Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 7
Laugardagur 23. október 1965
MORGUNBLAÐIÐ
7
Hvítir prjónanælonsloppar
Verð aleins kr. 248
Miklatorgi — Lækjargötu 4.
Atvsnna
Viljum ráða bókara og vélritunarstúlku.
*
Kaupfélag Arnesinga
SELFOSSI.
RCA sjónvarpstæki
ný sending tekin upp í dag.
Þeir, sem hafa pantað tæki, vinsamlegast
hafi samband við verzlunina sem fyrst.
Verzlunin RATSJÁ H.F.
Laugavegi 47 — Sími 11575.
NÝ SENDING
Oelgiskar kuldahúfur
Glugginn
Laugavegi 30.
N Y SENDING
Italskar kvenpeysur
Glugginn
Laugavegi 49.
Hið vinsæla spil
YATZY
sem farið hefur sigurför um heiminn, er
nú komið á markaðinn hér á landi.
YATZY er tiivalið spil fyrir félög, starfs-
hópa, og alla fjölskylduna.
YATZY er spennandi spil.
YATZY er skemmtilegt spil.
' YATZY er auðvelt spil.
YATZY er tilvalin gjöf.
Kuupið YflTZY í dug -
Spilið YflTZY í kvöld
Fæst í bóka- og ritfangaverzlunum.
Verkamenn óskast
í byggingavinnu. — Sími: 32352.
BIFREIÐA-
SCLUSÝNING
í DAG
SELJUM í DAG:
Opel Kapitan, árg. ’61.
Rambler Clasic, árg. 1963.
Buick, árg. 1954.
Mercedes-Benz, árg. 1957.
Volkswagen 1500, Station ’64.
Skipti á Volkswagen, árg.
1963.
Moskwitch, árg. ’64.
Ford Zephyr, árg. 1962.
Ford Consul, árg 1962.
V’olvo 544, árg. 1964.
Ford Falcon, árg. 1963.
Rambler Ambassador, árg. ’59.
OFANTALDIR bílar verða til
sýnis og sölu á bifreiðasölu-
sýningu vorri í dag og á
morgun ásamt tugum bíla.
Gjörið svo vel
og skoðið bílana.
BiírQÍdasalan
Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615.
BILAR
V’olvo P. 544, árg. ’62. Sann-
gjarnt verð.
Ford Taunus 12 M ’64.
Ford ’55 fólksbíll í mjög góðu
standi.
bílagQila
SUÐMUNDAR
Berfþóraxötu 3. SfniAr WJI, Z0Í7®
15 \ >tTH3:<Vh íT.v ITLkí
M.s. Þróttur
fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
Flateyjar, Hjallaness, Skarðs-
stöðvar, Króksfjarðarness á
miðvikudag. — Vörumóttaka
á þriðjudag.
Herbergi óskast
Ungur maður óskar eftir
herbergi í Hlíðunum eða ná-
grenni. Uppl. í síma 50772.
Skaftfellingar —
Skaftfellingar
Munið skemmtifundinn
í Skátaheimilinu í kvöld,
er hefst kl. 9.
Skemmtinefndin.
Til sölu
Opel Record 1962—1963,
fallegur bíll og
Moskwitch 1959 í mjög góðu
lagi.
Bílarnir verða til sýnis í dag
kl. 2—4 á Skólavörðuholti við
Leifsstyttuna.
LOFTUR ht.
IngoUsstræti 6.
Pantið tima t sima 1-47-72
7/7 sölu m.a.
4ra herb. 100 fm. ný og falleg
íbúð við Ljósheima. Harð-
viðarinnréttingar. Laus til
íbúðar. Verð aðeins 950 þús.
Áhvílandi 150 þús.
7—8 herb. raðhús á fögrum
stað í Kópavogi. Óvenju
hagstætt verð og skilmálar.
V’eitinigastofa í fuilum gangi.
hsteignasalan
Tjarnargotu 14.
Símar: 23987 .og 20625
23.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi
með bílskúr við Hvassaleiti
eða Háaleitisbraut, maetti
vera tilbúið undir tréverk.
Kaupendur að e'inbýlishúsum
fullbúnum og í smíðum í
borginni og Kópavogi.
Kaupendur að tvíbýlishúsum
með 3ja og 4ra herb. íbúð-
um.
Kaupendur að 5—6 herb.
íbúðum sem mest sér og
einnig í sambyggingum.
Kaupendur að 4ra herb. ibúð-
um nýlegum, séríbúðum og
í samibyggingum alveg sér-
staklega á 1. hæð.
Kaupendur að 2ja og 3ja herb.
'íbúðum, nýjum og nýlegum,
í flestum tilfellum um
mikla útborgun að ræða.
Til sölu m.a.
Stórar eignir á eignarlóðum
við Laugaveg, 5 íbúðir og
verzlunarpláss.
við Skólavörðustíg, 4 íbúðir
og 2 verzlanir.
Sumt af ibúðunum laust nú
þegar.
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Við Njálsgötu
Einbýlishús parhús 2 herb.,
eldhús og bað. Verð rúm 500
þús. Útb. kr. 175 þús., laust
strax.
Höfum kaupendur að eignum
2—6 herb. Útb. frá 250-1400
þús.
linar Sigurösson hdl.
Ingólfsstræti 4. Síml 16767.
og 35993 eftir kl. 7.
FASTIIGIVASMl
Hafnarstræti 4.
Nýtt simanúmer
2 3 5 6 0
Ef þér þurfið að kaupa
eða selja fasteign,
þá hafið samband við
skrifstofuna.
Jón Ingimarsson, lögmaður
Sími 20555.
Kristján K. Pálsson,
fasteignaviðskipti
(Kvöldsími 36520).
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 16766 og 21410.
Hiifum kaupenrfur að
4—5 herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð. Þarf að vera laus
strax eða mjög fljótlega.
Útborgun ein milljón kr.
2ja herb. íbúð á hæð, helzt
í nýlegu húsi. Þarf að vera
laust í janúar-febrúar. —
Útborgun 500 þús. kr.
Einbýlishús með stórum stof-
um þarf að vera nýlegt. Má
vera í Kópavogi. Skipti á
stórri og glæsilegri 3ja
herb. íbúð á Högunum
koma til greina.
3ja herb. íbúð á hæð í nýlegu
húsi. Úbborgun.
Lítilli 3ja herb. íbúð, má vera
í timburhúsi. Útb. 360
þús. kr.
Málfluíningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
e.h. 32147.
FASTEIGNASTOFA
Laugaveg 11 simi 21515
kvoId Simi 13637
tilsölu:
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Mánagötu. Bílskúr fylgir.
3ja herb. íbúð við Sólvalla-
götu. íbúðin er laus.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði. Allt fullgert.
4ra herb. ibúðarhæð, mjög
skemmtileg við Glaðheima.
Tvennar svalir, sérhiti, fag-
urt útsýni, þakhæð.
5 herb. glæsileg séribúð i
norðanverðu Hlíðahverfi,
1. hæð. Sérhiti, sérinngang-
ur, sérlóð og bílskúr. Harð-
viðarinnrétting.
5 herb. sérhæðir í Hafnar-
firði.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúð í nýlegu
þríbýlishúsi, við Laugarnes-
veg. íbúðin er í góðu
standi. Laus strax.
2>a herb. vönduð ibúð á 1.
hæð í sambýlishúsi við
Kleppsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð í góðu
standi við Nökkvavog.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í þri-
býlishúsi við Hlunnavog.
40 ferm. bílskúr.
3ja herb. glæsileg íbúð við
Langholtsveg.
4ra herb. falleg íbúð við Háa
leitisbraut. Selst í skiptum
fyrir stærri ibúð.
5 herb. ný íbúð við Holtagerði.
5 herb. einbýlishús í Smá-
íbúðahverfi. Bílskúr.
7 herb. íbúð við Hjallaveg.
Mætti breyta án mikils til-
kostnaðar í 2 og 4 herb.
íbúðir.
Hús við Fáfnisveg. 1 húsinu
er 5 herb. íbúð, ásamt lít-
illi íbúð í kjallara.
Einbýlishús og raðhús í smíð
um í borginni, Kópavogi og
víðar.
Athugið, að um skipti á íbúð
um getur oft verið að ræða.
Ólafup
Þorgrímsson
HÆSTAR ÉTTARLÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Auslurstræli 14, Sími 21785