fréttaritari frá
einU kvöldblaðanna. Hann varð
allur að einu brosi. — Halló
fulltrúi! Gaman að sjá þig aft-
ur. Þú ætlar þó ekki að segja
mér, að þú horfir aldrei á sjón-
varpið?
— Hvað kemur það málinu
við?
— Hann er sjónvarpsleikari.,
.. Jþessi David Dane.
Loks rann upp ljós fyrir mér.
—• Þarna kemur það loksins!
sagði ég. Ég vissi alveg upp á
hár, að ég hefði séð þetta and-
lit áður.
George dró mig ofurltíið til
hliðar og sagði í trúnaðartón:
— Er nokkuð að frétta af þessu
enn?
— Ég skal lofa þér að fylgjást
með urraði ég, svo að varla
heyrðist.
Blaðamenn orka þannig á
mig, að mig langar til að
hrækja í augað á einhverjum,
en nú átti frú Twist eina aug-
að, sem þarna var nærri, svo
að ég stillti mig og bauð góðan
daginn í staðinn.
Ég elti hana inn í vistlega
setustofu, sem var ólíkt léttara
yfir en hinum öðrum vistarver-
um þarna. Allsstaðar gætti þess
að kona hafði þar farið höndum
um. Þarna voru engin merki
karlmanns, nema helzt þetta fer
fet af gólfábreiðu, sem ég stóð á
— það féll álíka illa inn í lands
lagið og rússneskur björn hefði
gert í hermálaráðuneyti Banda
ríkjanna.
Saunders stóð kindarlegur í
dyrunum og var áíf-ráða það
við sig, hvort honum hefði ver-
ið boðið inn eða ekki, en þegar
ég sagði honum að fara út og
reka burt gláparana við hliðið,
þá fór hann út og ég gat séð,
að honum létti verulega.
Konan stóð þarna og horfði
út um gluggann, en sneri að
mér baki, og hreyfingarlaus,
nema hvað hendurnar kipptust
til, er hún fitlaði við vasaklút.
Ég minntist þess, hve niðurbrot-
in hún hafði verið um nóttina,
og gat ekki annað en dáðst að
þessum tilraunum hennar til að
láta eins og ekkert væri og bera
sig vel. Hún var í snyrtilegum
svörtum kjól, með einfalt perlu-
(vöruOrval)
v----*v----
URVALSVORUR
>. JOHNSON & KAABER HF.