Morgunblaðið - 23.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐID Laugardagur 23. október 1965 Keflavík — Nágrenni Kvenna- og karlaraddir óskast. Eflið sönglífið. — Hringið í síma 2176 og 1666. — Kveitna- og karla- kór Keflavíkur. Keflavík — Suðurnes Ný þjónusta. Leigjum hitablásara. Leitið upplýsinga. Sími 2210. Rófur Fóik óskast til að taka upp rófur. Fær fjórða hvern poka. Gæða vara og góð uppskera. Uppl. í síma 22790. Hestar til sölu 2 folar, 4ra og fimm vetra, rauðblesóttur og rauðstjöm óttur. Uppl. í síma 17368. Þýzkt píanó til sölu. — Sími 19178. Kennsla Læs ensku með byrjendum. Sími 14530. Til sölu er 15 mánaða gömul kvíga af góðu kyni. Uppl. í síma 50612. Til sölu amerískur ketiil með sjálf- virku kynditæki. Hvort- tveggja í ágætu lagi. Verð kr. 6000,-. Uppl. í símum 31439 eða 37781. Til sölu Chevrolet ’56 Station. Alla tíð í eigu sama manns til sýnis að Baugsveg 25 milli kl. 7 og 9 í kvöld og næstu kvöld. Ráðskonu vantar nú þegar á fámennt sveita- heimili á Suðurlandi. Má hafa barn. Heimavistar skóli í nágr. Tilb. sendist Mbl., merfet: „Bjartsýnn — 2471“ fyrir 30. okt. nk. Stúlka, nýkomin frá Bpndarikjunum óskar eftir skrifstofustarfi. Hef- ur samvinnuskólapróf og góða kunnáttu í ensku og dönsku. Uppl. í síma 34823. Æðardúnssængnr Ú r v a 1 s æðardúnssængur fást ávallt að Sólvöllum, Vogum. Póstsendi. Jólin nálgast. Sími 17, Vogar. Jámsmíði Getum bætt við okkur alls konar járnsmíði. Vélsmiðjan Mánl Sími 51976 - 40750. Mótatimbur til sölu Upplýsingar í síma 51639. Skrifstofuherbergi óskast, sem næst höfninni eða í miðbænum. Tilboð merkt: „Skrifstofa — 2380“ lendist blaðinu. Laufáskirkja við Eyjafjörð, kirkjunnar 2. ágúst sl. Myndin er tekin á aldarafmæli Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5. Sr. Óskar J. Þorláksson. Útskálaprestakall Barnaguðsþjónusta að Út- skálum kl. 2. Séra Guðmund- ur. Guðmundsson. Langholtsprestakatl Barnagu'ðsþjónusta kl. 10:30. Séra Árélíus Niesson. Messa kl, 2. Séra Árelíus Niéls son. Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Ferm ingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Mosfellsprestakall Messa í Brautarholti kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Kálfatjörn Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja Messa k. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Séra Garðar Svav- arsson. Grensásprestákall. Breiðagerðisskóli Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Eyrabakkaprestakali Sunnudagaskóli í Eyrar- bakkakirkju Jd. 10.30. Messa í Stokkseyrarkirkju kl. 2 Séra Magnús Guðjónsson. Fíladefía, Keflavík Guðsþjónusta kl. 4. F',rald- ur Guðjónsson. Fíladelfía, Reykjavik Guðsþjónusta kl. 8:30. Ás- mundur Eiríksson. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Heim- ilisprestur messar. Bústaðaprestakall Barnasamkoma 1 Réttar- holtsskóla kl. 10:30. Ferming* í Kópavogskirkju kl. 1:30. Séra Ólafur Skúlason. Reynivallaprestakall Messa að Reynivölium kl. 2 Safnaðarfundur eftir meessu. Séra Kristján Bjarnason. Grindavikurkirkja Barnaguðsþjónusta er kl. 2. Séra Jón Árni Sigurðsson. Háteigsprestakall Barnaguðsþjónusta í Sjó- mannaskólanum kl. 10. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 11 Séra Arngrímur Jé- Ásprestakall Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Almenn guðs- þjónusta í Hrafnistu (borð- salnum) kl. 1:30. Séra Grímur Grímsson. Kópavogskirkja Fermingarmessa kl. 10:30. Séra Gunnar Árnason. Keflavikurkirkja Barnamessur kl. 11. Séra Björn Jónsson. Irri-Njarvíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Björn Jóns son (Minnst verður 150 ára afmælis hins íslenzka Biblíu- félags). Keflavíkurflugvöllur Guðsiþjónusta í Grænási kl. 11. f.h. Séra Bragi Friðriks- son. Hveragerðisprestakall. Barnasamkoma í Barna- skóla Hveragerðis kl. 11. Barnasamkoma í Barnaskóla Þorlákshafnar kl. 2. séra Sig- urður H. G. Sigurðsson. Hallgrimsk ir k ja Barnaguðsiþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Lygin tunga hatar þá, er hún hefur sundur marið, og smjaðr- andi munnur veldur glötun. — Orðskviðirnir, 26, 28. í dag er laugadagur 23. október og er það 296. dagur ársins 1965. Eftir lifa 69 dagar. Fyrsti vetrardag- ur. Gormánuður. 1. vika vetrar byrjar. Árdegisbáflæði kl. 5:21. Síðdegisháflæði kl. 17:38. (Jpplýsingar um læknapjon- ustu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðstolan « Heilsuvrrnd arstöðinni. — Opin allan sólir- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 21/10 til 22/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 23/10—24/10 Kjartan Óiafs son sími 1700, 25/10 Ambjörn Ólafsson sími 1840, 26/10 Guðjón Klemensson sími 27/10 Jón K. Jóhannsson sími 1800. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 23/10—30/10. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði í októbermánuði: Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 16. 18. Guðmundur Guðmundsson Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K í Reykjavík og Hafnarfirði eru á Sunnudögum kl. 10:30 í húsum félagnna. Öll börn exu velkominn. Fíladelfía hefur sunnudaga- skóla hvern sunnudag kl. 10:30 á þessurn stöðum: Hátúni 2, Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Öll börn hjartanlega velkomin. Öll börn hjartanlega velkom- in sunnudag kl. 2. Böm frá 8 til 12 ára eru velkomin á fundi á Hjálpræðishernum á miðviku- dögum kl. 6. (18). Spvk'**'*‘li dagsins Vél njótum aðeins til fulls þeirrar gleði, sem vér veitum öðrum. — Dumas. Munið fermingar- skeyti sumarstarfs K.F.U.M. og K Fermingarskeyti sumarbúð- anna í Vatnaskógi og Vindáshlíð Aðfaranótt 19. Kristján Jóhannes son. Aðfaranótt 20. Kristján Jó- hannesson. Aðfaranótt 21. Jósef Ólafsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 23. Guð- mundur Guðmundsson. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230 Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidagu frá kl. 13—16. Framvegis verSur tekið á möti þelm. er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. op Z—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—g e.h. Laugardaga fra ki. 9—11 f.h. Sérstök athygll skal vakin á mið- vikudögum. vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9. — 7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 Orð lifsins svarar í síma 10000. □ GIMLI 596510257 = 2 80 ára er í dag Þórður Sig- urðsson, frá Blómsturvöllum. nú til heimilis í Dvalariheimili aldraðra sjómanna, Hrafnistu. Hann dvelst í dag á heimili son- ar síns, Þorláks, Stóragerði 20. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Marta Maria Jen- sen, Háteigsveg 17 og Sveinn Þórir Gústafsson, - prentnemi, Nökkvavogi 3. Heimili brúð- hjónanna verður fyrst um sinn á Háteigsveg 17. FRÉTTIR Orðsending frá Verkakvennafélag- inu Framsókn: Basar félagsins verð- ur 11. nóvember n.k. Félagskonur vin sarralegaet komið gjöfiun á basarinn sem fynst, á skrifstofu félagsins, sem er opin al-la virka daga frá kl. 2—6 e.h. nema laugardaga. Stjórn og baisarnefnd. Basar kvenfélags Háteigssóknar verð ur mánudaginn 8. nóvember f Góð- templarahúsinu. Allar gjafir frá vel- unnurum Háteigskirkju eru vel'þegn- ar á basarinn og veita þeim mótoku: Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17, Maria Hálfdánardóttir, Barmahlíð 36, Vil- helmiía Vilhelmsdóttir, Stigahlíð 4 og Lára Böðvarsdóttir, Bamiahlið 54. Kvæðamannafélagið Iðunn, heldur furad í kvöLd kl. 8 á Freyju-götu 27., Kristileg samkoma verður sunnu- dagskvöldið 24. okt. í samkomusaln- um í Mjóuhlíð 16 kl. 8. Ailt fólk hjart anlega veiikcinið. Bræðrafélag Bústaðasóknar. Aðal- fundur félagsins verður á mánudags- kvöld 25. ofct. kl. 8:30 í Réttarholts- skóla. Séra Árelíus Níelisson talar um starf og htutverk hræðrafélaga. Stjórn in. Landsmálafélagið FRAM Hafnarfirðl heldur furad á mánudagsikvöld 25. okt. í Sjálfstæðishúsinu kl. 8:30. Á fundinum mun alþingismennirnir Matthias Á Mathiesen og Sverrir Júlíusson ræða landsmál. EnnfremitP fara fram kosniragar í fulltrúaráðið. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Kynnis- og spilakvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudagskvöldið 24. okt. kl. 8. Þ»es« er óskað að safnaðar meölimir, yngri en 14 ára mæti ekki á spilakvöldunum Suimarstarfsnef nd. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur Hynsta vetrarfund siran máraudags- kvöldið 25. okt. kl. 8:30 í Iðnskólan- um. Gengið inn frá Vitastíg. Uranur Halldórsdóttir diakonissa flytur er- indi um diakonissusstarf. Frú Rósa Blöndal, les upp og dr. treol. séra Ja-kop Jónsson flytur vetrarhugleið- ingu. Kaffiveitingar. Stjórnin. Ásprestakall: Fótsnyrting fyrir aldr að fólk í Ásprestakalli (65 ára og eldra). er hvern mánudag kl. 9—13 fyrir hádegi 1 læknastofunni Holts- apóteki, Langholitsvegi 84. Kvenfélag- ió. Kvennadeild Skagfirðingafélagsinsr Reykjavík heldur aðal- og skemmti- fund í Oddfellowhúsinu uppi miðviku daginn 27. okt. n.k. kl. 8:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsvist. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmenn- ið og takið með ykkur gesti. Stjórniu, Hjálprœðisherinn Heimsókn frá Noregi Hjálpræðisherinn fær um þeaai ar mundir heimsökn frá Noregi. Það er ofursti Johannes Kristian- sen sem gegnir störfum sem fjár málaráðunautur Hersins. Hann íslendingum kunnur frá fyrri heimsóknum sínum hingáð til lands og áreiðanlega munu marg ir leggja leið sína á Iijálpræðis- herinn til að hlýða á Ofursta Kristiansen boða fagnaðarerind- i'ð. Fyrstu samkomurnar eru á sunnudag, kl. 11 og 20:30. Brig- ader Henny E. Driveklepp stjórn ar foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburði. Alir eru hjartanlega velkomn- I ir. verða afgreidd að Amtmannsstíg 2B á langardögum kl. 1—5 og á sunnudögum kl. 10—12 og 1—5. sá NÆST bezti Likkistusmiður einn á að hafa sagt: „Já, það segi ég alveg satt, að alcLrei þykja mer þær virkilega skemmtilegar þessar barnajarðafarir“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.