Morgunblaðið - 23.10.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.10.1965, Qupperneq 5
Laugardagur 23. október 1965 MQRCUNZ' * **IÐ 5 Slóvinnuniámskeið Frá því árið 1958 hefur Æskulýðsráð Reykjavíkur rekið sjóvinnu námskeið fyrir pilta 13—16 ára. Hefjast þau að jafnaði í byrjun nóv. og standa fram í apríl. Piltunum eru kennd helztu sjóvinnu- brögð, t.d. hnútar, að hnýta á ongla, splæsing, að riða net, meðferð veiðitækja, áttavita ofl. í framhaldsflokki læra þeir auk þess nokkur atriði úr siglinga- fræði, hjálp í viðlögum ofl. Seinni hluta vetrar fá þeir einnig nokkra æfingu í róðri. Leiðbeinendur s.l. vetur voru Hörður Þorsteinsson og Sigurður Óskarsson, og munu þeir einnig leiðbeina í vetur. Innritun fer fram á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur kl. 2—8 e.h. sími 15937. fer í dag frá London til Rvíkur. Hafskip hf.: Langá lestar á Aust- | fjarðarhöfnum. Laxá er í Rvík. Rangá er í Antwerpen. Selá fór frá Rotter- dam 22. þ.m. til Hamborgar. Hedvig j Sonne er í Rvík. Stocksund er í Rvik. Akranesferðir: Sérleyfisbifreiðir Þ.^.Þ. Frá Reykjavík alla daga kl. 8:30 frá BSÍ og kl. 6:30 frá BSR, nema laugardaga kl. -2 frá BSR. eunnudaga kl. 9 e.h. frá BSR og 11:30 frá BSÍ. Frá Akranesi: kl. 8 og 12 alla daga nema laugardaga kl. 8 og aur.nudaga kl. 3 og 6. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. — KaJa er á Norðfirði Askja er í Rvík. Skipadeild S.f.S.: Arnarfell er í Rvík. Jökulfell er í London. Dísarfell kemur til Þorlákshafnar í dag, fer þaðan til Rvíkur. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er væntanlegt til Borgarnes á morgun. Hamrafell fer væntanlega frá Aruba í dag til Hafnarfjarðar. Stapafell Xosar á Vest- fjörðum. Mælifell er í Archangelisk. Fiskö er í Hafnarfirði. Loftleiðir hf.: Guðríður Þorbjarnar- dóttir er væntanleg frá NY kl. 07:00. Fer til baka til NY kl. 02:30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:00 Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 01:30. Heldur áfram til NY Jcl. 02:30. Eiríkur rauði fer til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 08:30 Bjarni Herjólfsson fer til Óslóar og Helsingtfors kl. 08.00 Er væntanlegur Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og i ~ •' • Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. GASVIALT og gott Stefán Helgason hét maður. Hann var sveitlægur í Miðfirði, til baká kl. 01:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Gauta-borg og Kaup- mannahöfn kl. 01:30. Vilhjálm-ur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 24:00. Fer til Luxemborgar kl. 01:00. Eimskipafélag íslands hf.: Bakka- foss fór frá Vopnafirði 18. til Ant- werpen, London og Hull. Brúarfoss fer frá NY 27. til Rvíkur. Dettifoss tfer frá Rotterda-m 23. til Hamborg og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Rotter- dag 22. til Bremen, Hamborgar og Kristiansand. Goðafoss fer frá Kotka 27. til Ventspils, Kaupmannahafnar og Nörrseundby. Gullfo9s fer frá Vest mannaeyjum í kvöld 22. til Rvíkur og frá Rvík í kvöld 23. til Kaupmanna hafnar og Rostock.. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn 22. til Ventspils og Finnlands. Mánafoss fer frá ísafirði í kvöld 22. til Ólafsfjarðar, Akúreyrar og Borgarfjarðar eystri, og þaðan til Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Hamiborg 19. væntanlegur til Rvík- ur á ytri höfnina um 14:00 1 dag 23. SeLfoss fer frá Rvík kl. 4:30 í dag 23. til Akraness, Keflavíkur og Vestmanna cyja og þaðan til Cambridge og NY. Skógafoss fer frá Seyðisfirði í kvöld 22. til Norðtfjarðar og þaðan til Lyse- kil. Tungutfoss fer frá Rví-k kl. 18:30 í dag 22. ti-1 Akran-ess og til baka til Rvíkur. Plar Viking fór frá Rvík 16. til Finnlands og Rússlands. Ocean Sprinter kom til Leningrad 19. frá Rv k. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Rvík kl. 1)1:00 í gærmorgun austur um land til Vopnafjarðar. Esja fór frá Rvík kl. 16:00 í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Rvíkur í dag að austan. Herðubreið var á Hornafirði í gær á suðurleið. Þróttur fer til Snæfellsness- og Breiða tfjarðarhafna á miðvikudag. en var oft látinn flakka um næstu sveitir. Hann var ein- dæma sóði og át alls konar ó- þverra. Sýslumaðurinn, Lárus Blön- dal, kom eitt sinn að honum, þar sem hann var að draga úldi'ð hræ af hundi upp úr á. Sýslumaður vissi, að hann mundi ætla að leggja sér þetta til munns, og fór að atyrða hann og bannaði honum a'ð hirða hræ- ið. Stefán brást reiður við, þreif hræið upp, fleygði því út í ána aftur, eins langt og hann kom því, og sagði um eið: „Við skulum þá hvorugur njóta þess“. >f G.engið >f Reykjavík 22. október 1965 1 Sterlingspund ...... 120,13 120,43 1 Bandar dollar ..... 42,95 43 .06 1 Kanadadollar — 39,92 40,03 100 Danskar krónur ....... 622,35 623,95 100 Norskar krónur ... 601,18 602,72 100 Sænskar krónur ... 830.40 832,55 100 Finnsk mörk . 1.335.20 1.338.72 100 Fr frankar _____ . 876.18 878.42 100 Svissn. frankar 994,80 997,40 100 Gyllini ..... 1.193,05 1.196,11 100 Tékkn krónur ..... 596.40 598.00 100 V-þýzk mörk .. 1.073,20 1.075.96 100 Lirur ............... 6.88 6.90 100 Austurr. sch.... 166.46 166.88 100 Pesetar .........71.60 71.80 100 BeJ.g. frankar .... 86,47 86,69 Cleymið ekki að Hf. Jöklar: Drangajökull hofur vænt enlega farið I gærkvöldi frá Charles- ton til NY. Hofsjökuil er í Dondon, fer þaðan á morgun til Hamborgar. LaragjökuB fór í fyrrakvöld frá Han- bourgrace, Nýíundnalandi til Bremer baven. Vatnajökull er í Rvíit. Moriid seinka klukkunni, gott fólk! Stork- urinn sagði að heldur hefði nú stytt upp og var ekki vanþörf á, því a’ð víða voru ræsi borgarinnar að syngja sitt síðasta, og eru þó ræsasérfræðingar allir af vilja gerðir til að lappa upp á stíflu- ræsi. Ég var að fljúga um í upp styttunni út á Austurvelli, þar sem morgunfrúrnar báru dagg- ardropa mitt í fegur’ð sinni, alit var hreint og snurfusað eftir rign inguna, loftið heilnæmt og tært, en allt fólk að flýta sér í vinnu, því að það er sannarlega stað- reynd, að allir eru í kapphlaupi vi'ð tímann, og ná honum þó sennilega aldrei. Hjá styttunni af Jóni Sigurðs- syni hitti hann mann, sem sat þar á bekk, og var með morg- unfrú í hnappagatinu, sem hann hefur sennilega nælt sér í þarna á vellinum. Ætti að vera sak- laust nú, og það er eftir á að hyggja ekki allt of margt, sem gleður augað og lífgar upp á tilveruna í þessum heimi. Storkurinn: Undur liggur vel á þér, ljúfurinn? Maðurinn með morgunfrúna: Já, því skyldi ekki vera svo? Hérna stendur Jón Sigurðsson og horfir brúnarþungur yfir til Alþingis. Minnir okkar menn við Austurvöll á skyldur sínar við land og þjóð, og ég þekki menn, sem alltaf ganga framan við styttu Jóns ti'l þess a'ð fara ekki á bak við þjóðhetjuna. Það er raunar margt, sem minnir okkur á tímann hér við Austurvöll, fyrst og fremst Dóm kirkjuklukkan, þetta gamla ei- lífðarfyrirbrigði borgarinnar. í kvöld á að seinka kukkum lands ins, og þá einnig þessari uppi í turninum. Þegar minnzt er á þennan hrærigraut með klukk- una, haust og vor, er ekki úr vegi, áð stinga því að hinum vísu landsfeðrum að hætta nú við þennan rugling með klukk- una. Það er ekki hið minnsta gagn af þessu, og bændur, sem endilega vilja hafa búmanns- klukku, geta áreiðanlega flýtt sinni klukku sjálfir á sumrum, og ég veit m.a.s. dæmi þess, a'ð klukkum sé flýtt allt upp í tvo tíma í ofanálag við þessa stjórn skipuðu flýtingu, og til hvérs er þá allt þetta „vesen“? Storkurinn var manninum að hálfu leyti sammála, en verður að viðurkenna, að hann gle’ðst yfir aukatímanum næsta sunnu- dagsmorgun til að sofa og sömu leiðis býst hann við, að þeir, sem eru áð skemmta sér á dans- leikjum, hafi ekkert á móti eins tíma framlengingu, og að síð- ustu, gleðilegan vetur og frjó- saman; rnínir elskanlegu, og kærar þakkir fyrir sumarið. Til sölu saumavél í skáp Og svefn- sófi. Upplýsingar í síma 11756. Keflavík 1—2 herbergi og eldhús óskast sem fyrst. Uppl. í síma 1979 frá kl. 1—4. íslenzk læknishjón í Bandaríkjunum óska eft- ir ungri stúlku til heimilis- starfa. Uppl. í síma 35514. Tvær stúlkur óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 21197. Kona óskast Kona sem vill taka að sér húshald fyrir eldri mann óskast. Hæg íbúð á hita- veitusvæði. Tilb. sendist Mbl. f. mánud.kv., merkt: „Húshald — 2798“. Volkswagen ’62 Hvítur, vel útlítandi, ekinn 66 þús. km. til sölu gegn staðgreiðslu. Til sýnis jog sölu að Grenimel 21. Til sölu Opel Rekord árgerð 1962 nýinnfluttur. Upplýsingar Barmahlíð 6. Sími 16084 eftir hádegi. STÓRKOSTLEGT LAIJGARDAGSKVÖLD í HELLLBBÓ Það eru hinir vinsælu J. J. KVINTETT ásamt ROFUM frá Keflavík, sem leika og syngja. Músik fyrir alla. — Öll nýjustu login. Sætaferðir frá B.S.Í., HVERAGERÐI, SELFOSSI og ÞORLÁKSHÖFN. VETRAR- GLEÐI í SANDGERÐI í KVÖLD FRÁ KL. 9 — 2. DATARieika ÞAR SEM BÚAST MÁ VIÐ MIKLU FJÖLMENNI ER ÖRUGGARA AÐ MÆTA TÍMANLEGA. Sœtaferðir trá BSÍ kl. 8.30 og 9.30 —~ ..................■imrt—íiii ■ ...jtLjjiiiiiMinmii

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.