Morgunblaðið - 23.10.1965, Side 24
í
24
MORGU N BLAÐIÐ
Laugardagur 23. október 1965
Félag bifvélavirkja, Félag járniðnaðarmanna.
SAMEIGINLEG
ÁRSHÁTÍ0
verður haldin föstudaginn 5. nóvember 1965 að
Hótel Borg og hefst kl. 9 e.h.
Skemmtiatriði:
Einsöngur: Jón Sigurbjörnsson
Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson.
Aðgöngumiðar verða afhentir til félagsmanna
á skrifstofum félaganna frá 1. nóv.
SKEMMTINEFNDIN.
Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig
á margvíslegan hátt á áttræðisafmæli mínu þann 9. okt.
síðastliðinn og geiðu mér daginn ógleymanlegan.
Ólína Ólafsdóttir,
Staðarhrauni, Mýrasýslu.
Föðursystir okkar
HALLDÓRA ÞORSTEINSSON
Betel, Gimli, Manitoba, Canada,
andaðist 21. október síðastliðinn.
Lidia Björnsson,
Einar Jón Ólafsson.
Ástkær eiginmaður, faðir og tengdafaðir
GUÐBJARTUR ÁSGEIRSSON
Lækjargötu 12 B, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn í dag kl. 3,30 e.h. frá Hafnarfjarðar
kirkju.
Herdís Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn.
Eiginmaður minn
VALDIMAR HANNESSON
Smyrlahrauni 2, Hafnarfirði,
sem andaðist 17. þ.m. verður jarðsettur frá Þjóðkirkj-
unni í Hafnarfirði laugardaginn 23. þ.m. kl. 2 e.h.
Fyrir hönd aðstandenda
Anna Guðmundsdóttir.
Jarðarför
SIGRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR
saumakonu,
sem andaðist 18. okt s.l. er ákveðin frá Fossvogskirkju
mánudaginn 25. október kl. 2 e.h.
Guðrún Pálsdóttir,
Gissur Sveinsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
GEIRS KONRÁÐSSONAR
kaupmanns.
Guðbjörg G. Konráðsson,
Guðmundur S. Kristinsson.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
konunnar minar og móður okkar
GUÐNÝJAR ÞORVALDSDÓTTUR
frá Stykkishólmi.
Kristján Sigurjónsson, Atli Már Kristjánsson,
Kristjana E. Kristjánsdóttir,
Sesselja 'H. Kristjánsdóttir,
Guðný J. Kristjánsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður
BJÖRNS HALLDÓRSSONAR
verkstjóra.
Nanna Sveinsdóttir,
Sveinn Björnsson.
SPEABOBS
VERB
kr. 1.610,00
KRISTJÁN
SIGGEIRSSON HJ.
Laugavegi 13.
Símar 13879 -
17172.
Rafmótorar 3ja fasa 220/380 v
0,5—38 ha. — Hagstætt
verð.
= HÉÐINN =
vélaverzlun.
EYJAFLUG
MEÐ H ELGAFELLI KJÓTIÐ t>ÉR
ÚTSÝNIS, FUÓTRA
OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA.
AFGREIÐSLURNAR
OPNAR ALLA DAGA.
REYKJAVÍKURFLUGVElll 22120
HJúknmarkona
Hjúkrunarkonu vantar frá 1. des. n.k. að Fjórð-
ungssjúkrahúsinu, Neskaupstað. Æskilegt væri að
umsækjandi hefði unnið eitthvað á skurðstofu.
Upplýsingar gefa yfirlæknir og sjúkrahússráðs-
maður.
Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað.
Nemar
í vélvirkjun, rennismíði og plötusmiði
geta komist að hjá oss.
EH2F. Ifamar
Atvinna
Afgreiðslustúlka óskast í tízkuverzlun. Þarf að v< «>
vön, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. fyrir 17. þ.m., merkt: „Miðbær — 2800“.
HUNGURVOFAN
OGNAR
MANNKYNINI
I 1
I 1
Mannkyninu fjölgar með vaxondi
hraða.
Meir en heímingurinn sveltur cða býr
við næringarskort, og á hverju óri
fæðast nýjar milljónir, sem hungur-
vofan stendur fyrir þrifum.
Herferð gegn hungri er alþjóðlegt
sjólfboðastarf, sem miðar að því að
kveða niður þennan mannkynsóvin.
FJÁRSÖFNUN
í NÓVEMBER
>