Morgunblaðið - 23.10.1965, Síða 3
Laugardagur 2S. Cfktóber 1965
MORCUNBLAÐiÐ
Ratsjá
unnar reynd
r |
OvnÖgulegt að vita, hvar hún veröur hverju sinm
EINS og kom fram í bladimi
í gær, hefur lögreglan feng-
ið ratsjá til þess að mæla
ökuhraða bifreiða, en slikt
tæki tiðkast nú mjög víða
um lönd og yfirleitt hafa þau
gefið mjög góða raun. í gær
reyndi lögreglan þetta tæki
á Miklubraut og voru þar við
Snjólfur Pálmason stillir
loftnetið á hinni nýju ratsjá
lögreglunnar.
staddir Sigurjón Sigurðsson,
lögreglustjóri, og Ólafur Jóns
son, fulltrúiv lögreglustjóra,
auk fréttamanna. Ratsjáin
reyndist strax mjög vel, því
að á skömmum tima stöðvaði
lögreglan allmargar bifreiðir
og fengu ökumennirnir á-
minningu.
Aðalhlutar ratsjárinnar eru
þrír, loftnet, sem bæði má
koma fyrir í lögregluibifreið
eða á þrífót við vegina, magn
ari og mælir, sem komið er
fyrir í bifreiðinni og loks
sjálfritari, sem ritar niður
hraða bifreiðanna, en hann
er ennþá rétt ókominn. Rat-
sjáin er framleidd af Stephen
son Corporation í Bandaríkj-
unum og vinnur hún í grund
vallaratriðum eins og venju-
leg skiparatsjá, að því er
Gunnar Skarphéðinsson hjá
Flugverk h.f. tjáði frétta-
mönnum, en það fyrirtæki
flytur inn þessi tæki.
Hraðamælingin fer þannig
fram, að ratsjáin sendir út
útvarpsbylgju, sem endur-
kastast við það að lenda t.d.
á bifreið á ferð. Við endur-
varpið vex tíðni bylgjunar í
réttu hlutfalli við hraða bif- ,
reiðarinnar. Mælirinn í lög-
reglubifreiðínni breytir svo
tíðninni í kilómetra á klukku
stund, en sjálfritarinn skrif-
ar hann niður á pappír sem
síðan má nota fyrir dómi
sem sönnunargagn. Þessi að-
ferð við hraðamælingar nefn
ist á erlendu máli „Doppler
Principle“.
Ratsjáin er að sjálfsögðu
ekki algjörlega fullkomin,
þótt hún sé nú fullkomnasta
sem nú er notuð. T.d. tekur
hún ekki nema eina bifreið
í einu: þannig að aki tvær
bifreiðir- samhliða, kemur að-
eins önnur fram á mæiinum.
Sama er að segja, ef stór
bifreið skyggir á smærri bif-
reið, þá nær bylgjan henni
ekki. Ratsjáin dregur frá 250
til 1000 metra, en það fer eft
ir stærð bifreiðarinnar.
Ratsjáin verður nú í um-
með hana mjög lengi í einu.
Hann kvaðst vænta mjög
mikils af þessu njja tæki,
enda væri fengin gó'ð reynsla
af þeim erlendis og taldi
hann, að hún markaði tíma-
mót í baráttu lögreglunnar
gegn of hröðum akstri. Það
þyrfti nú ekki eins marga
rnenn við hraðagæzluna og
áður er gamla aðferðin var
notuð með skeiðklukku ,o.fl_
Hér er Skæringur Hauksson
sean hefur að geyma mælinn
sjá umferðardeildar lögregl-
unnar og sagði Sigurjón Sig-
urðsson lögreglustjóri, að
ómögulegt væri að segja,
hvar hún yrði staðsett í bæn
um hverju sinnf og að sama
lögreglubifreiðin yrði aldrei
lögregluþjónn við hluta þann,
og magnarann.
auk þess sem hún væri mun
nákvæmari. Áður hefði það
oft komið fyrir, að menn
þrættu fyrir brot sitt. og segði
mælinguna ranga, en nú
væri sá möguleiki úr sög-
unni .
Samvinna I utanríkis-
þjónustu IMorðurlandanna
Kaupmannahöfn, 22. okt.
— NTB —
í DAG og í gær hafa staðið
yfir í Kaupmannahöfn fundir
fulltrúa utanríkisráðuneyta
Danmerkur, Finnlands, Nor-
egs og Svíþjóðar auk fulltrúa
íslenzka sendiráðsins í Kaup-
mannahöfn um samstarf utan
ríkisþjónustu Norðurland-
anna fimm. Var þar meðal
annars samþykkt að samstarf
þetta skuli einnig ná til ræðis
manna ríkjanna, og á það að
„Gemini 644 á
mánudag
Kennedyhöfða, Florida,
22. okt. (AP-NTB)
FYRIRHUGAÐ er að reyna á
IJmánudag að skjóta á loft
mönnuðu geimfari, „Gemini
6“, frá Kennedyhöfða. — I
geimfarinu verða tveir menn,
þeir Walter M. Shirra og
Thomas P. Stafford. Einn til-
gangur geimskotsins er að
láta geimfarana finna eld-
flaug af gerðinni Agena, sem
skotið verður á loft 101 mín-
útu á undan Gemini 6.
Geimfararnir tveir gengn
undir læknisskoðun í dag, þá
ijsíðustu fyrir geimferðina, og
reyndust báðir vel undir ferð-
ína búnir.
tryggja að enginn Norður-
landabúi, sem staddur er
fjarri heimalandi sínu, eigi að
þurfa að standa uppi hjálpar-
laus.
Samþykkt þessi verður nú
send danska utanríkisráðuneyt-
inu, sem gengur endanlega frá
henni og sendir öllum fulltrú-
um ríkjanna fimm erlendis hana.
Samkvæmt samþykktinni get-
ur Norðurlandabúi, sem þarfnast
aðstoðar, snúið sér til ræðis-
manns einhvers Norðurlandanna
þar sem hann er staddur, ef
hans eigið land hefur engan full-
trúa á staðnum.
Soltun í Neskaupstað
nemur 51 þús. tunnum
Bræðslan hefur tekið á moti
320 þúsund málum
Neskaupstað, 22. október.
LANDAÐ var hér í dag um 9
þúsund málum síldar og saltað
var á fjórum söltunarstöðvum.
Heildarsöltun nemur nú 50.950
tunnum og skiptist þannig á
söltunarstöðvarnar: Drífa 13.170,
Sæsilfur 10.733, Ás 11.370, Máni
10.660, Nípa 2.583 og Naustaver
2.434.
Frystar hafa verið 8.760 tunn-
ur. Síldarbræðslan hefur tekið
á móti 320 þúsund málum, en
á sama tíma í fyrra um 380 þús-
und. Hins vegar nam heildar-
söltun á þessum tíma rúmum 40
þúsund tunnúm.
Fyrir nokkrum dögum lest-
aði hér togarinn Jón forseti 2
þúsund tunnum af síld, sem
hann sigldi með á Þýzalands-
markað.
Flutningaskipið Katla er hér
og lestar 1600 tonn af mjöli og
Skógafoss um 4 þúsund tunn-
um af síld. — Asgeir.
Ráðstefna Afríkuríkja í Ghana
Samþykkir aðgerðir gegn einræði hvítra manna í Rhodesíu
Aecra, Ghana, 22. okt.
(AP-NTB).
ÞJÓÐHÖFÐINGJAR 28 Afríku-
ríkja eru koinnir til Acera, höf-
uðborgar Ghana, þar sem ráð-
stefna hófst i gærkvöldi um nán-
ari einingu ríkjanna. Ráðstefnan
er haldin á vegum OAU samtak-
anna, eða „Stofnunar um einángu
Afríku". Kwame Nkrumah, foor-
seti Ghana, setti ráðstefnuna, og
var lionum ákaft fagnað af fund-
armönnum er hann lýsti því yfir
við setninguna að Afríka væri
reiðubúin að giipa til nauðsyn-
legra aðgerða, ef ekki Bretum
takist að koma i veg fyr-
ir einhliða sjálfstæðLsyfirlýsingu
hvitra manna í Rhodesáu.
Á fundi ráðstefnunnar í dag
var einróma samþykkt ályktun
varðandi ástandið í Rhodesíu. —
Framkvæmdastjóri Oau samtak-
anna, Diallo Telli, hefur hins-
vegar ekkert viljað láta uppi um
efni ályktunarinnar. Segir hann
aðeins í henni felist lausn allra
vandamála. Taldi Tel'li að þjóðir
Afríku verði hreyknar af leið-
togum sínum þegar ályktunin
verður birt.
Þótt ekki sé beint vitað um
efni ályktunarinnar, er tahð vist
að þar sé ítrekuð krafa utan-
ríkisráðherra Afríkurikjanna um
að Bretar nemi þegar úr gildi
stjórnarskrá Rhodesíu frá 1961,
og að boðað verði til sérstakrar
ráðstefnu þar til að undirbúa
nýja stjórnarskrá. Á þeirri ráð-
stefnu fái allar stéttir og kyn-
þættir landsins réttmætan full-
trúafjölda.
Fulltrúar átta frönskumælandi
ríkja í Afríku neituðu að sækja
ráðstefnuna í Accra á þeim for-
sendum að Nkrumah og stjóm
hans styðji undirróðursstarfsemi
í löndum þeirra. Em þetta
fulltrúar Tchad, Dahomey,
Gabon, Filabeinsstrandarinnar,
Madagaskar, Nígeríu, Togo ©g
Efri Volta.
STAKSTHl^AR
Gagnlegai umræðui
Að undanförnu hafa miklaV
amræður orðið um menntamál*
bæði í blöðum og á mannafundU
um, og er varla of mikið sagf,
þótt fullyrt sé að vakning haft
orðið i menntamálum, sem vafa
laust á eftir að hafa mikil áhrif
á framtiðarstefnuna í þeiin. A
engann er hallað þött sagt sé*
að starf unra Sjálfsíæðisk,
manna í þessmi, efnum hafi át#
rikan þátt í að koma af sta9
þeirri umræðuöldu, sem orðið
hefur um málið, en auðvitað
hafa margir aðilar ,ekki sízt úf
kennarastétt, lagt hér hönd ái
plóginn. Menntamálin eru eitt
mesta hagsmunamál unga fólks-
ins í landinu, og sá áfangi, sená
þegfsr hefur náðst í þeim efnunt
með hinum miklu umræðun*
um málið, er upprennandi kyn»
slóð nokkur trygging fyrir þvi,
að menntamálin verði í framfíð
inni tekin föstum tökum, enda
er og ráð fyrir því gert í stefnn-
yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar,
sem gefin var á Alþingi fyrir
nokkru.
J i
Úrbóta þörf í
húsnæðismálum
En það er á fleiri sviðum en
menhtamálum, sem unga fólkið
á hagsmuna að gæta. Húsnæðis-
málin eru þeim gnikilsverð og
sannazt sagna ríkir á mörgum
sviðum þeirra ófremdarástand.
Ríkisvaldið hefur gert mikið á-
tak í því á síðustu árum, að
auðvelda ungu fólki húshygg-
inar með stórauknum lánum
Húsnæðismálastjórnar. Hinir
mörgu og öflugu lífeyrissjóðir
hafa einnig orðið til þess að
auðvelda fólki að eignast íbúð
svo að segja má með nokkru
sanni, að í lánamálum hús.
byggjenda hafi mikið átak ver-
ið gert á undanförnum árum,
þótt nauðsynlegt sé hinsvegar
að bæía þar enn um. Það er
hinsvegar ljóst, að á mörgum
öðrum sviðum hyggingarmála
er ástandið slæmt. Sérstaklega
virðist útilokað að halda hygg. ’
ingarkostnaði hér á landi niðri,
svo nokkru nemi, hann fer stöð
ugt hækkandi, og virðist ekkert
verða við það ráðið. Þess vegna
er ákaflega mikilvæg, tilraun
til byggingar ódýrra íbúða með
fjöldaframleiðslu aðferðum, sem
fyrirhuguð er, í samræmi við
yfirlýsingu rikisstjórnarinnar í
sumar.
Umræður um mdlið
Nauðsynlegt. er, að víðtækar
umræður fari fram um húsnæð-
ismálin hér á landi, og alla
þætti þeirra. Ef slíkar almenn-
ar umræður verða, má búast
við, að ýmsar uppIýsingaT og
margvísleg sjónarmið komi
fram, sem geti auðveldað störf *
þeirra, sem að þessum málum
vinna, og að fundin verði við-
unandi leið til úrbóta. Það
getur ekki gengið til lengd-
ar, að byggingarkostnaður fari
stöðugt vaxandi, að því er virð.
ist alveg án tillits til verðbólgu
eða ekki verðbólgu, en hinn
mikli byggingarkostnaður veld-
ur því svo, að yfirleitt geía
menn ekki haldið húsum sínum
nema vegna verðbólgunnar.
Hún er þá orðið mikið hags-
munamál fjölda fólks, og
að því ber sízt að stuðla. En
það er vissulega verkefni fyrir
unga fólkið í Iandinu og. fé-
lagssamtök þess, að taka hús-
byggingarmálin upp til alvar-
legrar athugunar og rannsókn- *
ar. Unga fólkið á mest í húfi
ðð einhver leið verði fundin í
þessum málum, og það þekkir
bezt þau vandamál, sem við er
að stríða. Þess vegna væri æski.
Jegt, að fram færu umræður
um húsbyggingarmál, sem leitt
geti til sæmilegrar úrlausnar,
alveg á sama hátt og hinar
miklu umræður um menntamál
hafa valdið vakningu í þeim
«fnunL
S