Morgunblaðið - 22.10.1965, Page 8
8
MORGUN3LAÐID
Föstudagur 22. október 1965
t n
. 4 V1 t* IC í ^ í
Frumvarp um verðtryggingu
fjárskuldbindinga
rædd á Alþingi í gær
í NEÐRI deild var tekið fyrir
atjórnarfrumvarp til laga um
verðtryggingu fjárskuldbindinga
og fylgdi menntamálaráðherra
Gylfi Þ. Gíslason því úr hlaði.
Sagði Gylfi að frumvarp þetta
væri samið í Seðlabankanum i
framhaldi hinnar almennu vaxta
breytingar, sem tók gildi í upp
hafi ársins, en þá hefði banka-
stjórn Seðlabankans beint þeim
tilmaelum til ríkisstjórnarinnar,
að undirbúin yrði almenn lög-
gjöf um noktun verðtryggingar-
ákvæða í samningum, eftir því
sem heilbrigt væri talið á hverj
um tíma og undir traustu eftir-
liti.
Meginefni frumvarpsins væri
verðtrygging, þar sem annað
hvort væri miðað við vísitölu eða
annan hliðstæðan grundvöll, og
næði það til fjárskuldbindinga,
Barnaverndarnefnd Reykjavík-
ur hélt stjórnarfund í dag (21.
októtoer) og kom þá m.a. í ljós,
að í heimiliesjóði taugaveiklaðra
harna er nú rúmlega ein milljón
krórta, en sjóðurinn samanstend-
nr af fjárframlögum og gjöfum
velunnara Barnaverndarfélags-
ins. Sjóður þessi hefur það
markmið að hrinda í fram-
kveemd. byggingu hjúkrunar-
heimilis taugaveiklaðra barna,
sem þarfnast sálfræðilegrar með-
ferðar. Er áætlað að reisa heimili
þetta hér í Reykjavík. Lóð fyrir
heimilið hefur ekki fengizt enn,
eo dr. Matthías Jónasson, sem
ræddi við fréttamenn blaðsins
taidi að lóðaleyfi mundi fást nú
á næstunni. Kvað hann byggingu
sliks heimilis mundi bæta úr
brýnustu þörfinni, en Geðvernd-
ardeild Heilsuverndarfélagsins og
Sálfræðideild skólanna gætu ekki
sinnt nærri öllum þeim börnum,
I efri deild í gær fylgdi Eggert
G. Þorsteinsson úr hlaði frum-
varpi ríkisstjórnarinnar um breyt
ingar á lögum nr. 19. 10. maí
1965 um Húsnæðismálastofnun
ríkLsins. Sagði hann að frumvarp
þetta væri flutt í samræmi við
yfirlýsingu þá um húsnæðismál,
sem ríkisstjórnin gaf í sumar í
sambandi við samninga verka-
lýðsfélaganna um kjaramálin. >á
væri ennfremur lagt til, að fast-
eignamat til eignaskatts yrði sex-
faldað, þar sem framlag ríkisins
hefði verið ákveðið 40 milljónir,
en tekjur þœr er fasteignaskatt-
urinn hefði gefið af sér hefðu
hinsvegar ekki numið nema
16—19 milljónum króna. Með því
að sexfalda fasteignamat mætti
hinsvegar ætla að hæfilega mik-
ið fengist til þess að mæta fram-
laginu.
Ólafur Jóhannesson (F) sagði,
að vissulega væri nauðsynlegt
að gera umbætur á húsnæðis-
bæði þeirra, sem ákveðnar væru
í peningum, og einnig í öðrum
verðmæli. Væri það meginstefna
frumvarpsins að verðtrygging
væri aðeins leyfð, þegar ákveðn-
um skilyrðum væri fullnægt.
Gert væri ráð fyrir sjálfstæðri
en takmarkaðri heimild til verð
tryggingar hjá lífeyrissjóðum og
fjárfestingarlánstofnunum. Verð
trygging á innlánum og útlánum
yrðu háðar ákvörðun Seðlabank
ans, svo og verðtrygging í samn
ingum milli annarra aðila.
Með þessu væri í raun og veru
verið að marka leið til þess að
draga úr einni tegund áhættu
þ.e.a.s. óvissunni um framtíðar-
gildi peninga í viðskiptum spari
fjáreigenda og annarra eigenda
fjármagns annars vegar og lán
takenda hins vegar. Reyndin
hefði verið sú að óvissunni um
er aðstoðar þyrftu við, sökum
iþess meðal annars að lækningin
er mjög tímafrek.
Dr. Matthías taldi að skilning-
ur fólks fyrir þessum vandamál-
um væri að vakna verulega og
möguleikar til að veita tauga-
veikluðum bömum lækningu
hefðu vaxið stórkostlega síðustu
ár vegna aukinnar þekkingar.
Barnaverndardagurinn er fyrsti
vetrardagur, eða næstkomandi
laugardagur, og hann um leið
fjáröflunardagur félagsins. Er
fólk eindregið hvatt til að leggja
þessu mikla nauðsynjamáli lið,
með því að kaupa merki félags-
ins og bók þess Sólhvörf og
hvetja börn sín til merkjasölu.
S t j ó r n Barnaverndarfélags
Reykjavíkur skipa eftirtaldir
menn: Dr. Matthías Jónasson
formaður, Jónas B. Jónason
fræðslustjóri, Sigurjón Björns-
son sálfræðingur og séra Ingólfur
Ástmarsson gjaldkerL
málalöggjöfinni. Á síðasta þingi
hefðu komið fram tillögur frá
Framsóknarmönnum þess efnis,
en þær hefðu ekki náð til eyrna
stjómarliðsins. Hann sagðist vera
andvíkur sexföldun fasteigna-
matsins, það mundi stuðla að
aukinni dýrtíð og hækkaðri húsa
Ieigu. Ýmis önnur ráð hefðu ver-
ið til tekjuöflunar og mætti
nefna til að nauðsynlegra hefði
verið að ganga milli bols og höf-
uðs á þeim skattsvikum er nú
viðgangast og auka sparnað.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, sagði að enn sem fyrr
væru Framsóknarmenn fylgjandi
auknum útgjöldum ríkissjóðs, en
andvígir tekjuöflun. Vissulega
væri rétt að taka þyrfti skatt-
svik og sparnað föstum tökum
en það yrði ekki gert á einni
svipstundu. Lítið hefði a.m.k.
borið á því að Framsóknarmenn
bentu á leiðxr til úrbóta. Eðlilegt
framtíðina hefði verið mætt með
hærri vöxtum. Með þessum ráð-
stöfunum væri líklegt, að sparn-
aður mundi vaxa og framboð láns
fjár aukast. Frumvarpið gerði
ráð fyrir, að verðtrygging væri
því aðeins leyfð, að fjárskuld-
binding standi í a.m.k. þrjú ár,
en með því mundi vera komið í
veg fyrir að „vísitölukrónan“
ryðji sér til rúms í almennum
peningaviðskiptum.
Hin almennu skilyrði verð-
tryggingarinnar sagði ráðherra
að væru í meginatriðum þessi:
1. Að verðtryggingu skyldi yf
irleitt miða við vísitölu fram-
færslukostnaðar, eins og hún
væri reiknuð á hverjum tíma.
Seðlabankanum væri þó heimilt
að leyfa, að verðtryggingin sé
miðið við aðra vísitölu eða við
breytingar tlitekins vöruverðs.
Væri ekki um opinbera, skráða
vísitölu eða verðlag að ræða
skyldi Seðlabankinn í samráði
við Hagstofu íslands, setja sér-
stakar reglur um þann verðtrygg
ingargrundvöll, sem miðað væri
við.
2. Að verðtrygging skyldi fyrst
og fremst heimiluð í fjárskuld-
bindingum, sem tengdar væru
öflun fasteigna eða annarra fjár-
muna, sem ætla mætti að hækk-
uðu í verði með almennum verð
lagsbreytingum. Verðtryggð lán
skyldu ætíð vera tryggð með veði
í slikum eignum eða öðrum verð
tryggðum kröfum.
3. Fjárskuldbindingin skal
vera gerð til eigi skemmri tíma
en þriggja ára, og er þá miðað
við greiðslu í einu lagi eftir á.
4. Ekki má reka peningavið-
skipti með þeim hætti að endur
lána með verðtryggingu fé, sem
fengið er með öðrum kjörum.
Benedikt Gröndal (A) sagði
það vera í lögum um verka-
mannabústaði, að þá væri eigi
heimilt að endurselja með verð-
bólgugróða. Kom hann síðan með
breytingartillögu við 4 .grein
frumvarpsins, og kvað á í henni
að verðtrygging skyldi ekki ná
til lána út á íbúðir ef endursala
þeirra væri takmörkuð í lögum.
Einar Ágústsson (F) sagði að
lög þessi gætu haft heillavænleg
áhrif ef vel tækist til, og væri
verðtrygging sparifjár mikið
nauðsynjamál. Þingmenn Fram-
byggðu á góðum tímum frá fjár-
hagslegu sjónarmiði hjálpuðu
til með hinum sem byggðu á
erfiðari tímum.
Alfreð Gislason (K) taldi að
sú ráðstöfun ríkisstjórnarinnar
að sexfalda fasteignamatið til
þess að ná inn því er á skorti
þær 40 milljónir er ríkisstjórnin
skuldbatt sig til að greiða, væri
hæpin. Um margar aðrar leiðir
hefði verið að ræða. í>á taldi
hann að ekki hefði verið rétt að
afnema lögin um hámark húsa-
leigu, heldur hefði átt að semja
önnur ný.
Ólafur Jóhannesson (F) talaði
aftur og taldi það verkefni stjórn
arinnar að finna leiðir til úr-
bóta varðandi skattsvik og
sparnað og leggja þær fram til
umræðna. Vel gæti verið rétt það
sem fjármálaráðherra hefði sagt,
að ekki væri um að ræða neinar
stórupphæðir sem hægt væri að
en það skapaði samt sem
sókna-rflokksins hefðu oft hreyft
þessu máli og síðast með þings-
ályktunartillögu á síðasta Al-
þingi, sem ekki hefði fengið neinn
hljómgrunn þá. Hún hefði samt
sem áður borið árangur, því
frumvarp þetta væri henni mik-
ið til samhljóða.
Brýna nauðsyn bæri til að
bæta hlut sparifjáreigenda og
draga úr dýrtíðarspennunni.
Ekki væri það einsdæmi að spari
fé væri verðtryggt heldur væri
það nú gert í ýmsum löndum.
Ýmis atriði þessa frumvarps
þyrftu athugunar við og nefndi
hann m.a.: Að breyta þyrfti upp
setningu frumvarpsins, svo skír-
ar kæmi í lós að verðtrygging
sparifjár væri aðalatriðið. Gæta
þyrfti þess að viðskiptabankarn
ir lentu ekki í þeirri aðstöðu að
þurfa að taka inn mikið af verð
tryggðu sparifé, en útlán þeirra
væru óverðtryggð. Gæta yrði
þess að mönnum yrði ekki
skömmtuð migjöfn kjör af Seðla
í EFRI deild fylgdi Eggert G.
Þorsteinsson, sjávarútvegsmála-
ráðherra úr hlaði stjórnarfrum-
varpi til laga um atvinnuréttindi
vélstjóra á íslenzkum skipum.
Sagði ráðherra að forsaga þessa
frumvarps væri sú, að 1964
hefði menntamálaráðherra skip-
að fimm manna nefnd til at-
hugunar á menntunarkröfum og
atvinnuréttindum vélstjóra. Eft-
ir nokkurra mánuða undirbún-
ingsstarf hefði nefndin samið
frumvarp til laga um vélstjóra-
nám, og í kjölfar þess hefðu orð-
ið að koma fram nýjar reglur
um atvinnuréttindi vélstjóra.
Námið skildi nú skiptast í fjögur
stig. Vélstjóranám 1. stigs svarar
til minna námskeiðs Fiskifélags
íslands, vélstjóranám 2. stigs er
svarar til meira námskeiðs Fiski-
félags íslands. vélstjóranám 3.
stig er svarar að nokkru til vél-
skólanáms án rafmagnsdeildar,
en vélstjóranám 3. stigs er svarar
að nokkru til vélskólanáms án
rafmagnsdeildar, en vélstjóra-
nám 4. stigs ásamt sveinsprófi í
vélvirkjun svarar til þriggja
vetra náms í vélskólanum að
undangengnu iðnnámi í járn-
smíði. Fjórða og síðasta stig vél-
stjóranáms mundi ekki veita nein
atvinnuréttindi samkvæmt frum-
áður góð áhrif ef að það væri
hið opinbera sem á undan gengi
með góðu fordæmi. Þá taldi
hann að ekki væri um að ræða
í frumvarpi þessu neina afger-
andi útgjaldahækkun fyrir ríkis-
sjóð en hinsvegar væri tekjuöfl-
unin aukin.
Eggert G. Þorsteinsson tók að
lokum til máls og kvað það vera
að um útgjaldaaukningu yrði að
ræða. Með lögum þessum yrði
opnaðir möguleikar fyrir sveita-
félögin sem þau myndu senni-
lega nota sér og það þýddi aukin
útgjöld. Til þess væri ætlast að
þær íbúðir sem sveitafélögin
byggðu yrðu leigðar út fyrir
sannvirði, en það væri ekki hægt
ef gömlu húsaleigulögin væru í
gildi og gætu þau þannig dregið
úr framkvæmdum.
Að umræðum loknum var mál-
inu vísað til annarrar umræðu
og heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar með 17 samhijóða at-
kvæðum.
bankanum, en hætta yrði á að
slíkt kæmi fyrir ef verðtrygging
lánaua væri ekki alltaf miðuo
við hið sama.
Lúðvík Jósefsson (K) sagðl
að nauðsynlegt væri að grafast
fyrir um það hver orsök verð
bólgunnar væri í raun og veru.
Enginn vafi hefði leikið á því að
verðbólguáhugi hefði staðið á
bak við ýmsar framkvæmdir fjár
málamanna að undanförnu og
svo gæti orðið, þrátt fyrir þessi
lög, þar sem ekki væri kveðið á
um að öll lán yrðu verðtryggð.
Það yrði að gera sér grein fyrir
því, hvort þessi löggjöf í raun og
veru stuðlaði að því að draga
úr verðbólgu og til þess að hútt
næði tilætluðum árangri yrði að
felast í henni víðtæk verðtrygg-
ing og ráðstafanir til hömlunar
gegn dýrtíðinni.
Að lokinni umræðu var frum-
varpinu vísað til annarrar um-
ræðu og fjárhagsnefndar með 25
samhljóða atkvæðum.
varpi þessu, nema viðkomandi
vélstjóri hefði einnig lokið sveina
prófi í vélvirkjun.
Reglur þær er kveðið væri á
í frumvarpinu um lámarksfjölda
vélstjóra á skipum, væru ekki
mikið breyttar frá ákvæðum nú-
gildandi laga, þó væri yfirleitt
um lækkun að ræða á skipum
með undir 4000 hestafla vélar.
Talsverðar breytingar væru gerð
ar á ákvæðum um starfstíma eða
siglingatíma sem miðuðu í þá átt,
að veita réttindi eftir styttri
starfstíma en áður, við vélar með
lágri hestaflatölu. Því hærra
námstigi sem vélstjóri hefði lok-
ið, þeim mun fljótari yrði hanti
að vinna sér inn réttindi til yfir-
vélstjórnar á sömu vélastærð.
1 frumvarpinu væri gert ráð
fyrir að vélstjórastarfið greind-
ist í þrjá flokka, yfir vélstjóra,
undirvélstjóra og aðstoðarvél-
stjóra. Aðstoðarvélstjórar skyldu
einungis vera á þeim skipum, þar
sem krafizt væri fjögurra vél-
stjóra, þ. e. einn aðstoðarvélstjóri
á skipum með fimm vélstjóra,
tveir aðstoðarvélstjórar á skiputn
með sex vélstjóra og þrír aðstoð-
arvélstjórar á skipum með sjö
vélstjóra. Væri aðstoðarvélstjóra
hugtakið því þrennt frá gildandi
lögum.
>á gerði frumvarpið ráð fyr-
ir að réttindi minnanámskeiða
manna yrði aukið úr 400 hest-
öflum í 500 hestöfl á fiskiskip-
um, en meira-námskeiðs manna
úr 900 hestöflum í 1000 hestöfl
á fiskiskipum og úr 600 hestöfl-
um í 800 hestöfl á flutningaskip-
um. Þá væru réttindi vélavarða
aukin úr 15 hestöflum í 50 hest-
öfl.
Á FUNDUM alþingis í gær var
lögð fram tillaga til þingsálykt-
unar um, að framfylgt verði lög-
um um það hlutverk Seðlaibank-
ans að tryggja atvinnuvegunum.
hæfilegt lánsfé. Flutningsmenn
tillögunnar eru Þórarinn Þórar-
insson, Ingvar Gíslason og Hall-
dór E. Sigurðsson.
Tillaga til þingsályktunar um
athugun á samdrætti í iðnaði.
Flutningsmenn Einar Ágústsson,
Ingvar Gíslason, Jón Skaftason
og Þórarinn Þórarinsson.
Frumvarp til laga um heimild
fyrir ríkisstjórnina til að selja
eyðijörðina Hálshús í Reykja-
fjarðarhreppi. Flutningsmenn:
Hannibal Valdimarsson, Sigurður
Bjarnason og Sigurvin Einarsson.
mætti það teljast, að þeir semspara,
Barnaverndardagurinn
á laugardaginn
1. umræða um breytingar á lögum
um Húsnæðismálastofnunina
Frumvarp um atvinnu-
réttindi vélstjóra rætt