Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 18

Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 18
18 MOKGUNBLAÐIO Laugardagur 23. október 1965 hjólbarðar fyrir alian akstur. HI-MILER veitir a mest á ríður. 35TRA-GRIP dekkin gefa 25% jreiri spyrnu. Framleidd úr úrva'ls gúmmíi og endast því lengur. XTRA-GRIF dekkin eru munstruð af nákvæmni til þess að aksturinn verði þýðari, en veiti aukna spyrnu þegar mest á ríður. Fyrirliggjandi: 750x16. Akið á Good Year dekkjum. GOOD/^EAR Fieiri aka á Good Year en nokkrum öðrum dekkjum. P. Stefánsson hf. Laugavegi 170—172. — Síniar 13450 og 21240. Bezt ai) aug’ýsa í IVIorgunbEaðinu Fermíngar á morgun Ferming í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Jón Auðuns. STÚLKUR: Anna Harðardóttir, Meðalholti 7. Ásta Guðjónsdóttir, Skúlagata 66. Bryndís Hilmarsdóttir, Safamýri 89. Guðrún Nielsen, Bergstaða-stræti 29. Helga Lára Guðmundsdóttir, Brekkugerði 34. Helga Hákonardóttir, Gundarstíg 4. Málfríður Lorange, Hrefnugötu 6. Selma Jónsdóttir, Vesturgötu 23. Sigríður Jónasdóttir, Tómasar- haga 22. DRENGIR: Árni Þór Árnason, Stóragerði 23. Gísli Guðjónsson, Ásgarði 135. Jón Bjarni Jónsson, Óðinsgötu 9 Þórarinn Jónsson, Óðinsgötu 9. Kjartan Óskarsson, Hrauntungu 16. Kópavogi. Snorri Óðinn Snorrason, Skipa- sundi 1. Viðar Velding .Árbæjarblettur 48. Ferming í Kópavogskirkju 24.10, kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Anna Kristjana Ágústsdóttir, Löngubrekku 30. Bryndís Björnsdóttir, Melabraut 55, Seltjarnarnesi. Dagný Sigríður Gylfadóttir, Hlíðar vegi 149. Erna Bryndís Halldórsdóttir, Mána- braut 11. Gunnvör Braga Björnsdóttir, Mel- tröð 8. Jóhanna Júlíusdóttir, Kópavogs- braut 49. Margrét Árnadóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Sólrún Sigurðardóttir, Hraun- tungu 79. Svana Friðriksdóttir, Þinghóls- braut 23. Svanbjörg Helga Haraldsdóttir, Álfhólsvegi 24A. Svanfríður Inga Jónasdóttir, Borg- arholtsbraut 30. Þóranna Pálsdóttir, Grænutungu 3. DRENGIR: Ari Kristinsson, Hávegi 29. Elías Sigurðsson, Hrauntungu 79. Gunnlaugur Jens Helgason, Borgar holtsbraut 50. Hákon Karl Magnússon, Hóf- gerði 24. Helgi Snorrason, Digranesvegi 71. Lárus Johnsen Atlason, Holta- gerði 65. Magnús Skúlason, Nýbýlavegi 36. Sigurður Ingi Ingimarsson, Skólagerði 18. Unnsteinn Borgar Eggertsson, Víg- hólastíg 3. Þorbergur Karlsson, Helgafelli v/Fífuhvammsveg. Þorsteinn Höskuldsson, Víghóla- stíg 14. Bústaðaprestakall. Ferming í Kópavogskirkju 24. október. Frestur sr. Óiafur Skúia- son. STÚLKUR: Agnes Geirsdóttir Sogavegi 200. Ása Jóna Karlsdóttir Tunguvegi 52. Ásdís Petra Kristinsdóttir, A-götu I, Blesugróf. Áshildur Dalberg Þorsteinsdóttir, Sogavegi 154. Guðrún Margrét Sveinsdóttir, Suð- urlandsbraut 94 G. Herdís Bjarney Karlsdóttir, Tungu vegi 52. Hulda Fríða Berndsen, Bústaðvegi 97. Jenný Jensdóttir, Melavöllum v. Rauðagerði. Katrín Jóna Róbertsdóttir, Hólm- garði 25. Kristín Hulda Hauksdóttir, Akur- gerði 33. Sólborg Pétursdóttir, Réttarholts- vegi 59. DRENGIR: Einar Már Sigurðsson, Háagerði 20. Diðrik Ólafsson, Langagerði 98. Gunnar Sverrir Guðmundsson, Ásgarði 137. Gunnar Gunnarsson, Bústaðavegi 55. Hallur Hallsson, Bústaðavegi 59. Ingimundur Guðnason, Hólmgarði 64. Jakob Helgi Richter, Ásgarði 49. Magnús Kjartansson, Grundargerði 10. Marteinn Elí Geirsson, Sogavegi 200. Sigurður Rafn Jóhannsson, Ásgarði 19. Sturia Dalberg Þorsteinsson, Soga- vegi 154. Þorvaldur Sigurðsson, Sogabletti II. Þóroddur Ingi Guðmundsson, Bás- enda 11. Örn Friðrik Clausen, Meistaravöll- um 15. Fermingarbörn i Neskirkju sunnudaginn 24. okt. ki. 2 e.h. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. STÚLKUR: Anna Sigríður Wessmann, Bræðra- borgarstíg 4. Auður Björk Ágústsdóttir Skóla- braut 1 Seltj. Dóra Hallbjörnsdóttir, Lynghaga 6. Erla Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Stigahlíð 46. Helga Hallbjörnsdóttir, Lynghaga 6. Jóhanna Auður Jóhannesdóttir, Framnesvegi 57. Kristín Geirsdóttir, Baugsvegi 44. Sigfríður Margrét Vilhjálmsdóttir, Laufásvegi 9. Sigrún Hanna Árnadóttir, Mela- braut 6 Seltj. F 0 R E ! G H T R A Ð E ÍKTERPRISE od iFon nwra m CALISI A PÍANÓ FRÁ LANDI CHOPINS CALISIA verksmiðjurnar í Fóllandi eru með elztu °S reyndustu píanóframleiðendum í heimi. Beztu hráefni og fullkomnustu vélar tryggja gæði fram- leiðslunnar. CALISIA píanó hafa hlotið einróma lof fagmanna og margra heimfrægra píanóleikara svo sem ARTUR RUBINSTEINS og HALINA CZERNY- STEFANSKA.. SKOÐIÐ ÚTSTILLINUGU OKKAR í IÐNAÐARBANKAGLUGGANUM. Umboðsme 11 n fyrir Universal H. SIGUROSSOIM & CO Sími 13299. DRENGIR: Björgvin Gylfi Snorrason, Nesvegi 4. Guðjón Guðmundsson, Tjarnarsl.íg 7 Seltj. Gunnar Erlendsson, Hringbraut 39. Halldór Ásgeirsson, Nesvegi 4. Jóhann Grétar Guðbjartsson, Bræðraborgarstíg 19. Már Steinsen, Kvisthaga 25. Þórarinn Gíslason, Tómasarhaga 38. Þorsteinn Unnsteinsson, Háaleitis- braut 151. Þorvaldur Jónsson, Stigahlíð 48. Nómsstyrkir við bundoriska h skóla EINS og undanfarin ár hefur Íslenzk-ameríska félagi'ð milii- göngu um útvegun námsstyrkja við bandaríska háskóla fyrir is- lenzka stúdenta. Er féagið í sam- bandi við sérstaka stofnun í Bandaríkjunum, Institute of Int- ernational Education, sem ann- ast fyrirgreiðslu varðandi út- vegun námsstyrkja fyrir erlenda stúdenta, er hyggja á háskóla- nám vestra. Styrkir þeir, sem hér um ræðir, eru ætlaðir náms- mönnum, sem ekki hafa lokið háskólaprófi, en hafa hug á aðð leita sér nokkurrar framhalds- menntunar erlendis. Þeim náms mönnum, er ljúka stúdentsprófí á vori komanda, er heimilt að sækja um fyrrgreinda styrki, em hámarksaldur umsækjenda er 22 ár. Nánari upplýsingar varðandl námsstyrkina ver’ða veittar á skrifstofu Íslenzk-ameríka félags ins, Austurstræti 17 (4. hæð) sem verður opin þriðjudaga, mið vikudaga og fimmtudaga ki. 17,30—18,30. (sími: 23490). Um- sóknareyðublöð liggja þap frammi, en þau þarf a'ð endur- senda skrifstofunni eigi síðar ea 15. nóvem.ber. Frétt frá fslen/.k-ameríska félaginu. Samvlnnu- skólinn setlur SAMVINNUSKÓLINN í Bifröst var settur síðastliðinn laugar- dag, 2. október, í hátíðasal skól- ans. Var þar með hafið 48. skóla- ár frá stofnun hans en hið 11, í Bifröst. í vetur stunda 75 nemendur nám í skólanum, 40 í 1. bekk em 35 í 2. bekk. Tveir kennarar létu af störfum við skólann, Páll Guðbjartsson kennari í hagnýtum verzlunar- störfum og Vilhjálmur Einars- son íþróttakennari. Minntist skólastjóri þeirra sérstaklega í setningarræðu sinni og þakkaði vel unnin störf í þágu skólans. Síarfsfólk Samvinnuskólans, svo og nemendur, færðu þeim gjaíir sem þakklætisvott. Vilhjálmur Einarsson þakkaði fyrir beggja hönd og flutti ávarp. Tveir nýir kennarar taka við störfum þeirra, Húnbogi Þor- steinsson fyrrum kaupfélagsstjóri og Höskuldur Goði Karlsson, áður forstjóri Sundhallar Vestur- bæjar. Skólastjóri gat þess, að breyt- ing myndi verða á bókfærslu- og vélritunarkennslu skólans. Tekin verða upp námsstig í stað venjulegar bekkjaskiptingar. — Munu námsstigin verða þrjú í hvorri grein. (Frétt frá Samvi.i .uskólanum Bifröst). — Skólasetning Framhald af bis. 15 ur kennaraíbúðum, sem þegax hafa verið teknar í notkun. Einn- ig var steypt rotþró fyrir írá- rennsli, lagðar gangstéttir milli hiúsa skólans og fleira. Við skólasetningu stjórnaði Þórður Tómasson kennari söng, Með þessari skólasetningu er hafið 17. starfsgr Skógaskóla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.